Nýja dagblaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 3
N Ý J A DAGBLABIB 8 I NÝJADAGBLAÐIÐ( Útgefandi: „Biaöuútgáfan h.í.” Ritstjóri: Gísli Guömundsson, Tjarnargötu 39 Sími 4246. Ritstjómarskrifstofur: Laugav. 10. Símar 4373 og 2353. Afgr. og auglýsingaskrifstofa: Austurstraeti 12. Simi 2323 Áskriftargj. kr. 2,00 á mánuBi. { lausasölu 10 aura oini Prentsmiöjan Acta. „Hinn dýri friður“ Kjósendur! Baráttan, sem nú stendur um úrslitavaldið á Alþing’i er baráttan um frelsi þitt, um frelsi þjóðarinnar. í ávarpi sínu til landsfund- ar íhaldsmanna, lýsir Ól. Thórs sem nú hefir tekið við for- ystunni í flokknum, því hik- laust yfir, að þrengja verði prentfrelsið á íslandi. Það er í fyllstu andstöðu við ákvæói sjálfrar stjórnarskrárinnar og lienni verður ekki breytt, nema með samþykkt tveggja þinga og kosningum á milli. íhaldið mun ekki leggja til kosninga að nýju, sigri það nú. Yfirlýs- ing Ólafs Thors um skerðingu eða afnám prentfrelsisins „með löggjöf" þýðir ekki annað en það, að íhaldið ætlar að brjóta stjórnarskrána og banna alla opinbera gagnrýni á ofbeldis- verkum síuum. Og Ólafur Thors, hinn nýi foringi íhaldsmanna, gefur enn' greinilegri yfirlýsingu, um byltingarhug íhaldsins. Hann segir, að „friðurinn geti verið of dýru verði keyptur“ og bætir síðan við, að áfonn íhaldsins í sambandi við það „sé ekkert tilhlökkunarefni“. Þessi yfirlýsing núveranda formanns íhaldsins þarfnast ekki langra skýringa. Þessi „dýiá friður“, sem hann talar um, er umhugsunartími kjós- endanna, til að átta sig á því, hvað íhaldið sé skaðlegt um- bótamálum almennings og lið- sinni við það, sé fjandskapur við hagsmuna vinnandi fólks í landinu. Þennan „dýra frið“ vill hann upphefja, þó það sé ekkert „tilhlökkunarefni“. Þessvegna berjast íhalds- menn með hrygluna í brjóstinu fyrir seinustu sigurvoninni, þeirri, að vinna meirihluta í þessum kosningum. Ef hinn „dýri friður“ fær að haldast í næstu fjögur ár, þá er íhaldið vonlaust um, að komast fram- ar til valda á íslandi. Og þó það nái völdum við þessar kosningar, með hjálp sprengiflokkanna, þá eru ófar- ir þess jafnvissar við næstu kosningar, ef hinn „dýri frið- ur“ helst. Þessvegna verður það að grípa til ráðstafana, sem eru ekkert „tilhlökkunar- efni“. Kjósandi! Nú er það þitt hlutverk, að segja til mu það, hvort þú villt varðveita hinn „dýra frið“, frelsið, mannrétt- indin, menninguna), tryggja umbæturnar og batnandi at- vinnulíf í landinu. Kjósandi! Svo tæpt stendur Samvinnuhús og dýrtið Eitir Hannes Jónsson Vill Héðinn Valdimarsson heldur ábyrgð ríkissjóðs á veðdeildinni, til að lána fé til húsahygginga með 10-20°|,, afföllum, en á lánum byggingarsamvinnufélaga, sem lána affallalaust og fyrirfram, svo hægt er að kaupa byggingarefnið gegn staðgreiðslu. Störf og stetnumál Fram- sóknarflokksins I gær hefir Héðinn skrifað grein í Alþýðublaðið til þess að skýra og verja andstöðu ,sína á þingi gegn samvinnubygg- ingarlögunum. Hann segir: „Hitt er annað mál, að ég hefi haldið því fram á Alþingi, að ekki þurfi að eyða ríkisábyrgð til að byg'gja hús handa efna- mönnum . . . aðstoð ríkisins eigi að nota handa þeim, sem við verst húsnæði búa og ekki geta fengið gott né ódýrt hús- næði, nenia með aðstoð ríkis- ins“. Framsóknarflokku)'inn hefir viðurkennt, að veita beri aðstoð ríkisins — bein fjárframlög úr ríkissjóði — handa þeim, sem við verst húsnæði búa, með því að samþykkja lögin um verkamannabústaði. En það eru ekki nema fáeinir af öllum þeim fjölda, sem slíka aðstoð þurfa, sem í tæka tíð geta fengið húsnæði með þessum hætti. Ríkissjóð og þá ekki síöur bæjarfélögin brestur fjár- magn til þess að styrkja alla þessa menn. Auk þess er það fjöldi manna, sem ekki geta komist undir ákvæði laganna um verkamannabústaði