Nýja dagblaðið - 12.07.1934, Side 4

Nýja dagblaðið - 12.07.1934, Side 4
4 N Ý J A DAGBLAÐIÐ t DAG Sólaruppkoma kl. 2.35 Sólarlag kl. 10.35. Flóð árdegis kl. 5.45. Flóð síðdegis kl. 6.00. Veðurspá: Suðaustan og austan kaldi. Skúrir og bjart á milli. Kaypfélaa ReylýiiÉir Minnislisti til i n n k a u p a Söfn, skrifstofur o. fL I.andsbókasafnið .... opið kl. 1-7 Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið ........ opið 1—4 Listasafn Einars Jónssonar kl. 1—3 þjóðminjasafnið ......... opið 1-3 Náttúrugripasafnið ...... opið 2-3 I.andsbankinn ................. 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Utvegsbankinn ........ 10-12 og .1-4 Útbú Landsb., Klapparst........2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins 10-12 og 1-6 Búnaðarfélagið ....... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Samb. ísl. samvinnufél. 912 og 1-6 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Eimskipafélagið ................ 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda ...... 10-12 og 1-6 Skrifst. bæjarins ..... 9-12 og 1-4 Skrifst. lögreglustjóra 10-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Hafnarskrifstofan ..... 9-12 og 1-6 Skipaskoðunar og skráningarst. j'íkisins ........ 10-12 og 1-6 Lögregluvarðst. opin allan sólarhr. Heimsóknartími sjúkrahúsa: Landsspítalinn ........... kl. 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Laugarnesspítaii ........... 12%-2 Vífilstaðahælið 12y2-iy2 og 3y2-íy2 Kleppur ...................... 1-5 Fæðingarh., Eiríksg. 37 1-3 og 8-9 Sólheimar .................... 3-5 Sjúkrahús Hvítabandsins .... 2-4 Farsót.tahúsið ............... 3-5 Næturvörður í Laugavege Apóteki og Ingólfsapóteki. Nætui’læknir: Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Samgöngur og póstferðir: Lyra til Færeyja og Bergen. Island frá K.höfn og Færeyjum. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10.00 Veðurfregnir, 12.15 Hádeg- isútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir — Tilkynningar. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Erindi Stórstúk- unnar: Oscar Olsson, hátemplar, talar (á sænsku). 19.50 Tónleikar. Auglýsingar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Síldveiði og sildarieit (Ámi Friðriksson). 21.00 Tónleikar: a) Útvarpshljómsveitin b) Grammófónn: Comedian Har- monists og Rewellers. c) danslög. Til fólksins á jarðskjálftasvæðinu frá gamalli konu kr. 5.00 og frá kiikjugestum í Reykholti 24. júní kr. 40.00. Hallgrímshátíð á að halda næsta sunnudag að Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd. Verður þar margt til skemmtunar og mun hátiðin að vanda verða fjölsótt. Úr Húnaþingi. Tíð hefir verið þar stillt, en óþurkasöm undan- farna daga. Haraldur Björnsson hefir haft tvær leiksýningar í Vestui'-Húna- vatnssýslu við góða aðsókn. Nýir ávextir: Appelsínur. Epli. Þurkaðir ávextir: Rúsínur. Sveskjur. Epli. Apricosur. Blandaðir ávextir. Gráfíkjur. Döðlur. Nidnrsodnir ávextir: Ferskjur. Perur. Ananas. Apricosur. Blandaðir ávextir. *** Asparges í dósum. Grænar baunir í dósum. Sardínur í dósum. Anchosur í dósum. Fruit for Salat í dósum. Asíur í glösum. Agúrkur í glösum. Rauðbiður í glösum. Marmelade í glösum. Harðfiskur, góð tegund. Riklingur, góð tegund. Sælgæti, mikið úrval. Tóbaksvörur. Krem: Nivea-krem. Freknu-krem. Igemo-krem. Sports-krem. Tannkrem margar tegundir. Rak-krem. margar tegundir. Niveaolía: Raksápur, margar teg. Andlitspúður margar teg. og litir. Rakspeglar. Vasaspeglar. Vasagreiður margar teg. Hárgreiður, margar teg. Handsápur, mikið úrval. Filmnr: Selo. Gevaert. Filmpakkar: Selo. Gevaert. Bréfsefni, góðar tegundir, ódýrar. Kex, margar tegundir. Vekjaraklukkur o. m. fl. vörur. Góðar vörur Sanngjarnt verð Kmplélag MwMi