Nýja dagblaðið - 13.05.1934, Page 4

Nýja dagblaðið - 13.05.1934, Page 4
4 W Ý J A DAGBLAÐIÐ Norður á Holtavörðuheiði verða ferðir sunnudaginn 13., þriðjudaginn 15. og fimmtu- daginn 17. maí. Burtfarartiími kl. 8 árdegis. Aðeins nýjar og traustar 1. flokks bifreiðar verða í förum. Pá.11 Sig'urðsson Bifreiðastöð Islands. Sími 1640. ATHS. 1 síðustu ferð reyndist færð norður ágæt. 1 DAG Sólíiruppkoma kl. 3,25. Sólarlag kl. 9,24. Flóð órdegis kl. 5,05. Flóð síðdegis kl. 5,25. Veöurspá: Austan og norðvestan krapi. Úrkomulítið. Ljósatimi hjóla og bífreiða 9,45— 3,05. Alþýðubókasafnið .. .. opið 4-10 Listasafn Einars Jónssonar kl. 1—3 þjóðminjasafnið ........ opið 1-3 Náttúrugripasafnið ...... opið 2-3 Pósthúsið.................10—11 Landssíminn ........... opinn 8-9 Lögregluvarðst. opin allan sólarhr. Messur: i Dómkirkjunni sr. Bjarni Jóns- son. Kl. 2. sr. Friðrik Hallgríms- son (barnaguðsþjónusta) og kl. 5 sr. Fr. Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 2: sr. Ámi Sig- urðsson. Heimsóknartími sjúkrahúsa: Landsspítalinn ........... kl. 2-4 Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5 Laugamesspítali .... kl kl. 12%-2 Vífilstaðahœlið .. 12%-2 og 3%-4Vi Kleppur ................. kl. 1-5 Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-9 Sólheimar ............. opið 3-5 Sjúkrahús Hvitabandsins ..... 2-4 ElliliMmilið ................. 1-4 Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Nætu^vörður í Laugavegsapóteki og Ingólfsapóteki. Skemmtanlr og eamkomur: Maður og kona i Iðnó kl. 8. Dagakrá útvarpsdns: Kl. 10,40 Veðrufregnir. 14,00 Messa i fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðs- son). 15,00 Miðdegisútvarp: a) Er- indi: Um hlátur (Ragnar E. Kvar- an). b) Tónleikar (frá Hótel ís- land). 18,45 Barnatími (sr. Friðrik Hallgrímsson). 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19,25 Tónleikar: Eduard Schiitt: Suite, op. 44 (J. Felzmann og C. Billich). 19,25 Tón- leikar. Auglýsingar. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Upplestur: Sögukafli (Halldór Kiljan Lax- ness). 21,00 Grammófóntónleikar: Dvorók Symphonia no. 5 í E-moll Op. 95; Verdi: Lög úr óp. „OteIlo“; Stormurinn (kvartett og kór); Ora e per sempre addio, santa me- morie (Renato Zanelli); Bei des Himmels ehernem Dache (Marcel Wittrisch og Hans Reinmar). — Danslög til kl. 24. Skipafréttir. Gullfoss er ó leið til Leith fró Vestmannaeyjum. Goðafoss fór frá Hamborg í gær. Brúarfoss fór til Breiðafjarðar og Vestfjarða í gærkvöldi. Dettifoss kom til Akureyrar i gærmorgun. Lagarfoss var á Húsavik í gær- morgun. Selfoss kom til Ant- vverpen í fyrradag, Bisp var i Reykjavík í gær. Sigrid var í gær á leið til Reykjavíkur frá Hull Natja, sænskst timburskip, kom í gær með farm til Völundar. Von er á sementsskipi næstu daga til .1. þorlákssonar & Norðmann. Hafrannsóknaskipið Dana kom i