Nýja dagblaðið - 20.06.1934, Page 4
4
N Ý JT A
DAGBLAÐIÐ
t_DAG
Sólaruppkoma kl. 2,01.
Sólarlag kl. 10,57.
Flóð árdegis kl. 10,35.
Flóð síðdegis kl. 11,05.
Veðurspá: Breytileg átt og hœg-
viðri. Skúrir.
Sfiín, akrUstofuz o. CL:
Landsbókasafnið .... opið kl. 1-7
Alþýðubókasa. opið 10—12 og 1—10
þjóðskjalasafnið ........ opið 1-3
þjóðminjasafnið ........ opið 1-3
Náttúrugripasafnið ...... opið 2-3
Landsbankinn ......... opinn 10-3
Búnaðarbankinn opinn 10-12 og 1-3
Útvegsbankinn opinn 10—12 og 1—4
Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-7
Fósthúsið: Bréfapóstst. .. opin 10-6
Bögglapóststofan ..... opin 105
Landssíminn ............ opinn 8-9
Skrifstofa útvarpsins kl. 1012 og 1-6
Búnaðarfélagið .. opið 1012 og 1-4
Fiskifól.... Skrifst.L 1012 og 1-5
Samb. ísl. samvinnufél 012 og 1-6
Skipaútg. ríkisina opin 912 og 1-6
Eimskipafélagið ......... opiö 9-6
Stjómarráðsskrifst .. 1012 og 1-4
Sölusamb. ial. fiskframiaiðanda
opið 10—12 og 1—6
Skriíst. liæjarins opnar 9-12 og 1-4
Skriíst. lögreglustj. opin 1012 og 1-4
Skrifst lögrnanns opin 1012 og 1-4
Skrifst. tollstjóra opin 1012 og 1-4
Tryggingarst ríkisins 10-12 og 1-5
Hafnarskriístofan opin 012 og 1-6
Skipaskoöunar og skróningast.
ríkisins 10-12 og 1-6
Hæstiréttur kl. 10.
Hoimsóknartlmi sjúkrahúsa:
Landsspítalinn ........... kl. 3-4
Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5
Laugarnesspítali ...... kl. 12%-2
Vifilstaðahælið 12^-1% og
Kleppur .................. kl. 1-5
Fseðingarh., Eiríksg. 37 ki. 1-3 og 8-9
Sólheimar...................kl. 3-5
Sjúkrahús Hvitabandsins .... 24
Farsóttahúsið ............... 2-4
Næturvörður í Reykjavíkurapóteki
og Iðunn.
Næturlæknir: Jón Norland Lauga-
vcg 17. Simi 4348.
Samgöngnr og pdstferðir:
Goðafoss til Akureyrar.
Selfoss til Kaupmannahafnar.
Gullfoss frá Kaupmannahöfn.
Dagskró útvarpslns:
Ki. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar 19,10 Veðurfregnir.
Tilkynningar. 19,30 Fréttir. 20,00
Iílukkusláttur. Stjórnmálaumræð-
ur.
Afgreiðsla Nýja dagblaðsins veit-
ið viðtöku samskotafé til handa
bágstöddu fólki norðanlands, er
orðíð hefir fyrir tilfinnnnlegu tjóni
af völdum jarðskjálftans.
„peir sem aldrei njóta
frelsis hætta að vera menn,
en þokast niður á sama stig
sljóleikans og vanaþræl-
dómsins og húsdýrin standa
á“
„Nái fiokkur okkar völtl-
um eftir næstu kosnlngar,
verður hann að taka til fyr-
irmyndar þær þjóðir, sern
rekið hafa rauðu hættuna af
höndum sér“
(Knútur Arngrímsson
1 Stefni).
Annáll
Skipafréttir. Gulfoss kemur til
Vestmannaeyja í dag snemma og
hingað í kvöld. Goðafoss fer vest-
ur og norður í kvöld. Brúarfoss
fór til Leith og Kaupmannahafnar
í gærkvöldi. Dettifoss fór frá Hull
i fyrrakvöld á leið til Hamborgar.
Lagarfoss var í gær á Akureyri.
Selfoss var í gær í Reykjavík.
Kjósið C-listann
Framsóknarflokkurinn er
eini flokkurinn, sem berst gegn
dýrtíðinni hér í bænum. Fram-
sóknarmenn byggja samvinnu-
hús og styðja verkamannabú-
staði. Þeir vinna að því, að
allir, sem vilja geti byggt á
ódýrum leigulóðum, að húsin
verði ódýr og góð.
Vegna áskorana verður sam-
koman, sem huldin vai- i Betaníu
síðastl. sunnudag, endurtekin
annað kvöld kl. &y2. Ungfrú Ásta
Jósefsdóttir syngur einsöng, bland-
að kór syngur og erindi verður
flutt um Uldine Utley, sem 9 ára
gömui hóf predikunai-starf og
verður flutt ein predikun, sem
hún flutti 11 ára gömul. — Sam-
koma þessi þótti með þeim ágæt-
um og- erindið svo fróðlegt, að
fjöldi þeirra, sem hlýddu á, liafa
óskað eftir að hún yrði endurtek-
in í stærra húsi. Má því búast við
húsfylli annað kvöld i K. F. U.
