Nýja dagblaðið - 03.08.1934, Qupperneq 3
N Ý J A
D AGBLAÐIÐ
3
Varnir gegn afbrotnm
Höfundur þessarar grcinar, Helge Vestberg, er skrifstofu-
stjóri sakamálalögreglunnar í Kaupmannahöfn. Birtist
greinin í vetur i ýmsum Norðurlandablöð'um. Gefur hún
nokkra hugmynd um viðfangsefni sakamálalögreglunnar
í stórbæjum og ýmsar .nýjustu starfsaðferðir lögreglunn-
ar. pýðingin er eftir Finn Sigmundsson, bókavörð.
INÝJA DAGBLAÐIÐ
ÍJtgefandi: „Blaðaútgáfan h.f.“
Ritstjóri:
Gísli Guðmundsson,
| Tjarnargötu 39. Sími 4245.
Ritst j órnarskrif stofumar
Laugav. 10. Símar 4373 og 2353.
Afgr. og auglýsingaskrifstofa:
| Austurstræti 12. Sími 2323.
| Áskriftargj. kr. 1,50 á mánuði. |
í lausasölu 10 aura eint.
| Prentsmiðjan Acta.
Lesið
Morgunblaðið
Spyrji maður um stjórnmála-
hæfileika einhvers manns, er
svar við því að finna á þann
hátt, að hæli Mbl. manninum,
hefir hann enga von um traust
þjóðarinnar (sbr. Jón í Stóra-
dal), en ráðist það á hann, er
hann stjórnmálahæfileikum bú-
inn, og því meir, sem árásirnar
eru svæsnari.
Það eiga ekki allir því láni
að fagna, að fá slíka viðurkenn-
ingu á sjálfs sín verðleikum og
því síður að kostað sé tugum
þúsunda króna árlega úr sjóð-
um íhaldsblaðanna til þess að
koma henni á framfæri hjá ísl.
lesendum.
Hinn nýkjömi forsætisráð-
lierra, Hermann Jónasson, hef-
ir nú, í íhaldsblöðunumj verið
settur við hlið Jónasar Jónsson-
ar í þessum efnum. Mbl., Vísir,
Framsókn, Stormur, Heimdall-
ur og flest önnur íhaldsblöð,
'hafa um langt skeið auglýst H,
J. sem mikinn stjórnmálamann,
meira en flesta aðra, er eiga
lengri póhtíska sögu að baki
sér. Stærsta átak íhaldsins í
þessum efnum var kollumálið
fræga, þessi sílifandi minnis-
varði íhaldsins í íslenzkri rétt-
arfarssögu, sem ekki er örgrant
um að nú sé farinn að valda
nokkurri gnístran tanna meðal
þeirra manna, er samábirgir eru
um þá pólitísku herferð.
Slíka pólitíska leiðarsteina á
íhaldið marga, svo sem geð-
veikismálið, íslandsbankamáhð,
Hlaðgerðarkotsmáiíð og Behr-
ensmálið, svo að nokkrir þeir
nýjustu séu nefndir. En þeir
eru allir í þeim „stíl“, sem lítt
samrýmist hugsunarhætti og
lífsskoðunum umbótamannsins.
er meira metur jafnrétti
heiðarleik og framfarir alménn-
ings en „Bjöms Gíslasonar“
hagsmuni. Og þess vegna hlýtur
núverandi forsætisráðh. þann
sóma, að standa sem skotspónn
íhaldsins til framkvæmdar
hagsbótum almennings er stein
runnu með „minnisvörðum“ M.
Guðm!. og annara íhaldsmanna.
Ungur stjómmálamaður, sem
í fyrsta sinn er ihann býður sig
fram til þings, vinnur kjördæm-
ið af einum vinsælasta stjórn-
málamanni þjóðarinnar með yf-
ir 100 atkvæða méirahluta,
hann hefir meiri skilyrði til
þjóðartrausts en svo, að íhalds-
blöð geti um hann þagað. Og
það traust mun H. J. forsætis-
ráðherra sýna að er ekki of-
traust.
