Nýja dagblaðið - 22.07.1934, Qupperneq 4
4
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
Alafosshlaupið verðnr í dag
í sambandi við það verður stór og góð sund-
skemmtun. Allir frægustu sundgarpar landsins
mæta þar. — Kl. c6 hefst dansskemmtun í hinu stóra tjaldi. — Hljómsveít Bernburgs skemmtir.
Allur ágóði til íþróttaskólans á Alafossi.
ÍDAG
Sólaruppkoma kl. 3.04.
Sólarlag kl. 10.03
Flóð árdegis kl. 12.50.
Flóð síðdegis kl. 1.40.
Veðurspá: Hæg suðaustanátt, úr-
komulaust að mestu.
Söfn, skrifstofur o. fL
Listasafn Einars Jónssonar .... 1-3
Höggmyndas. Ásm. Sveinss. 1—7
Ojóðminjasafnið ......... opið 1-3
Náttúrugripasafnið ...... opið 2-3
Pósthúsið...................10—11
Landssíminn .................. 8-9
Hefmsóknartími sjúkrahúsa:
Landsspitalinn ........... kl. 2-4
Landakotsspítalinn ....... kl. 3-5
Laugarnesspítali .... kl kl. 12Vi-2
Vífilstaðahælið .. 12%-2 og 3Vi-4Vi
Kleppur .................. kl. 1-5
Fæðingarh., Eiríksg. 37 kl.l-3og8-9
Siúkrahús Hvítabandsins ...... 2-4
Sólheimar .............. opið 3-5
Ellilieimilið ................. 14
Messa
I dómkirkjunni kl. 11 (sr. Bjarni
Jónsson).
Landakotskirkja: Lágmessa kl.
01/2 árd. og söngmessa kl. 9 árd.
Næturlæknir í Laugavegsapóteki
og Ingólfsapóteki.
Næturlæknir: Halldór Stefánsson,
Lækjargötu 4, sími 2234.
Næturlæknir á morgun: Hannes
Guðmundsson, Hverf. 12. S. 3105
Samgöngur og póstferðir:
Suðurland frá Borgarnesi.
Island til Fœreyja og K.hafnar.
Skemmtanlr og samkomur:
Málverkasýning Jóns porleifsson-
ar, Blátúni, opin 1—7.
Dagskrá útvarpsins:
Kl. 10.40 Veðurfregnír. 14.00 Messa
i þjóðkirkjunni í Hafuarfirði (sr.
Garðar porsteinsson). 15 00 Miðdeg
isútvarp: Grammófóntónl. 1S.45
Barnatimi (Færeysk skólabörn
syngja). 19.10 Veðurfregnir. Til-
kynningar. 19.25 Grammófóntón-
leikar: Lög úr óperunni „Eugen
Onegin“ eftir Tschaikowki. 19.50
Tónleikar. — Auglýsingar.ö 20.00
Klukkusláttur. Grammófóntónl.:
Chopin: Etudes Op. 10, nr. 1—12.
20.25 Erindi: Beethoven, II (Baldur
Andrésson). 21.00 Fréttir. 21.30
Einsöngur: Danskir ljóðsöngvar
(Marie Louise Ussing). 21.55 Dans-
lög til kl. 24.00.
Á m o r g u n:
Kl. 10.00 Veðurfregnir. 12.15 Há-
degisútvarp. 15.00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.25 Grammófóntónleikar. 19.50
Tónleikar. — Auglýsingar. 20.00
Klukkusláttur Tónleikar: Alþýðu-
iög (Útvarpshljómsveitin). 20.30
frá útlöndum (Vilhj. þ. Gislason).
21.00 Fréttir. 21.30 Tónleikar: a)
Einsöngur (Pétur Jónsson). b)
Grammófónn: Schubert: Pianósón-
ata í A-dúr (Myra Hess).
Annáll
Tíminn kemur ekki út fyr en
um miðja viku Verður nánar til-
kynnt utn það síðar hér i blaðinu.
