Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1943, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 03.10.1943, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 1 Kontrakt-Bridge " Eítir Kristínu Norðmann Hétt lijá rústuni þessum stend- ur stórt Franciskusarklaustur. Bedúinar ferðast um með hjarð- ir sínar eins og Abraham og' sumir þeirra liafa nýmóðins, Iivit tjöld. Við vatnið eru fuglar sem heita Carmorandir, svartir vaðfuglar, hálslangir, sem lifa á fiski úr vatninu. Þarna nærri í fjöllunum fundu amerísk hjón, Mr. og Mrs. Woodberry forn- fræðingar, árið 1925 hauskúpur af frummönnum, svo nefndum Neanderlhalmanni, sem uppi á að hafa verið ea. 30.000 f. Krist Flestir er til Paleslínu ferð- ast, fara til Tabigha, norður yf- ir Safed til Damaskus. Útsýnið þar er sagt mjög fagurt. 1 Naza- ret eru pressuð blóm fest á spjöld og mikið selt af þeim. Menn segja að Iiið gamla sam- kunduhús er Jesú prédikaði i, sé þar enn til. En það er ekki trúlegt. Það bús sem bent er á að sé hið rétta er mjög ellilegt og er það eign Grikkja. Skó- smiðir, koparsmiðir og lconur er búa til kniplingái' útskurðar- menn og fleiri vinna á götum úti að iðn sinni. Menn þýkjast vita um staðinn er engillinn birtist Mariu, einnig hvar verk- stæði Jósefs var. Á hæð fyrir ofan bæinn er slórt kaþólskl barnaheimili. Otsýni er þar mikið og fagurt. í norðri Gali- leuhæðirnar og Libanon, og i suðri hin ffjósama Jesrelslétta, og i suðveslri fjallið Kormel. í vestri, á sléttunni, er hafnar- bærinn Haiffia. Hann er alþjóða hafnar- og verzlunai’bær. En ekkert er þar merkilegt. Karmel- fjallið er fallegt. Það er 600 metra bált og stendur út við hafið. Uppi á hæðahx’ygg þess er indæll bær — heilsubótarstaður. — Skógui’, kjai’r og blómabi-eið- ur, og loflið ágætt. Á þessum stað var fundur þeirra Akabs og Elísa. Englendingar stjórna Palest- ínu vel. í heimstriðinu 1917 sat Allenby bershöfðingi um Jerú- salem. En hann tók liana ekki með blóðugum bardögum, heldur beið í 1V2 ár þar til hún gafst upp.. Engin þjóð myndi hafa farið eins vel að ráði sínu gagnvarl þessum lielga stað. Englendingar hafa komið á miklum endurbótum í landinu helga. Þeir vernda ferðamenn fyrir ræningjum. Þeir láta vinna efni úr Dauðahafinu, árnar eru látnar framleiða rafmagn. Mik- ið fé kemur inn í landið nxeð ferðamönnum og pilagrimum. Ágætir vegir hafa verið lagðir milli allra hinna stærri bæja, bílar þjóta um allt, þar sem áð- ur einungis asnar röltu, múldýr og úlfaldar. Á einum degi er hægt að alta frá Jerúsalem yfir Samaríu og Nazaret lil Tiberías. Peninga- málunum er vel fvrir kolnið. Þar er ákveðið palestinupund með líku gildi og bið enska. En í nágrannalöndunum er allt á ringulréið um gildi annara landa peninga. Skógar eru nú ræktaðir i landinu. Og það mun engin liæfa vera i þvi, að Eng- lendingar spani Gyðinga og Múhameðstrúarmenn hverja upp á móti öðrum. En það er sem kunnugt er grunnt á því góða milli þeirra. En Gyðingai- ei'ii á friðsaman hátt að ná meiri og meiri fótfestu í Iandinu. Það er komið haust. Lóan flýgur í flokkum til suðrænna landa, grasið fölnar, en foldin fi’íða klæðist sínu fegursla skrúði. Lyngmóar, bciðar og börð skarta í gylllum, brúnum og rauðum klæðum. Loftið er hreint og tært, fjöllin djúpblá, en fín, hvít slæða hjúpar hnjúka og tinda og teygir sig niður eft- ir fjallshlíðunum. Dagur styltist, nótt lengist. Nóttlaus voraldar veröld er far- in hjá, en fagurt haustkvöld er komið. Dimmblár hausthiminn hvelfist yfir okkur, alsettur litl- um, gylltum stjörnum, bragandi af norðurljósum í öllum regn- bogans litum. Fólk þyrpist i bæinn