Nýja dagblaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Annáll. Skipaíréttir. Gu'.lfoss kom til ísafjarðar í gær. Goðafoss er á leið til Hull. Brúarfoss fór frá Kaupm.- höfn i gær. Dettifoss var væntan- legur tij Vestm.eyja í gær. Lagar- foss er á leið til Kaupm.liafnar. Selfoss er í Reykjavík. Framsóknarfélögin halda sam- eiginlegan fund kl. 8 y2 annað kvöld. Umræður um flokksþingið. Fyrirlestur Aðalsteins Sigmunds- sonar kennara á sunnudaginn var, var fjölsóttur og liefir almennt vakið mikla eftirtekt. Efni hans verður nokkuð j-akið í hlaðinu siðai'. Lárus Jóhannesson flytur inn spánarvín. þegar Gullfoss kom nú síðast fékk Lárus Jóhannes- son hæstaréttarmálaflutningsmað- ui' sendan einn kassa af portvíni (12 flöskur). Tollverðirnir fundu kassann og var kært yfir þessu. Ekki mun þetta þó hafa verið flutt inn i þeim tilgangi að smygla inn víninu, heldur mun Lárus hafa hugsað þenna innflutn- ing, sem „tilraun" og stendur í sambandi við mál háns við Afeng- isverzlun ríkisins út af álagning- unni á vínin. — Kært var yfir máli þessu í gær og verður það tekið fyrir í dag. Togarar skemmast i óveðrinu. I gær konm tveir enskir togat-ai-, Fiat og Cotnmander-Evans hing- að til Reykjavíkur. Hafði stýris- húsið á báðum brotnað mikið og alveg farið ofan af öðrum. Com- mander-Evans hafði fengið á sig brotsjó fyrir sunnan Reykjanes og brotnað þar svona, Missti hann báða kompásana. Óðinn hitti tog- arann þar og kom með honuin til Reykjavíkur. Frá höfninni. Geir kom frá Eng- landi í fyrradag. Kolaskip, sem legið hefir úti á ytri höfn, var í gær tekið inn á höfnina og byrjað að skipa upp úr því. Franskur togari kom hingað í gær dálítið bilaður. Esja var veðurteppt í Flatey í gær, en fór í gærkvöldi inn í Búðardal. Árshátíð samvinnumanna verður að Hótel Borg næstkomandi föstudagskvöld og hefst með borð- haldi kl. 7/2. þar fara fram ræðuhöid, einsöngur (María Markan) og dans. Áskriftalistar liggja frammi í Kaupfélági Reyk- javíkur, Kaupfélagi Alþýðu og að Hóte.l Borg. JJeir, sem skulda ennþá fyrir blaðið hér í Reykjavík og ná- grenni, eru vinsamlega beðrtir að greiða það sem fyrst á afgreiðslu blaðsins. Teiknistofa Byggingar- og land- námssjóðs. í gær voru liðin 20 ár síðan byrjað var á skipulögðu starfi til leiðbeiningar í húsagerð í sveitum. 19. febr, 1914 var leið- beiningastarf þetta falið Jóhanni Fr. Kristjánssyni byggingameist- ara. Ur þeirri byrjunarviðleitni er nú orðin teiknistofa Byggingar- og landnámssjóðs, og er hún undir forstöðu Jóhanns. — í til- efni þessa 20 ára starfsafmælis mun Nýja dagblaðið einhvem næstu daga flytja greinargerð um leiðbeiningastarfið og sýnishom af árangri þess, í myndum. Konunglega leikhúsið í Kaupm.