Nýja dagblaðið - 14.10.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 14.10.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Hóiel Borg I dag frá kl 3 iil 5 e. h.: stóvfenglegir listtónleikav leiknir af cellómeistavanum Arnold Földesy Við píanóið: Dr. D. Zakál Við cymbalið: B- Kovacs Tónleikaskvá lögð á bovðin Á undan cellóhljómleiknum leikur Dr. Zakál og Ungverjar hans Kvöldverð á öllum veitingum. Komið á Borg Borðið á Borg Búið á Borg Aðeins 1. flokks vörur. Hefi opnað nýja verzlun á Laugav. 126 undirnafninu VERZLUN D. BERGMANN & CO. Þai* eru á boðstólum matvörur, nýlenduvörur, hreinlæt- isvörur, tóbak, sælgæti, pappirsvörur, búsáhöld, glervörur o.fl. Athugið verðið. Virðingarfyllst D. Bergmann & Co. - Sími 2370. Hj úkrunarkonu vantar nú þegar á eldra sjúkrahúsið á Kleppi. Umsóknir sendist undirrituðum. Þórður Sveinsson, iæknir. Sig'urfön át kjöt i Borgarnesi haustiö 1930. Mönnum er enn í fersku minni viðtal Morgunblaðsrit- stjóranna við Sigurjón á Ála- fossi, þar sem skýrt var frá því, að Sigurjón hefði ekki bragðað kjöt í sextán ár og hefði hann ekki gert það,. „myndi honum líða ver en nú“. Hefir þessi tilraun til að spilla kjötmarkaðinum vakið rnikla athygli út um land og var m. a. mikið um hana talað í Borgarnesi og rifjaðist upp í sambandi við það eftirfarandi saga: Ifaustið 1930 dvaldi bóndi úr Lundareykjadal við vinnu í Borgarnesi í nokkra daga. Fór Sigurjón þá 1 Þverárrétt í þeim erindagerðum að skipta á Ála- fossdúkum og borgfirzkum dilkum. Hafði hann einnig ein- hverja viðdvöl í Borgarnesi. Vildi svo til að Sigurjón borð- aði á sama stað og bóndinn, sem fyrr greinir. Virtist Sigur- jón hafa átt erfitt ferðalag og vera bæði þreyttur og svangur. Á borðum var kjöt aðalrétt- ur. Var þess ekki vart, að Sig- urjóni rámaði hið minnsta í kjötbindindi sitt og tók hann rösklega til matar eins og hans var von og vísa. Segist bónd- inn sjaldan hafa séð meiri lyst og voru hinir löngu hættir, áð- ur en Sigurjón hafi fullnægt kjötlöngun sinni. Til viðbótar þessu má geta þess, að í grein, sem birtist í Alþbl. í sumar, eftir verka- mann á Álafossi, var Sigurjón ásakaður fyrir að bera vinnu- fólki sínu skemmt kjöt. Munu þó fæstir trúa, að Sig- urjón beri vinnufólki sínu fæðu „sem gerði það þyngra á sér“ og „daufara" eins og Morgun- blaðið segir að sé reynsla Sig- urjóns af kjötneyzlunni. VEGGMYNDIR, Rammar og innramm- j anir, bezt á Freyjugötu 11. Sími 2105. Vera Símíllon Túngötu 6 — Simi 3371. Ókeypis ráðlegging’ar fyrir kvenfólk á mánudögum kl. V27 — V28 síðdegis. Viðtalstími fyrir karlmenn á mánudögum og fimtudögum kl. 8—10 e. h. Sníða' og saumastofan Vesturgötu 17. Hefir fermingarkjóla efni, eftirmiðdagskjóla og kápur, ásamt kvenfatnaði eftir hvers hæfi. Valgerður jónsdóttir Málverkasýning Krístjáns H. Magnússonar tíankastræti 0 Opin daglega frá 10—10. Siáið Ctipím Thomsen í góðum félagsskap í búðarglugga mínum í dag. Snœbjörn Jónsson. HSffasm til og Eggjaramma Samband ísl. samvínnufélaga Ailt með íslenskum skipuin! *fv Kvenfélag Frikirkjutafnaðarins í Reykjavík. HI-UT AVELTA sunnudagim: 14. þ. m. klukkan 5 síðdegis i K -R -húsinu. At ölln þvi, sem þar er á boðstólum, má neina: Kol í tonnatali. Saltfiskur í skippundum. Hveiti. Kjöt í kroppum. Niðursuða. öll hugsanleg matvara. Grlervörur. Kaffistell. Avaxta- stell og mörg fleiri búsáhöld. Feiknin ölLaf góðum og gagnlegnm fatnaði Skófatnaður. Legubekkur. Rúmstæði með fjaðradýnu. Bílferðir. Bíómiðar. Farseðill til Akureyrar og margt, margt fleira. Hljóðfærasiáttur allt kvöldið! - Inngaugur 50 aura. - Dráíturinn 50 aura. Stydjid gott mále£ni!

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.