Nýja dagblaðið - 24.03.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 24.03.1934, Blaðsíða 2
X N Ý 1 A DAðBAÁBlB *% ^4 ♦K Alúðarþakkir öllum þeim er sýndu okkur )34 ts hluttekningu og velvild við fráfall og jarðarför litlu dóttur okkar. ■f$ Lára Jónsdóttir Á. G. Þorsteinsson )§4 ♦K Patreksfirði S3+ *Sf ........................................:___________» Jfr 4w -'i'v jjv ^ ^ Jfr Jjþ Jfc Jfr. 4w jþ. «/|\» jþ. Jjv JjW LEXKNIR HVERFISGÖTU 34 selur næstu daga afar ódýrt, en í góðu lagi, notaða hluti, svo sem: Saumavélar, grammófóna, ritvélar og kassaapparat. Notið tækifærið. Sími 3459 Gott í matinn á morgun: Norðlenzkt dilkakjöt, og Hvítkál. Spikfeitt hangikjöt, Akureyrarostar og smjör. Rjúpur og Svið, Ný Hænuegg og Nautakjöt í buff og steik, andaregg. Ennfremur: Sultaðar Rauðbiður, Nýr Rabarbari, Asíur og Agúrkur Blómkál, í lausri vigt. Rauðkál Allskonar álegg. Kjðtverzlunin Herðubreið (í íshúsinu Herðubreið). Sími 4565. Fríkirkjuveg- 7- Sími 4565 A ( ^^CÚIMHftlC ClÍHNftfcXXÍM^^ 1 J. REYKJAWIK * ^ - LlTUN^HRAÐPREf/UN' -HRTTBPREÍ/UN -KEMlfK FRTR OG JKINNVÖRU » HRE.IN/UN - Afgre/ðsla og hraðpressun Laugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg). — Verksmiðjan Baldursgötu 20. Sent gegn póstkröfu um allt land. Sími 4263. — Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti'Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. — Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 1. — Sími 9291. 1 C _ S tc _ B5 P 4> bJO Jj o> a 33 5 g bcS 3 § 1 cö I ” .3 £ £ KO £ c I § I Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða kemisk-hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. — Munið, að sérstök biðstofa er fyrir þá, er bíða meðan föt þeirra eða hattur er gufuhreinsaður og pressaður.. Sendum. — Allskonar viðgerðir. — Sækjum. Beztu eigarettumar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1.19 — Commander Westminster Virginia dgarettur Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildaölu hjá Tóbakseinkasölu rikinns Bðnar tli af Imiisier Aðalfundur 1 Félagi útvarpsnotenda verður haldinn í Varðarhúsinu, miðvikud. 28. þ. m., kl. 81/*. Dagskrá; 1. Kjósa nefnd til þess að breyta lögum félagsins. 2. Tilnefning 6 fulltrúaefna í útvarpsráð. 3. Stjórnarkosning og aðal- fundarstörf samkvæmt fé- lagslögum. S t j ó r n i n Aðalfund ur Blindravinafélags Islands verður haldinn sunnudaginn 24. þ. m. kl. 31/, í Varðarhúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Rjúpur Norðlenzkt dilkakjöt, Nautakjöt aó ungu í buff og steik. Nýtt svínakjöt, Frosin Svið, Nýjar Medisterpylsur. Ennf remur: margskonar grænmeti. Kjðtbúð Reykjavílcur Vesturg. 16 — Sími 4769 Tiíkynning Kaffi & Conditori, Lauga- veg 5, hefir eftirleiðis opið til kl. llVó á hverju kvöldi. Kaffi — Súkkulaði — The — Ö1 — Citron — Soda — Mjólk, heit og köld í glösum — Tertur — Fromage — og alls- konar kökur. ÍVindlar — Vindlarrill- os — Cigarettur. Lipur og fljót afgreiðsla. Engin ómakslaun. Freðflskur frá Súgandafirði er nýkom- inn, lúbarinn og gómsætur að vanda. Fáll Hallbjörna Sími 3448 — Laugavegi 55 Foreldrar! Klæðið bömin yðar íslenzk- um fötum í vetrarkuldanum. Fjölbreytt úrval af fataefnum og káputauum. GEFJUN Laugaveg 10. Simi 2838. Bókmenntir — iþróttir — llstir Sex daga hjólreiðar í öllum greinum íþrótta geisar nú metasýki yfir heim- inn. Snjöllustu íþróttamenn þjóðanna æfa sig einhliða undir kappmót, æfa sig fyrst og fremst méð það markmið fyrir augum að vinna afrek og setja ný met. Þetta hefir vafalaust bæði sína kosti og galla. Það er sennilegt að það blási allveru- legu fjöri í íþróttalífið og veki almennari áhuga og athygli en annars hefði verið. En hins er heldur ekki að dyljast, að nokk- uð virðist vera gengið á snið við hið raunverulega markmið íþróttanna, þegar öllu er teflt