og af eig- in rammleik ekki geta byggt yfir sig, nema þá með mjög óhagkvæmum kjörum. Öllum fjölda þessara manna géta byggingarsamvinnufélög- in orðið að liði. Þau geta veitt þessum mönnum aðstöðu til þess að koma sér upp húsi. Þetta er annar aðaltilgangur byggingarsamvinnufélaganna. Hinn aðaltilgangur bygging- ai'samvinnufélaganna er að húsin séu byggð fyrir sann- virði. Það lækkar allan bygg- ingarkostnað og þá um leið húsaleigu og þrýstir á þann hátt niður dýrtíðinni. j Er nú rétt að ríkissjóður | eigi að ábyrgjast lán þau, sem það um framtíðarheill þína og allrar þjóðarinnar, að það get- ur hægiega oltið á þínu at- kvæði. Kjósandi! Það er hvort- tveggja svik við þig og þjóð- ina, að sitja heima eða kjósa ' íhaldsflokkinn. : Kjósandi! Hjálpaðu til þess með atkvæði þínu og- vinnu þinni að gera sem sterkastan og áhrifamestan höfuðandstöðu | flokk íhaldsins, Framsóknar- flokkinn! byggingarsamvinnufél. taka ? Ríkið á að mestu leyti alla bankana og ábyrgist fé þeirra og þá einnig veðdeildina og hefir orðið sjálft að taka framt að einum tug milj. króna að láni ‘til þess að kaupa verð- bréf hennar. Veðdeildin lánar, er húsbyggingunni er lokið með 15—25% afföllum 2/5 af virðingarverði húsanna, ef fé er fyrir hendi. Byggingarsamvinnufélögin lána jafnóðum og húsin eru byggð affallalaUst allt að 4/5 af byggingarkostnaðinum, þó ekki meir en 15 þús. krónur út á hvert hús. Við það, að lánin eru affallalaus og þar sem byggingarvörurnar eru staðgreiddar, sparast mjög mikið fé, sem gerir húsin ódýrari. Verð þeirra verður sannvirði, þar sem milliliða- gróðanum, bæði um lánskjör og efniskaup, er þrýst nið.ur í það minnst mögulega. Það er líka augljóst, að ábyrgð ríkissjóðs á lánum byggingarsamvinnufél. er engu lakar trygg’ð en ábyrgð hans á veðdeildinni. Hjá samvinnu- byggingarfélögunum, eru liús- in reist fyrir sannvirði, ekki má hækka verð þeifra við sölu og ekk veðsetja þau fyrir öðr- uml lánum en þessu eina. Þá er ]/5 hluti af andvirSi þeirra lagður fram af eigendum húss- ins. Ábyrgð ríkisins er tryggð með fyrsta veðrétti í húsun- um og samábyrgð allra þeirra félagsmanna, er að sama lám standa. Nú vil ég spyrja Héðinn. Hafa ekki efnamenn fengið lán í veðdeildinni og bönkun- um? Hefir ríkið ekki þannig ábyrgzt lán til húsbygginga? Álítur Héðinn Valdimarsson, að ábyrgð ríkisins sé bygging- armálum hagkvæmari þannig, en með ábyrgð á lánum bygg- ingarsamvinnufélaganna ? Álít- ur Héðinn, að lán Byggingar- félagsins sé ver tryggð heldur en lán veðdeildarinnar, sem eru miklu óhagstæðari ? Held- ur hann að lánaaðferð veð- deildarinnar geri húsin ódýr- ari? Fær ekki Héðinn Valdimars- son skilið, að ef efnamenn fá lán og byggja undir ákvæðum samvinnubyggingarlaganna, þá byggja þeir sannvirðishús, og þar sem þeir fá ekki hærra lán en 15 þús. kr. út á húsið Framh. af 2. síðu. hefir skilið þetta mál. En bæði íhaldsmenn og jafnaðarmenn hafa ekki skilið þýðingu dýr- 1 tíðarinnar. Vond verzlun og há húsaleiga hefir hækkað kaup- ið. En hverri nýrri kauphækk- un hefir verið mætt af hálfu ihaldsins með hækkuðu vöru- verði og hækkaðri húsaleigu. Báðir þessir flokkar hafa því jafnt og þétt unnið að því að skapa dýrtíð í bænum og nú er komið svo langt, að fram- leiðslutækjunum er að fækka I og framleiðslan að minnka, j þrátt fyrir það að fólkinu fjölgar stöðugt í bænum. Dýrtíðin í Reykjavík orsak- ast einkum af tvennu: Fyrri orsökih er óhæfilegur kostn- aður við verzlun og vöru-. dreifingu, en sú síðari erfið aðstaða til húsabygginga og dýrari lóðir, sem skapa óhæfi- lega háa húsaleigu. Úrlausnir Framsóknar- flokksins. Ráð okkar Framsóknar- manna til að lækka dýrtíðina, ev samvinna um verzlun og' vörudreifingu, sem mundi lækka vöruverðið með því að útiloka