- höfn sýndi á föstudaginn var hið nýja, sögulega leikrit Guðmundai' Kambans: Skálholt. Sýningin hefir hlotið lofleg ummæli í dönskum blöðum. Johannes Poulsen lék Brynjólf biskup, F.lse Skouboe Ragntieiði, Jonna Neiiendam Helgu Magnúsdóttur t Bræðra- turigu. Leiksýningin stóð mjög lengi yfir, en hélt athygli áhorf- Jardarför Féturs Þorg'rímssonar Ljúgvítnamálið; framkv.stjóra h/f. Strætis- vagnar Reykjavíkur, fór fram frá dómkirkjunni síðastliðinn laugardag að viðstöddu miklu fjölmenni. Á undan kistunni gengu 20 vagnstjórar félagsins í ein- kennisbúningi sínum. Inn í kirkjuna báru nokkrir stofn- endur Karlakórs Reykjavíkur. Pétur var eirin af stofnendum þess íélags, og annaðist það sönginn við útförina, en bræð- urnir Þórarinn Guðmundsson og Eggert Gilíer léku undir. Þá sungu s.vstkinin María og Einar Markan sitt lagið hvort. Út úr kirkjunni bar stjórn Strætisvagnafélagsins ásamt nánum ættingjum og vinum. Inn í kirkjugarðinn báru vagn- stjórar félagsins. Bjarni Jóns- son dómkirkjuprestur flutti bæn í heimahúsum og ræðu í kirkjunni. Útförin var sérstak- lega hátíðleg. Pétur heitinn var mjög vin- sæll maður, og mun hans lengi minnst sem forvígismanns h/f. Strætisvagnar Reykjavíkur, sem að allra dómi er eitt hið þarfasta fyrirtæki, er hér hef- ir verið til stofnað á síðari ár- um. Félagið annaðist sjálft um útför þessa fyrsta fram- kvæmdastjóra síns. S. Samvínnan í Svfþjóð Síðastliðið ár hefir verið erf- itt fyrir viðskiptalífið. Þó hef- ir viðskiptamagn Sambands sænsku kaupfélaganna, K. F., aukizt um 3 milj. kr. á árinu, samanborið við næsta ár á undan. Fyrir 10 árum síðan nam öll velta K. F. 72,3 milj. kr. Fimm árum seinna er hún orðin 135,3 milj. kr. Og síð- astliðið ár er hún komin upp í 152,5 milj. kr. Þessar tölur sýna hraðfara vöxt. Sama máli hefir gengt um hin einstöku félög í land- inu. K. F. hefir komið sér upp, mörgum stórum iðnaðarfyrir- tækjum. Fylgi samvinnunnar hefir líka aukizt ár frá ári. Árið 1932 bættust t. d. 32 þús. nýir meðlimir við í félögin. andanna glaðvakandi allan tím- ann, og að lokum var skáldið kallað fram á leiksviðið. Dagens Nyheder, Berlingske Tidende og Soeialdemokraten finna það að leiknum, að hanri sé of langur og tæplega nógu vel frá honum gengið til þess að hann jafnist við söguna, sem skáldverk. (Eftir sendiherraf réttJ. Á stjórnarfundi „íslenzku vik- unnar á Suðurlandi" sunnudag- inn 18. þ. m. var samþykkt. að veita allt að 300 kr. verðlaun fyr- ir beztu hugmyndir að auglýs- ingaspjöldum fyrir vikuna. þeir, sem vilja fá nánari upplýsingar mn fundarsamþykkt þessa, geta snúið sér til skrifstofu vikunnar Austurstræti 12, sem daglega er opin og ntun fúslega veita þær. Yfirlit um skipakost á Suður- nesjum á næstu vertíð. — Frá Grindavík ganga á þessari vertíð 38 opnir vélbátar 4—7 smálestir að stærð. Úr Höfnum ganga 12 opnir vélbíitar og 2 litlir vélbátar Framh. af 3. síðu. sínum, lagði H. J. fram vott- orð frá veðurstoíunni, sem ; sýnir, að þann 1. desember 1930, eru samkvæmt veðurat- hugununum, skúrir og élja- gangur byrjar ekki fyr en klukkan 9 um kvöldið. Enda man sjálfsagt fjöldi manna eftir norðvestan storminum og rigningunni þennan dag — \ daginn, sem „Apríl“ fórst. H. J. varaði Amljót við eið- töku í annað sinn. Hermann Jónasson benti