Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1943, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
I’essi mynd sýnir hluta af fljúgandi virki, sem fariö hefir í 13 árásir
á stöövar Þjóöverja. Hver mynd af sprengju táknar eina árás, en hver
'hakakross eina þýzka flugvél, sem skyttur virkisins liafa skotiö niður.
næturórás 1000 sprengjuflug-
véla getur eyðilagt fleiri kafbála
en eftirlitsflugvélarnar finna á
3 mánuðum. I einni einustu á-
rás á Emden var til dæmis
Nordseewerke, stærsta kafbáta-
smíðastöð í heimi, lögð í rúst-
ir. —
Hinar tvíhreyfla sprengju-
flugvélar, sem flotinn notai^feru
ekki eins hentugar og ákjósan-
legt væri til næturárása, en eins
og nú stendur á, höfum við ekki
efni á að biða eftir betra. Jafn-
vgl þessar næstum úreltu flug-
vélar eru nothæfar til að reka
lestina í 1000 flugvéla árásum
og hafa líka verið notaðar. Þær
koma inn yfir árásarsvæðið eft-
ir að Iiinar marghreyfla-
sprengjuflugvélar hafa „linað“
loftvarnirnar.
Yfirforingjar brezka flughers-
ins gjörðu sér vonir um að þeir
gætu gjört tvær til þrjár 1000-
flugvéla árásir á viku á Þýzka-
land haustið 1942. Þessi von
var byggð á þeirri trú, að amer-
ískar sprengjuflugvélar myndu
taka þátt í árásunum. Það vant-
aði ekki blaðaskrifin um fyrslu
árásir ameriskra flugvéla á Hol-
Jand og Frakkland, en fyrsta ái'-
ið, sem Amerikumenn voru i ó-
friðnum, vörpuðu þeir ekki
einni einustu sprengju á þýzka
grund. En lofthernaðurinn
vinnst einungis með sprengju-
árásuxn á Þýzkaland sjálft.
Frá herfræðilegu sjónarmiði
er hægt að gera loftárásir á
Þýzkaland jafnt á nóttu sem
degi. Bretar líta á sprengjuái'ás-
írnar á Þýzkaland og eyðilegg-
ingu hinna þýzku iðnaðarsvæða
sem hverja aðra flutninga. Allar
sprengjuflugvélar þeirra eru
byggðar með það fyrir augum,
að þær geti hafið sig til flugs
með sem þyngstan gprengjm
farm, flogið með liann inn yfir
Þýzkaland og skilað sér lieim
aftur. Þeir liafa líka lært það af
reynslunni, að flugvélatjónið er
minna, ef árásirnar eru gerðar
að nóttu til.
í stríðsbyrjun álitu bæði Bret-
ar og Þjóðverjar, að hægt væri
að gera stórárásir að degi til.
Dýrkeypt reynsla liefir sannað
báðum, að það er ekki fram-
kvæmanlegt.
En þegar sprengjuflugsveitir
Bandaríkjanna fóru að koma til
Bretlands, sumarið 1942, var
það með þeim yfirlýsta ásetn-
ingi, að halda uppi stöðugum
dagárásum á Þýzkaland. Fram
að þessu liafa þær gert strjálar
könnunarárásir á herteknu
löndin — oftast með um 20 or-
ustuflugvélar til verndar hverri
sprengjuflugvél — en ekki einu
sinni farið til árása á Þýzkaland.
Það er ekki ósennilegt, að þær
hafi liætt sér í nokkra leiðangra
inn yfir Þýzkaland, áður en
þetla birtist á prenti, en slíkar
skyndiárásir hafa miklu meiri
álirif á fyrirsagnir amerísku
dagblaðanna en á vigvél Hitlers.
Dagárásir á Þýzkaland bera þvi
aðeins tilætlaðan árangur, að
þær séu gerðar dag eftir dag og i
stórum stil. (Lesendum Vísis er
það kunnugt úr fregnum, sem
birzt hafa i blaðinu, að amerisk-
ar flugvélar hafa gert nokkrar
dagárásir á Þýzkaland og er
höf. nokkuð nálægt því rctta.
Einnig munu lesendurnir muna,
að tilkynnihgum beggja hern-
aðaraðila ber mjög á milli um
f lugvélat j on Amei' íkumenn
segjast skjóta niður sæg af 01
ustuflugvélum, en Þjóðverja
kalla það ameriskar ýkjux*. —
Þýð.).
