Nýja dagblaðið - 07.06.1934, Side 1

Nýja dagblaðið - 07.06.1934, Side 1
2. ár Reykjavík, fimmtudaginn 7. júní 1934. 181. blað Kosníngabomban „klikkaði Hæsfaréffardómur í máli íhaldsinsgegn Einari M. Einarssyni, skipherra á Ægi féll kl. 10 f. h. í gær. Málinu vísað frá fyrir ófullkominn undirbúning í undirréfh. Dómur var felldur í hæsta- rétti í gærmorgun í máli vald- stjórnarinnar gegn Einari M. Einarssyni skipherra. Vísaði rétturinn málinu frá vegna ófullkomins og ónógs undirbún- ings hjá undirréttinum. Verður því að taka máhð fyrir að nýju, ef dómur á að ganga í því í hæstarétti. Kostnaður all- ur, sem orðinn er af máli þessu, skal greiðast úr ríkis- sjóði. í dómsforsendunum er und- irdómari sá, er málið hafði með höndum, víttur þunglega fyrir að hafa gengið framhjá þeim atriðum í máhnu, sem að dómi hæstaréttar voru einna þýð- ingarmest og á þeim ástæð- um byggði hæstiréttur frávís- un sína. Undirréttardómarinn var Garðar Þorsteinsson mála- íærslumaður. Var hann til þess skipaður af Magnúsi Guð- mundssyni.- Hafði málinu fyrst verið vísað til lögreglustjóra, þaðan til lögmans og þar næst til sjódóms Rvíkur. En þegar íhaldsmönnum þótti sýnt, að á engum á þessum þrem stöðum væri líklegt, að Einar yrði sakfelldur, var Garðari fengið málið til meðferðar. Hafði Garðar það undir höndum 1 næstum heilt ár. Garðar þessi var þá um tíma einskonar Arnljótur Jónsson íhaldsins og notaði íhaldið hann til margvíslegrar þjón- ustu. Það var Garðar, sem Ólafur Thórs fékk til að of- sækja Lárus Jónsson og iriun hann hafa fengið fyrir það starf sitt um tvö þúsund krón- ur. Var sú rannsókn á margan hátt hin hneykslanlegasta og gefst þess máske kostur, að ræða það mál síðar. Eftir að hafa haft mál Einars skipherra með höndum í heilt ár og talið sig hafa fundið allt það, sem gæti stutt hina tilfundnu ákæru, felldi Garðar dómi í málinu. Dæmdi hann Einar í 500 kr. sekt. Morgunblaðið, sem vant er að grípa slíka dómsúrskurði feg- ins hendi og gleiðletra fyrir- sagnir þeirra, fannst málsstað- urinn svo aumur, að það gat um dóminn mjög stuttlega á lítið áberandi stað í dagbókar- fréttum. Einar áfrýjaði málinu þegar til hæstaréttar, sem nú hefir fellt sinn úrskurð. En sá dóm- ur er ekki úrskurður um mál Einars, heldur áfellisdómur um lélega frammistöðu þess manns sem íhaldið taldi hæfastan til að dæma í máli pólitísks and- stæðings! En Garðar mun þó telja sig' sleppa vel, því fyrir þetta verk hefir hann fengið greitt um þúsund krónur. Annars er þetta mál frá upp- hafi eitt hið allra hneykslan- legasta, sem þekkst hefir í ís- lenzku réttarfari seinustu árin. Sök Einars er sú ein, að hafa sýnt mikla röggsemi í land- helgisvörnum og bakað sér þannig hatur og ofsókn þeirra manna, sem hagnazt á lélegri gæzlu. Málsmeðferðin sýnir það öll, að tilgangurinn, sem liggur á bak við, er að halda Einari frá landhelgisgæzlunni. Hann er á fullum launum. Með því við- urkennir íhaldið brot sitt. En málið er tafið og dregið á langinn. Því er vísað frá einum dómstóli til annars. Garðar hefir það í heilt ár. Hæstirétt- ur næstum eins lengi. Loks vísar rétturinn málinu frá, Sami leikurinn getur því end- urtekizt. 1 fyrrinótt fundust jarð- skjálftakippir í Hrísey. Um tvöleytið fundust þrír mjög snarpir kippir, en eftir það voru aðeins smáhræringar fram eftir nóttunni og fram til kl. 5 í gær. Þá komj mjög snarpur kippur. Verulegar skemmdir hafa þó ekki orðið af þessum hræringum, eftir því sem blað- ið hefir frétt. Frá Kristjáni Eldjárn að Hellu í Svarfaðardal bárust út- varpinu svohljóðandi skeyti í gær: Jarðskjálftarnir halda áfram, en fara rénandi. Skemriidir eru almiklar, einkum í ytra hluta sveitarinnar. Sjö steinhús eru talsvert skemmd og nokkrir torfbæir að hruni komnir. Námusprenging ií Þýzkalandí Allir, sem í námnnni vorn, hala farizt Berlfn kl. 8 6/6. FÚ. Námuspreng'ing varð í gær- morgun í Buckingen í Þýzka- landi, og er talið, að allir þeir, sem í námunni voru, muni hafa fai'izt. Björgunartilraunir