Nýja dagblaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ
1. ár. Reykjavík, föstudaginn 1. desember 1933. 30. blað
LINDBERGH
u n d i r b ý r nýtt Atlanzhafsflug
Prá ferðalagi Lindberghshjónanna í sumar.
St&dentagardurinn
Hornsteinninn ad Stúdentagarðinum
verður lagður í dag. Byggingin verð-
iullgerð á nœsta sumri.
ÍDAG
Sólaruppkoma kl. 9.46.
Sólarlag kl. 2.44.
Háflóð árdegis kL 4.40.
Háflóð síðdegis kl. 5.00.
I.jósatími iijóla og bifreiða kl. 3.15
e. m. til ki. 9.10 árd.
Veðurspá: Sunnan kaldi og skúrir.
Söfn, skriistofur o. fL:
Alþýðubókasaínið .. ..opið 10-10
L;andsbankinn .... opinn kl. 10-12
Búnaðarbankinn .. opinn kl. 10-12
Útvegsbankinn .... opinn kl. 10-12
Pósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-12
Landssíminn ...... opinn kl. 10-8
Samband ísl. samvinnufélaga
opið ...................... 9-12
Skipaútg. rikisins opin 9-12
Iiimskipafélag íslands opið 9-12
Heimsóknartimi sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ............ kl. 3-4
Landakotsspítalinn ........... 3-5
Laugarnesspítali ...... kl. 12%-2
Vífilstaðahœlið .. 12%-2 og 3^-4V2
Kieppur ................... kl. 1-5
Nœturlœknir: Kristín Ólafsdóttir
Tjarnargötu 10. Sími 2161.
Næturvörður í Laugavegsapóteki
og Ingólfsapóteki.
Samgöngux og póstferðlx:
Sliðurland frá Borgarnesi.
Skemmtanlx og samkomnx:
Llornsteinninn lagður að Stúd-
eiitagarðinum, kl. 2.
Skemmtun stúdenta í Gamla bíó
kl. 4.
Nýja bíó: Grænland kallar kl. 7
og kl. 9.
Gamla bíó: Konungur ljónanna.
Amerísk talmynd frá Jrumskóg-
um Afríku kl. 7 og kl. 9.
Apolloklúbburinn: Dansleikur í
Iðnó kl. 91/2.
Guðspekifélagið: Fundur i „Sept-
íma“ í kvöld kl. 8Fundar-
efni: Hugsjónir mannsins frá
Nazaret.
Dagskxá útvaxpsins.
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 13,15 Lúðrasveit Rvík-
ur leikur á Austurvelli. 13,30 Ræða
á svölum Alþingis: Gisli Sveins-
son sýslum. 15,00 Veðurfregnir.
Endurtekning frétta o.fl. þingfrétt-
ir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður-
fregnir. 19,35 Óákveðið. 20,00
Kluklcusláttur. Fréttir. 20,30 Há-
skóli íslands: dr. Alexander Jó-
hannesson rektor Háskólans. Tón-
leikar.
Efni Nýja dagblaðsins:
Fimmtán ára fullveldið.
Eldgos í Ódáðahrauni.
„Saklaus er ég — •—“.
Skilningstréð góðs og ills.
Endurskoðun kennslubóka í
sögu.
Frá Alþingi.
Erlendar fréttir
Annáll o. fl.
London kl. 17 30/11 ,FÚ.
Lindbergh flugmaður og
kona hans flugu í dag frá
Cape Verde eyjunum til Bat-
hurst í Cambiu á vesturströnd
Blaðið frétti í gærkvöldi að
eldur hefði sézt frá Víðikeri í
Bárðardal síðarahluta dags.
Sáust eldsúlur greinilega á
lofti, og leit út fyrir að þær
væru yfir Trölladyngju.
Blaðið átti tal við Pálma
Hannesson rektor, sem manna
bezt þekkir öræfin á Islandi,
og taldi hann líklegt, að gos-
ið mundi vera úr Trölladyngju
eða sprungu, sém þar hefði
kunnað að myndast. Taldi hann
það sennilegt, að myndast hefði
sprunga, sem lægi frá suð-
vestri til norðausturs, um jað-
arinn á Trölladyngju og í
stefnu á Dyngjufjöll, en þann-
ig segir Pálmi, að flestar gos-
línur þarna liggi. Þær stefna
Afríku. Ýmsum getum hefir
verið leitt að því, hvað þau
hjónin ætlist fyrir, en lík-
legast er talið, að þau ætli sér
að fljúga yfir Atlantzhafið
sunnanvert til Brazilíu.
allar á stóra gíginn Víti í
öskju, sem síðast gaus árið
1875.
Telur Pálmi Hannesson það
líklegra, að eldurinn komi úr
nýrri sprungu, heldur en úr
gömlum gíg, sökum þess að
einkis jarðskjálfta eða ösku-
falls hefir orðið vart.
Trölladyngja er samskonar
eldgígur og Skjaldbreið og
hefir aldrei gosið síðan Island
byggðist.
Steindór Steindórsson jarð-
fræðingur á Akureyri ætlaði
að leggja af stað snemma í
morgun inn á öræfi til þess að
rannsaka um upptök jarðelds-
ins.
í dag verður lagður horn-
steinn að Stúdentagarðinum.
