Vísir Sunnudagsblað - 20.06.1943, Síða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
Ólafur 1». Ingvarsson:
Áslai'iálnins
í voikindiiBii.
núua, þegar liann sá hana ekki,
Jónas kaupmaður Já i rúininu
sínu. Hann var diálítið lasinn.
Já, það lasinn, að liann hafði
orðið að fara heim af skrif-
stofunni eftir liádegi og beina
lcið í rúmið. Og nú lá liann
lieima og bylti sér og stundi.
Hann velti því fyrir sér hvað
að honum væri og livað lengi
hann tefðist frá verzluninni.
Hann var 25 ára og ókvæntur,
og því var engin ástrík eigin-
kona til þess að lijúkra honum,
því miður. — En livað?
Var hún Steina, vinnustúlk-
an, eJdvi fullgóð til þess að
hjúkra honum á meðan? Ja,
skyldi það nú vera. Og liún
var húin að vera undir sama
þalvi i tvo mánuði og þar af
leiðandi orðin dálítið kunnug.
— Jceja, eg verð vist að
liringja á lælinirinn eða láta
hringja. En þá mundi hann
eftir að Steina var ekld heima.
Hún var víst úti að kaupa í
miðdagsmatinn. Og svo liggur
hann hér þegar hún kemur aft-
ur og Jiún hefir ekki hugmynd
um það. Skyldi lienni elcki
bregða? Jónas hló með sjálfum
sér.
Ja, sér er nú livað! Og liverj-
um liefði nú liannske dottið í
liug að hann, sem aldrei hafði
orðið veikur áður, ætlaði varla
að k!omast af skrifstofunni í
bælið? Kannske dæi hann úr
þessu. Hann sá í anda fyrirsagn-
irnar í dagblöðunum, prenlaðar
i svörtum ramma:
— Jónas Jósafatsson kaup-
maður andaðist í nólt að heim-
ili sinu hér í hænum. Jónas liló
Iiátt. — Og svo framvegis, taut-
aði liann. Svo ætlaði hann að
vinda sér fram úr rúminu að
simanum og hringja i lækni.
En hann hætti við það, hann var
eitthvað svo máltlaus og honum
var illt i höfðinu. Það var bezt
að bíða þangað til Steina kæmi.
Eftir að hafa beðið í nokkr-
ar dreplangar mínútur heyrði
hann Steinu koma syngjandi
upp stigann og hlaupa inn i eld-
hús.
Honum fannst hann s,]a f'yrir
sér fallegan líkama hennar,
dökkt hárið og dökk augu, sem
leiftruðu af lífsgleði. Jú, Steina
var fögur, Jónas sá það fyrst
núna, Undarlegt að hann skyldi
fyrst taka eftir því einmitt
aðeins heyrði rödd liennar og
fótatak, og þar að auki var hann'
veikur. En það er nú margt
skrítið í heimi hér. Skyndilega
fór Jónas að atlmga aðstæðurn-
ar. Hann var ríkur kaupmaður,
nýbúinn að taka við verzlun-
inni, en Steina var aðeins fá-
tæk vistarstúlka. —- En það ger-
ir eklcert til, tautaði liann, —"
þó að suinar mæðuruar verði
kannske dálitið sárar.
Svo hlustaði hann.
Hún var farin að eiga við
leirtauið, sei, sei, já. Hann ætl-
aði að lauta eitthvað meira og
rísa upp i rúminu. En þegar
til kom nennti hann því ekki.
— Skitt, eg verð að láta
hringja i lækni þó að það kosti
alltaf dálitið. Já, það var bezt
að vera ekkert að tvínóna við
það:
— Halló, Steina! kallaði hann
án þess að muna að sumum
m&nneskjum getur brugðið ef
þær heyra óvænlan hávaða i
næsla herbergi. Enda komu
áhrifin fljótt i ljós. Hann heyrði
hrópað: — Jesús, guð almátt-
ugur! Hvað er þetta? Svo heyrð-
ist diskur della í gólfið. — Bölv-
aður asni var eg að ræskja mig
ekki áður, heldur ert að gaspra
svona fruntalega,, taulaði Jón-
as gramur. — Vertu ekki hrædd
Steina, það er bara eg, Jónas
kaupmaður, sagði hann svo.
Nokkruni sekúndum siðar stóð
Steina á þrepskildinum, með
livíta svuntu framan á magan-
um og uppþvottatusku í hend-
ínni.
— Hvað er að luishóndanum ?
Eruð þér veikur? Eða hafið þér
orðið fyrir slvsi, stundi hún.
Hann svaraði ekki strax.
