Nýja dagblaðið - 23.06.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 23.06.1934, Blaðsíða 2
2 IV Ý J A DAGBliAÐIÐ KjörseðiU vid alþingiskosningrar i Reykjavik 24. júni 1934 A B X c D E F Listi Alþýðuflokksinc Listi Bcendaflokksins Listí Framsóknarflokktins Listi Kommúnistail. ísi. Listi Sjálistæðisflokksms Listi 11. pjóðernissinna Héðinn Valdimarsson Sigurjón Á. Ólaisson o. s. frv. Theodór Lindai Skúli Ágústsson o. s. frv. Hannes Jónsson Guðm. Kr. Guðmjton o. s. frv. Brynjólhxr Bjamason Edvarð SigurSsson o. s. frv. Magnús Jónsson Jakob Mðller o. s. frv. Helgi S. Jónsson Guttormur Erlendsson o. s. frv. A Landl. Alþýðufl. B Landl. Bændafl. C Landl. Framsóknaril. D Landl. Kommúnistafl. E Landl. Sjálfstæðlsfl. Þannig lítur kjörseðiHinn út, þegar búið er að kjósa lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Muníð að ef krossað er bæði við framboðslistann og landlistann er atkvæðið ónýtt. Vélstjórafélag Islands heldur aðallnnd þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 6 e. h. í Kaupþingssalnum. Áríðandi að félagsmenn mæti. Félagsstjórnin* Skólasýning Sambands íBlenzkra barnakennara verður opnuð í Austurbæjar- skólanum í dag (laugardaginn 23. júní) kl: 4 piðdegie. Verður síðan opin kl. 2—7 og 8—10 daglega. Forsætísráðherra Asgeír Asgeirsson opnar sýninguna. Bent skal á að strætisvagnar ganga frá Lækj- artorgi og fara um rétt við sýningarstaðinn. Sýuing'arneindm Kjörlundur til að velja 6 alþíngismenn fyrir Reykja- vík verður haldinn í Miðbæjarbarna- skólanum 24. þ. m. Kosningarathöfnin hefst kl. 10 árdegis. Undirkjörstjórnir mœti á kjörstað kl. 9Va árdegis. Talning atkvæða fer fram þegar að af- iokinni atkvæðagreiðsiu. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 22. júní 1934 Björn Þórðarson. Bjarni Benediktsson F. R. Valdimarsson Bæjarbúav! sem verðið fjarverandi á morg* un, kjósið strax hjá fulltrúa lögmanns í gömlu simstöðinni x C Ofsóknir Norgunblaðsíns og lagapröfessorsins á Hæstarétt Framh. af 1. síðu. dráttar. Það þykir því ekki ástæða til að víta hann fyrir þetta, enda á dráttur sá, sem orðið hefir á rannsókninni aðal- lega rót sína að rekja til þess, að hin ákærðu hafa torveldað rannsóknina á ýmsan hátt, meðal annars með því í byrj- un að halda ýmsum gögnum og upplýsingum, er þau eigi létu koma fram fyr en við fyrri flutning málsins í hæsta- rétti og gjörði það framhalds- rannsókn nauðsynlega. Og að því er snertir hin kæruatriðin á hendur dómaranum, þá gaf framkoma ákærðu fulla ástæðu til að setja þau í gæzluvarð- hald og það eru engar sann- anir fram komnar um það, að rannsóknardómarinn hafi bók- að rangt framburði ákærðu eða annara. Það verður því að líta svo á, að það hafí verið ástæðulaust að stefna héraðs- dómaranum til ábyrgðar og ber því samkvæmt kröfu hans að dæma hin ákærðu til þess in solidum að greiða honum málskostnað í hæstarétti, er ákveðst 200 kr.