Úrvalsliðið er keppti við H I.
K. i gærkveldi, hefir'beðið blaðið
að flytja úevai-psstjói-a og útvarps-
ráði þakkir fyrir þá greiðvikni,
að útvarpa frá kappleiknum í
gærkveldi.
Áttræðisafmæli á í dag Sigur-
laug Guðmundsdóttir Lauganesi.
Dánarfregn. Nýlega er látin að
heimili sínu hér í bæ, Pálína þor-
kelsdóttii-, systir þorkels veður-
stofustjóra.
Færeyski skólaflokkurinn skoð-
aði þrjú iðnaðarfyrirtæki hér í
bænum í síðustu viku: Sanitas,
Nóa og Hreinsverksmiðjurnar. —
Unga ísland liafði boðið honum
eftir hádegi á föstudag í göngu-
ferð upp á Esju, en sökum þoku
og dimmviðris var hætt við
það, en i þess stað farið upp að
Tröllafossi og síðan að Ál^fossi
og Reykjum. í gær var flokknum
sýnd rafstöðin við Elliðaárnar,
og siðari hluta dags var farið
upp í skátaskála í Lækjarbotn-
um og dvalið þar þangað til síð-
degis í dag.
ísfisksveiðar. Togararnir Bel-
gaum og Gullfoss eru nú á is-
fisksveiðum og Haukanes er farið
til Vestfjarða, í þeim erindum að
kaupa þar fisk til útflutnings.
Heimdallur segir i fyrradag, að
annar framljjóðandinn í Norður-
Isafjarðarsýslu hafi ætlað sér að
sigra með 2000 atkv. meirahluta.
Væri gaman, ef Heimdallur
skýrði frá því, hvað mikið þessi
maður hafi ætlað mótframbjóð-
anda sínum að fá
Happdrætti 6. bekkjar B í Aust-
urbæjarskólanum. Dregið var í
happdrættinu 16. þ. m. og kom
upp nr. 1016. Vinningsins á að
vitja til Aðalsteins Eiríkssonar
kennara, Sogablettl 1, Sogamýri.
þorbergur JJórðarson rithöf. fór
með Bráarfossi selnast áleiðis til
Stokkhólms og ætlar að sitja þar
allsherjarþing Esperantista.
Freyju kaffibætir ryður sér nú
óðfluga til rúms. Segja margar
húsmæður, sem hafa reynt hann,
að hann taki öllum öðrum kaffi-
Itæti fram. Gleðilegt þegar ís-
lenzkur iðnaður nýtur vinsælda
þeirra, sem kynnast honum og
notar hann.
Dánardægur. Nýlega lézt í
VVinnipeg þuríður Long, kona
Bergsveins M. Long, 75 ára að
aldri. Hún var ættuð úr Laxár- i
dal i þingeyjarsýslu.
Sildveiðin gengur mjög erfið-
lega nyrðra og má kalla, að hafi
\crið síldarlaust undanfarna daga
og útlitið því mjög slæmt, ef
slíku heldur áfram. Ríkisverk-
smiðjurnar á Siglufirði liafa ekk-
ert eða sama og ekkert haft að
starfa frá því fyrir helgi, en síld-
arverksmiðjan á Raufarhöfn hef-
ir getað starfað með því að kaupa
síld af Norðmönnum, en þeir hafa
yeitt hana á þistilfirði og mun
þar hafa verið sæmilegur afli.
Nenntasköíanem-
endurnir dönsku
fara í kvöld
22 menntaskólanemendur
héðan undir stjórn Ein-
ars Magnússonar kenn-
ara slást með í förina.
Eins og- kunnugt er komu
hingað til landsins 6. þ. mán.
22 nemendur frá „Östre Borg-
erdydskole“ í Kaupmannahöfn.
Fararstjórinn er Einar Ander-
sen, rektor skólans.
