Nýja dagblaðið - 25.08.1934, Qupperneq 4
<
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
1 DAG
Axmáll
Sólaruppkoma kl. 4.4Ö.
Sólarlag kl. 8.09.
Flóð árdegis kl. 5.40.
Flóð síðdegis kl. 6.00.
Veðurspá: Hæg norðaustan átt.
Sennilega bjart veður og úr-
koinulaust.
Ljósatiini iijóla og bifreiða kl.
9.00—4.00.
Sðfm, skrifstofur o. fL
I.andsbókasafnið .... opið kl. 1-7
Alþýðubókasafnið .. 10-12 og 1-10
Landsbankinn..............opinn 10-1
Búnaðarbankinn .. .. opinn 10-1
Útvegsbankinn.............opinn 10-1
Útbú Landsb., Klapparst. opið 2-4
Sparisj. Rvk og nágr. 10-12 og 3-4
Skrifstofa útvarpsins kl. 10-12 og 1-6
Búnaðarfélagið ........ opið 10-12
Fiskifélagið ....... Skrifst.t. 10-12
Samband ísl. samvinnufélaga 9-1
Skipaútgerð ríkisins .... opin 9-1
Iíimskipafélagið ........ opið 9-1
Sljórnarráðsskrifst. .. opnar 10-12
Skrifst. bœjarius .... opnar 10-12
Skrifst. lögreglustj....opin 10-12
Skrifst. lögmanns .... opin 10-12
Skrifst. tollstjóra .... opin 10-12
Tryggingarst. rlkisins ....... 10-12
Hafnarskrifstofan opin 9-12 og 1-3
Ríkisféhirðir ........... opið 10-2
• Hohnsóknartfmi sjúkrahúsa:
Landspítalinn .................. 3-4
Landakotsspítalinn ........ kl. 3-5
Laugarnesspítali .... kl kl. 12Vi-2
Vífilstaðahœlið .. 12V£-2 og 3V4-4VÍ
Kleppur ................... kl. 1-5
Fæðingarh,, Eiríksg. 37 kl.l-3og8-9
Sjúki-ahús Hvítnbandsirís ...... 2-4
Sólheimar ............... opiö 3-5
í .ihi.ininilið ............... 1-4
Næturvörður í Ingólfsapóteki og
Uiugavegsapóteki.
Næturlæknir Gísli Fr. Peterseu,
Barónsstíg 59. Simi 2675.
Skemmtanir oy samkomur:
Meistaramót í. S. í. á íþróttavell-
inum kl. 5.45.
Samgöngur oa póstferðtr:
Droiming Alexandrine norður um.
Botnía til útlanda.
Suðurland til Borgarness.
Dettifoss ffá útlöndum.
Dagskrá útvnrpsins:
Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir Tilkynningar.
19,25 Grammófóntónleikar. 19,50
Tónleikar. Auglýsingar. 20,00
Klukkusláttur. Tónleikar: Dvorák:
Dumky-Trio (Útvarpstríóið). 20,30
Upplöstur (frú Sofila Guðlaugs-
dóttir). 21,00 Fréttir. 21,30 Ein-
söngur (Sig. Skagfield). Danslög
til ki. 24.
Hafnargerð á Húsavík. Við
bryggjugerð 4 Húsavik vinna i
snmar um 20 manns. Bryggjan
lengist um 70 metra til viðbótar
83 metrum á árinu sem leið. Alls
á bryggjan að vera 280 metra
löng <>ða ein lengsta br'yggja á
landinu. Eiga skip á stærð við
Eimskipafélagsskipin að geta leg-
ið við hana fullgerða.
Súðin fór í hringferð vestur urn
í gærkvöldi. Farþegar voru milli
40 og 50.
Knattspyrnufél. Valur, 1. flokk,
h.efir verið boðið til Akraness á
morgun, til að keppa við Akur-
n'esinga. Farið verður með m/s.
Fagranes kl. 9*4 að morgni Æski-
legt væri að sem flestir Vals-
menn tækju þátt í förinni.
