Vísir Sunnudagsblað - 16.04.1944, Side 1

Vísir Sunnudagsblað - 16.04.1944, Side 1
MEÐAL ISLENZKRA NAMS- MANNAÍ KALIFORNÍU. Hér birtast nokkrar myndir af íslenzku námsfólki I Kaliforníu. Munu þær áreiðanlega vera kærkomnar þeim, sem eiga ættingja, vini eða kunningja meðai þessa fólks. Myndirnar lét ameríska upplýsingaskrifstofan (O.W.I.) Sunnudagsblaðinu £ té. — Fyrsta myndin til vinstri er af þeim hjónunum frú Winston og Jóhanni Hannessyni. Eru þau úti í garði með 14-mánaða gamla dóttur sína, en biskup Islands skirði hana, er liann var á ferð í Kaliforniu. Auk þess, sem frú Hannesson annast öll heimilisstörf sín sjálf, vinnur hún átta klst. á dag sem logsuðu- eftirlitsmaður í Richmond-skipasmíðastöðinni. Hún nam heim- speki við Kaliforniu-háskólann, er hún giftist Jólianni fyrir tveim árum. ★ Einar Eyfells (til vinstri), ber á skiði sín, en Grímur Trora- berg hreinsar skauta sína. Sturla Einarsson, prófessor í stjörnufræði, er fæddur hér á landi. Stjörnuf ræðirannsóknir hans hafa vajdð mikla athygli við Kaliforniu-háskólann. Mynd þessi er tekin í rannsóknarstofu háskólans. (Frarobt á bls, 4, 5 og 6)

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.