BANKASTRÆTI 2. SÍMI: 1246. Annáll U.M.F. Velvakandi fer skemmti- ferð að Hreðavatni n.k. laugardag. F.r eins og kunnugt er við Hreða- vatn einhverjir yndislegústu stað- ir hér sunnanlands, sakir náttúru- fegurðar, og því þess vert að sjá þá og skemmta sér þar. þátttak- endur eru beðnir að tala við ferða- nefnd félagsins sem fyrst. Danski knattspyrnuflokkurinnn, sem áður hefir yerið sagt frá hér í hlaðinu, kemjir í kvöld með Is- landinu. Keppir hann liér fimm kappleiki, tvo við úrvalsliðið og einn við hvert félaganna K. R., Val og' Fram. Fyrsti kappleikur- inn verður annað kvöld og keppa þeir þá við úrvalsliðið. Siyurjón Ólafsson myndhöggvari sýnir nokkrar höggmyndir eftir sig í gluggum „Málarans". Er Sig- urjón yngsti og með efnilegustu listamönnum okkar. Yfir heiðina milli Ólafsfjarðar og Fljóta i Skagafirði var farið á liil s.l. laugardag. Ferðin tók II klukkustundir, en til baka reynd- ist leiðin miklu greiðfærari, enda höfðu þá verið lagfærðar verstu torfærurnar. Alls er leiðin 25 km. og talið að þarna megi gera sæmi- lega bílfært með litlum tilkostn- aði. Fararstjóri var Ágúst Jónsson bygg'ingarmeistari, en Sigurður Ingimundarson var hilstjóri. lú'ir eru báðir úr Ólafsfirði. Námsferð. Síðastliðinn mánudag fór Aðalsteinn Eiríksson kennari og frú hans af stað norður í land með 24 Jjörn úr einum bekk Aust- . urbæjarbarnaskólans. Ferðinni var heitið norður í Mývatnssveit og gert ráð fyrir að hún tæki um 8 daga. Erindi flutti Oscar Olsson há- templar i fyrrakvöld á fundi nor- rænu félagsins um sænska skáldið Aug. Strindberg. Var það bæði fróðlegt og skemmtilegt Síldveiðin gengur nú treglega nyrðra og höfðu verksmiðjurnar á Siglufirði enga síld til bræðslu í fyrradag. Glimufél. Ármann fer skemmti- ferð að Hreðavatni næsta laugar- dag. Lagt verður af stað með Suð- urlandinu kl. 6 e. h. og frá Borg- arnesi með bílum strax eftir komu skipsins þangað um kvöldið. Frá Borgarnesi verður svo haldið lieim með Suðurlandinu kl. 8 á sunnu- dagskvöld. Ráðgert er að dvelja mestallan daginn við Ilreðavatn og þar umhverfis. Verði bjart veð- ur, er líklegt að einhverjir vilji ganga á Baulu, sem er skammt frá vatninu, en af Baulutindi er oitt hið allra mesta víðsýni, sem til er hér á landi. Hljóðfærasláttur verður á Suðurlandinu og eins upp við vatn á sunnudaginn. För- in verður ódýr, og þar sem búast má við mikilli þátttöku, er vissara að tryggja sér farmiða i tíma. Leiðrétting. Met Jónasar Hall- dórssonar í 100 m. baksundi frá 1932 er 1 mín. 26.6 sek. (staðfest af í. S. í.), en ekki 1 mín. 39.2 sek. eins og áður var sagt. —Met þetta setti hann í laugunum hér. En met það, sem skýrt er frá í Alþ.bl.: 1 mín. 28.4 sek, er sjávar- met Jónasar frá sama ári. ítalskir smyglarar, ei voru að smygla kaffi og tóbaki i stórum st.il innyfir landamæri Ítalíu ný- skeð, rákust á ítölsku landamæra- verðina i Albanofjöllunum. — Laust í bardaga nrilli þeirra, og voru tveir smyglarar drepnir og aðrir tveir hættulega særðir. Nazistar skifta um stjórn víðskifta- mála sinna. London kl. 16, 11./7. FÚ. Það er tilkynnt í Þýzkalandi í dag, að gjörbreyting og endur skipulagning mundi bráðlega fara fram á stjórn allra þeirra mála, er snertu viðskiftalíf Þýzkalands. Dr. Koestler, for- stj óri viðskiftamálaráðuneytis- ins þýzka, hefir verið vikið úr embætti og fyrverandi aðalað- stoðarmaður hans verið skipað- ur til þess að taka við embætti hans um stundar sakir. Koest- ler gegndi embætti sínu aðeins skamma stund, var skipaður í það um miðjan marz 1933. Þýzk herskipa- heimsókn í Brei- landi London kl. 16, 11./7. FÚ. Tvö þýzk beitiskip, Königs- berg og Leipzig, komu til Ports- mouth í dag í fjögra daga op- inbera heimsókn. Er þetta í fyrsta sinn síðan fyrir ófrið, eða í 20 ár, sem þýzk herskip