Skipaíréttir. Guilfoss fór frá
Siglufirði í gær. Goðafoss er á
leið til Hull. Brúarfoss fór frá
Kaupmannahöín í gær á leið til
Leith. Dettifoss kemur hingað
fyrripartinn i dag. Lagari'oss var
a Ainaríirði í gær. Selfoss er á
leið til Austfjarða frá Leith.
Brauðbúðum verður lokað kl.
1 í dag vegna hátiðahaldanna í
tilefni af 100 ára afmæli bak-
aiaiðtiarinnar á Islandi.
Ivar Wennerström hermálaráð-
herra Svía og frú hans komu
hingað með Dronning Alexand-
rine í fyrrakvöld. Ætla þau að
dvelja hér til 2. sept
Einar Jónsson inyndhöggvari
óg frú hans eru nýkomin úr ut-
anlandsför.
ísfisksalau. Maí seldi í Grímsby
í gær 1150 vættir fyrir 1650 sterl-
ingspund. Gyllir er á leið til
pýzkalands og Bragi, Jupiter og
Geii' tii Englands.
Sundlaugamar. Einliverskonai'
viðgerð er nú verið að gera á
sundlaugunum og stendur hún
fram í næstu viku. Verður sagt
frá þvi í blaðinu, þegar henni er
lokið.
Gísli Albertsson, hinn góð-
kunni horgfirski hlaupari hafði
ætlað sér að taka þátt í lang-
hlaupunum á meistaramótinu, en
hefir orðið að hætta við það.
Spjótkast verður ekki þreytt á
meistaramóti í. S. í. að þessu
sinni. Er leitt til þess að vita og
kemur vonandi ekki fyrir oftar.
Grierson. Samkvæmt frétt frá
danska sendiherranum varð
Grierson að nauðlenda 20 mílum
suður frá Angmagsalik og komu
honum fyrst til hjálpar prestur
og þrír Eskimóar. — Næsti á-
fangi Grierson verður til Godt-
liaah.
Frá Haínarfirði. Walpole fór A
ísfisksveiðar í gær. Eru þá átta
Hafnarfjarðartogarar á ísfisks-
veiðum: Maí, Júní, Sviði, Júpíter,
Venus, Garðar, Haukanes og Wal-
pole. Andri fór í gærkvöldi áleið-
is til Eyjafjaxðar til þess að
kaupa bátafisk til útflutnings.
Fiskitökuskipin. Katla og Heklá
eru fyrir austan að taka fisk og
koma hingað í næstu viku. Sado
er hér að taka fisk. Columbus,
sem nokkrir Reykvíkingar hafa
keypt til fiskflutninga, byrjar að
hlaða á næstunni.
Knútur skammast sín. Knútur
uppgjafaprestur Arngrimsson var
einn í sálmabókamefndinni, sem
gaf út viðbætirinn fræga. Er svo
komið, að Knútur er farinn að
skamrnast sín fyrir verk sín þar,
skrifar langa afsökunargrein í
Moggann í gæi- og kennir biskup-
iiuun um allt. Kemur þar í ljós
hinu venjulegi íhaldsmanndómur,
að þora aldrei að kannast við
verk sín og skriða að baki öðrum,
þegar í óefni er komið.
Útlendu skipin. ísland er í
Kaúpmannahöfn. Lyra er á leið
ti! Noregs. Frá Dronning Alex-
andrine: og Botníu er sagt í dags-
dáiki.
Thielsen beztur. Eitt sterkasta
knattspyrnufélagið í Austurríki,
„Austria" seudi nýlega úrvalslið
sitt til Kaupmannahafnar, sem
keppti við úrvalsliðin þar. — I
iyrsta kappl.eiknum tapaði úrvals-
iið Kaupmannahafnar með 8:1.
Eigil Thielsen, sem Reykvíking-
um er vel kunnur, tók þátt í
leiknum. Samkvæmt blaðadómum
hefir hann verið hezti maður
Dananna. Segir svo i Politiken:
„það var aðeins einn af okkar
mönnum sem lék viðunandi og
IVXuxiid
skemmtiferðína 1 Vatnaskóg
ámorgun kl. 8%
Farseðlar í Verzl. Foss, Laugaveg 10, Tóbaksverzl.
