Nýja dagblaðið - 24.05.1934, Qupperneq 1
2. ár
Reykjavík, fimmtudaginn 24. maí 1934.
119. blað
Álþin^iskosninííarnar 24. júní
Skrá yflr £rambióðendnr flokkaima
3
Tunnuverksmiðjan brann í gar
Tjóml minnst ÍOO þús. kr.
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
Klemens Jónsson (F), Ólafur
Thórs (S), Sigfús Sigurhjart-
arson (J), Jónas Bjömsson(B),
Finnbogi Guðmundsson (Þ),
Hjötur Helgason (K).
Suður-Þingey jarsýsla:
Jónas Jónsson (F), Kári Sig-
urjónsson (S), Hallgrímur
Þorbergsson (B), Sigurjón
Friðjónsson (J), Aðalbjörn
Pétursson (K).
Þorsteinsson (S), Þorsteinn
Briem (B), Kristján Guð-
mundsson (J).
Snæfellsnessýsla:
Þórir Steinþórsson (F), Thór
Thórs (S), Jón Baldvinsson
(J), Sigurður Ólason (B),
Skafti Einarsson (K).
Mýrasýsla:
Bjarni Ásgeirsson (F),
Gunnar Thoroddsen (S), Arn-
grímur Kristjánsson (J), Pét-
ur Þórðarson (B), Guðjón
Benediktsson (K).
Borgarf jarðarsýsla:
Jón Hannesson (F), Pétur
Ottesen (S), Guðjón Baldvins-
son (J), Eiríkur Albertsson
(B).
Haf nart' jörður:
Emil Jónsson (J), Þorleifur
Jónsson (S).
Reykjavík:
Listi Framsóknarflokksins:
Hannes Jónsson,
Guðm. Kr. Guðmundsson,
Magnús Stefánsson,
Eiríkur Hjartarson,
Guðrún Hannesdóttir,
Hallgrímur Jónasson.
Iisti Alþýðuflokksins:
Héðinn Valdimarsson,
Sigurjón Ólafsson,
Stefán Jóh. Stefánsson,
Pétur Halldórsson,
Einar Magnússon,
Kristinus Amdal.
Listi Sjálfstæðisflokksins:
Magnús Jónsson,
Jakob Möller,
Pétur Halldórsson,
Sigurður Kristjánsson,
Guðrún Lárusdóttir,
Jóhann Möller.
Listi Bændaflokksins:
Theódór Líndal,
Skúli Ágústsson,
Sigurður Bjömsson,
Jóhann Kristjánsson,
Jóhann Hjörleifsson,
Gísli Brynjólfsson.
Listi Kommúnistaflokksins:
Brynjólfur Bjarnasoh,
Edvard Sigurðsson,
Guðbrandur Sigurðsson,
Dýrlíf Árnadóttir,
Enok Ingimundarson,
Rósinkrans Ivarsson.
Listi Þjóðernissinna:
Helgi S. Jónsson,
Baldur Johnsen,
Guttormur Erlingsson,
Jón Aðils,
Maríus Arason,
Knútur Jónsson.
Kl. 2V2 í gærdag kom upp
eldur í Tunnuverksmiðjunni á
Sigiu'firði, að því er menn halda
út frá „púströri“ hreyfilsins,
sem var í útbyggingu norðan
v erksmið j uhússins.
ínn í sjálfa verksmiðjuna
kom eldurinn um gat það á
veggnum, sem vélreim frá
hreyflinum lék í, og magnað-
ist svo skjótt, að verksmiðju-
mennirnir sluppu nauðulega út
án þess að geta bjargað fötum
sínum eða smíðatólum, sem
brunnu þarna óvátryggð.
Sú skýring er gefin á því
hversu fljótt magnaðist eldur
og reykjarsvælan, að mikið af
smágerðu sagi hafði sezt á alla
veggi og veggjasyllur.
