Vísir Sunnudagsblað - 23.04.1944, Page 1

Vísir Sunnudagsblað - 23.04.1944, Page 1
1944 Sunnudaginn 23. apríl 15. blad MATTHÍAS KRISTJÁNSSON: ’ ' ' - KALDRAN AN ESH REPPU R Farið hefir mjög i ’vöxt, á síð- ari árum, hin frjálsu ferðalög um landið, bæði byggðir og ó- byggðir. Inn á öræfi og út til stranda. Er það einkum fóllc úr borg og bæjum, er notar suioai- lejrfi sín til ferða þessara. Segir sumt þessara manna frá ferðum sínum í útvarpi, blöðum og tímaritum. Bezt eru þessu efni þó gerð skil í ritum Ferðafélags íslands. Er þetta til fróðleiks og skemmtunar því fólki, sem sjaldnast á heimangengt," allra f-izt um þá mánuði ái’síns, seri j t'/A er umfrrðar um landið , sinu fegursta skrúði. Þeii’, senx að mestu sína efnalegu afkonxu eiga undir „sól og i’egni“, mega ekki á þeinx tíma láta verk úr hendi falla. Að likindum verða útkjálkar landsins minnst fyrir fei’ða- mannastraumnum. Veldur þar um: vegalengdir miklar, veg- leysur og á stundum óblitt veð- urfar. Alþýða manna er því litt iróð unx sumar hinar fáförnustu sveitir, er ekkert hefir verið um ski’áð. Sti’andasýsJa, norð í.n Steingrímsfjarðar má telja til þessa. Um hinar í’aunveru- legu Hornstrandir er fólkið frekar fai’ið að leggja leiðir sín- ar. Þykir það meiri karl- mennskuraun. Þeinx hefir líka verið gerð svo góð skil í nýút- kominni Hornstrendingabók. Bifreiðum er nú fært 3—4 sumarmánuðina, að sunnan til 11: Imavikur með því að fai-a um Boi’garfjöi’ð og Dali til Gils- fjarðar, um Steinadalsheiði. En ætli menn að fei’ðast með sama liætti fi’á Hólmavik til jHrúta- fjarðar eða Norðurlands, verður að fara sömu leið suður í Norð- urárdal og norður Holtavörðu- heiði. Þegar komið er að botni Steingrimsfjarðar, verða fyrir tvær ár, Staðai’á, er rennur í syðra horn fjarðarins og Selá, er fellur i norðurhornið, báðar óhi’úaðfiv og vatnsmiklar, eink* um Selá. Eru þá aðeins reið- vegir cf farið er norður Tré- kyllislæiði til Beykjarheiðar Djúpuvíkur — og að mestu þá fax-ið sé norð.ur Bjarnarfjarðar- háls til Bjarnarfjarðar. Eftir að síldarbræðslustöð konx á Djúpuvik og undii’bún- ingur annarar að Eyri við Ing- ólfsfjörð þurfa margir þang- að að ferðast. Þó meginhluti þess fólksstraums falli um sjó- leiðina, kenxur þó nokkurum sinnum fyrir, að fólk kemur með bifreiðum til Hólmavíkur og fer landveg norður Trékyllis- heiði. Jafnvel þeir, senx heim- sækja vilja Hornstratidir sunn- an fi’á, fara þessa teið. Skagi sá, er gengur út á millix Steingrímsfjarðar og Bjarnar- fjarðar heitir BjarnarfjarðarT háls. Ströndin út með Stein- grímsfirði að noi’ðan, Selströnd. (Héx’aðið franx af Bjarnai-firði samnefnt firðinum, ströndin norðan Bjarnarfjarðar kallast Balai’, þá Kaldbaksvik nyrst. Er þetta einn lxreppur og ein kirkjusókn og kennt við Kald- rananes. Sé fai’ið eins og vegur liggur nxeð sjó fram niun láta nærri að vegalengdin sé 50—60 km. — Eg hefi dvalið í Kald- rananeshreppi hátt á fjói’ða tug ára. Af þvi fáir munu verða til að geta þessarar afskektu sveit- ar, kom mer til hugar að lýsa dálítið landsháttum og þeim lifsskilyrðum, senx fólkið hefir við að búa. Eins og fyrr er getið, fellur Selá unx Selárdal í norðurhorn Steingrimsfjarðar. Ræður hún hreppamörkum milli Kaldrana- neshrepps og Hrófbei’gshi’epps, fi’á sjó og nokkuð fram eftir Selárdal. Bólstaður er innsti bær i hreppnum, er það allgóð jörð, nýtur lxún Selórdals, senx er við- áttumikið og kostaríkt beiti- land, Frá Bólstað þggúv vegur norðuv Trékyllisheiði. Bessa- um, er það mikil slægjujöi’ð og beitiland