M. — Aðgangur er seldur á eina
krónu og verður ágóðanum varið
(il kristilegrar starfsemi utan
bæjarins. Er hér því tækifæri til
að styðja gott málefni og njóta
ánægjulegrar kvöldstundar.
Kjósið G-listann
Hér var enginn unglingaskóli
fyrir bæinn. Framsóknarflokk-
urinn stofnaði Ingimarsskólan
svokallaða. Mörg hundruð
foreldrar hafa átt þar böm sín
sem nutu þar góðrar fræðslu.
Munið hvaða flokkur það var,
sem bætti úr þessari vöntun
í bænum.
Afhent blaðinu til fólksins á
jarðskjálftasvæðinu: V. Ö 5 kr.,
K. og A. 10 kr„ H. B. og H. 3 kr„
B. S. 5 kr„ B. G. 15 kr.
Trúloíun sína opinberuðu síð-
astl. sunnudag ungfrú Ilanna
Karlsdóttir kennari og herra
Steinn Ásbjörnsson sjómaður.
Sólskinið í Reykjavík í apríl-
mánuði var 191,9 st. eða 42,8%
af þeim tíma sem sól er á lofti.
Tíu ára meðaltal fyrir aprílmán-
uð er 156.8 st. Á Akureyri var
sólskinið 180,0 st. eða 39,5%. í
Reykjavík var sólskinslaust 2
daga, en 8 daga á Akureyri.
Menntaskólanum verður sagt
upp kl. 1 í dag. 37 nemendur
hafa lokið stúdentsprófi. Auk þess
voru nokkrir nemendur er ekki
luku prófi, en geta lokið að
hausti.
Héraðshátíð var haldin á Húsa-
vík þ. 17. þ. m. Hófst hún með
guðsþjónustu kl. 11, en kl. 1 e. h.
hófust ræðuhöld og sungu tveir
kórar, karlakór og blandaður kór,
á undan og eftir hverri ræðu.
Ræðumenn voru Benedikt Björns-
son skólastjóri, Egill þórláksson
kennari, Júlíus Havsteen, Einar
Reynir, Sigurður S. Bjarklind las
upp nýja smásögu eftir konu
sína, Huldu skáidkonu. Einnig
voru sýndar íþróttir og að lokum
var stíginn dans. Allur ágóði af
skemmtuninni rennur í spítala-
sjóð þorpsbúa. (Eftir útvai'psfrétt).
Rökvillur og
reynsluskortur
lagaprófessorsíns
Framh. af 3. aíBu
stefna mér þangað af ástæðu-
lausu.
Það er talið að B. B. hafi
lesið talsvert í lögum. En þessi
grein hans ber þess ljósan
vott, að hann skortir algjör-
lega þekkingu á framkvæmd
laga, sem vonlegt er. Þessi
skortur á reynsluþekkingu
skín svo greinilega gegnum alla
greinina, að ég héfi rekið mig
á alveg ólöglærða menn, sem
hafa haft orð á þessu. Greinin
hlýtur því að vekja mann til
umhugsunar á það, hvað það
er fráleitt, að láta pilta, sem
aðeins hafa bóknámsþekkingu
en enga reynslu á framkvæmd
laganna fást við lagakennslu í
Iíáskóla íslands.
Hermann Jónasson.
Laun hjá íhaídinu
í Reykjavík
Rafveitustjóri 22 þús.
Hafnarstjóri 20 þús.
Borgarstjóri 16.800.
Bæjarritari 9—10 þús. Bú-
ið að samþykkja embættið og
ákveða bak við tjöldin að Tóm-
as nokkur Jónsson íhaldslög-
fræðingur fái það. Þessi maður
á að gera hina daglegu vinnu
fyrir Jón Þorláksson sem borg-
arstjóra.
Knútur Zimsen 10 þús. Það
eru eftirlaun, sem borgar-
stjóri. Auk þess hefir hann
5000 kr. frá Albingia fyrir að
sjá um að bærinn standi í skil-
um með brunabótagjöld.
Lögtaksménn við innheimtu
á útsvörum í Rvík:
Steindór Gunnlaugsson 7200.
Adolf Bergsson 7200.
Yfirinnheimtumaður Garðar
Þorsteinsson 6 þús. Auk þess
hefir hann sérborgun hjá bæn-
um fyrir að flytja mál hans,
og getur gert allt þetta í hjá-
verkum, því að aðalstarf hans
er alménn málfærsla og inn-
heimta á skuldum fyrir sjálfan
hann.
Jóhann Möller bókari hjá raf-
veitunni. Embættið búið til í
vetur. Laun 6 kr. og eftir-
launaréttur.
Einar Sveinsson verkfræð-
ingur. Embætti hans líka búið
til í vetur. Mánaðarkaup 500
kr. Það eru hjáverk. Auk þesa
rekur hann sjálfstæða skrif-
stofu fyrir sig.