um lög og láð og loft. Ljós eru kveikt í borg og bæ. Tími er kominn til náms og innivistar, tómslunda í hlýrri stofu við hlýlegt ljósið. Við byrjum að spila. „Hvernig fór spil nr. 3 við * V ♦ Sagnirnar voru svona: *' Suður Vestur Norður Austui' 1 tígull pass 1 spaði pass 1 grand pass 2 grönd pass 3 grönd pass pass pass Eg sal Suður, en Guðmundur 5restur, og álli liann útspilið. En hvei’ju haldið þið, að hann liafi spilað út? Spaðaáttunni! Eg liéll náttúrlega, að hann ælti aðeins tvo eða þrjá spaða, og að hann hefði sem sé spilað út frá engu. Annaðhvort hefði bann ekki átt völ á betra útspili, eða eklci tímt að spila frá hinum litunum. Jæja, Blindur lét ní- una, Auslur gosann, en eg tók með kónginum. Þegar Austur lét spaðagosann, en ekki tíuno, hélt eg að hann væri bara að blekkja mig. Eg átti ekld nema sjö slagi vísa og ætlaði nú að spila upp á það, að hjartað lægi eins og eg óskaði mér, kóngur- inn hjá Vestri og þrjú og þrjú á hendi. Eg spilaði þvi lijarta- sjöi, Vestur lét þristinn, Blindur drottninguna, en Austur átti kónginn. vkkar borð?“ spurði eg Sigríði vinkonu mína. „Jón spilaði þi’jú grönd og vann þau.“ „Þá er nú víst úlséð um liver vinnur þessa keppni. Eg spilaði líka þi’jú grönd, exx lókst nxeist- aralega að tapa þeim.“ Þetta var fyrsta spilakvöldið okkar. Tvær sveitir báðu keppni; við Sigríður vorum i sömu sveit og spiluðum hvor við sitt boi’ð. „En er það ekki það senx eg alltaf segi,“ sagði eg; „karl- mennirnir eru okkur nxiklu slyngai’i í spilameixnskunni, og það er svo senx ekki af eixgu, xð Guðmundur hefir orð fyrir að vera einhver bezti bridgespilai’- inn okkar. Hann brosti líka dá- lítið striðnislega til min eftir grandsp’ilið og sagði: „Það borg- ar sig oft vel, að brjóta dálítið reglurnar, frú Ki’istín.“ En nú skal eg sýna ykkur livernig Guðmundur spilaði. Við skulum leggja spilin upp. Ás-D-9-7 D-6-5-2 Ás-8-7 Ás-K-4-2 Ás-10-6-3 Austur spilaði þá lauftvisti, eg gaf slaginn, en Vestur tók með droUningunni og spilaði út spaðafjarka. Mér datt ekki ann- að í hug, en að Austur ætti spaðalíuna. Tók því með drottn- ingunni hjá Blindum, spilaði spaðaásnum i þeirri von, að tían félli í, enda álli eg ekki aðra imr komu hjá Blindunx og varð að taka ásinn. Spaðatían sýndi sig ekk'i og byrjaði eg þá að spila tíglinum. Hann lá vel, en það var ekki nóg. Eg fékk aðeins álla slagi, þrjá á spaða, þrjá á tígul, einn á lauf og einn á hjarta og tapaði spilinu. En hvernig var spilað hjá vkkur?“ „Eg spilaði út spaðaþristin- um,“ sagði Sigriðui’, „blindur lét sjöið, Auslur gosann, en Suð- ur kónginn. Suður gekk út frá, oð eg ætti spaðatiuna; hann svínaði því sp'aðaníunni seinna i spilinu og fékk fjóra slagi á spaða, þrjá á tígul, einn á hjarta og einn á lauf og vann þrú grönd.“ A. E. Housman: SKUGGINN EINI. Víðfeðmi mánans vaggar bvitum feldi; vinliýr og björt lxans auðu salarkynni; veggeislinn langi lýsir sem af eldi, lokkar mann burt frá unnustunni sinni. Limið er kvrrt og engir skuggar skunda; skírir þeir bíða, nema rétt minn cigin; hann cr mér tryggur, fús til nýrra funda, fylgir nxér stöðugt endilangan veginn. „Heimurinn er senx liæslvirl kúla i lögun“, bafa þeir sagt, senx kenna þessi fræði: Ef að svo er, þá yrði ég i dögun' aftan við sjálfan nxig í þessu kvæði. Svona er það, að súrnar margt í skugga; svo er nú myglan, hún er ekki betri. Blessaður nxáninn gægist inn um glugga, — glottir að minu eigin skugga-letri. (A. Shi’opshire Lad). Skuggi þýddi. ♦ 10-8-7 * 9-4 * 10-8-4-3 V 9-4-3 ♦ G-9-3 K-D-5 A K-2 V * G-6-5 V K-D-10 * D-6-5 * G-8-7-2

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.