gær. „MaSur o§ kona“ verður sýnt í kvöld í siðasta sinn. Er það al- þýðusýning. Hefir þá leikurinn verið sýndur 36 sinnum. Anisáll Hermann Jónasson lögreglu- stjóri kom heim í fyrrinótt úr ferð sinni um Strandasýslu. Framboð af hálfu Framsóknar- flokksins eru nú ákveðin í flest- um kjördæmum. Eftir eru þó m. a. Reykjavík og Gullbringu- og Kjósarsýsla, en í bóðum þeim kjördæmum verður framboð ákvæð- ið innan fórra daga. Eysteinn Jónsson og Póll Zo- phoniasson fóru austur með Esju i gærkveldi til fundahalda í kjör- dæmum sínum. Meðal farþega með Esju austur um land í gærkveldi voru: Bergný Magnúsdóttir til Horna- fjarðar, Kristinn Bjarnason til Fá- skrúðsfjarðar, Laufey Kristinsdótt- ir, Lára Kristinsdóttir, Ágúst Böðvarsson og frú, Magnús Gísla- son sýslumaður, Stella Sigurjóns- dóttir til Eskifjarðar, Eysteinn Jónsson alþm., Páll Zóphóníasson ráðunautur, Júlíus Jónasson, Emil Walter, Guðni þorsteinsson til Reyðarfjarðar, Sigurbjörg Magnús- dóttir til Norðfjarðar. Guðríður Pálsdóttir, Bergljót Guttormsdóttir, Jón Sveinsson, Jakob Jónsson, Agústa Forberg, Bergþóra Guð- mundsdóttir, Sigrún Helgadóttir, Stefanía Vilhjólmsdóttir, Margrét Lárusdóttir, Magnús Guðmunds- son, þórhallur Vilhjálmsson, 01- geir og Sigurður Sveinssynir til Seyðisíjarðar, Hinrik Jóhannsson og Haraldur Jónsson að Skálum, Guðný Pálsdóttir, Ásdís Aðalsteins- dóttir og Björg Björnsdóttir til Húsavíkur. Alls um 100 farþegar. Farþegar með e.s. Brúarfoss vestur um land i gær: Svanhild- ur Hjartar, Margrét Magnúsdóttir með 2 börn, frú Tulinius, frú Fin- sen, Samúel Pálsson og frú, Hanna Proppé, Kamilla Proppé með barn, Sigríður Helgadóttir, Ágúst Sigurðsson og frú, Hálfdán Sveinsson ög frú með barn, Sigurð- ur Magnússon, Vilhjálmur Skúla- son, Bryndís Guðjónsdóttir, Ragn- heiður Karlsdóttir, Daðína Guð- jónsdóttir, Lóló Ingvarsdóttir með barn, Ríkey Eiríksdóttir með bam, Hjördís Hall, Albert Kristjánsson, Arni Gíslason, Oddgeir Jóhanns- son, þormóður Hjörvar, Rafn Sveinbjömsson, Erlingur Tulinius, Elías Kristjánsson o. fl. Byggingarsamvinnufélag Reykja- víkur hefir símanúmer 2987. Opinbera samkomu heldur Art- hur Gook í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8. Blandaður kór syngur. Allir velkomnir. „Drottningin" fór til útlanda í i gærkvöldi. Meðal farþega voru: Póll B. Melsted, Stefán Thoraren- sen og frú, frú Bernhöft, frú Alma Leifsson, frú Fríða Sigurðsson, Hans Herzfeld og frú, Unnur Árnadóttir, frú Helgason, frú Sig- Mogensen, frú Helgason, frú Sig- urðsson, frú Olsen, frú Möller, Nathan heildsali, „Young Atlas“ og fleiri. Vorskóli ísaks Jónssonar. Börnin mæti í kennaraskólanum mónu- dag 14. maí, drengir kl. 2—3 og stúlkur kl. 3—4. Iðnsamband byggingamanna opnar skrifstofu í Mjólkurfélags- húsinu í Hafnai-stræti 5 3. hæð næsta þriðjudag, sbr. auglýsingu á öðrum stað i blaðinu. Kaupendur blaðsins eru beðnir að