Það nægir að benda á þessi
10 embætti íhaldsins í Rvík.
Þau eru miklu launahærri en
störf hjá landinu. Knútur fær
raunverulega 15 þús. kr. eftir- j
laun. Jón Þorl. nærri 17 þús. !
Tveir undirmenn hans við |
höfnina og rafmagnið komast :
ennþá hærra. Lögtaksmenn-
irnir tveir hafa þreföld laun
sveitapresta. Samt þarf að
setja Garðar Þorsteinsson yfir
þá með nálega vinnulausu
starfi og hann fær 500 kr. á
mánuði. Og í vetur, þegar
allt af syritir meir og meir að,
býr íhaldið í Rvík til em-
Ny
6000 km. ferð
um Sovétríkin
Tekin af 15 dönskum sendi-
nefndarmönnum.
Sýnd í Iðnó fiiumtudaginn 20.
júni kl. 9 e. h.
Stutt erindi á undan sýningu.
Hljómleikar.
Aðgöngumiðar á 1 krónu
soldir við innganginn frá
kl. 8 og á skrifstofu Sovét-
vinafélagsins Lækjargötu 6a
1 dag og á morgun.
Valið og metið
spaðsaltað dtlkakjðt
í heilam og hálfum tunnum
Sími 1080
Frá Akranesi
Framli. af 1. síðu.
um skeið, sem útvegar niönn-
um vörur með ágætu verði.
Samvinnufélagi hefir vei'iö
komið á um fiskverkun með
ágætum árangri.
Mjólkurfélag er nýstofnað
með um 100 félögum, er ætlar
að annast sölu á mjólk í kaup-
túninu og vinnslu hennar.
Framsóknarmenn eru aðal-
forgöngumennirnir eins og
eðlilegast er, þeir Sigurður Sí-
monarson, Svafar Þjóðbjarnar-
son o. fl.
Mjólkui-framleiðsla hefir
mjög aukizt síðan Framsókn-
armenn hjálpuðu kauptúnsbú-
um til að ná yfirráðum yfir
Garðalandi, hinu forna prest-
setri. Fleygir Þar fram ræktun
ár frá ári.
Menn á Akranesi eru smátt
og smátt að losna úr viðjum
íhaldsins. Sjá þeir að innan-
tómur hávaði Ottesens og
eyðslu. og sparnaðarhjal hans
þar efra, en blindur stuðning-
ur við verstu eyðsluklær
íhaldsins í Reykjavík er ekki
til að uppfylla framsóknarþrá
og nútímaþörf alls almennings.
Nú eiga Akumesingar kost
á að kjósa sér fulltrúa, Jón í
Deildartungu, sem er einn hinn
traustasti og víðsýnasti fram-
faramaður landsins í bænda-
og alþýðumannastétt. Væru
það góð skipti fyrir þá, semi
vilja heldur víðtækar umbæt-
ur en fánýta eyðslu að hafa
skipti á Ottesen og Jóni Hann-
essyni.
bætti handa þrem gæðingum
sínum, Jóh. Möller, Einari
Sveinssyni og Tómasi Jónssyni.
íhaldið talar um spamað við
opinberan rekstur. Þessi dæmi
sýna heilindin.
Vill þjóðin gefa þeim lands-
sjóðinn til ávöxtunar 24. júní
nsestkomandi ?
9 Odýrn §
auglýsingarnar.
Kaup og sala
Fréknukrem, Niveakrem,
Igemokrem og Sportskrem fæst
hjá Kaupfélagi Reykjavíkur.
Sími 1245.
Aktýgi, sem ný, til sölu við
Hafnarsmið j una. Sanngjarnt
verð.
13—15 ára gömul stúlka
óskast á gott sveitaheimili..
Upplýsingar á Laufásveg 46,
niði’i.
SPAÐKJÖT
af úrvalsdilkum alltaf fyrir-
liggjandi. S. í. S. — Sími 1080.
Hillupappír, mislitan og
hvítan selur Kaupfélag Revkia-
víkur. Sími 1245.
Baðhús Reykjavikur .... opið 8-8
Ungur fjölskyldumaður ósk-
ar eftir bílkeyrslu eða rukkun-
arstörfum. Upplýsingar Urðar-
stíg 8.
Tilkynningar
Símanúmer mitt er 4259.
Ari Guðmundsson
garðyrkj umaður.
Símanúmer Ilannesar Jóns-
sonar, dýraiæknis, er 2 0 9 6.
Hreinsa og geri við eldfæri
og miðstöðvar. Sími 3183.
Atvinna
Duglegur og reglusamur bíl-
stjóri óskar eftir atvinnu. Til-
boð leggist í pósthólf 833.
Goðafoss
fer í kvöld (20. júní) 1 hrað-
t'erð vestur og norður. Kem-
ur við á Hesteyri á suður-
leið.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi í dag.
fer héðan föstudaginn 22.
þ. m. kl. 8 síðd. austur um
land til Siglufjarðar, snýr
þar við og kemur sömu
leið til baka.
Tekið verður á móti vör-
um í dag og á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir daginn áður en skip-
ið fer.