Vísir Sunnudagsblað - 16.04.1944, Síða 6

Vísir Sunnudagsblað - 16.04.1944, Síða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ íslenzkir námsmenn koma oft saman til þess að syngja ættjarðarsöngva á heimilum sínum i Berkeley. Jóhann Hann- ssson leikur undir fyrir söngv- arana. (Talið frá vinstri): Ragn- íeiður Kroyer, Winston Hann- esson, |Ólafur Thorarensen, Að- alsteinn Sigurðsson og Haraldur Kroyer. ★ Þessir þrír íslenzku náms- menn við Kaliforníu-háskólann hafa hlotið hæstu einkunnir, sem amerískur háskóli getur veitt: Haraldur Kroyer (til vinstri) og Jóhann Hannesson (í miðju) eru miðlimir Phi Beta Kappa, heiðursfélag fræði- Er bréf berast frá íslandi, er uppi fótur og fit meðal Islend- inga við Kaliforniu-liáskólann. Hér eru þær Nanna Eggertsdótt- ir og Sigríður Valgeirs að bera íaman hréf, sem þær fengu að heiman, en Eliane Mánset frá París horfir á. Stúlkurnar búa saman í herbergi í International House háskólanum. ★ manna; Bjarni Jónsson (til hægri) er meðlimur i Sigma X, heiðursfélagi vísindamanna. Hér eru þremenningarnir við hinn fræga klukkuturn Kali- forniu-liáskóla „Campanile“, en andlitsmynd af Lincoln er í baksýn. Hjónin Hilrnar og Anna Kristjónsson og Sveinn og Asta Lóa Ólafsson unna mjög bridge. Mynd þessi var tekin i lok „games“. Anna ásakar eiginmann sinn um að hafa spilað út röngu spili, Ásta Lóa safnar að sér slögunum, en Sveinn hugsar um gang spilsins. i

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.