Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 13.05.1934, Qupperneq 1

Nýja dagblaðið - 13.05.1934, Qupperneq 1
NYJA DAGBIAÐIÐ 2. ár. i Reykjavík, sunnudaginn 13. maí 1934. 110. blað. íþróttasamlbands lelands Til móður minnar Andante. ' T Fini Henriques ■ ‘-r ^ 1 kær - leiks óm - ar r Morg un-klukk-ur klyngj 08 h I , 4.+ £, JL jL J * «—-—s "»/ 11 :^Er^EfeÍE «r=f1FV- lag. Móð i þér syngj P> I a má méámmá r, -.tó«*. I r, H rr i rit. PPrts ISI rrr ég J ljóð £ '-U *—J*W—J—j-þJ—- dag. mm fc Hlýja læt ég hljóma frá hjartans innslu rót, rödd, með unaðs-óma ætíð þér í mót. Þér ég hér í heimi skal heiðurs flétta krans. Minning mæta’ ég geymi móðurkærleikans. G. K. Dagurinn í dag er í enskumælenda löndum og víðar helg- aður móðurinni og nefndur mæðra dagur. í Ameríku tíðkast það á þeim degi, að þeir, sem hafa misst móður sína, beri í barminum merki til minningar um hana. Einnig tíðkast það, að börn, sem eiga móður á lífi, en farin eru frá heimilum sínum, heimsæki hana þennan dag. Hér á landi er hreyfing uppi um að taka upp þessa erlendu venju um mæðradaginn, þótt með nokkuð öðru sniði kunni að verða. Landi framleiddur í íiskimjölsverksmiðju Viðtal við Bjðru Blöndal Árið 1858 var byrjað að kenna fimleika í Latínuskólan- um í Reykjavík og hefir það haldizt svo síðan; en ekki verð- ur þess vart, að almennur á- hugi vakni fyrir fimleikum fyr en um aldamót og ekki svo að nokkru nemi fyr en 1907 að íþróttafélag Reykjavíkur er stofnað, en það má segja, að alla tíð síðan hafi. það verið aðalviðfangsefni félagsins að vinna að framgangi og eflingu þessa máls og um langt skeið var það eina íþróttafélagið í Reykjavík, sem lagði verulega rækt við fimleikana. Það er ekki fyr en eftir 1920, að Ár- mann og K. R. fara að sinna þessu máli af alvöru og 1927 er svo mikill áhugi orðinn fyrir fimleikum, að einstaklingar fara að keppa. Á 15 ára afmæli London kl. 16,00 12/5. FÚ. ógurlegt moldrok hefir gert í Bandaríkjunum. Eru upptök þess í miðvestur ríkjunum, þar sem undanfarið hafa verið langvarandi þurkar og hitar, og er akurmoldin því svo laus fyrir þegar hvessir. Moldrok þetta er á rúmlega 1440 kíló- rnetra breiðu svæði, 2400 kíló- metra löngu, og er ætlað að það nái rúmlega 3 kílómetra í loft upp. I New York er nú að í. S. í. er sambandinu gefinn Silfurbikar til þess að verð- launa með þann einstakling, sem bæri sigur af hólmi í ein- menningskeppni í fimleikum og hefir verið keppt um þann bik- á hverju ári síðan. Sunnudaginn 6. þ. m. fór þessa árs keppni fram og tóku 4 menn þátt í henni, 3 frá Glímufél. Ármann og 1 frá Knattspyrnufél. Reykjavíkur. Úrslit urðu þau er hér segir (reiknað í stigum): 1. Sigurður Nordal (Á). 521,72 2. Gísli Sigurðsson (Á.) 520,89 3. Karl Gíslason (Á.) 510,90 4. Ingvar ólafsson (KR) 507,53 Til gamans fyrir þá, sem áhuga hafa á þessum málum er hér yfirlit yfir úrslitin þau 7 ár, sem keppnin hefir farið Framh. á 2. síðu. heita má eins dimmt af mold- rokinu og í London gerist þeg- ar þokan leggst yfir borgina. Efstu hæðir skýskafanna eru huldar í moldarmekkinum. Það er sagt, að skepnur hafi beðið bana af völdum moldroks- ins í miðríkjunum, og uppsker- an er víða algerlega eyðilögð, ýmist sökum þess að skafið hefir bæði jarðveg og útsæði upp úr ökrunum, eða fokið of- an á þá. Bimi Blöndal Jónssyni lög- gæzlumanni barst í hendur bréf í fyrradag þar sem hon- um var skýrt frá því að brugg- að hefði verið í allan vetur í fiskmjölsverksmiðju í Keflavík, og búið væri að „leggja í“ að nýju. Var skýrt frá því í bréfinu, að þessu væri fyrir komið upp í rjáfrinu, og væri allt vafið pokum, svo ekkert sýndist athugavert í fljótu bragði. Fór Bjöm samstundis með bréfið til sýslumanns Gull- bringu og Kj ósarsýslu, og fékk úrskurð hans til leitar. Síðan fór Bjöm ásamt 4 lögreglu- þjónum suður í Keflavík. Fundu þeir verksmiðjuna 'ok- aða og mannlausa. „Birkuðu“ þeir upp lásinn og komust svo inn, og fundu allt, svo sem frá hafði verið skýrt. Var það allt svo dúðað í pokum, að enga tortryggni vakti. Þama uppi í rjáfrinu fundu þeir olíutunnu ' sem næst fulla af áfengi í gerj- I un. EnnfremUr fannst þar um 130 lítra suðupottur með til- heyrandi pípum. Sömuleiðis olíuvél og pottur sem notaður hafði verið til að bera gerjun- ina úr tunnunni og í suðu- áhaldið. Forstjóri verksmiðjunnar, Karl Runólfsson, var veikur og náði Björn ekki tali af honum, en eigandi hennar, Elías Þor- steinsson, var í Sandgerði. Er því enn óupplýst hver er eig- andi bruggunnartækjanna, en málið hefir þegar verið afhent sýslumanni til rannsóknar. Drykkjuskapur hvað hafa verið með mesta móti í Kefla- vík síðastliðinn vetur að kunn- ugra rhanna sögn og sáust glögg merki eftir drykkjuskap og ryskingar frá deginum áður á veitingahúsi þorpsins, dag- inn sem Björn og þeir félagar sóttu Keflvíkinga heim, segir hann. Þessar upplýsingar eru eftir viðtali, sem blaðið átti við Björn í gær. Qunnar Leijstrðm varði doktorsritgerð sina i Uppsölum i gær Margir íslendingar kannast við sænska málfræðinginn Gunnar Leijström. Hann hefir fjórum sinnum komið hingað til lands, og í hvert sinn dval- ið hér í marga mánuði og ferð- ast um landið, mest fótgang- andi. Hefir hann þannig kynnst landi og þjóð betur en flestir útlendingar, er hingað hafa komið. Fyrir fimm árum gaf Leijström út kennslubók í sænsku, sem kennd er í öllum þeim skólum hér á landi, er sænsku kenna. Leijström hefjr mikinn áhuga fyrir íslenzkum málefnum. Fylgist hann jafnan mjög vel með öllu hér heima, svo vel, að fáir íslendingar fylgjast betur með öllu því, er gerist hér á landi í þjóðmálum, en Leijström. Nær því allir íslendingar, sem komið hafa til Stokkhólms og dvalið hafa þar, þekkja Leij- ström, hafa notið gestrisni hans og hinnar einstöku hjálp- semi og alúðar. Ekki munu margir íslendingar koma til Stokkhólms án þess að heim- sækja Leiström. Við háskólann hefir Leij- ström aðallega lagt stund á ís- lenzk fræði, enda er hann mjög fróður um allt, er lýtur að sögu máls vors og menning- arsögu. Hefir hann nú nýlega lokið við doktorsritgerð, sem fjallar um notkun óákveðna greinisins í Norðurlandamálun- um, og þá aðallega í íslenzk- unni. Telur hann upp í ritgerð sinni fjölda dæma um notkun óákveðna greinisins í ritmálinu, allt frá elztu tímum og fram á síðasta ár. I gær varði Leijström dokt- orsritgerð sína við háskólann í Uppsölum. G1.R. Framboð í Baröastrandarsýslu og Austur- Skattaf ellssýslu Framboð af hálfu Framsókn- arflokksins eru ákveðin í Barðastrandarsýslu og Austur- skaptafellssýslu. í Barðastrandarsýslu verður Bergur Jónsson alþm. í kjöri. í Austur-Skaptafellssýslu verður í kjöri Þorbergur Þor- leifsson bóndi í Hólum, sonur Þorleifs núv. alþingismanns. Þorleifur hefir beðizt undan að vera í kjöri áfram. Hefir hann nú átt 26 ár sæti á Alþingi. Talið frá vinstri: ICarl Gíslason, Ingvar Ólafsson, Sigurður Nordal, Gísli Sigurðsson. Dimmt al moldroki á götum New-York-borg'ar

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.