tilkynna bústaðaskipti sín til afgreiðslunnar. Kjúskapur. í fyrradag voru gef- in saman í dómkirkjunni ungfrú Svafa Bjarnadóttir Galtafelli og Dr. Hans Herzfeld hagfræðingur, til heimilis i Hamborg i þýzka- landi. Síra Bjarni Jónsson fram- kvæmdi athöfnina. Dánarfregn. Hinn 5. þ. m. and- aðist að heimili sínu Borgarhöfn í Austur-Skaftafellssýslu, Gísli Jónsson bóndi þar. Gísli sál. v'ar maður á bezta skeiði, duglegur og framtakssamur bóndi, og greindur vel. Frá Hæstarétti. í fyrradag var felldur dómur í Hæstarétti í mál- inu: Réttvísin gegn Adam Emil Iíempf og Knud Busk. Var sá fyrnefndi dæmdur í sex mánaða fangelsi við venjulegt fangaviður- væri, en hinn í 45 daga fangelsi sömu tegundar. Dómur þess síðar- nefnda var skilorðsbundinn. pessi framboð hefir íhaldsflokk- urinn nýlega birt: í Mýrasýslu Gunnar Thoroddsen lögfr., ísafirði Torfi Hjartarson lögfr., Vestur- Húnavatnssýslu dr. Björn Bjöms- son, Afli er að glæðast á Siglufirði. ETm miðja vikuna fékk bátur þar il þús. pund i róðri. Búfræðingurinn heitir rit ný- komið út. það er fjölritað, 60 bls. að stærð í heilarkarbroti og vel frá gengið. Ritstjórar þess eru þórir Guðmundsson og Guðmund- ur Jónsson frá Torfalæk, kennarar á Hvanneyri, og er meginhluti ritsins skrifaður af þeim. það hef- ir inni að halda rúmar þrjátíu greinar um allskonar búnaðar- framkvæmdir. Ritið er hið fróð- legasta aflestrar og gagnlegt öll- um þeim er stunda landbúnað. — Verð þess er kr. 3.00. Einkaskóli ísaks Jónssonar starf aði í tveim deildum í vetur og voru yngstu nemendurnir aðeins 5 ára. í dag verður opnuð sýning á vetrarvinnu barnanna í Grænu- borg kl. 1—8 mun hér vera um að ræða sýningu á handavinnu vngstu nemenda landsins. Ársrit Skógræktarfélags íslands er nýlega komið út. Ritið hefst á grein, er heitir Á við og dreif, eftir ritstj. M. Júl. Magnús. Ræðir hann þar nokkuð um ástæður fél. fyrir útgófu órsritsins og nauð- syn þess. þá er grein: Um stofn- Þakkarávarp • Ódýru • Ég þakka öllum Breiðvíking- um fyrir þá rausnarlegu gjöf, sem þeir hafa látið af hendi við mig árið sem leið; en sér- staklega Hamarsendahjónun- um. Július Sólbjartsson Litlu-Hnausum. auglýsings rnAr. Kaup og nala Smjör frá Mjólkursamlaginu á Akureyri fyrirliggjandi. — S. 1. S. Sími 1080. Námseftirlit Framh. af 3. siðu kennslutækjum og öðrumhjálp. armeðölum. Þar, sem farskólar eru, er þeim holað niður á hin- um ólíklegustu stöðum, og ekki skeytt um þá hollnustu- hætti, sem tilskildir eru, stund- um jafnvel ekki um almennan þrifnað. (Meira). Svartur þingmaður látinn Berlín kl. 11,45 11/5. FÚ. . Negraþingmaðurinn Djamil, sem var fulltrúi Senigal í franska þinginu andaðist í gær í París. — Enda þótt hann væri negri, tók hann mikinn þátt í pólitísku lífi í París og var m. a. fulltrúi í nýlendu- ráðuneytinu. Skíp strandar Síðastliðinn fimmtudag slitn- aði upp skip er lá við bryggju í Borgarnesi