Nýja dagblaðið - 23.06.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 23.06.1934, Blaðsíða 4
i i N Ý 3 Á DAGBLABIB Sjálfboðaliðar Allir þeir, sem vilja vinn ■ að sigri Framsóknarflokksins og hafa mögu- leika til að leggja fram vinnu á kosn- ingadaginn, eru beðnir að mæta á skrifstofu flokksins í Sambandshús- inu í kvöld kl. 5—7 e. h. ÍDAG Sóiaruppkoma kl. 2,01 Sólarlag kl. 10,57. Flóð árdegis kl. 1,35. Flóð síðdegis kl. 2,10. SKin, mkrUatoínr o. iL: Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 Höggmyndasafn Ásm. Sv.s. .. 1-7 Landsbankinn...........opinn 10-1 Búnaðarbankinn .. .. opinn 10-1 Útvegsbankinn.......... opinn 10-1 Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-4 Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 3-4 Skriístofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6 Búnaðarfélagið ......... opið 10-12 Fiskifélagið ..... Skrifst.t. 10-12 Samband ísl. samvinnufélaga 9-1 Skipaútgerð ríkisins .... opin 9-1 Eimskipafélagið ........ opið 9-1 Stjórnarráðsskrifst. .. opnar 10-12 Skrifst. bæjarins .... opnar 10-12 Skrifst. lögreglustj...opin 10-12 Skrifst. lögmanns .... opin 10-12 Skrifst. tollstjóra .... opin 10-12 Tryggingarst. rikisins ...... 10-12 Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-3 Helmsáknartiml ■Júkrahúsat Landsspitalinn ........... kl. 34 LandakotaspítaJinn ....... kl. 3-5 Lnugnrnesspítali ...... kl. 12^-2 Vífilstaðahælið 12^-1^ og 3%~4% Kleppur ................. kl. 1-5 Fæðingarh., Kiríksg. 37 kl. 1-3 og 8-9 Sólheimar..................kl. 3-5 Sjúkrahút HvitabancUins .... 2-4 Farsóttahúsið ............... 2-4 Næturvörður í Reykjavikurapóteki og Iðunn. Næturlæknir: þórður Jiórðarson, Eiríksgötu 11. Sími 4655. Samgðnoar og póatiarBlr: Gullfoss vestur um land til Akur- eyrar. Dagakrá átvarpaina: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 18,45 Barnatími (Valdimar Snæ- varr). 19,10 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 19,25 Tónleikar (Útvarps- tríóið). 19,50 Tónleikar. Auglýs- ingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Jónsmessunótt (Sig- urður Skúlason). 21,00 Grammó- fónn: a) Bach: Chaconne úr sónötu i D-moll (Adolf Busch). 1:) Kórsöngur (Karlakórinn „Bel Canto“). — Danslög til kl. 24. Stétt með etétt — en konnr gegn körlum Framh. af 2. sf8a mætti telja í það óendanleg'a. Ég skil vægast sagt ekki á hverju hún byggist þessi kenning: Konur gegn körlum. Ég get ekki fundið út úr þessu annað en þetta sé einhver kosningabrella og konan frá Ási ætli að þetta skuli hrífa til þess, að við, alþýðukonum- ar, sendum hana á þing. En það þarf henni ekki að koma til hugar. Við þekkjum orðið fólkið í Ási. Okkur gildir einu, hvort það er íhaldsmaður eða íhaldskona, sem greiðir at- kvæði gegn verkamannabú- stöðum, bættum slysatrygg- ingum, leikvöllum, sundhöll- inni, lækkun á húsaleigu o. s. frv. Við alþýðukonurnar vilj- um eiga þá fulltrúa á þingi, sem eru málstað okkar trúir hvort sem það eru konur eða karlar. Alþýðukona. Anná.11 Kosningaskrifstofa Framsóknar- ílokksins er í Sambandshúsinu, sími 2979. Opin allan daginn. Vegna anna i prentsmiðjunni kemur Dvöl ekki út fyrri en á þriðjudaginn. Mjög merkilegt á sviði islenzkr- ar sönglistar. 28. þ. m. kemur saman hér i Reykjavík annað mót Sambands íslenzkra karlakóra og stendur það til 1. júlí að þeim degi meðtöldum. 