Sem lögreglustjóri, bæjarfull-
trúi og ekki sízt Framsóknar-
Áður en lögreglan héldi
lengra í þessa átt, varð að
gera sér ljóst, hvar og hverju
væri stolið. Það koni í ljós, að
2/s innbrotanna fóru fram í
einkaíbúðum, geymsluherbergj-
um, verksmiðj ubyggingum,
stóruní vagnageymslum o. s.
frv. og opinberum eða einka-
skrifstofum. Þar fara fram,
sem kunnugt er, flest peninga-
slmpainnbrot, sem vátrygginga-
félögunum stendur svo mikill
geigur af. Þriðji hluti innbrot-
anna, sem ekki er sízt eftir-
tektarverður, fer fram í verzl-
unarhúsum. Það eru einkum
tóbaks. og vínverzlanir, brauð-
og kökubúðir, sætindabúðir,
verfnaðarvöruverzlanir og mat-
vælabúðir, sem hafa verður
gætur á. Það, sem stolið er, er
einkum peningar, vínföng, tó-
bak og fatnaður, og þar næst
matvæli. Það virðist þannig
einkum vera skiptipeningamir
— stórar fjárhæðir eru; sjald-
an skildar eftir í verzlunum
yfir nóttina. — og nautnavör-
urnar, sem freista. Oft eru það
kornungir menn, sem næstum
því í einhverskonar gáska
lenda út á innbrotsþj ófabraut-
ina. Með fullum rétti má því
spyrja: Er ekki hægt að gera
eitthvað til að draga úr þess-
um óvanda, þessum örlaga-
lu'imgnu strákapörum, sem
stundum mætti nefna svo?
Lögreglan svarar: Jú, og
jafnvel með öryggisráðstöfun-
um, sem samfara því að vera
áhrifamiklar eru ódýrar og
auðveldar í framkvæmd. En
lögreglan hefir hér aðeins —
auk tækninnar — sérþekking-
una á málefninu, og verður því
á þessu sviði sem svo mörgum
öðrum að leita samvinnu við
almenning. Hún lítur á sig sem
xáðunaut og leiðbeinanda í
þessu máli. Almenningur verð-
ur að vera méð, en einkum þó
atvinnurekendur, sem verða að
gera sér ljóst, að gegn inn-
brotum hjálpa tryggingar ekki
nema að nokkru leyti, því að
afleiðingar þær, sem innbrotið
hefir í för méð sér, eru ekki
eingöngu fólgnar í fjármuna-
legu tjóni. Slíkum atburðum
fylgja því miður oft og einatt
margskonar óbein óþægindi.
Það getur þannig beinlínis ver-
ið hætta á, að viðkomandi
verzlanir miissi viðskiptavini
sína, einkum ef innbrotið er
maður í fremstu röð, hefir hann
getið sér þann orðstýr, er
Strandamenn, meiri hluti al-
þingismanna, Framsóknarmenn
um land allt og — Mbl. hafa
sannað, að hann á með réttu.
endurtekið, vegna þeirrar stað-
reyndar, sem almenningi er
vel kunn, að innbrotsþjófar
valda oft spellvirkjum á vör-
um, t. d. með því að þvæla
þeim í gólfið, skipta um inni-
hald í ílátum, eða fremja blátt
áfram hin óþokkalegustu verk,
og getur allt þetta orðið til
þess, að almenningur snúi baki
við verzluninni. Hér við bætast
óþægindi, sem starfsfólk verzl-
unarinnar verður fyrir vegna
rannsókna lögreglunnar og ef
til vill yfirheyrslu fyrir rétti.
Loks verður að sjálfsögðu
að taka tillit til almenns ör-
yggis. Annarsvegar er það
eðlileg skylda hvers góðs borg-
.ara að tryggja eignir sínar,
hinsvegar er það mjög þýðing-
armikið að innbrotum fækki,
því að það er með innbrot eins
og aðra glæpi, að hætt er við
að fleiri sigli í kjölfarið.
Atvinnurekandinn verður að
gera sér ljóst, að innbrotsþjóf-
ar leita þar á, sem hægast er
aðgöngu. Um 90% innbrota
eru framin bakdyramégin, þar
sem menn að jafnaði þykjast
óhultastir, og það eru gluggar
og dyr, sem innbrotsþjófamir
leita á. Er gengið frá dyrum
yðar og gluggurn á tryggileg-
an hátt? Er ékki léleg læsing
fyrir bakdyrunum hjá yður,
sem hver eldhúslykill gengur
að?
?Eru gluggarnir hjá ykkur
kræktir, og þó að svo sé, er þá
ekki auðvelt að plokka þá úr
með því að smeygja sporjárni
inn með gluggakarminum ?
