Nýja dagblaðið - 21.06.1934, Page 2
2
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
Hrcðavatn
Störf og stefnnmál Fram-
sóknarflokksins
/
Þar er yndislegasti staður á Islandi, segja
Framh. af 1. síðu.
þykkti íhaldið lögin um tekju-
og eignaskatt á sínum tíma.
En þeir vilja sjálfir fá að
skýra þau og beita þeim.
margir. — Skógar, sléttur, grundir, hraun,
fjöll, hlíðar, dalir, fossandi lækir og ár —
og stöðuvötn.
Silungsveiði í Arötnunum og laxveiði í
Norðurá.
Á Hreðavatni er tekið á móti dvalargest-
um og Veitirgaskálinn við þjóðveginn
norður hefir nú verið opnaður.
Nánari upplýsingar hjá
Ferðaskrifstofu Islands
Ingólfshvoli, sími 2939
FimiaAta,
írædslnkveld
verður { kvöid kl. 8‘/s í Fríkirkjunni.
E F N I:
1. Jakob Tryggvason: Orgelieikur.
2. Kirkjukórinn syngur.
3. Síra Garðar Þorsteinsson: Einsöngur.
4. Síra Jakob Jónsson frá Norðfirði: Erindi.
5. Síra Garðar Þorsteinsson: Einsöngur.
5. Kirkjukórinn syngur.
Andvirði seldra aðgöngumiða á þessu kveldi renn-
ur til fólksins á landskjálftasvæðinu. — Verð aðgöngu-
miða 1 króna. Fást við innganginn. B. F. R.
Eimskipafél&g Reykjavíkur h.f.
S.s. Hekla
siglir þ. 25. þ. m. áleiðis til Ítalíu. — Kemur við á heimleið og
tekur flutning til Reykjavíkur:
t Genova kringum 15. júli
(Umboðsm. Northern Shipping Agency,símn. ,,Northship“)
I Barcelona kringum 18. jiilí
(Umboðsm. Martin N. Lökvik, sínm. „Martinnic11.
Ef nægilegur flutningur fæst, kemur skipið einnig við í
Valeneia, Cadlz og Lisbon.
Allar frekari upplýsingar gefa:
Faaberg ós Jakobsson
Hafnarstræti 5 — Sími 1550
Laugarvatn og
Þrastalundur
ferðir alla daga kl. 10 árdegis.
Bifreiðastöð íslands
Sími 1540
Hötnm til
Heyvagna
ai beztu gerð, bæði tveggja besta og eins hests.
Samband ásl. samvinnufélaga
Bími 1080.
•§» Allt með íslenskmn skipum! f
um —1 tæring og aðrir sjúk-
dómar áttu þar örugt hæli.
Og enn var það Framsóknar-
flokkurinn, sem bvggði út-
varpsstöðina og jók orku
hennav um meir en helming
frá því, sem íhaldið hafði
ráðgert, og talið nægilegt.
Sami flokkur lét byggja nýju
símstöðina í Reykjavík og
svona mætti lengi telja.
fögrum og hagkvæmum stöð- !
um úti um landið? Hvaða þýð-
ingu mundi þetta hafa fyrir
konurnar og bömin, að geta
andað að sér hreinu útilofti
og hvílt sig' frá daglegum
önnum og erfiðleikum? Fyrir
öllu þessu hafa Framsóknar-
menn barizt og munu berjast.
Verk Framsóknarfiokksins
Verk Framsóknarmanna í
atvinnu- og verzlxmarmái-
urn Reykjavíkur.
Atvinnumálum Rvíkur hafa
Framsóknarmenn reynt að
greiða fyrir með því að leitast
við að gera ýmsar ráðstafanir
til þess að lækka dýrtíðina.
Flokkurinn lét byggja síldai-
verksmiðjuna á Siglufirði á
samvinnugrundvelli. —~ Móti
þessu barðist íhaldið. Hags-
munir sjómanna í Rvík eru
nátengdir þessu máli. En
þetta skipulag hefir reynst
svo vel, að síldarverksmiðjur
þær, sem nú er verið að
reisa og á að fara að reisa,
eru byggðar eftir því.