heimsækja enska herskipahöfn. Með þessari heimsókn er end- urgoldin heimsókn enskra her- skipa í Þýzkalandi nú fyrir skömmu. Manni bjargað nauðulega trá drukknun. Eriingi Sveinssyni, hónda ó VíðivöBum í Fljótsdal, varð með naumindum bjargað frá drukknun, er ferja á Jökulsá sökk í miðri ánni með fullfermi, þegar verið var að ferja afréttar- fé yfir ána í síðustu viku. — Á ferjunni voru þeir Eriingur og þórarinn Haligrímsson ó Yíðivöll- um, en þar sem ferjan sökk, var eyri, og tók vatnið þeim þórarni undir hendur. Stóðu þeir fyrst á ferjunni, en kólnaði mjög, og ætlaði þórarinn þá að synda til lands með Erling, en s’ökum kulda dapraðist honum sundið og missti hann. Jörgen Sigurðsson á Víðivöllum, er til þeirra sá, reyndi að sundríða til þeirra, og stóð það lieima, að honum tókst að komast til þeirt-a í því augna- bliki er þórarinn missti Erling. Náði Jörgen Erlingi, en þórarinn synti til lands. Ungu mennirnir hresstust þegar. Erlingur lá einn dag. Tveim dögum eftir þennan atburð áttu þeir Jörgen og þórar- inn báðir brúðkaup. — FÚ. Fornleiíar i Bretlandi. Verka- menn er voru að grafa eftir möl í Englandi fyrir skömmu, komu niður á ýmsa muni, er talið er að *séu frá bronzaldar-tímabilinu. Voru það allskonar vasar og krukkur, ásamt fleiru. KaififramleiSslan hefir aukizt % Odýrn 0 auglýsin^arnar. Kaup og sala Tvíhleypt haglabyssa nr. 10 til sölu. Gæti komið til greina skifti á annari haglabyssu nr. 12 með bógnum utaná. Uppl. í síma 2022 ld. 11—1 í dag. Sumarfrakki dálítið notaður á íremur lítinn mann og einnig föt á meðalmann til sölu með tækifærisverði. A. v. á. Vegna flutnings er tvísettur klæðaskápur úr birki til sölu með tækifærisverði. Uppl. á af- gr. eða í síma 2773. Túnþökur til sölu við Ilörpu- götu. Upplýsingar í síma 2653. STÓRHÖGGIÐ kjöt af dilkum og fullorðnu fé fyrirliggjandi. S. í. S. — Sími 1080. Saltfiskbúðin er vel birg af nýjum fiski. Sími 2098. Reiðhjólin Hamlet og Þór eru þau beztu segja allir, sem reynt hafa. Fást hvergi landinu nema hjá SIGURÞÓR. Hús og aðrar fasteignir til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Skrifstofan í Austurstræti 14, þriðju hæð, opin kl. 11—12 og 5—7. Sími 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. Munið lága vöruverðið á TtSGÖTU S Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. Ilúgbrauð, franskbrauð og i normalbrauð á 40 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjamabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfél. Reykjavíkur. Sími 4562. Húsnœði Lítil íbúð, 2 herbergi og eld- hús, í Vesturbænum, óskast til leigu 1. október n. k. (þarf ekki að vera í nýtízku húsi). Tilboð með leiguupphæð merkt X leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins. Góð íbúð, 2 herbergi og eld- hús, í nýju húsi, óskast 1. október n. k. Góð umgengi. Ábyggileg greiðsla. Tilboð mörkt „1934“ leggist inn á af- greiðslu Nýja dagblaðsins. Atvinna Duglegur kaupamaður ósk- ast. Gott kaup. Húsnæðisskrifstofa Reykja- víkur, Aðalstræti 8. Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. A. v. á. stórkostlega hér á landi seinustu árin. Árin 1929 og 1930 var kaffi- hætisframleiðslan innan við 20 þús. kg. 1931 var hún 27 þús. kg. 1 Árið 1932 er hún 181 þús kg. og 17 ára piltur óskar eftir at- vinnu. Tilboð merkt „Atvinna“ leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins. 1933 237 þús. kg. þessa gífurlegu aukningu má fyrst og fremst þakka innflutningshöftunum, en þau gengu í gildi á árinu 1932. Ættu þeir men:; að spara sér fleðulæti við iðnaðinn, sem vilja koma þessum bjargvætt hans fyr- ir kattarnef. Tilkynningar Beztu og ódýrustu sunnu- dagaferðirnar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík. Síml 1471.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.