“ Mér var sem sé stefnt til ábyrgðar í hæstarétti fyrir alla meðferð málsins, öll atriðin og „lögbrotin“ sem B. B. og Mbl. segja, að ég hafi framið í með- ferð Björns Gíslasonar máls- ins. E. Claessen lagði sig all- an fram til að sannfæra hæsta- rétt nákvæmlega um það sama og Mbl. og B. B. halda nú fram. Hæstiréttur vissi vel um hvað hann var að dæma. Og þessi er dómur hans um drátt- inn og lögbrotin! Um tvennt áð velja. Hér er því um tvo mögu- leika að ræða: — að öll með- ferð mín á málinu sé lögleg og dómur hæstaréttar því réttur eða að ég hafi framið „lög- brotin“ í meðferð málsins eins og B. B. og Mbl. heldur fram, en hæstiréttur hafí dæmt rangt. B. B. og Mbl. eiga því um tvo kosti að velja og er hvor- ugur góður. Annar er sá að taka aftur ummælin um mig og viðurkenna þaimig dóm hæstaréttar. Hinn er sá, að lialda fast við kenningar sínar — og stimpla þar með hæsta- rétt fyrir rangan dóm. öll þessi ádeila B. B. og Mbl. á meðferð mína á málinu er mér því gjörsamlega óviðkom- andi; — þessi skrif þeirra eru „svívirðileg ofsókn á hæsta- rétt fyrir það, að hann hafi kveðið upp rangan dóm“ — svo notuð séu þeirra eigin orð. Ég mun svo lofa þeim að „of- sækja“ hæstarétt út af þessu mín vegna. — En hitt skulu þeir ekki ætla, að þeim takist að leiða athygli almennings frá aðalatriði þessara mála: Stórhneykslunum í dómsmála- stjórn Magnúsar Guðmunds- sonar. Hermann Jónasson. Jt'ráTförnesi Áhugasamir Framsóknar- menn á Tjömesi hafa boðað til fundar í dag í fundarhúsi sínu, er stendur í túni Kára bónda Sigurjónssonar fram- bjóðanda íhaldsins í sýslunni. Skora þeir á hann að koma á fundinn og skýra fyrir þeim afstöðu sína til stjórnmálanna, og hvemig það mégi vera að ; hann treystist til þess að bjóða í sig fram fyrir íhaldið, — og ! því hann hafi aldrei — nú eða : fyr rætt þessi mál þar innan- sveitar. Hélt Kári engan fund þar í sveitinni í vor. Talið er, dð Kári sé eini íhaldsmaður- inn á nesinu, og efa ýmsir, aö hann muni treysta sér til að koma á fundinn, til að for- svara gerðir sínar og ílialds- ins. Nýr lax Svínakótelettur Nýtt alikálfakjöt Nýtt nautakjöt af ungu í buff og steik. Agætt bögglasmjör KJff tbúð Reykjavf kur Vesturgötu 16 Sími 4769 Dranmórar Oiafs Thors Fullyrt er að Ól. Thórs ali þá fáfengilegu von að hann verði forsætisráðherra nú eftir kosningarnar. Hafi hann því í vetur lagt allt kapp á að stjaka Jóni Þorlákssyni til hliðar. Hvað hann hafa tryggt sér fylgi Jak. Möllers og meiri- hluta frambjóðenda íhaldsins. Tryggvi Þórhallsson kvað fylgja ólafi Thors, því báðir vilja gengislækkun. Á ólafur Thórs að framkvæma hana með bráðabirgðalögum. Ræð- ur Kveldúlfur þá yfir miklum hluta af erlendurc gjaldeyri og notar hann til vörukaupa er- lendis. Hefir Kveldúlfur þegar stofnað 2 félög til viimkaupa erlendis. Það mun taka nokkr- ar vikur að felia þessi bráða- birgðalög ef einhver hluti íhaldsins kynni að rísa á móti. Á meðan selur Kveldúlfur fisk- inn, kaupir inn vörur og græð- ir á því nokkrar miljónir. En almenningur tapar þeim; og miklu méiru. íhaldsmenn segja, aö vtöskifta- skuldlr landsmanna utanlands hafi aukizt frá 1927—31 úr 40 í 80 mitjónlr. Samvlnnnlélögln skaida sama og ekki neitt erlendls. í- haldsmenn haia beint og óbeint hlotlð að auka þessar sknldlr um alit að 30 mtljónum. Símsr kosningaskrffstofu Fraoséknarflokksfns á sunnudaginn verða: 2966, 2967, 2970

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.