Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1943, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
3
Úr Húnaþingi.
£ftip Þorstein Konráðsson,
um sláttinn, og lentu svo*í hey-
þroti, ef eitthvað bar út af um
vetrai'far.
Svo þegar slægjan þraut
þarna, fjarlægðist þetta fólk
hvað annað og hafði ekkert
samband sín á milli, nema þá á
sunnudögum.
Næst reis svo hvíti hærinn við
bjart fjallavatnið á eyrinni, þar
sem lindin hjalaði létt og þýtt
á milli laufgrænna bakka, unz
hún sameinaðist hinum sihvik'u
öldum vatnsins, lómurinn sagði
„rá og rá“ og teygði hálsinn,
himbriminn og öndin með heila
lest af ungum aftan í sér settu
sinn svip á vatnið, og stundum
brá svanurinn sér þangað stund
og stund, tígulegur að vanda, og
liæðirnar endurómuðu söng
hans víðsvegar, og til enn meiri
fjölbreytni trítlaði spóinn og
lóan um holt og hæðir, en rjúpu-
f jölskyldan gæf og auðsveip tölti
í mónum. Allt var kvikt af lífi
og fjöri, eins og E. B. kvað:
Morar af lífi hver moldar rein,
maðkurinn iðar við grátandi
stein,
liéraðið roðnar og rís af dvala,
rýkur við lióla og bala.
Það er þvi ekki hægt annað
en una sér hið bezta innan um
allt þetta dásamlega Iíf og fjör,
í þessai’i inndælu tið um liásum-
arið.
Stundum brá nú líka út af
þessu, og þá var um að gera að
taka því karlmannlega og bíða
þess, að bætur i'éðust á um veð-
urfarið. Og þegar blessuð sólin
sendi yljandi geisla sína inn á
milli óveðui’sskýjanna, vaknaði
vonin á ný um að bráðum birti
yfir og beti’i tíð væri framundan.
Stundum kom það fyrir, ef
illa viðraði, að engjafólkið varð
að lialda heim, og var þá heyj-
að þar, unz batnaði, því þar var
meira hlé i brekkum og dældum.
En er veður fór batnandi, var
enn vitjað leifa sinna á fjallinu
og víðsýnið blasti við enn á ný,
og svona gekk þetta til, unz
haustið hvessti raust og brim-
hvítir bylgjufaldarnir risu á firð-
inum, fjallaféð fór að smá-tín-
asl ofan i dalina og hélt sig i
brekkum og giljum. Spóinn var
hættur að vclla, og lóan söng'
ekki Iengur „dýrðin“, en flokk-
aði sig á túnurn og engjum, og
æfði sig til lerðar í fjarlæg,
mildai’i lönd. Rjúpan ein, sem
nú var faiinað skipta um brúna
lí’tinn, og valnuni auðsæ, flutti
sig til fjalla og liélt sig lielzt
þar, sem hún gat dulizt í snjó
og hrafli á háfjöllum.
Síðustu vikuna fyrir göng-
urnar var ekki legið við, m
I.
Þjóðsagnir
um Þröm og Þramarbrunn.
Þótt eg liafi oft á liðnum ár-
um reikað um rústir eyðibýla,
þá hefi eg aldrei kornið fram á
eyðibýlið Fremri-Þröm í
Blöndudal, en ýmsar sagnir það-
an hefi eg lieyrt — jafnvel í
margvíslegum útgáfum.
Sumai'ið 1941 var eg staddur
á Blönduósi og hitti þar gamlan
mann, Valdimar Jónsson, hafði
liann búið á Ytri-Þröm í mörg
ár, v.ar hann siðan kallaður
Þramar-Valdi. Eg tók hann tali
og ritaði upp úr honum frásögn
þá, er hér fer á eftir. Þetta skal
tekið fram: Þramirnar eru tvær,
Ytri- og Fremri-Þröm. Fremri-
Þröm komin í auðn fyrir afar
löngu, en Ytri-Þröm fyrir fáum
árum. Þær standa báðar í gil-
inu vestan Blöndu og voru
fremstu bæir í sveitinni. Bylt-
ing sú, sem hefir orðið í þjóðlífi
okkar síðan um aldanrót, skilur
sennilega hvergi eftir jafn
glöggar rústir og innst í dölun-
um, og fjallabýlunum, þeirn
býlum, er lágu upp til lieiða og
öfluðu fjallafanga. Heyjuðu á
sumrum stör og brak, stunduðu
silungsveiði í fjallavötnum, öfl-
uðu f jallagrasa, eggja og fugla.
Saga þessara býla er að mestu
— með fáum undantekningum
— þurrkuð út úr sögu byggðar-
innar. Rústiunar færast lengra
og lengra niður eftir dölunum.
Ilvar, og IrVenær nenrur staðar?
Inni í Blöndugilinu vestan-
Iieyjað á töðugresi og finnung
hcinra, upp nreð ánni. Var
þarna hlé í norðanáttum og hey-
ið ekki eins vandþurrkað sem
fjallaheyið. Þegar svo lreyskap
var lokið og allt komið í garð,
var fólkinu gerður dagamunur.
Var þá haldin kjötveizla og til
hennar slátrað góðri kind geldri,
eða sauð. Svo vár þaft brauð
og snrjör til bragðbætis, senr þó
var af sk’ornum skanrmti á
æskuárum nrínum, Var þarna
svipaður skamnrtur senr á há-
tiðunr, og eg hef áður getið
nokkuð unr, og fylgdi þá um
leið þakklæti til fólksins fyrír
vel unmn ■sumarstorf, og vav
þvi ætið vel tekið, sem voh var,
þvi „þungt er þakkarlaust verk“
segir gamalt nráltæld gömlu
mannanna. En þeir kunnu vel
skil á ýmsu þvf, sem nú þykir
lítils um vert.
verðu, voru Þranrarbæirnir,
Ytri- og Frenrri-Þröm, eins og
fyrr greinir. Mér er sagt að
byggðin hafi verið færð frá
Frenrri-Þrönr út að Ytri-Þröm.