gott. Þar hefir oft ver- ið tvibýii. Nokkru utar með firð- inum liggur þjóðvegur norður til Bjai-narfjai’ðar upp með svo- kölluðu Hólgötugili. Frá Bessa- stöðum er löng bæjai’leið að Sandnesi, er það minni jörð en tún orðið gott. Æðarvarp er þar i litlum lxólma inn xaeð strönd- inni. Styttri bæjai’leið er fx’á Sandnesi að Hellu. Er þar tún stórt, en útengjar heldur rýrar. Æðarvarp er þar í tveimur liólmum örskammt frá landi framundan bænum. Nokki’U ut- ar eru Kleifar á Selströnd. Þar bjó Torfi alþingismaður Ein- arsson. Ber túnið hans merki, því hann sléttaði það að mestu og gii’ti öflugum gi’jótgarði. Eru sléttur þessar að [>eirra tíma hætti, með háum hryggjum, og því óliægar umferðar með þeim vinnubrögðum, senx nxi tíðkast. Þar er dálítið æðarvarp í tveim hólnium örskainmt undan. Ut- anvert við Kleifabæinn gengur nes í sjó fram, kallað Reykjanes, Utanvið nesið skerst vik upp, heitir Hveravik — var áður köll- uð Reykjarvik. Dregur hún nafn af hverunx, senx eru utanvert við víkina niðri í flæðannáli. Þar er nú sundlaug. í Hveravík er nýbýli sanmefnt, er þar kom- ið allgott tún. Býlin eru reyxidar tvö, en í-æktun fylgir að mestu öðru. Þaðan er alllöng bæjarleið að Hafnarhólmi, er það stór jörð, enda oftast þar tví- og þrí- býli. Þar eru víðáttumildar engjar og beitiland. Útræði er þaðan golt, og í bezta lagi fvrir báta á allri Selströnd og það eins sem örugt er í öllum áttum. í Hafnarhólmslandi hafa verið byggð grasbýlin: Vik, Sólheinx- ai’, Helganes og Dalur, öll með dálillu í’æktanlegu landi. Stutt bæjarleið er að Gautshamri. Þar hefir oft verið tvibýli. A nokk- urum hluta jarðarinnar gerðar miklar túnbætur seinustu árin. veiðistöð, er heitir Ilamarshælx. Þar eru þrjú ibúðarhús og fisk- verkunarhús, er Kaupfélag Steingríixxsfjarðar á. Spölur nokku : er úx jHamarshæli út á svonefnt Fiskines, er það innsta liúsið í Drangsnesþorpi. Víkin utan við Fiskinesið heitir Drift- arvík, en byggðin þar kölluð á Sæbóli. Utan við hana gengur klettaliamar i sjó fram. Sjór fellur þar upp áð unx hásjávað. Þar fyrir utan byrjar hið eigin- lega Drangsnesþorp. Eru þar nokkur íbúðarhús, þar er ný- lega reist liraðfrystihús. Verslun er þar nokkur fyrir þorpsbúa og nágrennið. Á Drangsnesi háfa verið gjörðar lendingar- bætur, svo hægt er að lenda þar smærri þilbátum þegar rólegt ex í sjó, en ótryggt er þar skipa- lægi eins og víðar nxeð Selströnd nema á Hafnarhólmi. Nakkuru utar frá Drangsxxesi er Bær. Búa þar þrír hræður og sá fjórði að reisa nýbýli. Undir Bæ liggur Grínxsey i nxynni Steingríms- fjarðar. Er þar heyskapur og mikil útbeit fyrir sauðfé. Gerir hún Bæ eina beztu jörð hrepps- ins. í Grimsey er siglingaviti og tvær stói’ar vörður, sem siglinga- merki. Viti er einnig á Malar- horni á landi uppi, skammt fyr- ir utan Drangsnes. Alllöng bæj- arleið er frá Bæ að Bjarnarnesi. Stendur sá bær nokkuru innar við nesið, er myndar Bjarnar- fjörð að sunnan. Kallast Vals- höfði yst á nesinu. Bjaxnarnes er heldur lítil jörð en hæg og góð til sjósóknar. Fi’á Bjarnar- nesi er farið norður yfir nesið unx svo kallaðar Hálsgötur norður á Nesströnd og þá kom- ið að Kaldiananesi. Er um stundargangur íxxilli bæjanna. Kaldrananes er stór jörð. við- áttunxiklar engjar, er liggja bæði uppi á lxálsi og inn af firðinum fi’am nxeð Bjarnar- fjarðará, Æðarvarp er þar og se'lveiði, sem fer þó þverrandi Jijn sejnni úr. Þap hefir oftast stsðir standa iijap moð fjrðin* 0[ fré túními á aautshamri er

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.