Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1943, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 30.05.1943, Blaðsíða 7
VÍSIR SÚNNDDAGSBLAD -1 t 'T. y-f- yr vr - ,, r, t ';",t i h~i Ingveldur Á. Sigmundsdóttir: Ingj aldshólskirk j a Margij' eru fagrir og tiíkonlii- miklir slaðir á Snæfellsnesi, en ekkert get eg Jmgsað mér jafn hrífandi og koma að Ingjalds- hólskirkju á fögrum sumar- degi. Þar blasir við Ólafsvíkur- Enni og Búlandshöfði í austri, Snæfellsjökull og fylgdarlið hans í suðri, Öndverðarnes í vestri, og hinn blikandi Breiði- fjörður í norðri, með hin fögru Barðaslrandarfjöll í baksýn og Bjargtanga út við hafflötinn; og í hillingum er sem Breiða- fjarðareyjar séu að nálgast og heilla mann til sin. Ingjaldshólskirkja var eitl sinn með stærstu kirkjum lands- ins, enda þurfti þá mikils með, er næstum hvert heimili í kring um Breiðafjörð sendu einn eða fleiri menn i verstöð að Hellis- úr rörunum i 50 kilómetra fjar- lægð. Það eykur mjög hættuna frá loftvörnum óvinanna, cf farið er þannig í næturárásir. 2. Áhafnxr sprengjuflugvéla okkar eru æfðar í „miðuðum“ árásum að degi til við hagstæð veðurskilyrði og eru þvi litið æfðar i árásarferðum að næt- urlagi. 3. Yfirstjórn flughers okkar heldur sér fast við ái'ásaraðferð, sem hefir sýnt sig að er ennþá óframkvæmanleg í Evrópú. ÖIIu þessu er auðvelt að íyðja úr vegi. Iiið fyrsta er einungis smávægileg vélabreyting. Hvað viðkemur æfingu í næturárás- um, þá væri hentugast xxð fram- kvæma það í Bretlandi því þar eru liin réttu veðurskilyrði. Þi'iðja ástæðan er ef til vill sú erfiðasta, því að ef yfirstjórn ameríska flughersins heldur fast við ásetning sinn, eins og allar likur benda til, þá verður Was- hingtonstjórnin að skerast í leikinn. Það er opinhert levndarmál. að nú eru i smíðum í Ameríku sprengjuflugvélar, sem ex-u bæði langflevgari, hraðfleygari og hafa meira burðarmagn, en þær sem nú eru i notkun. Þessar nýju risaflugvélar ætti að nota ásamt brezkum sprengjuílug- vélum í hinum hrikalegu f jölda- árásum, sem koma Þýzkalandi á kné. Eg sagði koma Þýzka- laúdi á kné, því eg er viss.um, að það 6í hægt roeð loft- árásum. En þær loftárásir verða að vera gerðar að uætur- lagi. af. bmkum og .ameriskum sprehgjuflugvélum í sameiningu og samtímis. sandi eða Rifi, bæði urri vetrar- og vorvertíðir. Mér er sem eg sjái lxina hugprúðu sægarpa er oft áttu erfiðan leik við dætur Ægis, sækja sér þrek og traust á helgum dögum „upp að Ingjaldsliólskirkju“ eins og það er orðað, til licilla sér og skipshöfn sinni í vikustarfinu. Enda mun kirkjan hafa verið vel sótt og ekki talinn eftir sér 20 mínútna gangur frá verbúð- unum upp að kirkjunni. Þvi er hafl efli.r presti einum, er hann leit yfir söfnuðinn á messudegi: „Fátt af guðsbörnum, flest iit- röðrarmenn.“ Mér er sagt af göinlu fólki frá Sandi að Ingjadlshólskirkja sé tví- eða þrí-minnkuð. 1903 var hún færð úr kirkjugarðin- um og norður á hólinn og byggð úr steinsteypu, 1911 var hún svo viðgerð og í það form sem hún er nú í. Enda þótt gamalt fólk sakn- aði gömlu stóru timhurkirkj- unnai', sem var öll með fagur- lega útskornum listaverkum, sem þvi miður enginn sýndi sóma og vaí’ð því glötuninni að bráð, þá fannst þó flestum að nýja steinkirkjan væri lign- arlegt guðshús á fögrum slað. „En engin rós er án þvrna“ og með hinni nýju kiékju 1903 skiptust menn j tvo flokka, þeir er vildu hafa sóknarkirkj- una á Ingjaldshóli og áðrir er vildu flytja hana ofan í káup- túnið Sand og eru þessar tvær stefnur enn uppi. Nú sækja engir aðkomandi ú t róðr a r m en n Ingj a Idshóls- kjrkju lengur. Kauptúnið Ilell- issandur, sem oftast er nefndur Sandur, hefir nú risið upp úr verbúðum fyrri tima og blómg- ast, þrátt fyrir slæma höfn, vegaleysi og ýmsa örðugleika er af samgönguleysi stafa. En gullnáman er við ströndina, og enn eru til lnigprúðir sjómenn, sem sækja gxdl í greipar Ægis, og brátt mun byggðin, sem nii er mesl við ströndina vaxa, vaxa mót suðri og sólu; upp að In- gjaldshóli og þá mun klofningur sá er nú ríkir um kirkjustaðinn hverfa og alhr munu blessa þá stund er sú stefna sigi'aði, að Ingjxddshóll skyldi vera kirkju- staður safnaðarins. Á meðan eg var að skrifa þessar línur, barst mér bréf frá