þá á það, að það gæti ekki komið til mála, að leyfa vitnunum eið ofan í slíka staðreynd, og sérstaklega þar sem þau mið- uðu minni sitt svo mjög ein- mitt við þetta atriði. Ilinsvegar, ef það væri ætl- un dómarans að láta vitnin vinna slíkan eið — kvaðst hann óska eftir því, enda telja óhjákvæmilegt réttarfarslega, að leiða áður tvö eða fleiri vitni um það, hvar hann hefði verið um klukkan tvö eftir há- degi þann 1. desember 1930. Arnljótur spurði þá, hvort vitnin væru mætt á staðnum, og þegar það var ekki, neitaði hann að þau yrðu leidd áður en eiðurinn yrði tekinn. Svarið á móti „höfuðskepn- unum“. Tók hann síðan eið af þessum vitnum í fjarveru H. J., eins og hinum fyrri, og sóru þau m. a. snjó og éljagang, þvert ofan í veðurstofuna og að „kolluna“ hefði rekið á móti vindi rétt um háflóðið, og að Hermann hafi mætt gamla manninum með fjárhópinn á grandagarðinum. Mun þetta vera í fyrsta sinn í íslenzku réttarfari, sem svar- ið hefir verið á móti „höfuð- skepnunum“! En Þórarinn á Melnum sór fyrir sitt leyti, að Hermann Jónasson hefði aldrei fyrir sín augu borið á þessum stað, og að hann væri sannfærður um, að hann m.vndi minnast þess, ef svo væri. Hermann Jónasson sannar fjarveru sína. Næsta dag féllst Amljótur á, að Hermann Jónasson fengi að leiða vitnin, sem hann hafði mp.ð þilfari. Úr Miðneshreppi sunnan Sandgerðis ganga 11 opnir vélbátar. Frá Sandgerði ganga 22 vélbátar, sem hafa þar fasta við- legu og 10 útilegubátar er salta aflann i bátana, en koma daglega inn á höfnina. Frá Gerðahreppi ganga 7 opnir vélbátar. Úr Kefla- vílcurhreppi ganga 26 vélbátar stórir, sem heima eiga. í hreppn- um, og 0 eða 7 opnir vélbátar. Auk þess leggur 1 aðkominn '’él- bátur afla- sinn þar á land. Ur Vatnsleysustrandarhreppi er bú- izt við að gangi 2 vélbátar stórir og eitthvað af opnum vélbátum ef netjafiskur gengur á grunnið. það sem al' er vertíðinni hafa gæftir verið afarstirðar og afli mjög tregur. — FÚ. neitað að leiða og- sannprófa við hin vitnin áður en eiður gengi. Mættu þá tveir lög- regluþjónar í réttinum. En þeir sáu Hermann Jónassn rétt fyrir og um kl. 2 þennan dag niður við Arnarhvol og inni í Arnarhvoli. Og alls eru það fjórir eða fimm lögregluþjón- ar, sem bera það, að H. J. hafi um kl. 2 verið niðri í Arnar- hvoli. En nákvæmlega á þeim tíma á hann að hafa verið að skjóta „æðarkollu“ í „éljaganginum“ úti í örfirisey. Það mun, ofan á allt annað, vera mjög margra manna álit, að ekki hafi verið fært út í örfirisey 1. des. 1930, a. m. k. ekki á flóði, því að brimið muni hafa gengið yfir garðinn. Vitnaleitannenn. Nýja dagblaðið hefir það i fyrir satt, að unnið sé að því af kappi að útvega ný vitni í stað þeirra, sem nú hafa „for- fallast“ svo sem hér að fram- an greinir. Jakob Sigurðsson bílstjóri hefir unnið að þessari vitnaleit og m. a. vakið einn mann að næturlagi, til að reyna að fá þá til að vitna á móti Her- manni. Hefir maðurinn sjálfur sagt frá þessu athæfi. Jón Þorláksson var nýbúinn að gera kröfu