Tunnuverksmiðjan var í
stórri steinbyggingu, sem bær-
inn átti og hafði selt félaginu
á leigu. Byggingin sjálf var
vátryggð fyrir 14 þús. kr. hjá
Brunabótaíélagi íslands, en
vélar verksmiðjunnar voru
tryggðar hjá Sjóvatryggingar-
félaginu fyrir 40 þús. kr. og
tunnuefni hálfsmíðað og ó-
smíðað, var tryggt fyrir 12
þús. kr. hjá sama félagi.
Tunnuverksmiðjan var sam-
vinnufélag 50 manna, sem
unnu að tunnusmíðinni. Höfðu
Nýlega hafa verið reknir úr
Kommúnistaflokknum Lárus H.
Blöndal, stud. mag., Grímur A.
Engilberts prentari, Ámi Guð-
laugsson prentari, Steinn Stein-
ar skáld. Allir eru þetta ungir
menn og hafa staðið framar-
lega í félagsskap ungkommún-
ista. Aðrir hafa verið sett-
ir á „biðlista“, sem þýðir það,
að þeim er gefinn vikufrestur
til iðrunar. Meðal þeirra eru
. Þorsteinn Pétursson, Stáfán
þeir með miklum dugnaði unn-
ið að því að koma fyrirtæki
þessu á íot, og m. a. lagt fram
mikla vinnu til stofnkostnaðar
verksmiðj unnar. En ríki og
bær höfðu veitt fjárhagslega
aðstoð og ábyrgðir, til þess að
fá vinnu við smíði á síldar-
tunnum, sem svo mikið er not-
að af árlega, flutta inn í land-
ið.
Vátryggingarfjárhæð vél-
anna nemur áþekkri fjárhæð
og skuldum þeim, er á vélun-
um hvíldu. Hálfsmíðað og ó-
smíðað efni í 5—6 þús. tunnur,
brann þarna.
Alls hafði verksmiðjan lokið
smíði á 19 þús. síldartunnum,
en þær voru geymdar í mjöl-
skemmu Ríkisverksmiðjunnar
og skemmdust því ekki. Einnig
bjargaðist ósmíðað efni í 300
tunnur.
Talið er að beint tap verka-
mannanna í Samvinnufélaginu,
er af bruna þessum hefir hlot-
izt, nemi um 30 þúsundum
króna, en vátryggingarfjár-
hæðin samanlögð er 66 þús.
Þorkell Þ. Clementz vélfræð-
ingur hefir beizt fyrir um
stofnun verksmiðjunnar og
veitt henni forstöðu.
ögmundsson prentari, Haukur
Þorleifsson o. fl.
Þá hefir í framkvæmdanefnd
inni verið samþykkt „áminn-
ing“ til Einars Olgeirssonar,
þar sem hann var víttur harð-
lega fyrir svonefndar „hægiá-
villur“ og hótað brottrekstri ef
hann bætti ekki ráð sitt. Hefir
þetta komizt það langt, að
undirbúningur var hafinn að
söfnun meðmælenda fyrir ann-
Framh. á 4. síðu.
Árnessýsla:
Jörundur Brynjólfsson (F),
Bjarni Bjarnason (F), Eiríkur
Einarsson (S), Lúðvík Nor-
dahl (S), Jón Guðlaugsson(J),
Ingimar Jónsson (J), Gunnar
Benediktsson (K), Sigurður
Sigurðsson (B), Magnús Torfa-
son (B), Magnús Magnússon
(K).
Rangárvallasýsla:
Sveinbjörn Högnason (F),
Helgi Jónasson (F), Jón Ólafs-
son (S), Pétur Magnússon
(S), Guðmundur Pétursson(J),
Svafar Guðmundsson (B), Lár-
us Gíslason (B).
Vestmannaey jar:
Páll Þorbjarnarson (J), Jó-
hann Jósefsson (S), Óskar
Halldórsson (Þ), Isl. Högna-
son (K). >
V estur-Skaf taf ellssýsla:
Gpðgeir Jóhannsson (F),
Gísli Sveinsson (S), óskar Sæ-
mundsson (J), Lárus Helgason
(B).
