Vísir Sunnudagsblað - 23.04.1944, Síða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
Á Tunguheiði.
Valshamar í Geiradal.
Það var í marzmánuði 1908
að frost voru mikil og fannir,
einkum á lieiðum uppi. Voru
þá í Geiradai vestra enn tiðar
ferðir yfir fjallið í verzlunarer-
indum, til Hólmavíkur i Stein-
grímsfirði, sem þá var orðið
smáþorp og tvær verzlanir, og
urðu þá nærsveitirnar sunnan
fjalls að sækja þangað nauð-
synjar sínar bæði sumar og vet-
ur hversu sem var um færi og
veðurfar. Þá var Kominn aðeins
lítill vísir til verzlunar i Króks-
fjarðarnesi þ. e. Kaupfélag
Króksfjarðar, en sem þá full-
nægði á engan hátt þörfum
manna í þeim sökum.
Til þessara ferða var ætíð
valið gott veður, og þá er vænta
mætti birtu af tungli, ef svo
vildi gefast, og stytti til um veð-
urfar. Svo var að þessu sinni
að veður var ágætt þegar þeir
félagar fóru að lieiman, sex sam-
an, Samson póstur á Ingunn-
arstöðum Gunnlaugsson, Guð-
jón hóndi Sigurðsson á Svarf-
hóli, Guðjón Guðmundsson
húsm. á Brekku, Jón T. Magn-
ússon bóndi á Gróustöðum, Jón
Svb. Jónsson í Gautsdal og Krist-
mundur Jónsson bóndi á Vals-
hamri.
Þessir menn fylgdust allir
norður yfir Tunguheiði og alla
leið til Hóhnavíkur og luku sér
af um kvöldið í flýti og hröðuðu
sér á náttstað undir heiðina að
Tröllatungu til hinna góðkunnu
hjóna Jóns Jónssonar bónda frá
Laugabóli og Halldóru konu
hans Jónsdóttur. Þar gistu þeir
með fjölda hesta um nóttina, og
skyldi nu leggja á heiðina dag-
inn eftir.
Um morguninn eftir var
komin kófhríð með frosti og
veður ískyggilegt. En með því
færi var sæmilegt töldu þeir
félagar einsætt að leggja á heið-
ina. Það var líka undan veðri
að sækja, og.mundi veður ekki
verra en svo að unnt væri að
halda vörðunum.
Að morgunverði loknum
bjuggust þeir félagar skjótt frá
Tröllatungu fram til heiðarinn-
ar. Ræðir þá-Guðjón á Brekku
um það að fara Dali sem.kallað
er, það er fram Arnkötludal og
ofan í Gautsdal, og liggur þessi
leið lægra en heiðin, en þar er
engi vegvísir nema landslagið
sjálft. Þar var Guðjón vel
kunnugur og kvaðst rata mundu
í öllu mögulegu. Vildi Guðjón
fara þessa leið sölcum þess að
liann hafði þungt sleðaæki en
bratt var upp á heiðai’múlann
þarna. Ræddu þeir um þetta
um stund og sýndist sinn veg
hverjum og skildu að því að
Guðjón og Jón Torfi lxéldu sína
leið fram Arnkötludal og þann
veg ofan í Gautsdal, sem er smá-
dalur sem liggur til norðurs
fram úr Geiradalnum. Gekk þeirn
vel og náðu til Brekku um dag-
inn lieilu og höldnu, svo ekki
skeikaði Guðjóni að rata þó
hríðin væri dimm og harðviðri
að sama skapi.
Nú víkur sögunni til þeirra
fjögra sem lieiðina fóru. Þegar
upp kom á heiðina harðnaði
veðrið og var þegar sortahríð.
Var þó létt yfir þeim fjórmenn-
ingunum og ræddu unx daginn
og ygginn og ugðu ekki að sér
senx skyldi því auðvelt mundi
að halda vöi’ðununx svöna und-
an veði’inu og það gei’ðu þeir
allt upp að Skeiðisvörðu, en þá
er brekkan búin. En skammt
voru þeir konmir er þeir misstu
af vörðunum. Segir þá Krist-
mundur að auðvelt muni að rata
og kveðst munu teyma hnakk-
hestinn simx á undan, en hinir
þrír sjái þá urn baggahrossin.
Bjóst Ki’istnxundur við að finna
vörðurnar fljótlega. Halda þeir
nú undan veðrinu um stund, en
ekki komu vörðuniar.
Nú var komið hörkuveður og
verður þeim rætt unx hvort þeir
séu fyrir noi'ðan vöi'ðurnar eða
sunnan og verða ekki á eitt sátt-
ix’, en telja þó öllu óhætt og ekki
muni vá fyi'ir dýrum, og ein-
hversstaðar rnuni þeir ranxma á
heiðarbrekkurnar um siðir, og
halda nú enn áfram ótrauðir.
Hörkuveður var á og sá ekki
fyi'ir sér, svo var hríðin hnaus-
þykk, og þykir þeim þetta ekki
með felldu að rekast ekki á
neina vörðu. Gengur nú svo
lengi vel, að þeir vita ekki fyrir
sér og var Kristmundur og
Samson á undan enn sem fyrr.