Að því er verzlunarmálin
snertir, þá hafa Framsóknar-
menn haft forgöngu um
stofnun kaupfélags og brauð-
gerðarhúss. Þeir, sem verzla
við kaupfélagið, vita, að þeir
hafa góðan hag af því, enda
fer viðskiptamönnum þess
stöðugt fjölgandi og margir
bæjarbúar vita að ýmsai'
brauðtegundii' hafa verið- seld-
ar lægra verði í brauðgerðinni
en annarsstaðar í bænum.
Hér hefi ég nú talið upp
nokkur mál. Finnst ykkur nú
kjósendur góðir, að flokkur-
inn, sem hefir framkvæmt
þetta, sé Reykjavík fjandsam-
legur? Öll þessi verk miða að
því, að gera Reykjavík að
blómlegum menningar. og
framleiðslubæ, þar sem hverj-
um einstakling er sköpuð að-
staða til þess að geta neytt
orku sinnar.
Hlutverk Framsóknar-
flokksins í Reykjavík.
Og þegar þetta er athugað,
sézt, að Framsóknarfl. hefir
átt erindi til Reykjavíkur. En
þó er okkur Framsóknarmönn-
um það ljóst, og ég vona að
ykkur verði það einnig ljóst,
að flokkurinn hefir aldrei átt
jafn brýnt erindi til Reykj a-
víkur og einmitt nú, og við
eigum þetta ekki vegna Reyk-
víkinga einna, heldur líka
vegna allrar þjóðarinnar. —
Nú er það mál málanna, að
reyna að ráða bót á dýrtíð-
inni, sem er að eyðileggja allt
j atvinnulíf bæjarins og alls
landsins. Hvað haldið þið að
; sveitirnar megi segja, sem
1 eiga að leggja þurfamönnum í
Reykjavík. Framfærslukostn-
aður þeirra er svo mikill, mið-
aður við greiðslumöguleika
sveitanna, að hann oft étur
upp meirihlutann af því fé,
sem hægt er að ná í sveitar-
sjóðinn.
Dýrtíðin er mara, sem hvílir
á Reykjavík og landinu, og
allt eyðileggur: atvinnulífið
af því framleiðslukostnaðurinn
verður of hár, og möguleika
almennings til þess að lifa, af
]’ví að svo lítið fæst fyrír
hverja krónu.
Framsóknarflokkurinn einn
Framh. á 3. síðu.
Verk Framsóknarflokksins
í lögreglumálum.
Eða athugum lögreglumálin.
Framsóknarflokkurinn skildi
tollmálin frá lögreglumálun-
um gegn harðvítugri mótstöðu
íhaldsfl. og kom á starfhæfu
tolleftirliti. Um þá starfs-
mannafjölgun, sem af þessu
leiddi, hefir íhaldið stöðugt
haldið á lofti rógmælgi, en
ekki dottið í hug að fækka
tollþjónunum eftir að flokkur-
inn fékk mann í stj óm og að-
stöðu til þess. Um hitt hafa
þeir þagað, íhaldsmennirnir,
allar þær hundruð þúsundir,
sem ríkissjóður hefir grætt á
þessu aukna tolleftirliti beint
og óbeint. Og enn vil ég
spyrja: Hvaða flokkur beitti
sér fyrir endurbótum og aukn-
íngu á lögreglu bæjarins? Það
var Framsóknarflokkurinn. —
Umbætui-nar á tollgæzlunni
og lögreglunni hafa sett alveg
sérstakan menningarsvip á bæ-
inn. Eða hverju komu á eftir-
liti með útbúnaði og umferð
bifreiða? Hverjir endurbættu
og gerðu að mannabústað
fangahúsið í Reykjavík? Það
gerði Framsóknarfl.
Verk Framsóknarflokksins
í íþróttamálum Reykvík-
inga.
