Vísir Sunnudagsblað - 05.03.1944, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 05.03.1944, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ S „Reynið að láta ykkur detta eitthvað í hug.“ Hvorugum okkar tókst það. Við vorum báðir ráðalausir. Við gengum fram og aftur i myrkrinu og haglélið buldi á andlitum okkar. Þá glumdi í byssukefti. „Stanzið, hverjir eruð þið?“ „Heyrðu vinur, veiztu hvar nr. 63 er?“ „Getið þið ekki svarað mér, livað ykkur er á liöndum, Beddington?“ — „Það er nú ein- mitt það, sem við erum að leita að.“ — „Þið skulið spyrja í varðldefanum á efstu hæðinni. Þið hljótið að geta fundið það sjálfir." Hann sagði það satt. Varð- klefinn var lýstur upp, sem væri liann læknastofa. Ljósið skein út milli óþéttra sandpoka, sem var hlaðið upp við inngang- inn. Fordyrið var opið og við stauluðumst upp tröppur og inn i forsal. Á öðrum dyrum til liægri handar stóð: „Varð- gæzluklefi.“ Skyndilega voru dyrnar opn- aðar og andspænis okkur stóð geysilega feitur maður, sem mér virtist í fyrstu veraherprest- ur. Sá misskilningur stafaði af því ,að hálsinn á honum, fyrir ofan hálsmálið, var vafinn ein- hverju hvítu, sem eg sá við nán- ari athugun að var sáravaf, en ekki prestskragi. „Veiztu hvar nr. 63 er?“ „Þetta hús er nr. 63, lið- þjálfi,“ sagði feiti maðurinn með sáravafið. „Er það? Jæja, en því í dauð- anum gat vörðurinn ekki sagt okkur frá því? Hann sagðist ekki hafa hugmynd um hvar það væri.“ Feiti maðurinn fór að hrist- ast af niðurbældum lilátri. Iláls- inn yfir sárabindinu varð eld- rauður eins og á karfa. Andlit liðþjálfans fékk á sig sama lit. Hann var ekki í skapi til að láta lilæja að sér. Feiti maðurinn sagði: „Það hefir verið Dinty Moore gamli. Hann liafði auðvitað ekki hug- mynd um númerið. „Er ólæs. — Þið skiljið. Hann man aldrei hernúmerið sitt, hvað þá heldur númerið á spjaldinu.“ Við fórum liú inn í varð- gæzluldefann og fengum of- birlu í augun af tveimur sterk- um rafmagnsljósum. Eldurinn logaði upp i miðjan reykháf. Gæzluipennirnir sátu með hálsmálin óhneppt. Beygluð vekjaraklukka og kanna með tei stóðu á borði, sem var þakið brauðskorpum og ostasköfum. Gæzluliðþjálfinn sagði: „Ætl- ið þið að finna Rask major. t Jæja, þið eruð á réttri leið. Á að leiða ykkur fyrir herrétt ugl- urnar ykkar?“ „Nei,“ svöruðum við. „Þið gætuð auðvitað ekki kosið ykkur betri verjanda, ef svo væri ástatt fyrir ykkur.“ Hann var lögfræðingur fyrir stríð. Já, það held eg! Má ekki vera að segja ykkur frá því. Jæja, hvor ykkar á undan? . . Eg ætla að fylgja ykkur upp til hans.“ Eg var á undan. Smith öku- maður með bláu liúfuna bug- aðist af erfiðleikum hjónalífsins og lyppaðist niður i hrúgu af á- breiðum, sem var í hinu horn- inu. Hann góndi út i loftið og gnísti tönnum lítilsháttar. Trask majór var í skrifstofu sinni uþpi á lofti. Hann var litlu eldri en eg, var með gler- augu, yfirvaraskegg og reykti pípu. Svipurinn virtist frjálslegur og ákveðinn. Ánægjulega ólík- ur herdeildarforingjanum okk- ar. , IJann skrifaði hjá sér upplýs- ingarnar á skeytaeyðublað: „Hvernær giftuð þér yður? Hvenær yfirgaf konan yður? Af hverju stafaði missætti yð- ar?“ „Ólík skapgerð, herra,“ svar- aði eg. „Með öðrum orðurn, við höfðum ekki nóga peninga.“ „Hvorugur aðili ótrúr „Nei, herra,“ svaraði eg. „Það var nú verra. Alltaf auð- veldara þegar um ótrúlyndi er að ræða. Mér skilst samt að á- kvörðuninni verði ekki hagg- að?