Vísir Sunnudagsblað - 06.06.1943, Síða 6
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
6 -
pilti „er Ásgauti heyrði til“
(syni Ásgauts?) undir prest-
vigslu, ef svo mætti. Bréf um
J>etta er gert i Skálholti 4. júli
1504 (D. í. VII, bls. 714—15).
Margt manna er komið af
Signnmdi presti Guðmundar-
svni og J>ví hefi eg farið svo
mörgum orðum um líkindi að
framætt lians. — Bls. 20(5, línu
7—11 a. n. (i Vikingsl. ætl): -
á Seylu-Þorvaldssonar (1. 7 a.
n., ætti að falla burt, J>ví að
Ásgeir sýslumaður Árnason
(forfaðir Þorleifs lögmanns
Pálssonar, í heinan karllegg,
hefir, við nákvæmari rannsókn-
ir mínar (1942) ekki reynst
sonur Arna, Geirsonar á Seylu,
sem dr. J. Þ. taldi „líklegt“ í
regístrinu við Dipl. ísland. III,
bls. 789 (undir nafni Ásgeirs
sýslum. þar) og sein eg og aðr-
ir tókum gill siðan án frekari
athugana. Ásgeir bjó og varla
á Sólheimum i Sæmundarhlíð,
heldur liklega fyrst í Geldinga-
holti og svo á Auðkúlu og sið-
ast í Hvammi i Dölum, er hann
keypti fyrir hálfar Auðkúlu-
eignii’, af Þorléifi Arnasyni 5.
maí 1421 og samþykktu kaup-
in: Kristín Björnsdóttir (Jór-
salafara) kona Þorleifs, og
Guðfinna Þorgeirsdóttir kona
Ásgeirs (D.í. IV, 353, bls. 292
3.) En J>essar jarðir Ásgeirs voru
málajaiðir Guðfinnu konu
hans, en sjáanlega erfðajarðir
Ásgeirs, sem því var tvímæla-
laust kominn í karllegg af ætt
Kolbeins Auðkýlings og J>á ein-
mitt sonur Árna hirðstjóra (d.
18. júní 1361), Þórðarsonar (d.
1331), Kolbeinssonar Auðkýí-
ingsjarls (d. 1309), Bjai-nason-
ar, af Æverlingaætt. í karllegg.
Ásgeir var því bróðir Þórðar
bónda Árnasonar er veginn var
1396 (Annálar), og Ingileifar
konu Jóns Ilákonarsonar í
Viðidalstungu. Forfeður Ás-
geirs erfðu }>ví hálfar Auðkúlu-
eignir, til móts við Benedikt
Kolbeinsson og niðja hans, Jxótt
Benedikt byggi á Auðkúlu
meðan liann lifði. Móðir Árna
hirðstjóra liefir verið frú Ilall-
dóra, dóttir Þorvalds, Geirs-
sonar auðga og var Ásgeir því
fjórmenningur við sonu Árna
Geirssonar: Geir og Þorleif í
Vaðal (d. fyrir 1102) og inn
þriðja, sem ekki er þekktur að
nafni. Að Ásgeir var ekki son-
ur Arna Geirssonar sézt einmitt
af bréfinu um Sólheimakaup
Asgeirs frá 25. ágúst 1391 (Dipl.
ísland. III, nr. 388, bls. 461-
462), þegar vel er aðgætt, og
verður J>að máske skýrt nánar
annarsslaðar. Nú hefi eg einnig
fundið óræk rök gegn þeirri
ættfæi’slu sem sett er fram í
Sýsl.æfum II. og víðar, að Guð-
finna kona Ásgeirs hafi verið
dóttir Þorgeirs á Silfrastöðum
Sigurðarsonar lögmanns. Hitt
má nú telja vist, að Guðfinna
hefir verið dótlir Þorgeirs i
Ilaukadal í Biskupstungum (d.
1394), EgiJssonar (d. 1338),
Jónssonar murta konungs-
kanzlara og skálds (d. 1320),
Egilssonar í Reykholti (d.
1297), Sölmundarsonar aust-
manns. Koiia Jóns ínurfa mun
hafa vci’ið Vilboi’g Magmísdóll-
ir í Dal, Þorlákssonár, systir
Guðfinmi í Efstu-Mörk undir
Evjafjöllum (konu Þorsteins
Hafurbjarnarsonai’). Þaðan er
nafn Guðfinnu Þorgeirsdóttur,
Egilssonar, konu Ásgeirs Árna-
sonar. Þeim systrum, Guðfinnu
og Vilborgu dætruni JHagnúsar
Þorlákssonar í Dal undir Eyja-
fjöllum er af vangæzlu blandað
saman í Arna biskups sögu og
eru háðar eignáðar Þorsteini
II a f u i’bj a r n ar sý n i, sem er
skakkt. Það sannast bezt af
Merkurmáldaga (Jóns biskups
Halldórssohar), frá hérumbil
1332, að Guðfinna húsfreyja
þar hlýtur að hafa verið kona
Þoi’steins Hafui’bjarnarsonar í
Mörk, sem dó 1325 (D,í. II, nr.
426; bls. 684; Bisk.sögur Bmf.