Það er menntaskólinn í Reyk-
javík sem stóð fyrir móttökun-
um hér. Hafði hinum dönsku
nemendum verið útvegaðir
dvalarstaðir á einkaheimilum,
en skólinn sjálfur hefir kostað
ferðalög um nágrennið. Farið
hefir verið út á Reykjanes,
þriggja daga ferð um Suður-
landsundirlendið og skoðaðir
þar helztu merkisstaðir, austur
á Þingvöll og víðar. Hefir ver-
ið reynt að gera dönsku nem-
endunum þessa hálfsmánaðar-
dvöl þeirra sem skemmtileg-
asta, en þeir fara heimleiðis
með íslandi í kvöld.
Með þeim fara 22 mennta-
skólanemendur héðan, undir
leiðsögu Einars Magnússonar
kennara. Mun „östre Borger-
dydskole“ sjá um1 dvöl þeirra í
Danmörku á líkan hátt og
Menntaskólinn hefir annast mót
töku hinna hér. Gert er ráð
fyrir að koma aftur 15. næsta
mánaðar.
Þeir sem fara, eru allir nem-
endur úr 5. bekk. Fimmtu bekk
ingar hafa venjulega farið á
vorin í nokkurra daga ferðalag
um ýms héruð, en nú verður
þetta ferðalag látið koma í þess
stað.
Eins og menn sjá, er hér um
nemendaskifti að ræða milli
skólanna og er þetta í fyrsta
sinn, sem slík skifti fara fram
milli íslenzkra og erlendra
menntaskóla, en ytra er þetta
algengt og þykir gefast vel.
Flug Griersons
Hann bjóst við að leggja
af stað frá írlandi í gær
en mun hafa hætt við
það.
Svohljóðandi skeyti barst De
Foteneay, sendiherra, Dana frá
utanríkisráðuneytinu í Kaup-
niannahöfn:
„Enski flugmaðurinn John
Grierson legur af stað á laug-
ardaginn frá Londonderry í
flug sitt um Færeyjar og ís-
land til Grænlands, og þaðan
til Kanada.
Ætlun Grierson er að rann-
saka loftslag og segulmagns-
kraft á þessari leið“.
Loftskeytastöðin hérna hafði
ekkert frétt af honum í gær-
kvöldi og má því búast við að
enn hafi fluginu verið frestað.
Kappleikurinn
í gærkvöldi
Framh. af 1. síðu.
menn urðu ekki fyrir vonbrigð-
um. Að frá töldum örfáum mín_
útum höfðu íslendingar greini-
lega yfirhöndina allan leikinn,
og niðurataðan varð sú, að þeir
unnu meö fimni rnörkum gegn
einu.
Það mátci heita, að H. I. K.
næði aldrei sínum venjulega
leik, stuttu, öruggu spörkun-
um og samleiknum. íslendingar
voru alltaf viðbúnir, ef Danir
náðu knettinum, þá voru þeir
óðara búnir að taka hann af
þeim aftur. Hraðinn og dugn-
aðurinn hjá úrvalsliðinu var al-
veg frábær og oft náði það
þeim bezta samleik, sem
sýndur hefir verið móti Dön-
unum á þesum kappleikjum.
Um íslenzku knattspyrnu-
mennina má segja, að engum
undanteknum, að leikur þeirra
var prýðilegur. Það verður
varla sagt að einn hafi borið
af öðrum, a. m. k. skal ekki
farið í það uppgjör hér. Þó
einhverjir þeirra hafi „brennt
af“ eða ekki gætt nægilega vel
að halda samleiknum, þá er
slíkt ’fyrirgefanlegt, þegar leik-
urinn er dæmdur í heild. Þá
verður útkoman góð hjá þeim
öllum.