Þessar og þvílíkar spumingar
getur lögreglan enn í dag með
réttu borið fram. Getum við
búist við, að ástandið sé betra
í skrifstofum og íbúðum yfir-
leitt ?
í því skyni að veita aðstoð
sína svo sem unnt er til um-
bóta á þessu sviði, hefir lög-
reglan í samráði við ýms at-
vinnurekendasambönd tekið að
sér að veita meðlimum viðkom-
andi félaga ókeypis aðstoð með
tilsögn og ráðleggingum til
varnar gegn innbrotum, og í
von um að takast megi að
vekja áhuga á málinu á víðara
sviði verður opnuð næstu daga
á lögreglustöðinni sýning á
varnartækjum, sú fyrsta af
þessu tagi hér heima, og taka
þátt í henni margir helztu
framleiðendur slíkra tækja.
Auk ýmiskonar lása og hespi-
kerfa munu einnig helztu nýj-
ungar í peningaskápagerð og
varðbjölluútbúnaði hafðar til
sýnis fyrir allstóran hóp boð-
inna gesta. Þar mun einnig
verða sýndur útbúnaður, sem
einkum hentar stærri stofnun-
um, opinberum eða einstakra
manna, þar sem oft eru þýð-
ingarmikil. og eigi aðeins fjár-
munaleg verðmæti í hættu. Hér j
er um að ræða slík tæki, sem !
dyra- og gluggavara, rafþráða- I
net eða hengi, tréplötur með
rafleiðslum, gólfvara- og speg- !
ilfyrirkomulag, sem við brot
irifrarauðra geisla veldur hring.
ingu o. s. frv.
Hinar stærri stofnanir kynnu j
að hafa tilhneigingu til að í
láta sér nægja að hafa nætur-
vörð, annaðhvort eigin varð- I
menn eða sem meðlimur í varð- ■
félagi. Þar til er því að svara, 1
að það kemur ekki ætíð að I
fullu haldi. Varðmennirnir
fara að jafnaðj yfir varðsvæð-
ið með nokkurra stunda milli-
bili og á tímum, sem oft hefir
sýnt sig, að þjófunum er vel 1
kunnugt um, þar við bætist, að
árvekni varðmannanna, liversu ,
skylduræknir og áreiðanlegir, !
sem þeir kunna að vera, getur ,
í einstökum tilfellum dofnað og J
misst marks, þegar þeir um
lengri tíma hafa haft á hendi
eftirlit með samá húsrúmi.
Varðbjöllukerfið hefir þann
ókost, að auðvelt er að nota
það sem einskonar skemmtilegt
leikfang fyrst eftir að því er
liomið fyrir. Síðan verður
hljótt um það, og þegar til á
að taka er það ef til vill í ólagi.
Á þeim varðbjöllukerfum, sem
nú eru almennt notuð, er með
fáum undantekningum sá galli,
að þau hringja aðeins út á göt-
una til þeirra, sem af hendingu
eiga leið um, eða þá í einka-
íbúðir, þar sem ef til vill eng-
Kveðjuhljéinleikar
í Gamla Bíó föstudaginn 3.
ágúst kl. 7'/2.
Við hljóðfærið
Aana Fétnrsa
9
Aðgöugumiðar á 2,00, 3,00 og
3,50, stúka, seldir í Hljóðfæra-
verzlun K. Viðar (sími 1815) og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar (sími 3135).
inn er heima, en ekki til lög-
reglunnar eða á lögreglustöð-
ina. Hið síðarnefnda þarf að
komast á, og það geta varla
liðið mörg ár þar til í Kaup-
mannahöfn eins og í Berlín,
París og Oslo verður komið
upp sérstöku varðbjöllukerfi,
Framh. á 4. síðu
/
Ljósakrónur
þýzkar nýtízkugerðir nýkomnar.
Baðherbergíslampar
á loft og veggi.
Nýjar gerðir. Lækkað verð.
Raftakjav. Júlíusar Bjðrnssonar
Austurstræti 12 — Sími 3837,
Nýtt dilkakjöt
Nantakjöt af ungu og alikáltakjöt
Grjörið svo vel að panta tímanlega.
Munið búðalokunina kl. 4 á laugardögum.
Matarbúðin Matardeildin
Laugaveg 42 Hafnarstræti 5
KjltbúðÍH Kjltbúð Austorbaijar
Týsgötu 1 Hverfisgötu 74
KJItbúð Sílvalla
Ljósvallagötu 10