stóðu yfir í allan gærdag, og höfðu í gærkvöldi náðst lík af tuttugu námumönnum. Rannsókn leiddi í ljós, að gaseitrun hafði orðið þeim öllum að bana. Önnur námusprenging varð síðari hluta dagsins í gær ná- lægt Pilsen í Tékkóslóvakíu. Sprengingin varð þremur mönn. um að bana, en allir aðrir hafa bjargast úr námunni. Meiri þurkar í London en dæmi eru til áður London kL 21,15 5/6. FÚ. Þurkar þeir, sem nú standa yfir í London, eru hinir mestu sem sögur fara af, síðan farið var að halda skýrslur um úr- komu í borginni. Þrátt fyrir það, er búið að búa svo í hag- inn, að ekki er óttast að skort- ur verði á neyzluvatni, ef spar- lega er á haldið, en borgarbúar hafa verið varaðir við að eyða vatni að óþörfu, t. d. við bíla- þvotta eða á garða sína, og verður það látið varða sektum ef út af er brugðið. Margir hafast við í tjöldum. Fénaðarhús og hlöður hrundu á 10 þæjum. Hræringarnar virðast koma úr vesturátt. Skemmdir í Þingeyjar- sýslu. í jarðskjálftunum á laugar- daginn urðu skemmdir á lækn- issetrinu í Grenivík. Mestur hluti læknislyfja eyðilagðist. Ibúðarhúsið stórskemmdist. Utihús ónýttust meira og minna. í Höfðahverfinu urðu einnig nokkrar skemmdir, en þó eng- ar stórvægilegar. Reykháfar hrundu af húsurri og steinar úr húsgrunnum. Ýmsar bygging- ar skekktust lítilsháttar. ' Nýjap jarðskjálflafrélNp I gazn fundusf japðskjálffakippin bæði í Hrísey og Svapfaðapdal Borgarís á skipaleiðum Seinnihluta vetrar og fram á vor berast oft risavaxnir ísjakar norðan frá Grænlandi, úr skriðjöklunum þar, og suð- ur á skipaleiðir Atlantshafsins. Stendur þar af þeirn hin mesta hættu fyrir siglingar milli Evrópu og Ameríku. Á ein- um slíkum fjalljaka fórst stærsta skip heimsins 1912, Titanic, eins og enn er í minnum. Bandaríkj amenn halda úti mörg- um skipum til þess að fylgja hreyfingum fjalljakanna, skjóta þá niður og vara skip við þeim. Myndin er af einum slíkum jaka af 74, sem nýlega kom, tilkynning um að væru á reki nærri skipaleiðum á Atlants- hafi. Knattspyrnumót íslands Knattspyrnufélag Reykjavlkur keppti í gærkveldi við Knatt- spyrnufélag Vestmannaeyja og vann með 5 : 1 W í gær hófst knattspyrnumót : í seinni hálfleik voru miklu íslands og kepptu þá K. R. og K. V. Veður var ágætt allan tímann, nerna hvað þoku gerði í seinni hálfleik, er spillti nokkuð fyrir. Fyrri hálfleikur var fremur daufur. Voru yfirburðir K.R.- nlanna svo yfirgnæfandi, að hálfgerð leiðindi voru að horfa á. Lauk fyrri hálfleik með sigri K. R. 3 : 0. Jafnaðarmenn í Austurrfki vopnast Berlín kl. 8 6/6. FÚ. Varnarlið jafnaðarmanna í Austurríki eykur nú starfsemi sína með degi hverjum, og hafa nýlega, samkvæmt heimildum ýmsra austurrískra blaða, ver- ið stofnaðir 800—1000 manna sóknarflokkar, sem eiga að vera til taks í ýmsum helztu borg- um, og eru látnir æfa sig í vopnaburði. Enda þótt æfingar þessar fari fram með leynd, er fullyrt, að yfirvöldin viti um þær, en láti þær afskiptalausar. Blöð Nazista í Austurríki halda því fram, að flest hinna mörgu sprengitilræða, sem framin hafa verið í Austurríki upp á síðkastið, séu verk jafn- aðai-manna, en yfirvöldin eru annarar skoðunar, og gefa Naz- istum sökina. fjörugri tilþrif hjá K. V. og leikurinn allur stórum jafnari og oft skemmtileg upphlaup af beggja hálfu. Endaði hann með því að K. R. hafði 2:1 og vann því með 5:1. I kvöld keppa Valur og Fram. B. B. Gjðf frá konungi IsEands x Forsætisráðherra hefir borizt skeyti frá konungi, þess efnis,- að hann og drottningin gefi 5000 kr. til hjálpar bágstöddu í fólki á jarðskjálftasvæðinu norðanlands. Fe.libylur á Kóreu 350 sjómenu tórust Berlín kl. 8 6/6. FÚ. Fellibylur hefir gengið yfir Koreaskagann og valdið miklu tjóni á lífi og eignum. Allir fiskibátar voru á sjó, þegar bylurinn skall á, og fórust 350 sjómenn, en 1800 öðrum tókst aðeins að bjarga lífinu með naumindum. Hérumbil 200 bát- ar og smáskip fórust, og brotn- uðu flest þeirra í spón af veð- urofsanum.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.