En er nxinnst varði hrapar
Kristmundur. Verður nú fyrsta
fangaráð þeirra Samsonar að
stöðva hrossin, vei'ður þá Jóni
í Gautsdal að orði við þá félaga:
„Þar er nú Kristmundur farinn,
svona förunx við allir.“ Var nú
unx að gera að hrossin lirekti
ekki fram af líka; tóku þeir nú
ofan af öllum hrossunum og
gerðu af garð fyrir framan fæt-
ur hrossanna. Sagt var að þeim
hefði heyrzt eitthvað til Krist-
mundar í gegnum veðurgnýinn.
Leystu þeir þá tvo bagga og
festu reipin sanxan, létu þeir
svo Samson síga niður. Hittir
liann þá um síðir íxxanninn seixx
er að bi’ölta þarna í mjall-
kófinu, berhöfðaður með óráði.
Var þetta geysihá snjóhengja.
allt að 16 metra há, en eigi var
grjót undir, lieldxir snjór, og
mun þaý liafa hlíft manninum.
Var þelta slcammt frá árgljúfr-
inu i Baltka-á, og hefir stappað
nærri að þeir lentxi í því. Þeir
tveir, senx enn ❖oru xippi, leit-
uðu sér ofankomu og náðu því
um síðir.
Nú voru góð ráð dýr að konxa
manninum til bæja því ekki
liöfðu þeir hugmynd um livar
þeir voru niður konxnir. Tóku
þeir það í'áð, að liafa einn nxann-
inn í bandi, ef vera kynni að •
hann hrapaði og gekk hann á
undan, einn hélt í hinn
endann, en liinir tveir skyldu
leiða Kristmund. Hrossin
skildu þeir eflir, þar senx áður
getur, uppi á hengjunni. Þeir
bundu klút unx liöfuð Krist-
mundi og var svo lialdið í átt-
ina eitthvað undan veðrinu í
von uni að fyrirhitta einhvern
bæ er niður lcæmi af lieiðinni.
Héldu sunxir sig vera í Gautsdal
en aðrir á Bakkadal. Það kvað
Jón í Gautsdal að sér þætti með
ólíkindunx, að liann þekkti
hvergi holt eða önnur kennileiti
á þessari leið senx þeir höfðu
fai’ið unx og það kæmi varla til
nxála að þeir væru á Gautsdal.
Það var líka orð og að sönnu
því bráðum ráku þeir sig á Vals-
liamarsgarðinn. Þeir liöfðu því
villzt ofan á Bakkadal. Þetta
ferðalag tók langan tínxa fi'á þvi
er Kristnxundur hrapaði, enda
var hann lítt fær til gangs og
kvartaði um eýmsl xinx balcið
og viðar og var með óráði alla
leið heim til bæjar.
Konu Kristnxundar brá við
konxu nxanns shxs þannig á sig
kominn senx von var. Færðu
þeir félagar hann úr snjóföt-
um, háttuðu ofan í rúm og fékk
hann ágæta hjúkrun. Lá hann
lengi og náði sér furðu vel, því
ekki mun hann liafa verið brot-
inn, en fengið heilaliristing.
Gx’annar hans (ferðafélagarnir)
fóru lieinx til sín, enda skammt
á milli bæja.
Daginn eftir var betra veður.
IJafði þá Guðjón á Brekku konx-
ið franx að Valshamri og frétti
þá unx ófarir þeirra félaga. Fór
hann þá ásamt nokkurum öðr-
unx að vitja lirossanna. Höfðu
þá þrjú þeirra hrakið franx af
hengjunni og voru tvö dauð,
en eitt lifandi. Hin stóðu nær í
sömu sporunx og hefir það ver-
ið ónotaleg nótt lijá blessuðum
skepnunum. Var þeim fært hey
á meðan stunxrað var yfir hin-
um dauðu og síðan búið upp á
þau á ný og haldið til bæja.
Kristmundur náði sér, senx
sagt var, og stundar íiú póst-
ferðir frá Króksfjarðarnesi að
Gröf í Bitrufirjði, þyldr ötull
fei'ðamaður og jafnan bóngóð-
ur, því oft lxefir þurft að grípa
til hans í bi’áðri nauðsyn, svo
senx læknisvitjana og því um
líkt og' liefir hann ávallt brugð-
ist vel við þeim kvöðum. Og
það liygg eg, að það verði nxörg-
um’sjónarsviptir að því, er lians
nýtur ekki lengur við lil þeirra
hluta, þvi oft var leitað til Krist-
nxundar, jafnvel úr næstu sveil-
um.
Nú er Kri.stniimdj.ir póstur 66
ára að aldri, búinn að fara
um 500 póstferðir auk annara
ferða, og kveðst nú fara að
hætta þeim. Hann er nú hér i
hænuin, liress i anda og tein-
réttur á velli og ekki sýnist
mér liann þess legur enn þá að
hann sé liættur öllum fex’ðum,
þó liann sleppi póstfei'ðunum,
sem honum hafa faxáð vel úr
hendi.
G. J.