Vísir Sunnudagsblað - 20.06.1943, Blaðsíða 6
6
VfSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Það er yndislegt vorkvöld.
Grunnafjörður er lognsléttur,
hvilgrá þokuslæða yfir lieiðar-
brúnuimm, en skógarkjarrið á
tdíðinni grænt og ilmandi eftir
skúrina. Nú er stytl upp og eins
og ofurlítið svalara, Himininn
er litið eitt dekkri en að degin-
um, það eru nierki næturinnar,
auk þess sem allt er hljóðara.
I’etta er um Jónsmessuleytið.
Innan hlíðina kennir dökk-
klæddur karlmaður. Hann fer
sér að engu óðslega, staldrar við
öðru hverju. Flekkóttur hundur
fylgir lionum og hlevpur króka-
stigu, að hunda sið. Kindur sem
voru :á beit í runna, eða grænni
laut, hrökkva við og við upp
þegar hundurinn nálgast, eða
að hrossagaukur flýgur æðis-
lega úr keldu. Stundum bannar
maðurinn hundinum eða kallar
á hann. Flekkur, skammast ’in
segir hann. Og hundurinn hlýð-
ir húsbónda sínum af og til.
Maður og hundur halda ferð
sinni áfram; bærinn sem þeir
stefna til, heitir Hjáleiga og
stcíuiur liátt upp í hlíðinni.
Maðurinn heitir Sæmundur og
cr bóndinn þar, oftast kallaður
Sæmi á Hjáleigunni. Hann
gengur við staf, en í hinni liend-
inni her hann einhverja hvíta
flygsu. Það er sem sagt bjór af
nýfæddu lambi. Hrokkna ullin
er dálítið óregluleg á skinninu
og á stöku stað sjást á henni
litlir blóðblettir.
Sæmi á Iljáleigunni nemur
staðar á hlaðvarpanum. Hann
kastar lambsbjórnuin á arfa-
gróinn varpann mcð uppgerðar-
Eg er bara heilbrigður
maður. Og flýttu þér nú og
fáðu honum þessar krónur
hérna. Hann stakk peningum'í
hönd hennar,
Steina leít undrandi á hanu
og ætjaði að fara að hreyfa mót-
mælum. Þau heyrðu að læknir-
inn var að koma upp neðri
stigann, þá hrópaði Jónas:
Þetta er alveg salt. —- Þú
varst bezti lækniriun. Eg l'er á
skrifstofuna sem alheill maður
á morgun og svo giftum við
okícur á laugardaginn. Ekki
satt?
Án ]>ess að hlusta á meira
fór Steína til þess að fraim
kvæma þessar fyrirskipardr. ,,
Stundarkorni síðap heyrðjst
þílnum ekið þurt,
■
Eftir
Óskar
Þórðarson
frá Haga.
kæruleysi. Þá kemur gamall
maður úl um bæjardyrnar og
fram á hlaðið. Hanii er tæplega
undir sjötugt, gráskeggur,
klæddur í mórauð vaðmálsföt.
Eg fann eitt núija, þau eru
þá orðin sex, segir Sæmi og
bendir á lambskinnið. Þau gela
svo sem verið fleiri þó maður
hafi ekki fundið þau, segir hann
svo.
Ójá, svarar karlinn, starir
svo dálitla slund fram fyrir sig
og bætir við: Þelta er óbetran-
legur vargur þegar bún leggst
á blessuð lömbin. Þegar eg var
ungur ....
Ekki neinar sögur, pabbi,
segir Sæmundur óþolinmóður,
því að þetta er faðir bans, elliær
karl.
Svo þegja báðir dálitla sUind.
Sæmundur gramur og íliugandi,
karlinn sljór og starandi. Svo
lautar Sæmi eins og við sálfan
sig:
Ætli það sé ekki bezl að
labba inneftir með byssuna og
vita livað maður sér, svona um
miðnættið.
Jú, ætla það ekki, umlar
karlinn.