Austur-Skaf taf ellssýsla:
Þorbergur Þorleifsson (F),
Stefán Jónsson (S), Eiríkur
Helgason (J), Pálmi Einarsson
(B), Helgi Guðlaugsson (K).
Suður-Múlasýsla:
Eysteinn Jónsson (F), Ing-
var Pálmason (F), Magnús
Gíslason (S), Ámi Pálsson(S),
Jónas Guðmundsson (J), ólaf-
ur Þ. Kristjánsson (J), Sveinn
Jónsson (B), Ásgeir L. Jónsson
(B), Jens Figved (K), Am-
finnur Jónsson (K).
Seyðisfjörður:
Haraldur Guðmundsson (J),
Lárus Jóhannesson (S), Jón
Rafnsson (K).
N orður-Múlasýsla:
Páll Hermannsson (F), Páll
Zophóníasson (F), Árni Jóns-
son (S), Árni Vilhjálmsson
(S), Halldór Stefánsson (B),
Benedikt Gíslason (B), Skúli
Þorsteinsson (J), Áki Jakobs-
son (K), Sigurður Árnason (K).
Norður-Þingey jarsýsla:
Gísli Guðmundsson (F),
Sveinn Benediktsson (S),
Benjamín Sigvaldason (J), Jón
Sigfússon (B).
Ey jaf jarðarsýsla:
Einar Ámason (F), Bern-
harð Stefánsson (F), Garðar
Þorsteinsson (S), Einar Jónas-
son (S), Pétur Eggerts (B),
Stefán Stefánsson (B), Gunn-
ar Jóhannsson (K), Þóroddur
Guðmúndsson (K), Barði Guð-
mundsson (J), Halldór Frið-
jónsson (J).
Akureyri:
Árni Jóhannsson (F), Guð-
brandur Isberg (S), Erlingur
Friðjónsson (J), Einar Olgeirs-
son (K).
Skagaf jarðarsýsla:
Steingrímur Steinþórsson(F)
Sigfús Jónsson (F), Jón Sig-
urðsson (S), Magnús Guð-
mundsson (S), Pétur Jónsson
(J), Elísabet Eiríksdóttir (K),
Pétur Laxdal (K), Kristinn
Gunnlaugsson (J), Magnús
Gíslason (B).
Austm’-Húnavatnssýsla:
Hannes Pálsson (F), Jón
Pálmason (S), Jón Sigurðsson
(J), Jón Jónsson (B), Erling
Ellingsen (K).
Vestur-Húnavatnssýsla:
Skúli Guðmundsson (F),
Björn Bjömsson (S), Hannes
Jónsson (B), Ingólfur Gunn-
laugsson (K).
Strandasýsla:
Hermann Jónasson • (F),
Kristján Guðlaugsson (S),
Tryggvi Þórhallsson(B), Bjöm
Kristmundsson (K).
N orður-Isaf jarðarsýsla:
Vilmundur Jónsson (J), Jón
Auðunn Jónsson (S).
ísafjörður:
Finnur Jónsson (J), Torfi
Hjartarson (S), Eggert Þor-
bjaraarson (K).
V estur-í saf jarðarsýsla:
Ásgeir Ásgeirsson (U), Guð-
mundur Benediktsson (S),
Gunnar Magnússon (J).
Barðastrandarsýsla:
Bergur Jónsson (F), Jónas
Magnússon (S), Sigurður Ein-
arsson (J), Hákon Kristófers-
son(B), Hallgrímur Hallgríms-
son (K).
Dalasýsla:
Jón Ámason (F), Þorsteinn
Fjölmargir „tækitærissinnar“ reknir
Öðrum settur vikufrestur til yfirbóta
Einar Olgeirsson
íékk harðorða áminningu
Isleifur Högnaeon játar „hægri-villur“
sinar á prenti, og sést þar hvað um
er deilt.