Bæði þessi býli lágu inn í heið-
inni og alllangur vegur lil næstu
bæja. Þarna inn í gilinu eru
miklir landkostir og skamnrt til
veiðivatna. Heyskapur er mest-
ur upp í lreiðinni.'
Valdimar Jónsson segir svo
frá:
„Rústirnar af bænunr á
Fremri-Þröm sjást glöggt. Fyrir
ofan túnmálið er skógarkjarr í
hlíðinni. Brunnurinn suður og
niður fná bæjarrústunum neð-
arlega í túnmálinu. Fyrir neðan
hann er grjóteyri niður að
Blöndu. Þegar eg sá Þramar-
brunn síðast, virlist hann með
öllu óhaggaður. Hann er hlað-
inn upp úr stórum hellustein-
um, ekki alveg kringlóttur,
nokkuð sporöskjumyndaður,
þvermál hans 2—2% alin. Sem
næst 1 alin mun vera ofan að
vatninu, en dýptin-a þekki eg
ekki, ofan á vatninu var skán,
svo að ekki sá til botns.
í brunni þessum er gnægð
vatns, og sagnir hermdu, að
liann þryti aldrei, og ennfremur,
að vatn úr honum væri mjög
héilnæmt, jafnvel margra rneina
bót, og hermdu sagnir, að kom-
ið hefði fvrir, að það hafi verið
sótt vatn í hann — jafnvel Iangt
að. Menn héldu, að brunnurinn
væri djúpur, en engar sagnir
hefi eg heyrt, hvort hann hafi
verið mældur, eða frá livaða
tíma hann væri. í sambandi við
brunninn skal eg geta þess, að
eg heyrði gajnla þjóðsögu um,
að Fremri-Þröm liafi verið fyrst
byggð af konu, er Þröni hét,
hafi hún búið þar lengi, en þótt
lrynleg i háttum sinum, t. d.
hermir sögnin, að á sumrurn
hafi hún átt að binda strokkinn
á bak smaladrengsins, og átti
að vera fullstrokkað i lionum að
kveldi. Eitt kveldið, er hún leysti
af honum strokkinn, var hann
ekki fullstrokkaður, átti Þröm
þá að háfa reiðst svo mikið, að
hún drap drenginn. Eftir það
átti henni að hafa gengið illa að
fó smalamenn.
Skammt suður af Þrorn er
lægð. sem rrijög er grassæl,
fengust úr henni. 10—12 hevr
hestar, en sá ljóður fvlgdi. að
álög væru jiau á lautinni, að sá
er heyjaði hana, missti meira
eða minna af skepnum sínum,
Þessu vaí’ trúað og liafði verið
hætt að heyja lautina.
Upp í heiðinni fyrir ofan
Þröm er Þramarhaugur, er
þetta fell eitt allhátt og af því
útsýni mikið, bæði inn í heiðina
með sinni fjölbreyttu fegurð
allt suður á jökla, og út yfir
hérgðið og norður í haf. Uppi á
felli þessu átti Þröm gamla að
hafa verið jarðsett, sést þar
fyrir lægð á stærð við venjulegt
leiði. Fylgir sú sögn, að sé lagst
ofan í lautina og sofnað, dreymi
þann sama undra drauma, jafn-
vel óorðna hluti“.
Svona varðveitast þjóðsagn-
irnar, g'anga frá manni til
manns, náttúrlega með ýmsum
breytingum á mismunandi tím-
um. SýnaNþær betur en annað,
hvað unnist hefir, ef saman er
borið það sem var og er.
En enginn má gleyma því, að
sennilega eru og verða á reiki
svipir hinna horfnu birki-beina,
er bjuggu á fjöllum uppi, og
horfa yfir auðnirnar. Það er eins
og manni geti dottið i liug vís-
an lians Sigurðar frá Arnar-
liolti:
Eg sé þig elta lieim í lireysið
við hraunið — máni að baki
skín —
þinn eigin skugga, auðnuleysið,
sem eitt hélt tryggð við
sporin þín.
II.
Vaglar í Hallárdal.
Einn af hinum fögru fjalla-
dölum í Ilúnaþingi er Hallár-
dalurmn, gengur hann norður i
fjöllin, er liggja milli Húna-
vatns- og Skagafjarðarsýslu, er
skammt úr dálnum neðst í
kauptúnið Skagaströnd.
I dal þessum er eitt af slærstu
engjalöndum í Húnaþingi,
Sæumiarstaða-engið, rennislétt
og grasgefið, mætti þar heyja
svo skipti þúsundum hey-hesta.
Eftir dalnum rennur á sam-
nefnd hónum, kemur liún norð-
an úr fjöllunum. Inn í gilinu
sunnan árinnar stendur forn-
býlið Vaglar, er þaðan víðsýni
norður í fjöllin og ofan yfir dal-
inn.
Sagnir eru til um að fleiri
býli hafi. verið þar norður í
fjöllunum. Þeirra á meðal Skin-
andi, en þau cru komili, eins og
\Taglar, i auðn fyrir ölduni og
árum. Þjóðsagnir hafa myndazt
um Vagla, þar á meðal, að þar
hafí verið kírkjustaður txl forna.
Sumarið 1941 fór eg að skoða
þennan forna stað, var það 12.
júlí, ásamt Magnúsi hrepps-
stjóra Björnssyni á Syðri-Hóli
og bóndanum Magnúsi Stein-
grímssyni á Sæunnarstöðum, er,