og rak upp í fjöru. Var það norskt flutn- ingaskip, „Brakall“, er komið hafði með kolafarm. Verður reynt að ná því á flot næstu daga, en óvíst þykir hvemig muni takast. un skóglendis og trjágarða, eftir Kofoed-Hansen. þar eru gefnar leiðbeiningar um sáningu ýmissa trjáfrœja og undirbúning jarð- vcgsins. Næst er ritgerð eftir Hó- kon Bjarnason: Framtíðartré ís- lenzkra skóga; m. a. lýsing á trjá- vexti, vaxtarskilyrðum á mismun- andi stöðum o. m. fl. þá ritar Sig. Sigurðsson um Trjórækt kringum bæi og hús. Enn eru greinir eftir 1-Iákon Bjarnason: Starfsskýrsla og Skógræktin og fjárframlag rík- issjóðs. Loks er svo félagaskrá og félagsstarfsemi, fró ritstj. Fé- lagar eru alls 46 eftir því sem þar segir. Fjöldi mynda er i ritinu frá ýmsum skógsvæðum landsins. Ef til vill vekur mynd af skógar- hríslu úr Vaglaskógi einna mesta athygli. Tréð er furðu beinvaxið og 9,5 m. hátt. Ársritið er hið snotrasta og vinnur stórþörfu málefni. Vatnavextir í Noregi. Stórflóð og skriðuföll liafa verið undanfarna daga í Noregi, sökum bráðra leysinga. Hafa orðið stórskemmd- ir á Dofra-, Raum- og Röraas- járnbrautunum. í Röraas hefir llætt yfir stórt svæði og hefir fólkið orðið að flytja á braut. í Mjösen og Lærdal hafa flóðin og \aldið mjög miklu tjóni. Er talið að tjónið nemi mörgum milljónum króna. Ný peysuföt til sölu með tækifærisverði á Ljósvallagötu 32. Nýkomið fjölbreytt úrval af fataefnum. Lágt verð. Vönduð vinna. Móðblöð fyrir 1934. Bjarni Guðmundsson, klæð- skeri, Hverfisgötu 71. Nýleg eldavél emeleruð til sölu. — Bjöm Rögnvaldsson, Hringbraut 110. Ódýr útungunarvél til sölu (250 egg), Sólstöðum í Lang- holti. Kalkun-egg til sölu í Lauga- dal við Engjaveg. Ilmvötn, hárvötn og hrein- lætisvörur fjölbreytt úrval hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Húsnæði Kjallaraherbergi til leigu á Laufásvegi 79.__________ Gott herbergi til leigu með sérinngangi, rétt við miðbæinn. Upplýsingar hjá Þórhalli Bjam- arsyni prentará í Gutenberg. Mig vantar 2 herbergi og eldhús á hæð eða góðum kjallara, 14. maí. Jörgen Þor- bergsson tollþjónn. Sími 3088. Herbergi og eldhús til leigu a Framnesveg 40. Atvinna Vormaður óskast upp í Borg- arfjörð. A. v. á. Röskan dreng, 12—14 ára, vantar til snúninga í sveit. A. v. á. Telpa 13—14 ára óskast til að gæta barns á 3 ári. Upplýs- ingar í Þingholtsstræti 3, hjá Kristjáni Sólbjartssyni. Unglingspiltur á aldrinum frá 11—14 ára óskast á gott heimili í sveit. A. v. á. Tvær stúlkur óskast 14. maí á búið í Viðey. Sími 1949. Stúlka óskast 14. maí eða síðar. Gott kaup. A. v. á. Tek að mér allskonar hrein- gerningar. Sími 3467. Bezta rakblöðin Þunn, flug- bíta. Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. - Kosta að- eins 25 aura Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. -— Lagersími 2628. Pósthólf 378.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.