Dönsku knattspyrnumennirn-
ir léku einnig vel, þó hraði og
dugnaður íslendinganna yrði
þeim of örðugur viðfangs. Mik-
ill skaði hefir það áreiðanlega
verið fyrir þá, að missa mið-
framherjann, Börge Petersen,
úr leiknum. Meiddist hann í
baki, fekk vöðvatognun. Settu
þeir þá TielSen fyrst í hans
stað, en hann náði sér aldrei
verulega og fór á sinn gamla
stað aftur. Mun sá ruglingur
hafa spillt fyrir þeim nokkuð.
En á úrslitin hefir það þó ekki
haft nein áhrif. Ósigurinn var
þeim alveg viss.
Markmaður þeirra, Rupert
Jensen, stóð sig með mikilli
prýði og bjargaði oft markinu
á aðdáanlegan hátt. Sízt má
saka hann um það, hvernig fór.
Þeir leikmenn, sem hafa ef
til vill dregið að sér mesta at-
hygli, voru Thielsen og Hrólfur.
Það mátti segja, að þar mætt-
ust „tveir seigir“. Og víst mætti
Hrólfur vera upp með sér af
leik sínum í gærkveldi móti
,bezta knattspyrnumanni Dana'.
Rúm blaðsins að sinni leyfir
ekki frekari frásögn um leik-
inn. En ekki er ólíklegt, að
hanns verði betur minnst síðar.
Mark Dana setti Börge Pet-
ersen. Mörk Islendinga settu
Jón Sigurðsson, Ilans Kragh,
Agnar Breiðfjörð, Þorsteinn
Einarsson og Gísli Guðmunds-
son.Munu þess ekki mörg dæmí
að allir framherjar hafi skorað
mark.
Odýru
an.g’lýamg^arnar.
Kaup og sala
Freyju kaffibætir
er beztur. Ef þið hafið ekki
notað hann áður, þá reynið
hann nú um helgina, því ekki
er sízt þörf að fá gott kaffi á
sunnudögum.
Kassar til að geyma í kökur.
Nestiskassar. Berjafötur.
Kaupfélag Reykjavíkur.
Saltfiskbúðin er vel birg af
nýjum fiski. Sími 2098.
Túnþökur
fást keyptar. Sími 4435.
Notuð eldavél óskast til kaups.
Uppl. á Frakkastíg 15 uppi eft
ir kl. 6 síðd.
Vegna flutnings er tvísettur
klæðaskápur úr birki til sölu
með tækifærisverði.
Uppl. í síma 2773.
Hús og aðrar fasteignir til
sölu. Hús tekin í umboðssölu.
Skrifstofan í Austurstræti 14,
þriðju hæð, opin kl. 11—12 og
5—7. Sími 4180 og 8518
(heima). Helgi Sveinsson.
Tyggigúmmí, Disseto, Át-
súkkulaði o. fl. ítalskt sælgæti
nýkomið.
Kaupfélag Reykjavíkur.
Til sölu nokkrir hestar af
góðri töðu. Uppl. í síma 1768.
Rauður rabbarbarí til sölu í
Hólabrekku. Sendur heim ef
óskað er. Sími 8954.
STÓRHÖGGIÐ
kjöt af dilkum og fullorðnu fé
fyrirliggjandi.
S. í. S. — Sími 1080.
Chevrolet vörubíll til sölu ó-
dýrt. Upplýsingar hjá Sigurði
Guðmundssyni. Lindargötu 14.
D IV A N A R
(og viðgerðir) með góðu stoppi
og mörgum fjöðrum, verða
beztir og sterkastir, ódýrastir
og fallegastir. — Húsgagna-
vinnustofan Skólabrú 2 (hús
ól. Þorsteinssonar læknis).
Tilkynningar 1
Beztu og ódýrustu sunnu-
dagaferðimar verða nú eins og
áður frá Vörubílastöðinni í
Reykjavík. Sími 1471.
Tapað-Fundið
Það ráð hefir fundizt, og
skal almenningi gefið, að bezt
og öruggast sé að senda fatn-
að og annað til hreinsunar og
litunar í Nýju Efnalaugina.
Dómari var Guðjón Einars-
son og virtist dómur hans góð-
ur.