I, 681). En í Bisk.s. Bmf. 716
er kona Þorsteins talin Vilborg'
Magnúsdótlir, sem verið hefir
systir Guðfinnu og gat Þor-
steinn ekki átt |>ær háðar, jafn-
vel J>ótl liann hefði verið tví-
kvæntur og mun J>ví Vilborg
hafa verið kona Jóns murta
Egilssonar og verður ekki séð
að nöfnin: Guðfinna og Þor-
geir, sem runnin eru fi'á Holt-
verjaætt, hafi á annan veg kom-
izt í ætt þeii'ra Murfaniðja. En
Ásgeir Arnason hefir áll Hauka-
dal i Biskupstungum að erfð-
um frá Lofti Helgasyni, föður
Sólveigar (d. 1307) móður
Halldóru Þorvaldsdóttur (d.
1373), konu Þórðar Kolbeins-
sonar Auðkýlings, þeiri'a son
var Árni liirðstjóri, sém verið
hefir faðir Asgeirs .sýslumanns,
Þórðar og Ingileifar. Þorgeir
Egilsson hefir sjálfsagt fengið
Haukadal hjá Ásgeiri lengda-
syni sínum, í einhverjum skipt-
um, Jiótt ekki sé til skjöl um
Jxau kaup Jxeirra. Kona Þor-
geirs vii'ðisí hafa vei'ið Halla
(d. 1392) dóttir Snorra lög-
manus að Skarði á Skarðströnd
eða önnur systir Ox’ins lög-
manns, föður Guttorms, föður
J>eirra Lofts ríka og Jóns (d.
1403) í Hvammi i Dölum,
fyrra manns Vatnsfjarðar-
Ivristínar, er Þorleifur Árnason,
Einarssonar, átti síðar. Þessar
tengdir Jjeirra Ásgeirs og Þor-
leifs Árnasonar (sem ekki var
bróðir Ásgeirs) skýi’a orsakir
jarðaskipta J>eirra. Ekki er J>ó
víst að Halla Snoi’i’adóttir hafi
vei’ið móðir Guðfinnu konu
Ásgeirs, ef Iialla hefir vei’ið
móðir J>eirra Orms prests á
Stóra-Gnúpi og Guðmundar
tafs, Þorgeirsona, bræðra Guð-
finnu, sem mér sýnist auðsætt
af ýmsum atvikum, sem hér
cr of langt að telja. Guðfinna
sýnist miklu yngri en Guð-
niundur o,g Ormur Þorgeirs-
synir, kannske laungetin, J>á
máske dóttir Rannveigar dóttur
Einars prests Ólafssonar (shr..
D.í. III, bls. 759—60. — Bls.
257 (Vík.l.ætt); 1. 5—7 a. o.:
Bjarni Magnússon mun vera sá
sem er í Noi’ðtungu í Þverái’-
Iilíð 1703, 14 ára gamall (fædd-
ur um 1689). Magnús (í Ivví-
um?) faðir Bjarna telzt (i góð-
um ættatölum) sonur Bjarna á
Kaðalsstöðum, bi'óður Þorkels
í Rauðanesi, Erlendssonar J>ar,
Jónssonar (sst.), Sveinssonar í
Rauðanesi (f. c. 1530), Egils-
sonar. Sveinn má hafa verið
sonur Egils Brandssonar sem
er vottur að Hvalsá og Stað í
Hrútafirði 1552 og 5. marz
1553 (D.í. XII, nr. 258, bls.
481). En J>að er ekki víst. En af
Sveini Egilssjmi í Rauðanesi var
komin í karllegg Egill Egilsson
á Þorgautsstöðum í Hvítársíðu
(f. 1764, drukknaði i Hvalfirði
1811), faðir Þóru föðurmóður
minnar, sem var vel ættfróð og
kvaðst liún hafa heyrt að Egils-
ætt þessi væri beinn karlleggur
frá Agli Skallagrímssyni og
hefðu J>au munnmæli og Egils-
nafnið jafnan fylgt þessari
Rauðanesætt síðan. En ekki
kunni hún að nefna nema 5—6
langfeðga sína, sem varla var
að vænla, J>ví að faðir.hennar
drukknaði þegar hún var á
harnsaldri. En Egill Jónsson é
Glitstöðum faðir lians drukkn-
aði í Hólmavatni á Karlshálsi
1763, áður en sonur hans, Egiíl
langafi minn* fædciist. Faðir
Egils á Glitstöðum var Jón í
Fróðhúsum, sonur Brancls i
Rauðanesi, Þorkelssonar J>ar
(bróður Bjarna á Kaðalsstöð-
um, fyrrnefnds), Erlendssonar.
Framhald athugana Jiessara
verður að híða um sinn, vegna
annars sem að kallar fremur.
Rvilc, 19. maí 1943.
„Þú ert alveg eins og kvöld-
stjarnan,“ sagði ung stidka við
unnusta sinn.
„Nú J>ví þá það?“
„Þú ert hátt uppi á kvöldin,
en sést ekki á morgnana.“
Eitt af vopnum tundm’spillanna er áð hylja sig reykskýi, þegar þeir eiga i höggi við of öflugan
mótstöðumann. Hér að ofan sést brézkui’ tundurspillir vera að æfa sig í að leggja reykský á flota-
æfingum.