7 kórar taka þátt í mótinu og verður nálega 250 manns í landskómum. Nánar síðar. — þá verður koma hins norska drengjakórs „Stjeme- gutterne'' að teljast merkileg. Er sannarlega mál til itomið að við fáun: eitthvað til að bera okkar barnaskólasöng saman við. Er lík- iegt að borgarbúar láti ekki á sér standa að hlusta á þennan kór og bera það saman við þann song, sem hér tíðkast. peir, sem fara úr bænum á morgun ættu að muna eftir því að kjósa í dag. Kvöldskemmtun verður í Góð- templarahúsinu hér í Reykjavík 1 kvöld kl. 8y2 til styrktar fólkinu á jarðskjálftasvæðinu. Til skemmt- unar verður: I. Söngur (kvartett). 11. Upplestur (Friðfinnur Guðjóns- son). III. Söngur (Sveinn þorkels- son). IV. Dans fram á nótt. — Allt sem inn kemur gengur til jarðskjálftasamskotanna. Templ- arar og aðrir mannúðarvinir, fyll- ið húsið og réttið þannig bág- stöddu fólki hjálparhönd. Að- göngumiðar íást keyptir í Góð- templarahúsinu eftir kl. 1 í dag og kosta 2 krónur, en öllum er þó heimilt að borga eins mikið fyrir þá og þeir vilja. — Skemmti- nefndin. JJeir, sem gerast nýir kaupend- ur að Nýja dagblaðinu í dag fá það ókeypis til mánaðamóta og það sem til er af blöðum síðan 1. april. Einnig Dvðl frá' byrjun með tækifærisverði. pað er skorað á stuðningsmenn C-listans að koma sem allra flest- ir á skrifstofu flokksins í dag. Hún er i Sambandshúsinu, sími 2979. Doktorspróf. I dag ver þórður Eyjólfsson prófessor doktorsrit- gerð um „lögveð" við Háskóla ís- lands. Afhöfnin fer fram í iestrar- sai Landsbókasaínsins og hefst kl. 1. Skólauppsögn. Gagnfræðaskóla Reykvíkinga var sagt upp í gær kl. 2 e. h. i baðstofu Iðnaðar- manna. Farþegar með Gullfossi frá út- löndum voru: Emil Nielsen, Jón Helgason prófessor og fjölskylda, Jón Sveinbjörnsson konungsritari, Jóhannes Helgason, Ingólfur Ein- arsson, Brynjólfur þorsteinsson og frú, Egill Guttormsson kaupm., Cari D. Tulinius og frú, Hafsteinn Björnsson, Guðrún Skaftason, Kaja Jónsson, Helen Hallgríms, Anna Árnadóttir, Kristján Krist- jánsson og m. fl. Eimskipafélagið heldur aðai- fund sinn í dag, laugardag. Hefst fundurinn kl. 1 e. h. Við Gullfoss voru opnuð gisti- og veitingatjöld í gær. Frú Sveinlaug Halldórsdóttir frá Hó- tel Hafnarfjörður veitir starfsem- inni forstöðu. Á ísafirði hafa safnazt til jarð- skjálftasamskotanna um 1800 kr. undir umsjón nefndar er kosin var af bæjarstjóm. Skátar, í- þróttamenn o. fl. hafa unnið að söfnuninni. KvenféL „Glæður“ á Hóimavik hefir staöið fyrir samskotum í Hundadagaráð- herrann ólafur „hundadaga“-ráðherra vill fá meiri völd og metnað en hann hefir, en kjósendur í Gullbringu- og Kjósarsýslu eru komhir að raun um, að hann er þess ekki verður. Hann vinnur ekkert fyrir þá, á ólíkra hagsmuna að gæta, er áhuga- laus um öll umbótamál, en á nóg af hávaða og mikillæti. Jörundur var ékki nema einu sinni hundadagakonungur og fæstir munu kæra sig um að eignast nema einu sinni ólaf hundadagaráðherra! Knisetp íhaldið Nýr lax Frosið dilkakjöt Saltkjöt Hangikjöt Miðdagspylsur Vínarpylsur Kjötfars Ennfremur allskonar áleggspylsur Kjötverzlunín Herðubreið 1 íshúsinu Herðubreiö Sími 4565. KJðsið G-listann Nokkrar krðfur Framsóknarmanna Meiri framkvæmdir. Meiri atvinna við landbúnað, fiski- veiðar og iðnað. Minna klakahögg og snjó- mokstur í atvinnubótavinnu. Minni ráð einstakra brodd- borgara yfir fjámíagninu. Meiri ráð vinnandi manna yfir veltufénu. Minni eyðsla og óhóf. Meiri ræktun jarðarinnar og meiri menntun og þroski fólks- ins. Aukinn iðnaður Iðnaðurinn á að verða þriðji aðalatvinnuvegur landsmanna. Til þess að svo verði, þarf að afnema tolla af nauðsynleg- um innfluttum hráefnum, styrkja efnilega, unga menn til að læra nýjustu aðferðir, hefta innflutning á erlendum iðnað- arvörum, sem hægt er að vinna í landinu, styðja með lögvemd og jafnvel fjárstyrkjum ung iðnfyrirtæki, sem