London, Austurstræti, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu
og á Ferðaskrifstofu Islands, til kl. 8 í kvöld.
þnð var hinn ungi Thielsen. Hann
var eins og venjulega fljótiir, á-
hugasamur og vakandi". „Aust,-
ria“ er talið eitt sterkasta félae;-
ið í Mið-Evrópu og i fyrrasumar
vann það kappmót, sem þátt
tóku í beztu kappliðin frá Ítalíu,
Ungverjalandi, Tékko-Slovakíu og
Austurríki.
150 jurtaréttir eftir Helgu Sig-
urðardóttur er nú komin út í 2.
útgáfu. Fyrri útgáfa bókar þess-
arar seldist upp á mjög skömm-
mn tíma og hefir verið mikil eft-
ii'spurn eftir henni siðan. Höfund-
urinn liefir nú breytt nokkru frá
því sem var i fyrri útgáfunni og
bætt við nokkrúm nýjum upp^
skriftum. Ahugi fyrir gai'ðyrkju
og grænmetisræktun fer nú mjög
i vöxt hér á landi, því nú er
vissa fengin fyrir því, að fjölda-
margar hollar og ljúffengar græn-
metistegundir geta þrifizt hér á
landi, og víðast er auðvelt að fá
lilett til ræktunar. — í „150 jurta-
réttir" eru uppskriftir af réttum,
sem liægt er að búa til úr mat-
jurtum þeim, sem hér eru rækt-
aðar nú. Ætti bókin þvi að vera
kærkomin hverri þeirri húsmóð-
ur, sem vill framreiða á heimili
sínu í'jölbreytta og bætiefnaríka
fæðu úr íslenzku efni. En víða
liefir grænmetisneyzla verið minrii
en ella hefði orðið, af því að fólk
hefir ekki kunnað að matreiða
jurtalæðu, þó liinsvegar að flest-
um sé ljóst gildi hennar og holl-
usta. Aðrar bækur eftir Helgu
Sigui'ðardóttur eru Bökun í
lieimáhúsum og Kaldir réttir og
smurt brauð.
Lúðrasveit og Karlakór Rvíkur
fara skemmtiferð upp i Vatna-
skóg með e/s. Columbus á morg-
un. Lagt verður af stað kl. 8%
árd. Um borð í skipinu verða
veitingar: kaffi, kaldir drykkir
o. fi. Fólk er beðið að hafa með
sér nesti, því að veitingar verða
cngar, þegar í land er komið.
Knattspymumót II. fL hófst í
gærkvöldi og kepptu þá Víkingur
og Fram. Úrslitin urðu þau, að
hvorúgt félagið skoraði mark og
virðist það ætla að fara að verða
„móðins" að gera jafntefli í
kappleikjum. K. R. og Valur taka
einnig þátt í mótinu. Mótið heldur
ilfram á mánudagskvöld.
Sundmót Keflavikur fer fram
sunnudaginn 26. þ. m. kl. 4 e. h.
við sundskálann þar. Séra Eirík-
ur frá Útskálum talar. Keppt
verður í mörgum flokkum. Einn-
ig stakkasundi, björgunarsundi,
kafsundi o. fl. 50—60 keppendur
frá Keflavik, Grindavík og Vatns-
leysuströnd. Danzleikur verður í
samkomuhúsinu um kvöldið.
Síöasta laugardagsferð Suður-
landsins tii Borgarness á þessu
sumri er í dag. Farið héðan kl.
5 e. h.
Menn eru minntir á að lesa
augl. um skemmtiför Framsókn-
armanna á öðrum' staH í blaðinn.
Svefnfriður aukinn. í London
er nú verið að gera tilraun til
þess að koma á þagnartímum.
Frá því kl. 11,30 á kvöldin til kl.
7 á morgnana á áð banna að
blása bílahom á fimm mílna
Pantið í tíma!