Siemundur liefir aldrei verið
nein skvtta. Ilann hefir að vísu
gelað slysað fugl og fugl, en
oflast hefir það verið heppni
eða tilviljanir, sem því liefir
valdið. Hann sér illa og er dá-
lítið óstyrkur. Eigi að síður lief-
ir bann mikið álit á sjálfum
sér, ekki sízl siðan hann varð
mórauðri tófu að bana, þarna á
fjallinu, fyrir tveim árum. Og
Sæmi á Hjáleigunni luigsaði
sem svo, að manni, sem befir
skotið tófu, skæðan bít, verði
tæplega skotaskuld úr því • að
drepa svartbak, jafnvel þótt
bann sé í gófaðra lagi. Og um
miðnættið gekk bóndinn i Hjá-
leigunni inn með sjónum, með
lilaðna byssu um öxl. Hundinn
befir liann byrgt inni svo að
Iiann verði ekki til vandræða og
slyggja fórnardýrið, þegar á
hólminn er komið. Sæmundur
veit að veiðibjallan ræðst á
lömbin nýfædd eða í fæðingu
og Wann byggst að no.tíaéra sér
|>á þekkingu sína og reynast
fuglinum ofjarl. Nóttin var hlý
og björt, ofurlitill aflandskaldi
og hálfskýjaður hhninn. Sæ-^
mundur sá hverng svartbakarn-
ir svifu úfram á újþreiddum
vœngjutu .,.. einn ,.,, tveir-
.... þrír .... fjórir .... já,
það var sannarlega gnótt af
þessum grimma fugli, en Sæ-
inundur vissi líka að einstaka
fullorðinn fugl lagðist á lamb-
féð; flestir þeirra voru mein-
litlir lifandi spendýrum. En
sex lömb var alls ekki svo lítið
fyrir bónda, sem ekki átti nema
tæplega fjörutiu ær. Og Sæmi
í Hjáleigunni herti ósjálfrátt
gönguna, kre’ppti hendina fastar
um byssuskeftið. Það var kann-
skc revnandi að láta fara á þessa
þarna .... á flugi? Nei, hann
varð að fara skynsamlega að
ráði sínu.
i
Móra hringsnerist, án afláts,
kringum lömbin sín tvö, svo að
þau höfðu tæpast tima tii að
komast á spenann. Hún sleikti
þau, nasaði af þeim og var á
sifelldri hreyfingu. Hún liafði
ekki séð manninn, sem kom
skríðandi inn á móann rétt fyrir
ofan liana. Hún liafði ekki séð
þegar hann var að koma sér
fyrir milli tveggja stórra mosa-
vaxinna þúfna. Hver var þetta
annar en Sæmi á Iljáleigunni?
Hann liagræddi byssunni fyrir
framan sig, lagði hana við vang-
ann og miðaði — á Móru. Þetta
var gömul, framhlaðin byssa og
bafði verið sæmilega meðfarin.
Og mörgu liaglinu Iiafði hún
spúð út, í raun og veru var hún
liczta verkfæri, ef hún komst í
sæmilcgar hendur. En Móra hélt
áfram að skoða lömbin sín,
sakleysisleg og umhyggjusöm.
Hún var þarna á sléttri grasflöt,
en nokkrum skrefum neðar lá
fjöruborðið, sendið og slétt. Það
var Tlóð. Sæmundur færðist all-
ur í herðarnar. Hann titraði af
veiðibráð. Hvað var liklegra en
að veiðibjallan heimsækti
Móru? Hún liafði borið óvana-
lega nærri sjónum skinnið að
tarna. Auðvitað grunaði liana
ekki bættuna, sem vofði yfir
afkvæmum hennar. Blessuð
skepnan. En hún skildi ekki
fara neina sigurför ólukkans
veiðibjallan, ef liún dirfðist að
hætla sér í berhögg við hann
Sæma á Hjáleigunni; Og Sæ-
nnmdur minntist mórauðu tóf-
unnar, sem bann skaut í hitt
eð fvrra. Sú var þö skæð .... Já
samt. Og þegar vargurinn
steypti sér yfir Móru, þá ætlaði
liann.......Já, þá var betra að
liafa Iiraðann á.
Liggjandi á maganum, hálf-
gert í kút, samdi Sæmundur
sínar liernaðaráætlanir. Hver
hrevfing, sem álli að gerast var
áður ákveðin og nxiðuð úl. En
það er nú oft þannig, að slíkar
ákvarðanir koma ekki lil fram-
kvæmda á réttri stundu. Og
þannig varð það nú. Sæmundur
vissi ekki fyrri en heljarstór
fugl, að því er lionum sýndist,
sveif liægt ofan úr geimnum og
settist á grasbalann, örskammt
frá Móru. Og einhver innri
rödd lirópaði í eyra Sæmundar:
Skjótlu maður. Allar þær
bárnákvæmu fyrirætlanir, sem
hann liafði gert, urðu að vílcja.
Ilann Jyfti bj’ssunni eldsnöggt
og hleypti af, aðeins af lianda-
bófi. Það kom voðalegur iivell-
ur, loflið varð sótsvart af reyk
og Sæmundur fékk ónotahögg.
Ærin stóð gralkyrr ofurlitla
stund; liún var óviðbúin þess-
um skyndilega hávaða. Svo
lilóp bún af stað, en þegar lömb-
in eltu liana ekki sneri hún við
og horfði til þeirra dálitla stund,
móðurlegum augum. Svo fór
hún aftur lil baka, nokkur skref
Á leið sinni heim frá Casablanca-ráðstefnunni nam Roose-
velt forseti staðar á Trinidad. Var honum þar gefin vönduð
myndabók til minningar um lieimsóknina. Á myndinni sést
Roosevelt vera að skoða bókina, ásamt William T. Leahy að-.
mírál, sem er hpegrí hönd forseta i stríðsmálum,
)