Vísir Sunnudagsblað - 19.11.1944, Blaðsíða 6
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ
ómóttækileg fyrir ýmsum bakt-
eríusjúkdómur, ef þeir einu
sinni hafa fengið veikina og
lifað hana af?
Pasteur sagði: „Við verðum
að læra það, að verða ósmithæf.
Hann og hinir tveir félagar
hans hófust nú handa. Þeir
gerðu tilraunir í þrjú ár. En
dag nokkurn tókst þeim að gera
bakteríur að læknismeðali.
Hænsnakólerubakteríugróður (í
íláti) hafði iengi staðið í rann-
sóknarstofunni. Skyndilega
kom þeim til hugar að spýta
honum í tvö hænsni. Hænsnin
veiktust, en náðu brátt fullri
heilbrigði. Síðar sprautuðu þeir
svo stórum skammti af kóleríu-
bakteríum í nokkur hænsni, þar
á meðal þau, tvö, er höfðu feng-
ið veikina, að þau hlutu að drep-
ast.
En hvað skeður? öll drápust
hænsin eins og skotin, að und-
anskildum þeim tveimur, er tal-
að hefir verið um. Þau höfðu
orðið „ósmitandi“ af fyrri
skammtinum.
Pasteur varð stórhrifinn og
mælti: „Þannig er þessu varið,
að við verðum að fá unga sýkla
og geyma í glösum þar til þeir
eldast. Þá eru þeir búnir að
missa mikið af sýkingarmætti
sínum.“ Hann sá í anda fjölda
manns halda lífinu, eftir að hafa
verið sprautaðir með vökva, er
máttlitlir sýklar voru í.
Pasteur var 58 ára um það
ieyti er hann fann hænsnakól-
eru-„bólusetninguna“. Nú óx
honum enn ásmegin við rann-
sóknirnar.
1 félagi við Roux og Cham-
berland liafði Pasteur fundið
aðferð við það, að veikla íniltis-
brandssýkla, svo að þeir urðu
ekki lífshættulegir fyrir sum
dýr. Þeir gerðu tilraunir á mar-
svínum, kanínum, músum og
kindum. Þeir „innsprautuðu“
kindur fyrst með veikri hlöndu,
síðar með sterkari. Kindurnar
veiktust, en náðu sér, og þoldu
að lokum svo sterkan skammt,
að drepið hefði kú.
Pasteur kunngerði þá þessa
nýju uppgötvun sína með sann-
færingarkrafti, er ýtti við dýra-
læknunum. Dýralæknir nokkur,
að nafni Rossiguol „útungaði“
þó hugmynd, er gera átti Past-
eur hlægilegan og afhjúpa svik
hans. Það var að krefjast opin-
berrar tilraunar á sannlekisgildi
fullyrðingar Pasteurs þessu
máli viðvíkjandi. Pasteur tók
með gleði þessari áskorun. Er
/ Iiann hafði sannprófað eitthvað
í rannsóknarstofu sinni, var
hann reiðubúinn að leggja heið-
ur sinn að veði, ef hann þar
með gæti hrundið málinu áleið-
is til þess að verða til almenn-
ingsheilla. Roux og Chamber-
land voru kviðandi, en Pasteur
var hvergi smeykúr. Hann
mælti: „Það, sem hefir átt sér
stað viðvílcjandi 14 sauðum í
efnafræðirannsóknarstofu vorri,
hlýtur að sýna sömu útkomu
á 50 sauðum undir beru lofti.“
Heill hópur manna var við-
staddur tilraun Pasteurs. Þar
voru bændur, vísindamenn og
höfðingjar.
Pasteur „bólusetti“ 24 kind-
ur, 1 geit og nolckrar kýr. Þetta
tókst vel. Ekkert dýr dó. Álíka
dýrafjöldi var hafður innan
annarar girðingar, óbólusettur,
en var nú „innsprautaður“ með
milljörðum af miltisbrandssýkl-
um.
Tvehn dögum siðar kom aft-
ur fjöldi manns, til þess að vera
viðstaddur niðurlægingu Paste-
urs, meðal annarra allmargir
dýralæknar. Meðal útlendra
fréttaritara, er mættu, var De
Rlowita, fréttaritari Times.
Pasteur og aðstoðannenn
hans fóru inn girðingarnar.
Og skömmu síðar var birt álit
dómnefndarinnar. Ekkert af
hinum „vaskinertu“ dýrum
hafði minnsta hitavott. Af hin-
um óbólusettu voru öll dýrin
dauð, að undanskildum tveim-
ur. En þau voru dauðvona.
Jafnvel hinir örgustu vantrúar-
menn æptu gleðióp. Dr. Biot, er
fram til þessa hafði verið bitr-
asti andstæðingur hans, mælti:
„Bólusetjið mig til varnar, en
gefið mér svo hinn drepandi
skammt af vírus. Allir Verða að
fullvissa sig um hina undur-
samlegu uppgötvun yðar.“
Síðasta barátta Pasteurs var
hörðust. Hún var háð gegn
bráðdrepandi sjúkdómi. Nefnist
hann hydrophoebia — vatns-
hræðsla eða hundaæði.
Þesi voðalega veiki hafði gert
Pasteur óttasleginn, þegar hann
var níu árá drengur, sem fyrr
er sagt.
Nú var Pasteur frægasti mað-
ur Frakklands. En hann lagði
ekki árar í bát og naut frægðar
innar. Brautryðjéndastarf hans
hafði vakið visindamenn um
heim allan til baráttu gegn
bakteríunum.