Nýtt dilkakjöt
Nautakjöt af ungu
í buff og steik
Alikálfakjöt
Lifur og hjörtu
Nýreykt kindabjúgu
Agætt saltkjöt
Grænmeti allskonar
Andaregg
Ódýrt bögglasmjör
Kjðtbúð Reykjavíkur
Vesturgötu 16 Sími 4769
Nýr lax
og gjóbirtinguir
Nýtt dilkakjöt
Svið
Lifur
Hangikjöt
Margskonar pylsur
KJttt &
FlskmetfegerðiR
Reykhúsið
Símar: 4467 og 2667
«r-
Til Hólmavíker
og Dala
fer bíll næstk. sunnudag
Bifreiðast. Islands
Sími 1540
Verzlið
að öðru jöinn við þá
sem anglýsa í
Nýja dagblaðiou
svæði í allar áttir frá Charing
(’.ross. Lögreglan væntir þess,
að auk þess sem íbúar þessa bæj-
arhluta fái svefnfrið, megi ráð-
stöfunin einnig stuðla að því, að
gera bílstjóra, varkárari en ella,
þar sem þeir geti ekki treyst á
það öryggi, sem þeir þykjast ann-
ars hafa t því að hafa blásið i
bílhornið. •— Nefnd hefir einnig
verið skipuð, til þess að rannsaka
það, hvernig unnt sé að geru
bíla hávaðaminni en þeir eru nú.
Sir Henry Fowler er formaður
nefndarinnar. — FÚ.
§ Odýrn
aaglýsingarnftr.
Grænmeti veröur selt fyrri-
partinn í dag á Lækjartorgi.
Sérstaklega góðar rófur og
kartöflur.
í nestið: Sælgæti, tóbak, öl,
ávextir, nýjir og niðursoðnir.
Niðursoðið kjöt, fiskur og sar-
dínur. Einnig góður harðfisk-
ur, riklingur o. m. fl.
Kaupfélag Reykjavíkur
Sími 1245.
Freyju kaffibætir
er beztur. Ef þið hafið ekki
notað hann áður, þá reynið
hann nú um helgina, því ekki
er sízt þörf að fá gott kaffi á
surrnudögum.
Tyggigúmmí, Disseto, Át-
súkkulaði, innlent og útlent.
Kaupfélag Reykjavíkur.
Hús og aðrar fasteignir til
sölu. Hús tekin í umboðssölu.
Skrifstofan í Austurstræti 14,
þriðju hæð, opin kl. 11—12 og
5—7. Sími 4180 og 8518
(heima). Helgi Sveinsson.
Tilkynningar
Beztu og ódýrustu sunnu-
dagaferðirnar verða nú eins og
áður frá Vörubílastöðinni í
Reykjavík. Sími 1471.
Til Ólafsvíkur hvern mánu-
dag. Bifröst. Sími 1508.
Húsnœði
Trésmiður óskar eftir tveim
herbergjum og eldhúsi m'eð
];ægindum. Mætti vera í góð-
um kjallara. Þrennt í heimili.
Sími 3948.
1 miðbænum er til leigu
strax eða 1. október, ein stofa
stór, ásamt einu eða tveimur
herbergjum og eldhúsi í timb-
urhúsi, með þægindum. Gjörið
svo vel og sendið strax nöfn
og heimilisfang í pósthólf 996
og getið um fólksfjölda og at-
vinnu.
Herbergi, lítið og snoturt,
óskast 20. sept. eða 1. okt.
Uppl. í síma 1248.
Förstofustofa til leigu mlán-
aðartíma. Gott tækifæri fyrir
ferðamánn. A. v. á.
Múrari óskar eftir íbúð með
öllum þægindum, 3 í heimili.
Upplýsingar á afgreiðslu Nýja
dagblaðsins.
1 herbergi og eldhús óskast
til leigu í Vesturbænum. Uppl.
í síma 2664.
1—2 herbergi og eldhús með
þægindum óskast 1. okt. Uppl.
í síma 4259.
Ibúð óskast 1. okt. 3—4 her-
bergi með öllum þægindum.
Upplýsingar í síma 2775.
Tapað-Fundið
Gleraugu í gullumgjörð glöt-
ivð í gær, líklega í einhverri
verzlun frá Nönnugötu að
Ánanaustum. Vinsamlega skil-
ist á afgreiðsluna eða til Sig-
urðar Sigurðssonar frá Amar-
holti.
*