Nýja dagblaðið - 16.09.1934, Side 2
%
N Ý J A
DAOBLABIB
Hamixig1 jan biður yðar
í K.-R.-húsinn i dag, á hinni stórkostlegrn
HLUTAVELTU
sem Knattspyrnufélag Reykjavíkur heldur í dag í K.-R-húsinu hl. 4 e. h.
Far tíl Stóra-Bretiands
á 1. farrými med ágætu skipi
I einum drætti 100 kr. í peningum
Að telja upp hina ágætu drætti yrði of langt mál, en nefna má:
Nokkrar tunnur af kjöti. Sykur í kössum Matvörur til vetrarins Nýtt dilkakjöt í kroppum Mikið af saltfiski til vetrarins
Mikið af kolum Nýr fiskur Nokkrir sekkir kartöflur Sláttuvél V efnaðarvörur
Margskonar búsáhöld, leiryörur, nýir ávextir, allskonar brauðvörur, gosdrykkir og öl, sement, hveiti og aliskonar korn-
vörur, smjörlíki, rafmagnsvörur, kaffi, myndir og yfirleitt allt, sem fáanlegt er hér í verzlnnum. — Eitthvað fyrir alla.
Ekki má gdeyma þvi að hin íjöruga hljömsveit P. O. Bernburgs skemmtir 4 hlutaveltunni.
Hlé milli 7 og 8. — Aðgangur kostar aðeins 50 aura og drátturinn 50 aura. — Eitthvað af núllum sem gei-a allar hluta-
veltur meira spennandi. Allir í K.-R.-húsid i dag. Virðingarfyllst
Knattspyrnuiélag Reykjavikux
@)
@)
@)
A)
Hóíel Borg
Tónleikar í dag frá kl. 3 til 5 e. h. %
4
Dr. Zakál með báðar fón- og hljómsveitir
sameinaðar
Einungis ungversk músík.
Leikskrd lögð á borðin.
Komið á Borg Borðið á Borg - Bú.ð á Borg
Happdrætti
Háskóla Islands
Eudurnýjun til 8. flokks hefst 17. sept.
450 vinningar, samtals 90200 kr. Hæsti vinningur 20 þús. kr.
I 8.—10. fl. eru 2950 vinningar, samtals kr. 643 þús.
Vinningar verða greiddir á skrifstofu happdrættisins kl. 2
—3 daglega frá 18. sept. Vinningsmiðar skulu áritaðir af
umboðsmanni.
Hlusíið nú á
íslendingar!
Kelvín-Diese] fer nú sigurför
um allan hnöttinn.
Kelvin stefnisrörin eru vei-
þekkt um allt ísland, og
Lodge kveikikertin gjöra mót-
orinn öruggan, þögulan og
sparneytinn. Spyrjið þá,
sem reynt hafa.
Ó L. EINARSSON
Sími 4340. Vg. 53B. Rvík.
Selfoss
fer væntanlega á morgun til
Antverpen, Leith, og þaðan
heim aftur.
G'ullfoss
fer annaðkvöld í hraðferð
vestur og norður.
Aukahaf nir: Patreksf jörður
og Þingeyri.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi á morgun.
Goðafoss
fer á miðvikudagskvöld (19.
sept.) um Vestmannaeyjar til
Hull og Hamborgar.
Nokkrar aíhuga-
semdír um kenn-
araskólann
I grein frú Aðalbjargar Sig-
urðardóttur í Nýja dagblaðinu
14. þ. m. eru nokkur atriði
viðkomandi kennaraskólanum,
sem mér finnst ekki rétt að
láta ósvarað með öllu. Frúin
gefur í skyn, að ekki sé um
hæfa kennara í handavinnu og
söng að ræða frá kennaraskól-
anum. Um handavinnu í skól-
anum er ])að að segja, að hún
hefir verið kennd þar frá
byrjun og þar til nú fyrir
fjórum árum, að hún féll nið-
ur um þrjú ár af lítt viðráð-
anlegum orsökum. í fyrra var
byrjað á henni aftur, og verð-
ur haldið áfram nú og reynt
að sníða hana sem mest eftir
þörfum nútímans. Frá því árið
1922—1930 var handavinnu-
kennslan í höndum einnar
hinnar þjóðkunnustu konu
þessa lands, frk. Halldóru
Bjarnadóttur. Langsamlega
mestur hluti starfandi kennara
nú hefir því notið handavinnu-
kennslu í skólanum. Aðeins
þrír árgangar af 25, hafa út-
skrifazt án hennar.
Söngkennsla hefir líka verið
í skólanum frá upphafi og ár-
lega útskrifazt nokkrir með
söngkennaraprófi, s. 1. vor
luku því prófi 10 nemendur.
Vitanlegt er það, að þeir sem
siíku prófi ljúka eru misjafn-
lega færir til þess að taka að
sér söngkennslu. En ekki er
það sök kennaraskólans. Það
ætti að Vera nokkurn veginn
I augljóst mál, að ekki er hægt
að gera alla, sem hingað
sækja, færa söngkennara. Hitt
þori ég að fullyrða, að þeir,
sem! hafa hæfileika og sæmileg-
an undirbúning, þegar þeir
koma í skólann, þeir fá hér
kost á að verða sómasamlega
búnir undir söngkennslu, þeg-
ar þeir fara. Frú A. S. þykist
komá hnífi sínum í feitt, þar
sem hún vitnar í hina almennu
óánægju kvenna á landsfund-
inum með kennaraskólann. En
gallinn er sá, að bæði lands-
fundur kvenna og frú A. S.
sjálf, tala um þessi mál af
meira kappi en kunnugleika.
Þær virðast ekki hafa hug-
mynd um þær breytingar, sem
nú eru að gerast á kennara-
skólanum. Þegar búið er að
vinna að því í þrjú ár að
breyta fyrirkomulagi skólans
og samræma starfshætti hans
nýjustu kröfum1, koma konum-
ar með kröfur sínar og áskor-
anir. Það má segja, að seint
koma sumir, en koma þó. Ann-
ars væri fróðlegt að vita,
hvaðan landsfundur kvenna
hefir vitneskju sína um kenn-
araskólann. Ekki var hún sótt
í skólann sjálfan.
Eftir kröfum þeim, sem nú
eru gerðar í kennaraskólan-
um, þarf meðalnámsmaður
fimm ára undirbúning til
kennarastarfsins. ' Auðvitað
væri æskilegt að hægt væri að
gera frekari kröfur um kenn-
aramenntun í ýmsum greinum
en gert er. En er þess kostur,
meðan kjör kennara batna
ekki ? Hvað segir kennara-
stéttin sjálf um það?
Freysteinn Gunnarsson.