Lítum á íþróttamálin: 1.
frumvarpið, sem Jónas Jóns-
son flutti á þingi var um
byggingu sundhallar í Rvík. —
Þá þótti íhaldinu þetta ótíma-
bært mál og ekkert koma við
landinu, það væri einungis
sérmál Reykjavíkur. Fram-
sóknarflokkurinn samþykkti
þegar er hann fékk meiri-
hlutaaðstöðu, frv. um sund-
höllina og enn hefir flokkur-
inn ýtt á eftir málinu með
viðbótarstyrkveitingu til sund-
hallarinnar á þinginu í vet-
ur. En íhaldsmeirihlutinn í
bæjarstjórninni rær illa í
skutnum svo seint gengur og
súndhöllin blasir við almenn-
ingi, sem nýleg rúst við Bar-
ónsstíginn, engum til gagns en
íhaldinu til varanlegrar minnk-
unar. — Hverjir hafa sýnt
fram á nauðsyn leikvalla í
bænum? Hverjir hafa bent á
1 sagða sjóbaðstað í Nauthóla-
i víkinni? Hverjir hafa skrifað
j um og opnað augu manna fyr-
ir því, að bærinn hlutist til um
að fátækar fjölskyldur geti
fengið aðstöðu til
dvalar um tíma að. sumrinu á
í húsna;ðismáluni.
Og enn vil ég spyrja: Hver-
ir studdu jafnaðarmenn til
þess að koma fram lögunum
um verkamannabústaði, sem í-
haldið sýndi hina illvígustu
mótstöðu ? Það voru Fram-
sóknarmenn. — Jafnaðarmenn
höfðu stutt Framsóknarílokk-
inn til þess að koma fram lög-
unum um Byggingar. og land-
námssjóð og þeir viðurkenndu
að löggjöf sem færi í sömu
átt í kaupstöðunum væri nauð-
synleg. — Framsóknarfl. hefir
komið fram lögunum um
samvinnubyggingar. Nú eru
33 hús í smíðum, sem
rúma um fjörutíu fjölskyldur
Nokkur hús reistu kennar-
arnir í fyrra og enn er eftir
fé til þess að byggja yfir 20
fjölskyldur, ef lóðir fást hjá
bænum. Hverjir hafa girt og
prýtt Arnarhólstúnið og lóðir
umhverfis ýmsa skóla og op-
inberar bygingar í bænum ?
Hverjir hafa fjarlægt „draug-
inn“, sem íhaldið hafði sett í
hliðið, sem geng’ið var um að
Ingólfsstyttunni á Arnarhól ?
Hverjir hafa keypt lóðirnar
núlli menntaskólans og stjórn-
arráðsins og þar með tryg'gt
að opinberar stórbyggingar
yrðu byggðar á hagkvæmum
stað og þar sem þær prýða
höfuðstaðinn mest? Allt þetta
hefir Framsóknarfl. gert.
Verk Framsóknarflokksins
í skatta og útsvarsmál-
um.
I skatta- og útsvarsmálum
bæjarins hefir Framsóknarfl.
heldur ekki verið aðskiftalaus.
Skift hefir verið um skatt-
stjóra og rikisskattanefnd
sett á stofn eins og gert er
ráð fyrir í lögum um tekju-
og eignaskatt. Við þetta hefir
betra eftirlit komizt á um
framtöl til tekju. og eigna-
skatts um land allt, svo nú er
hægt að krefja þennan skatt
inn af öllum eins og lög
standa til. Ríkissjóði hefir á-
skotnazt við þetta nokkur
hundruð þús. kr. á ári. Enn-
fremur hefir verið komið á
verulegri breytingu á útsvars-
stiganum, sem meðal annars
er fólgin í því, að frádráttur
fyrir hvert bam hækkar ein-
ungis upp að 8000 kr. tekjum,
en áður hækkaði þessi frá-
di'áttur í það óendanlega, hvað
háar sem tekjurnar voru.
Þetta vill nú íhaldið fá lag-
Hér hefir það stórra
hagsmuna að gæta. Þó sam-
ódýrrar j fært.