“ fc „Alls ekki, herra“. Nú kæmi það í ljós, sem mig fýsti helzt að fá að vita. Hve langan tíma mundi taka að ganga frá skiln- aðinum. „Þér skiljið, að þetta er alll undir þvi komið: I fyrsta lagi verður lagaaðstoðardeildin að samþykkja að taka upp mál yðar. Ef þeir gera það, verð eg að fá lögfræðingi málið í liend- ur. Því næst er spurningin um rannsóknarréttinn og dómsúr^ sk'urðinn. Málsmeðferðin ein gæti tekið sex mánuði.“ Það yrði i septemþer. Gæti allt verið klappað og klárt í september? „Já, ef allt gengi að óskum,“ sagði hann. Þetta virt- ist ætla að fá skjóta afgreiðslu. IJann ætlaði að láta mig vila, þegar búið væri að ganga frá því. Vildi eg biðja Smith að koma upp, um leið og eg færi? „Allt í lagi! Komdu þér upp, Smith,“ sagði eg um leið og eg gægðist inn í gæzluklefann. Beyglaða vekjaraklulckan sýndi 9,30. Það er þá búið að loka Til þeirra sem lifa Stórkostleg' iðgjöld staðist fáum varla, stöðugt vill dauðinn hetjur vorar kalla. Kveðjurnar liinztu flytur feigðarbjalla fallinna bræðra hels við offurstalla. Hrímlenzka móðir, svipt ert sólarskini, séð færð þú ei, að hel á tökum lini, grátin þú horfir eftir ættarhlyni, ástkærum maka, bróður, föður, syni. Vér, sem að lifum, þurfum liefjast lianda, holl finna ráð, sem bjarga þjóð úr vanda. Aðgerðalausir ekki megum standa eða lifbáti tilverunnar stranda. Sýnum nú, bræður, forna dáð og frækni, full virðist þörf á allra skyldurækni. Almáttkan biðjum alheims sáralækni oss veita styrk í bjargráðanna tækni. Loks þá vér búumst byrðing lúnum lenda, le^T þinni náð á friðarhöfn oss benda. Stálarmi voðans virzt þú frá oss venda, valdráður Ijóss við liinzta leiðar enda. Ólafur Vigfússon, Laugavegi 67. veitingahúsum — eg varð skyndilega glorhungraður. Á leiðinni upp myrkvaða götuna, gat eg ekki hugsað um annað en fisk og kartöflur. í skálanum okkar var enginn matur til og eldurinn var nærri kulnaður út. „Félckstu skilnaðinn?“ spurði eitt mannkertið. Þegar eg leit á hann, langaði mig helzt til að rífa hann í mig, ,en mér virtist hann ekkert sér- staklega girnilegur. Eg settist nú niður og skrifaði bréf — verður í september. Skömmu síðar félck eg sjö daga leyfi. Eg útbjó mig og tók mér far með lestinni til London. „Hvérnig gengur með skiln- aðinn“, spurði hún þegar eg kom þangað. „Hefir nokkuð verið átt við það?“ „Trask major hefir málið með höndum. Það lagast hráð- lega.“ „Það vona eg að guð gefi“, sagði liún. Þegar eg kom aftur, sagði herdeildarforinginn: „Höm, meðal annars .... Þetta með skilnaðinn. Alvarlegt ástand. Það er búið að setja Trask major niður annarsstaðar“. „Búið að flytja hann til, herra ?“ „Annað hvort til Sciltz-eyj- anna eða eitthvert annað. Bölv- uð vandræði. Nú verður að taka málið upp að nýju.“ „Verður að taka málið alveg upp að nýju, lierra?“ „Hræddur um það, því mið- ur. Eg hefi skrifað yfirforingj- anum og skýrt honum frá þessu. Eg læt yður vita strax og eitthvað gerist í málinu.“ Eg hefi ekki ennþá heyrt neitt frá honum. Auðvitað eru ekki liðnir þrír mánuðir frá því, að þetta, gerðist. Stúlkan mín skrifar mér, að það liti út fyrir að við giftum okkur aldrei, ef þessu heldur áfram. Eg' get nú ekki fallist á það með henni. Ef við reiknum með, að þeir þurfi þrjá mánuði i viðbót til að hefjast lianda aftur, þá verð- ur rannsókn málsins og úr- skurður ekki kominn fyrr en seint á næsta ári. Ef til vill er bezt, að það drag- ist. Hver getur sagt um það. Það yrði ef til vill búið að semja frið. Það er alls ekki óhugsandi. Tvær gamlar kunningjakonur hittust á götu. — „Það eru víst nokkur ár síð- an eg sá yður seinast. Eg ætlaði varla að þekkja yður; þér eruð orðin svo ellileg“, sagði þá önnur. „Nei, er það satt! Eg hefði svei mér þá ekki heldur þekkt yður, ef þér hefðuð ekki verið í sama kjólnum“, svaraði hin.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.