Skurðlæknar björguðu, fyrir
hans aðgei-ðir, tugþúsundum
manna frá dauða. Þó virtist
Pasteur hann enn ekki hafa gert
nógu mikið. Nú fór hann að
safna froðunnj frá kjöftum óðra
hunda. Til þess notaði h^nn
glerpípur. Hann lagði sig í
hættu við þetta starf. Ef örlítið
sár var á manni, var áreiðan-
legt að hann smitaðist af þess-
ai’i froðu og dæi kvalafullum
dauða.
Pasteur, Roux og Chamber-
land fundu enga hundaæðis-
bakteríu. Þeir gátu ekki flutt
veikina úr einu dýri í annað. Þá
fékk hinn gráhærði snillingur
eina af sínum fi’umlegu hug-
myndum. „Hinn ósýnilegi vírus
ræðst á taugakerfið!“ Því þá
ekki að koma smitefninu i heila
lifandi skepnu? En þá þurfti að
bora gat á höfuðskel lifandi
hunds. En það aftók Pasteur að
gert væri. Hann kunni ekki þá
aðferð, að gera þetta án sárs-
auka.
Þá ávann Roiix sér ódauðlegt
nafn með því að framkvæma
þetta verk, án vitundar Past-
eurs. Hann var ekki viðlátinn
þá stundina. Áður en tvær vik-
ur voru liðnai’, var hundurinn
dáinn úr hundaæði.
Þannig hafði smitefnið verk-
að, þó að þeir hefðu ekki getað
fundið „vírusinn“. Marga mán-
uði fengust þeir við tilraunir,
til þess að finna hann.
En var nokkurt meðal til við
þessari veiki? Fram að þessu
hafði enginn maður lifað það
af, að óður hundur biti hann.
Eftir tveggja ára vinnu höfðu
þeir fundið ráð til þess að
„tempra“ smitefnið. Þeir tóku
mænu úr kanínu, sem hundaæð-
isvírus hafði verið settur í. Þeir
létu þetta í flösku og þurrkuðu
það í 14 daga. Þá var vírusinn
orðinn svo kraftlítill, að hann
drap ekki hund. Svo settu þeir
í hundinn sama efni, sem þurk-
að hafði verið 13, 12, 11, 10
daga o. s. frv., þar til hundurinn
að lokum hafði nægilegt mót-
stöðuafl gegn hundaæðisvírus,
sem þurkaður hafði verið einn
dag, eða næstu með fullum
styrkleika.
Mundi nú þessi hundur þola
„drepandi“ skammt af vírus.
Ef þetta misíieppnaðist, kvað
Pasteur allt sitt ævistarf lítils-
vert. Þetta var árið 1884, á gift-
ingarafmæli hans. En því
inundi Pasteur ekki eftir. Kona
hans skrifaði dóttur þeiri’a eft-
irfarandi: „Faðir þinn er svo
önnum kafinn, að hann talar
lítið, fer á fætur um miðjar
nætur. 1 stuttu máli, hann hef-
ir sömu lífsvenjur og fyrir 35
árum, er eg giftist honum.“
Nefnd lækna, er Pasteur
hafði boðið að fylgjast með til-
raunum sínum og niðurstöð-
um, gaf út þá yfirlýsingu, sem
þóttu tíðindi mikil í öllum
heiminum. Hún var svohljóð-
andi: „Þegar hundur hefir ver-
ið gerður ósmitnæmur á þann
hátt, að gefa honum smám
saman stærri og stærri skammt
af rnænu úr kanínu, er dáið hef-
ir úr hundaæði, fær enginn jarð-
neskur máttur megnað að láta
hundinn fá hundaæði.“
Nú kom fjöldi bréfa og sím-
skeyta hvaðanæva af Frakk-
landi og frá útlönduxA. Meðal
annars frá keisaranum í Brasil.
Mörg bréf og skeyti komu frá
læknum. Einnig frá örvænting-
arfullum foreldrum, er sáu börn
sín engjast sundur og saman
af kvölum eftir bit óðra
hunda. 1 þessu máli fann Past-
eur til mikillar ábyrgðar. Hér
var um mannslíf að ræða. Milt-
isbrandsbakteríurnar drápu að-
eins dýr. Hann hafði ekki enn-
þá gert tilraunir á niönnum
með liundaæðislækningar.
Þá kom móðir frá Altace, frú
Mister, er í örvæntingu sinni
svo að segja tók fram fyrir
hendur Pasteurs. Hún kom
grátandi með níu ára gamlan
son sinn á efnafræðirannsókn-
arstofu meistarans. Tveim dög-
um áður hafði óður hundur bit-
ið drenginn á 14 stöðum. —
„Bjargið di-engnum mínum,
herra Pasteur“, grátbændi kon-
an. —
Drengurinn, er hét Joseph,
var „innsprautaður“. Hann
varð lítið lasinn, og fór liehn al-
bata.
Bitnir og fárveikir menn úr
öllum löndum komu til töfra-
mannsins í Rue d,Ulm í Paris.
Nítján bændur komu frá
Smolensk í Rússlandi. Óður
úlfur hafði bitið þá. Þeir voru
klæddir einkennilegum kuflum
og báru loðhúfur. Þeir tautuðu
„Pasteur, Pasteur“. Það var
eina orðið, er þeir kunnu íí
frönsku. Allir Parísarbúar
aumkuðu þessa menn. „Það er
vonlaust með þá“, var sagt. —-
Þeir hafa verið svo lengi á leið-
inni. En Pasteur bjargaði lifi
allra, að undnaskildum þremur.
Allir Frakkar fundu til sigur-
gleði af þessu afreki landa síns.
Zarinn sendi Pasteur dem-
antskross St. önnu reglunnar
og 100,000 franka, sem fyrsta
framlag til byggingar hinnar
frægu stofnunar, sem enn í dag
er í Paris og heitir „Pasteur-
stofnunirf^. Margar milljónir
kostaði þessi stofnun, og allur
heimurinn sendi fé.