Hann fann að liann var að
verða ástfanginn i fvrSta sinni á
æfinni. Hann sem aldrei hafði
hugsað um annað en peninga,
já, ekkert annað en peninga.
— Nei .... eg er bara lasinn,
sagði Iiann að lokum.
— Hvað — hvernig? hvisl-
aði Steina óttaslegin. E£ hann
dæi nú?
— 0, það ér ekkert. Það er
nú víst bezt að eg hiðji þig að
hringja í lækni, svona rétt i
varúðarskyni.
— Já, já. Steina vai» óða-
mjœlt og hiin hljóp þegftr að
símanum. Er hún hafði lesið
yfir lækninum i fimm mínútur,
settist hún á auðan stól fyrir
framan rúm Jónasar. Hún
horfði á Jónas og hann horfði
á liana. Það var dálítil þögn.
Eftir drykklanga stund brosti
Steina allt í einu. Það var dá-
lítið leyndardómsfullt bros,
sýndist Jónasi, og hann sagði:
— Þér eruð alveg eins og
morgungyðjan i æfintýrunum,
sem eg heyrði um þegar eg var
strákur. Og þó —- — Hann hik-
aði - og þó eruð þér miklu
fegurri.
— En sú vitleysa.
Uss, það er alveg satt. Og
Jónas brosti glaðlega.
— Eg get ekki stillt mig um
að brosa, þegar mér dettur i hug
hvað eg var að hugsa þegar þér
voruð úti, sagði hann svo.
— Nú, og hvað var það?
spurði liún dálítið áf jáð og færði
sig aðeins nær honum.
— Eg var að hugsa um að eg
þyrfti eklci að liggja þarna eins
og skata í rúminu, einn og yfir-
gefinn, þar sem allt væri liljótt
eins og í dauðs manns gröf, ef
eg ætli ástrika eiginkonu sem
hjúkraði mér með mjúku hönd-
unum sínum.
— Þú talar bara skáldlega,
sagði Steina hlæjandi. En svo
datt henni í hug að hún hefði nú
auðvitað engan rétt til þess að
þúa hann. Voru þessar þéring-
ar samt sem áður hégómatild-
ur sem ekkert, ekkert höfðu
að þýða. En þetta er nú venja
meðal heldra fólks. Hún roðnaði
ofurlítið við tilhugsunina. En
það var eins og hann læsi hugs-
anir hennar, því um leið sagði
hann brosandi:
— Mér lízt það að við séum
ekki að þéra hvort annað Ieng-
ur.
— .Tæja, ansaði hún brosandi.
Allt í einu greip hann hendur
hennar og neyddi hana til að
horfa í augu sér. Hún varð að
lita undan. Hana svimaði und-
an seiðmagni augna hans.
Skyndilega fann hún að hún
elskaði þennan mann. Hann var
ungur og fallegur, já, glæsileg-
ur maður.
— Steina, hvíslaði hann.
— Já.
— Viltu vera konan mín?
Jónas vildi ganga hreint til verks
og hann bar þessa sína stóru
spurningu fram alveg formála-
laust. En Steina brosti og lagði
handlcggina um háls honum án
þess að svara.....Varir þeirra
mættust í löngum kossi.
-—Értu nú hamingjusamur?
stundi Steina, þegar hún lolcs
gat mælt.
— Þegar þú ert búin að svara
spurningu minni.
— Eg segi já, af öllu hjarta.
— Jæja, þá er eg líka liam-
ingjusamur, sagði Jónas bros-
andi. Og svo varð ekki lengur
kossahlé.
Eftir nokkrar mínútur lieyrð-
ist bil vera ekið upp að húsinu.
— Það er læknirinn, sagði
Steina. — Eg var nú bara búin
að gleyma því að þú værir veik-
ur.
— Eins eg. En lieyrðu, eg
finn nú bara að eg er ekkert
veikur.
— Bull, auðvitað ertu veikur.
— Nei, þetta er satt.
— Uss, þetta er bara óráð.
— Nei, nei, lilauptu niður og
segðu lækninum að mér sé batn-
að.
— Blessaður hættu, ástarvím-
an hefir stigið þér til liöfuðs.
— Bull og vitleysa. Þetta er
satt.
En Steina skellihló:
— Sá þykir mér vera.
BREZKUR KVEN-SJÓLIÐI.
Ivvennadeild brezka flotans stundar hin margvíslegustu störf,
þar á meðal ýmis störf sem krefjast sérþekkingar. Myndin
sýnir eina stýlknsnng a$ störfum um borð i einni af fltigvélnm
flotans,