líkleg eru til farsældar. Að ofangreindum atriðum þarf að vinna með festu og einbeitni á næsta kjörtímabili. Það þarf að skapa iðnaðinuni betri aðstöðu og iðnaðarmönn- um betri kjör. íhaldið hefir alltaf sýnt framkvæmdaleysi og áhugaskorti í öllum nauð- synjamálum iðnaðarins. Þó hefir það keppzt við að lofa aðstoð sinni til að koma fram þeim málum, fyrir hverjar kosningar. Og enn lofar íhaldið. Iðnað- armenn! Ætlið þið að láta það fá tækifæri til að svíkja ykk- ur einu sinni enn. Iðnaðarmenn! Hjálpið til að fella íhaldið, flokkinn, sem vill óþarfan innflutning, til að keppa við innlendan iðnað og heldur dauðahaldi í tolla á hrá- efnum, svo skattar verði ekki í þess stað þyngdir á stór- eignaniönnum. Kjósið með flokknum1, sem vill banna óþarfan innflutning og skattleggja stórgróðamenn- ina í stað hráefnatollsins. Ger- ið það méð því að setja X við C-listann Burt með íhaldsirianninn úr landsstjórninni! Ihaldsflokk- inn í minnihluta á Alþingi! Fylkið ykkur gegn einræðis- hættunni! Kastið atkvæði ykk- ar ekki til ónýtis, með því að kjósa Brynjólf Bjarnason, Theódór Líndal, Helga Jónsson eða Stefán Jóhann! Kjósið C- listann! Framsóknarmaður á þing fyrir Reykjavík! þorpinu og grendinni til styrktar fólkinu á jarðskjálftasvæðinu. Inn komu um 730 kr., er hafa verið sendar til Akureyrar. „Veðráttan“ skýrir írá þvi, að meðalhiti fyrir aprílmán. hafi verið á eftirfarandi stöðum, sem hér segir: Reykjavík 4.0 st. C., Akureyri 2.2 st. C. og Seyðisfirði 1.9 st. C Kjósendur C-listans. það er áriðandi að þið komið sem allra fyrst á morgun á kjörstað til að kjósa. íþróttamót á Akranesi. þann 17. júní var íþróttamót haldið á Akra- nesi. þátttakendur voru 55, úr Knattspymufél. Akraness og Kára. Mótið hófst með því, að 8 vask- ir drengir syntu 50 metr. sund í sjónum. I. verðlaun hlaut Bjarni Konráðsson, 2. verðlaun Alexand- er Jónsson og 3. verðlaun Hörður Loftsson, allir úr K. A. — pá fóru fram hjólreiðar, vegalengd 4J4 röst. 1. verðlaun hlaut þórður Njálsson, 2. Sigurður Sigurðsson og 3. Karl Sigurðsson, háðir síð- asttöldu úr Kára. Næst var knattspymumót Akraness í I. flokki. Keppendur vom K. A. og Kári. Keppt var um knattspyrnu- bikar Akraness. Fóru leikar þann- ig, að K. A.' vann leikinn með 2:0. þvínæst kepptu sömu félög í III. flokki um bikar er íþróttaráð Akraness gaf, og fóru leikar Skólasýningiii Kl. 4 í dag opnar forsætis- ráðherra sýningu á skólavinnu í Austurbæjarskólanum. Stend- ur stjóm kennarasambandsins fyrir sýningunni, og bauð í gær blaðamönnum og frétta- manni útvarpsins að skoða hana. 33 íslenzkir skólar sýna þarna skólavinnu, einn þeirra, gagnfræðaskóli Isafjarðar, sýn- ir í 4 stofum og Austurbæjar- skólinn í 3. Auk hinnar ís- lenzku skólavinnu gefur þarna að líta stórt sýnishom af skólavinnu í Danmörku og Svíþjóð, og kennslubóka og áhaldasýningu frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum. Hafa kennslumálastjórnir, bóka- útgefendur og kennsluáhalda- salar sýnt frábæra velvild og hjálpsemi með því að lána þetta hingað til sýningarinn- ar. Þá sýnir Eggert Briem kennslubækur og áhöld í einni stofu. Kl. 20,30 í kvöld flytur Aðalsteinn Eiríksson kennari erindi í útvarpið um sýning- una. Verður hún opin fram um mánaðamót. Nánari frásögn bíður fram yfir helgi. 699 eru brotnu rúðumar í sund- höllinni, að því er mætur les- andi blaðsins skýrir frá. — Það mætti ekki minna vera en að íhaldið missti að minnsta kosti eitt atkvæði fyrir hverja rúðu, sem brotin er. Slíkar erii sakir þess við al- menning í sundhallarmálinu.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.