Hellissandi, þar er mér sagt að fjársöfnun sé hafin til viðgei'ð- ar Ingjaldshólskirkju; ■ héfii' kvénfélagið, sem jafnan hefir staðið í fararbroddi u m velferð- armál kauptúnsins, gefið 4000 kr. og er vonandi að fleiri unn- endur kirkjunnar laki í sama sti’eng. Fyrir tiu árum hófu Sandar- ar samtök og stevptu garð utan um grafreitinn á Ingjaldshóli, allir gáfu dagsverk og sumir mörg, .en efnið var fengið með hlutaveltum o. þ. h. Mikið er nú talað um vel- megun okkar íslendinga oginik- ið iiefir lika verið gefið til þarflegra framkvæmda, t. d. nýja Stúdentagarðsins í Reykja- vík. Það verða jafnan örlög smá- kauptúnanna á Islandi að missa æskuna og þá lielzt tápmeiri liluta liennar, í burt úr fámenn- inu til kaupstaðanna og þangað sem lífsskilyrðin eru betri. Ekki liefir Sandur á Snæfellsnesi far- ið varhluta af þessum hurt- flutningi. Okkur íslendingum er oft brugðið um ræktarleysi við gamlar menjar og gáleysi gagn- vart nýjungum. En mikið er nú jietta að breytast og sýna það bezt hin ýmsu félög er stofnuð eru hér í Revkjavik af þeim er flutt hafa utan af landi, og öll miða að viðreisn og samheldni við heimahagana. Góðir Sandarar! Yxeri nú ekki gaman fyrir okkur, sem flutzt liöfum frá Saúdi að laka höndum saman við þá sem heima búa og hjálpa til viðgerð- ar á Ingjaldshólskirkju i sum- ar og um leið til endurbóta á kirkjugarðinum. Förum að dæmi kvenfélagsins á Sandi. Heitið á kirkjuna eða kirkju- garðinn! Látið héraðið er ól ykkur upp njóta velgengni yldv- ar. Ingjaldshóll var eitt sinn höfðingjasétur. Mundi ekki Eggei't Ólafsson hafa ort þar nokkur af sinum fögru kvæð- um? Gg einnig þar mun hann hafa litið á niðurlægingu ))jóð- ar sinnar og vanhirðu lands síns. Þar get cg hezt trúað, að liann hafi fvrst helgað sig landi sínu og þjóð sinni, því livenær er hugurinn örari en á skóla- ■ árunum. Sýnum að enn sé til vorhugur í þjóðlifi Islendinga! Ilöldum við og fegrum fegursta staðinn á Snæfellsnesi! Gleðilegt sumar! Á Suðurhafseyjum læra börn fyr að svnda en ganga og mæð- ur þeirra verða stórlega undr- andi ef þeim er sagt að annars- staðar só það venjan að börn læri fyrst að ganga og síðan að synda. 7 Enn um „Fornmenjar í Þorskafirði“. I Sunnudagsblaði Vísis 7. marz s. 1. birtisl grein eftir þann er þetta ritar, með þessari fyrir- sögn. Gat eg þá ekki bent á hvar Askmannsstaðir hafi ver- ið, nema eftir líkum þeim sem Þorskfirðinga saga bendir til, þ. e. út frá bænum Skógum. Nú fvrir fáum dögum rakst eg á mann sem er alinn upp a Kinnarstöðum, og nú fulltíða að aldri, og segir hann mér að fram í hálsinum inn frá lvinn- arstöðum séu tóftarbrot sem heiti Aslunannsstaðir, og beri mikið á þeim. Rétt sunnan við bæinn á Kinnarstöðum, fellur lækur í holtadragi frainan úr hálsinum, og við þann læk séu hæjartóftirnar, segir sögumað- ur minn, góðan spöl fram í háls- inum. Láðsl hafði i fyrrnefndri grein að minnast á þingstaðinn forna við fjarðai'botninn að austan, sem merkur er frá sögu- öld, og siðari tíma frá Kolla- búðafundum er viðreisnaröldin hófst fyrir forgöngu Jóns Sig- urðssonar og íslendingar tóku að, endurheimta frelsi sitt á ný. Hafa búðirnar verið á eyrinni sunnan árinnar, sem fellur þarna út í fjörðinn, og er við- búið að hún hafi raskað ein- hverju af tóftum, því hún er fasmikil í vatnavöxtum og iII- úðleg er hún hrýzt fram úr ár- gljúfrinu og flæðir um eyrarn- ar. 1 Að sumarlagi er fagurt þarna við fjarðarbotninn, sléttar eyr- ar hlíða milli og skógur á háð- ar hendur. Útsýni er golt út með firðinum og aftur inn yfir dalinn, sem áður hét Þorska- fjarðardalur, en nú er kennd- ur við bæinn Ivollabúðir. Þá er og vinalegt umhorfs þegar vorið cr sezt að völdum og allt er i hlóma, skógurinn alblómgað- ur og ofan við þingstaðinn, grænar lænur blasa við ofan bæjarins á Kollabúðum með fögrum berjabrekkum. Og illa er eg svikinn ef vegfarendum þykir ekki fýsilegt að stanza hér, er bílferðir fara að hefjast um Þorskafjarðarbeiði vestan frá ísafjarðardjúpi. Er þá hress- andi að stíga út úr bílnum og rétta úr sér þegar kemur. bfan af heiðinni, og anrla að sér barkandi ilmi gróðui-sins hið neðra eftir langt l'erðalag um hi'jósturauðnir heiðarinnai-. Guðj. Jónsson.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.