um það, að Jakob þessi yrði sendur austur j að Litla Hrauni vegna óbættra saka við bæinn, en þá skuld hefir Jakob borgað fyrir fáum dögum. Þeir, sem kynnu að verða fyrir áleitni slíkra vitnaleitar- manna, ættu að segja frá því þegar í stað. Nánar um málið á morgun. Belgíukonungur ferst Framh. af 1. síðu. öll sendi aðstandendum kon- ungs og belgisku þjóðinni, hug- heilar samúðarkveðjur í tilefni af hinu sviplega fráfalli kon- ungs. Talið er fullvíst, að Leo- pold krónprinz taki konungdóm í Belgíu næstkomandi föstu- dag, en þó er þess getið í dag, að kommúnistar hafi uppi und- irróður um það, að landið verði gert að Sovét lýðveldi. Leopold prónprinz er fædur 3. nóv. 1901. Albert konungur I. var fæddur í Brússel 8. apríl 1875, og var sonur Philips hertoga af Flandern, bróður Leopolds annars og Maríu prinzessu af Hohensollern. IJann var því ekki borinn til ríkiserfða í Belgíu, og það því síður, sem hann var yngri sonur Philips hertoga, en Leopold annar átti aðeins einn son, sem dó kornungur, 22. júní 1869, og varð Baldvin prinz, bróðir Alberts, þá ríkis- erfingi. En hann dó einnig kornungur 23. jan. 1891, og bar þá ríkiserfðirnar undir Al- bert. Fyrsta des. 1909 tók Albert konungur við völdum. 9 Ódýí U 0 &uglýsing& rnar. n ftaup og Hula Munið að við höfum Espholínsfiskinn. Kjötverzlunin Herðubreið. Sími 4565. Grammófónn til sölu á Rán- argötu 29 A. Sími 4303. Ilús og aðrar fasteignir til sölu. llús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Aðalstræti 9 B opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. Ilmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörur fjölbreytt úrval hjá Raupfélagi Reykjavíkur. Á Grundarstíg 2 A eru saum- aðir grímubúningar og allskon- ar kvenfatnaður, einnig sniðið og mátað. Hillupappír, mislitan og hvítan selur Kaupfélag Reykja- víkur. Sími 1245. Húsnæði n Herbergi óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 2385 kl, 1—5 e. h. 3 herbergi og eldhús í vönd- uðu húsi í austurbænum með öllum þægindum óskast 14. maí n. k. Tilboð ásamt leiguupphæð óskast send á afgreiðslu Nýja dagblaðsins merkt „Ábyggileg greiðsla“. 2 stórar stofur og eldhús óskast til leigu frá 14. maí n. k. A. v. á eða sími 3277. Tilkynningar Lestrarfélag Seltirninga. Dráttur hefir fram farið um happdrætti félagsins, og komu upp þessi nr.: 937, 957 og 399. Vinninga sé vitjað í Mýr- arhúsaskóla. Gott ódýrt fæði fæst í K.-R- húsinu. Einnig einstakar mál- tíðir. Tek að mér vélritun og fjöl- ritun skjala, einnig allskonar lögfræðilega skjalagerð. Pétur Jakobsson Kárastíg 12. „Verkstæðið Brýnslá* Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar) Brýnir öll eggjárn. Sími 1987. Tapað-Fundið Brjóstnæla með gullvírav-irki fundin. A. v. á. Atvinna Stúlka óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. Laugaveg 126 (mið- hæð). þið viljið að tekið sé vd eftir auglýsingum ykk- ar, þá skuluð þið helzt auglýsa í I Nýja dagbiaðinu

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.