Húsið er reyndar fyrir nokkru
síðan komið undir þak, og
bráðum foklielt, sem kallað er,
en það hefir þótt við eiga að
fresta lagningu hornsteins í
bygginguna þangað til nú 1.
desember, á fullveldisdeginum,
sem jafnframt er hátíðisdagur
stúdenta.
11 ár eru nú liðin síðan
verulega var hafizt handa um
að koma upp stúdentagarði
hér í Reykjavík. Haustið 1922
tók Stúdentaráðið þetta mál að
sér, fékk leyfi til þess að leita
fjársöfnunar með stóru happ-
drætti og 1. des. 1922 var hald-
inn hin fyrsta fullveldishátíð
stúdenta 0 g fékk Stúdenta-
garðsmálið þegar í upphafi
hinar beztu undirtektir eigi
aðeins hér í bænum og víða
um landið heldur einnig erlend-
is, þar sem Islendingar komu
saman til þess að minnast Is-
lands og létu þjóðþrifamál til
sin taka. Síðan hefir Stúdenta-
ráðið haft sérstaka nefnd
starfandi að framgangi bygg-
ingarmálsins. Urðu margir
til þess að leggja málinu lið.
Efnaðir menn gáfu stórar pen-
ingagjafir, ríkir og fátækir
keyptu happdrættismiða, lista-
menn gáfu sjóðnum dýra
gripi, skáld og rithöfundar
gáfu handrit og jafnvel upp-
lög bóka sinna, félög og sýsl-
ur gáfu fé til herbergja í garð-
inum. Alþingi hét framlagi til
byggingarinnar og bærinn hét
Þjóðflutningar.
Normandie kl. 0.10 30/ll.FÚ.
Avenol, aðalritari Þjóða-
bandalagsins, gerir ráð fyrir
því að koma til London þann
10. næsta mánaðar, og verð-
ur erindi hans að ræða við
stjórnina um ýms mikilsvarð-
andi alþjóðamál. Meðal annars
hefir komið til mála að stofna
nýlendu fyrir kristna Assyriu-
menn í Frönsku Guiana, á
norðurströnd Suður-Ameríku,
og eru þeir sjálfir sagðir þess
mjög fýsandi.
Vígbúnaður og
ófríðarhættan
Normandie kl. 0.10 30/11. FÚ.
I neðri málstofu brezka
þingsins snerust umræður í
gær aðallega um landvarnar-
mál. Ýmsir þingmanna skor-
uðu mjög fast á stjórnina að
auka loftflotann, og bentu á
það, að þótt Bretar hefðu
að gefa lóð undir garðinn.
Ilaustið 1928 var byrjað á að
grafa fyrir grunni hússins
austan í Skólavörðuholti og
unnu stúdentar sjálfir mest að
því verki og einnig piltar úr
efri bekkjum Menntaskólans.
En þegar að því var komið að
byrja að steypa garðinn kom
til tals að fá garðinum nýja
lóð og svo háskólanum á öðr-
um hentugri stað, samkvæmt
tillögu Jónasar Jónssonar þáv.
ráðherra. Varð það til þess að
verkið hætti, enda höfðu stúd-
entar og svo Stúdentagarðs-
nefndin aldrei verið ánægð með
staðinn.
Nú er garðurinn kominn
upp, sunnan Hringbrautar, suð-
vestanvert við enda syðri
tjarnarinnar. Er það mikið
hús og vandað að allri gerð.
Sigurður Guðmundsson bygg-
ingameistari hefir ráðið gerð
þess að öllu leyti. Umsjónar-
maður við smíði hússins er
Gunnlaugur Halldórsson bygg-
ingameistari. Ilúsið mun kosta
allt að 230 þús. kr. og er það
fé mest fyrir hendi. Verður
þarna rúm fyrir ca. 30 stúd-
enta. Er mjög mikill fengur
fyrir háskólanemendur að
bygging þessari, og hafa fá
hús verið reist hér á landi,
sem notið hafa jafn almennra
vinsælda og Stúdentagarður-
inn.
Hafi þeir þökk er styrktu
hann með litlu eða ríflegu til-
lagi og njóti þeir vel, sem við
honum taka.
staðið fyrstir í flokki með flug-
her sinn í styrjaldarlok síð-
ustu, væru nú fjórar aðrar
þjóðir komnar fram úr þeim.
Nokkrir þingmanna tóku þó
í annan streng, og einna djarf-
orðastur þeirra var Lord Pon-
sonby. Sagði hann að það
myndi sitja mjög svo illa á
brezku stjórninni, sem opinber-
lega mælti fast með afvopnun
að auka nú flugflota sinn, eða
vígbúast á annan hátt.
Skuldadagar
London kl. 17. 30/11. FÚ.
Fimmtánda næsta mánaðar
er gjalddagi ýmsra stríðs-
skulda, sem greiðast eiga
Bandaríkjunum. Evrópuþjóð-
irnar eru nú að athuga
greiðslumöguleikana, og sumar
þeirra hafa þegar ákveðið að
greiða nokkra upphæð, þar á
meðal Bretar og Italir. Enn
aðrar hafa þegar lýst því yfir,
að þær sjái sér ekki fært að
greiða neitt af skuldum sínum,
T
1
Frá Víöikeri í BárÖardal sáust eld-
stólpar upp at Trölladyngju í gær
kvöldi þegar dimma tók.