Dagárásir í stórum stíl eru
ékki framkvæni.anJegar nema
með öflugri fylgd orustuflug-
véla, fyrr en sprengjuflugvélar
bandamanna eru orðnar hrað-
flevgari en þær eru nú. En
verndarsvið orustuflugvéla nær
aðeins 130 km. frá bækislöðv-
um þeirra, með öðrum orðum
inn yfir Frakklandsströnd, allt
að iðnáðarborginni Lille, en ekki
nálægt þvi að landamærum
Þýzkalands. Báðir aðilar liafa
kom,ið sér upp langfleygum or-
ustuflugvélum, en enn sem kom-
ið er, liafa þær ekki roð*Við bin-
um léttu og snúningalipru flug-
vélum, sem skemmra komasl.
Þessar langfleygu orusluflug-
vélar eru líka ætlaðai' lil að laka
á móti sprengjuflugvélum óvin-
anna, er þær eru komnar úl fyr-
ir vcrndarsvið sinna eigin or-
ustuflugvéla. Við gelum lekið
til dæmis „Eldingarnar“ okkar
(P—38). Þær eru fvrsl og
fremst ætlaðar til að ráða niður-
lögum óvinaflugvéla, sem nálg-
ast strendur Ameriku, en i bai--
dögum yfir Þýzkalandi standast
þær ekki snúning hinum hrað-
fleygu og snúningalipru Focke-
Wulff-190 eða Me-109 G.
Möguleikar sprengjuflugvéla
til sjálfsvarna, i leiðöngrum yf-
ir óvinalandi, eru aðallega 5.
Tveir þeirra eru frá náttúrunn-
ar liendi: myrkur og ský, en
þrír mannaverk: hraði, flughæð
og vopnabúnaður. Brezkar
sprengjuflugvélar eru smiðaðar
með það fyrir augum að not-
færa scr varnarineðöl náltúr-
unnar. Anxeriskar sprengjuflug-
vélar reiða sig á hin.
Bretar framleiða nú þrjár
gerðir risaflugvéla. Sú bezta,
Lancaster flugvélin, er bæði
Iiraðfleygari og langfleygari en
hinai’ amerisku Liberator flug-
vélar og „Virkin fljúgandi“. I
skemmri l'lugfci’ðum gela Lan-
•casler flugvélarnar borið 8 */>
smál. af sprengjum, ch það er
þrisvar sinnum meira en burð-
armagn Liberator flugyélanna.
Brezku Stirling og Iiahfax flug-
vélarnar bafa mjög svipað burð-
arinagn.
Ilinar amerísku sprerrgjuflug-
vélar „Virkin fljúgandi“ og „Li-
berator“ voru fyrst og íi’emst
ætlaðifr lil langra fei’ða við
strendur Ameriku. Þær liafa þar
af leiðandi afar mikinn elds-
neytisforða og þvi minna
sprengjumagn. Þessar flugvélar
vöru í fvrstunni lélt vopnaðar
og með litlar brynvarnir. Þetta
hefir hvorutveggja verið aukið
mjög mikið síðan en um leið
dregið enn meir úr sprengju-
magninu.
Allur árangur í þessum dag-
árásum amerískra spx’engju-
flugvélá er kominn undir hin-
um liárnákvæma „Noi’den“
sprengjumiðara, sem er álitinn
svo góður, að með lionum sé
hægt að nxiða sprengjum ná-
kvænxlega úr háloftunnm. Hann
er álitinn 10 sinnunx nákvæmari
eii tæki þau, senx Bretar nota til
miðunar og er það víst nokkuð
nærri sanni, senx amerisku flug-
mennirnir segja: „Það er lxægt
að lxitta tunnubotn úr 20.000
fc.ta hæð.“ En til þess að liitta
tunnubotn úr 20.000 fela hæð
þá verður maður fvrst að sjá
tunnuna. A Kyrralxafi og lönd-
unum í kring um Miðjarðarhaf
er það venjulega liægt. En í
Evrópu, þar sem venjulegast eru
mörg skýjalög fyrir neðan þá
lxæð, eru slikar árásir ófram-
kvæmanlegar nema einstaka
góðviðrisdaga mieð löngu milli-
])ili. Eg liefi lxeyrt brezkan veð-
urfræðing lialda þvi fram að það
séu í nxesta lagi 12 dagar á mán-
uði, að meðaltali, sem veðri sé
þannig háttað að lixegl sé að
gera „miðaðar1' háloftsárásir, þ.
c. a. s, gott flugveður á lieinxa-
vellinum og skafheiðríkt og eng-
in reykjarmóða eða mistur upp
i 20.000 feta hæð yfir árásar-
svæðinu.
Það var svo, að bæði „Yirkin
MeÖal þeirra borga, senx flugvirki Bandarikjanianna hafa gert árásir á,
er Dunkirk, sein nú kemur minna viö sögu en 1940. Myndin sýrtir
sprengjur springa þar í höfninni pg á háfnarmannvirkjum.