óþarflega háan milli- liðagróða, sem nú lendir einkum hjá heildsölum. Þetta myndi takmarka verzlana- fjöldann þannig, að smásalar gætu haft sæmilega útkomu, en nú má svo heita, að hver smásali éti annan út sökum þess hvað þeir eru margir. í- haldsmenn hafa orðið að við- urkenna yfirburði samvinnu- skipulagsins. Fisksölusamlag'- ið er byggt á þeim grundvelli, þótt stórra umbóta þurfi á skipulági þess, ef það á að geta náð öllum þeim kostum, sem samvinnan hefir upp á að bjóða. Við viljum skipuleggja sölu landbúnaðarafurðanna til hags- muna fyrir framleiðendur og og mega ekki veðsetja það, þá numu þeir í fæstum tilfellum byggja „lúxus“-hús. Því fleiri, sem ganga í byggingarsam- vinnufélögin, þess betur næst annar aðaltilgangur þeirra, að þrýsta niður húsaleigunni og þá um leið hinni óeðlilegu dýr- tíð. Hve stórar íbúðirnar eru, fer auðvitað eftir framlags- : möguleikum þeirra sem : byggja. Ég vil aðeins geta þess, að af húsum þeim, sem nú er verið að byggja, eru 6 tvíbýlishús og er hver íbúð áætluð að kosta um 15 þús. kr„ eru það 5 allstór herbergi í hverri íbúð, eldhús og kjall- ari. Einbýlishúsin eru áætluð 20—22 þús. kr. í þeim eru 6— 7 herbergi auk eldhúss, kjall- ara og venjulegra þæginda. Öðru í grein Iíéðins er óþarft að svara. Því er svo far- ið, að það er ekki svaravert. Hannes Jónsson. neytendur. Sézt bezt hverju slíkt skipulag fær áorkað, þeg- ar það er aðgætt, að á Akur- eyri —- þar sem kaupfélagið hefir skipulagt mjólkursöluna, er hreinsuð mjólk seld heim- komin til neytenda á 25 aura lítrinn, en framleiðendur fá 18 aura fyrir lítrann. Dreif- ingarkostnaðurinn á Akureyri er því aðeins 7 aurar á lítra. Við viljum koma neytendum og framleiðendum í beint við- skiptasamband, t. d. með því, að bærinn útbúi sölutorg. Við viljum vinna á móti hárri húsaleigu með því að styðja að byggingu verka- mannabústaða og samvinnu- bygginga. Með því móti fást affallalaus, löng lán til bygg- inganna og efnið er stað- greitt, sem þýðir stórfellda lækkun á öllum efnisvörum. Við viljum vinna á móti hækkun lóðanna með lóða- skatti, sem rynni í bæjar- sjóð. Er það sjálfsagt, þar sem verðhækkun lóðanna hefir skapast við umbætur þær, sem bærinn hefir gert. Ef þetta verður framkvæmt, þá mundi húsaleiga og vöru- verð stórlækka. En af þessu leiddi, að þær tekjur, sem nú reynast ónógar til þess að lifa af, mundu hrökkva, og þá væri sköpuð undirstaða undir samkeppnisfærri framleiðslu. Dýrtíðin er sjúkdómur, sem hvílir á öllu viðskipta- og at- vinnulífi og fyrr en hann er læknaður, fæst engin bót. Framsóknarfl. telur það mál málanna að lækna þennan sjúkdóm, sem þjáir Reykjavík og um leið allt landið. Framsóknarflokkurinn hygg'- ur að svo bezt farnist alrnenn- ingi til sjávar og sveita, að smáframleiðendur séu sem flestir — sem flestir vinni hjá sjálfum sér. — En þeir verða að skilja, að vinna saman, mynda samvinnufélög. Bónd- inn, sjómaðurinn, maðurinn, sem tekur ákveðið verk að vinna — allt eru þetta smá- íramleiðendur, sem eiga að mynda samstarfsheildir. Efling atvinnulífsins í Rvík viljum við byggja á þessari lífsskoðun. Við viljum koma á fót samvinnuútgerð, svipaðri og reynd hefir verið á Isafirði og víðar. Við viljum styðja að auknum iðnaði í bænum, bæði með skynsamlegri tolla- löggjöf og beinni vernd á inn- lendum iðnaði, meðal annars með innflutnings- eða gjald- eyrishömlum. Við viljum styðja menn í nýbýlahverfum kringum bæinn. Þeir, sem nú hafa fengið lönd og stynja undir dýrum húsum, þurfa að fá aukið land til þess að hægt sé að standa straum af bygg- ingum og hafa sæmilega út- komu. Ennfremur er það sjálf- sagt að landleigu verði lækk- að sama skapi, og afurðir hafa fallið í verði. Framh. á 4. aíðu.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.