á fremsta hlunn til þess eins að bera sigur úr bítum og verða frægur. Afrekin eru auðvitað glæsileg, en stundum krefjast þau líka svo mikils af íþrótta- mönnunum, að hæpið virðist, að þeir geti sloppið óskemmdir úr slíkum eldraunum. Ein slík þolraun fór fyrir skömmu fram í Kaupmanna- höfn. Það voru hinar svoköll- uðu „sex daga hjólreiðar“. Þeim er þannig háttað, að keppendurnir halda áfram sam- fleytt í sex sólarhringa og hafa aðeins lítilsháttar hvíld öðru hvoru. Reynir því mest á þol keppendanna, enda örmagnast margir áður en markinu er náð. Fyrstu sex daga hjólreiðarn- ar voru háðar í Englandi um aldamótin síðustu, en hafa síð- an verið háðar víðsvegar um heiminn og jafnan þótt merkis. viðburður. í Kaupmannahöfn var mikil viðbúnaður. og kotnaðarsamur undir þetta síðasta kappmót Þótti Dönum allmikils um vert að geta haft það hjá sér, og hins var heldur ekki að dylj- ast, að þá dreymdi mikla og glæsilega drauma um sigur. Danir hafa jafnan haft lítið bolmagn á móti frændum sín- um, Svíum og Norðmönnum, í vetraríþróttum, og mun hafa gilt einu þó að þeir hefðu eitt- hvað að bjóða um sama leyti og grannar þeirra höfðu skíða- og skautamót hjá sér. Þátttakan var allgóð, en það kom fljótt í ljós, að átrúnaðar- goð þeirra, Willy Falck Hansen, mundi sigurinn ekki auðsóttur. Tveir Þjóðverjar tóku strax forystuna og Italir og fleiri sýndu þegar fyrsta daginn mikinn fræknleik. í fyrstu var hraðinn mikill og glæsilegur, en eftir því sem á tímann leið dró meira og meira af mönnum, þar til síðasta daginn, að Þjóð- verjarnir, Funda og Piitzfeld, Willy Falck Hansen og nokkrir aðrir geystust áfram eins og með endurnýjuðum kröftum. Sýndu þeir allir afburða snilli, en Þjóðverjarnir báru sigur úr býtum. Ýmsir keppendanna voru hart leiknir, bólgnir og sárir undan sætunum og þjáðir af blóðnösum. En sumir voru heldur ekki aðframkomnari en það, að þeir sögðust getað byrjað strax á nýjan leik. Og þó var vegalengdin, sem þeir höfðu ekið álíka mikil og frá Kaupmannahöfn til Norður- pólsins. X. Dómur í Raspntin-málinu Hér í blaðinu hefir nýlega verið sliýrt frá máli því, sem risið hefir út af kvikmyndinni um Rasputin og ýmsum atrið- um, sem fram hafa komið í rannsókninni. Vegna þeirra at- Jussupo! furstainna. burða, sem það fjallar um hef- ir því verið veitt mikil athygh. Nú hefir dómur verið felld- ur og hefir hann fallið á þá leið, að viðurkenna kröfu furst- innu Jussupof. Er kvikmynda- félaginu gert að greiða henni 25 þús. sterlingspund í skaða- bætur og jafnframt að bera all- an málskostnað. En hann mun verða mjög hár, því mála- færslumaður félagsins var ráð- inn með 100 þús. kr. þóknun og auk þess 5000 kr. á dag meðan málið stóð yfir. Búizt er við, að málafærslumaður prins- essunnar geri sömu kröfur. — Báðir eru í fremstu röð enskra málafærslumanna og vakti það meiri athygli á málinu. Þannig fór um sjóferð þá. Vafalaust þykir félaginu súrt í broti og myndi nú helzt óska, að Rasputin hefði fengið að liggja gleymdur í gröf sinni. Tyíbnrar og hálfsystkini. \ Nýlega hefir fallið dómur í barnsfaðernismáli í Karlskróna, f sem vekur allmikla eftirtekt. | Ógift stúlka átti tvíbura fyrir I skömmu og tilnefndi föður að I börnunum. Dómurinn hefir fall- ið þannig, að hann hefir verið ;; dæmdur faðir að öðru baminu, iijen hitt er enn föðurlaust. Þessi dómur er byggður á læknisúrskurði. Fyrst var það prófessor Eric Wolff, sem gerði blóðrannsóknir á bömunum og föðurnum, og niðurstaðan var sú, að hann væri ekki faðir nema að öðru baminu. Dómendurnir voru ekki ánægðir með þennan úrskurð og sneru sér því til lækna- ráðsins sæhska. Svar þess var á þá leið, að það værí engan veginn ómögulegt, að tvíburar gæti átt sinn hvern föður, enda lægi það líka fyrir í þessu til- felli.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.