Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 28.11.1934, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 28.11.1934, Qupperneq 4
4 I t J 4 I DAG Sólarupprás kl. 9.35. Sólarlag kl. 2.51. Plóð árdegis kl. 9Æ0. Flóð síðdegis kl. 10.25. Veðurspá: Norðvestan kaidi. Da- lítil snjóél. Ljósaturu hjóla og bifreiða kl. 3.20-9.10. Sðfn, skrilstofor o. fL: Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafnið .............. 1-4 Landsbankinn .................... 10-3 Búnaðarbankinn ...... 1012 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan ... 10-6 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins . 10-12 og 1-6 Landssíminn ................... 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútg. ríkisins .... 9-12 og 1-6 Eimskip ....................... 9-6 Stjómarráðsskrifst ... 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl. fiskfr.l. .. 10-12 og 1-8 Skriíst. bœjarins .... 9-12 og 1-4 Skrifst lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Heimaóknartimi sjúkrahúsa: Landspítalinn ................ 3-4 Landakotsspítalinn ........... 3-5 Kleppur ..................... 1-5 Vífilstaðahœlið . 12y2-iy2 °« 3%-4% Nœturvörður í ingólfsapóteki og Laugav egsapóteki. Næturlæknir: Valtýr Albertsson, Túngötu 3, aimi 3251. Samgöngur og póstfeiðir: Gullfoss til Kaupm.hafnar. Dagskró útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 12,50 Dönskukennsla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 þing- fréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Ungbamavemd og skólar (þorbjörg Ámadóttir hjúkrunar- kona). 21,00 Tónleikar a) Útvarps- tríóið; b) Grammófónn: Óperulög (Caruso og Chaliapine). flnnað kvöld kl. 8: Sjónleikur í þrem þáttum Eftir Halldór Kiljan Laxness ATHS.: þeir, sem keypt hafa árskort, em beðnir að tilkynna aðgöngumiðasöl- unni rnn notkun árskorts- miða fyrir kl. 7 í dag. Aðgöngumiðar seldir 1 Iðnó daginn áður en leikið er, kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. — Simi 3191. Annall Skipafróttir. Gullfoss fer til Kaupm.hafnar í kvöld. Goðafoss er á leið til Hamborgar frá Hull. Dettifoss vaz- á Akureyri í gær. Bmarfoss kom til Leith í gær. Lagarfoss var á Borðeyri i gær. Selfoss er í Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson skipstj. á Esju er 40 ára í dag. Hann hefir verið skipstjóri á Esju siðan Rík- isútgerðin hófst, en var áður 1. stýrimaður um nokkur ár. Hann ei' nú staddur í Kaupmannahöí'n. Gestir i bænum: Finnbogi Guð- laugsson bifreiðamaður í Borgar- firði, Helgi Benónýsson búfræð- ingur Vestm.eyjum, Ólafur Ólafs- son, bórxdi, Lindarbæ, Einar Hall- dórsson hreppstjóri, Kárastöðum, sr. Björn Stefánsson, Auðkúlu. Framsókuarfél. Rvfkur heldur aðalfund sinn i Kaupþingssaln- um kl. 8y2 í kvöld. — Jónas Jóns- son alþingismaður hefur þar fram- sögu um störf skipulagsnefndar í atvinnumálum. Skorað er á sem allra flesta Framsóknarmenn að sækja fundinn og þá af þeim, sem ekki eru í félaginu, að ganga í þaö nú á aðalfundi þess. Helgi P. Briem fiskifulltrúi á Spáni kom hingað í gær mcð Dronning Alexandrine. Straumrof, hinn nýja sjónleik eftir Halldór Kiljan Laxness byrj- ar Leikfélag Reykjavíkur að sýna annað kvöld. Athygli skal vakin á augl. félagsins um árskortin á öðrum stað í blaðinu. Alþýðleg sjálfsfræðsla heitir bók eftir Friðrik Ásmundsson Brekk- an. Er hún nýlega komin út. Hún fjallar um mál, sem hingað til fxefir verið oflítill gaumur gefinn. það eru fræðsluhringarnir, sem unnið hafa sér mikið álit erlendis á seinni árum. Verður bókarinnar getið nánar hér i blaðinu innan skamms. í fyrrinótt var brotizt inn í verzl- un í húsum Slippfélagsins og stoiið þaðan 4 kr. í peningum. Veðrið í gær. Vestanátt um allt land. Snjóél á vesturhiuta lands- ins, en úrkomulaust veður á noi'ðausturlandi. Frost frá 3—5 stig viðast Farþegar „með Dronning Alex- andrine í gærmorgun: Sveinn Björnsson sendiherra, Ludvig Kaaber bankastjóri og frú, Ingi- björg Ingólfsdóttir frá Fjósatungu, Jón Kristjánsson frá Akureyri. Óskar Lárusson framkvæmdastj. og fl’Ú o. fl. Ingólfur Bjarnarson frá Fjósa- tungu, formaður Sambands ísl. samvinnufélaga, er nýkominn til læjarins. María Markan hélt söngskemmt- un í Hamborg 25. f. m. og hlaut hún iofsamlega dóma þar í blöð- unum. Eldur kom upp í rafstöðvarhús- inu á Hólmavík í fyrradag og urðu töluverðar skemmdir. Var ekki búið að gera við þær, er sein- ast fréttist, og var þorpið þá ljós- laust og menn gátu ekki notað útvarpstæki sín. Búpeningur landsmanna. Bún- aðarskýrslur fyrir árið 1932 eru uýkomnar út. Samkvæmt þeim var búpeningseign landsmanna í íardögum 1932 sem hér segir: Sauðfé 706.415, nautgripir 30.015, iiross 46.328, Hænsni 54.694, Svin 138, endur 833 og gæsir 71. Svín, gæsir og endur hafa ekki áður verið talin á búnaðarskýrslum. Frá því árið áður hefir sauðfé fjölgað um 2%, nautgripum um 1%, hænsnum um 7.6% og hross- um fækkað um 3%. daobbabid jSimi 2876 • SAUMUR • allar stærðir fyrirliggjandi MÁLNING & JÁRNVÖRUR Laugaveg 25 aem vilja fylgjast vel með erlendum og innlendum nýjungum og g’ang'i al- mennra mála þurfa að lesa aðal málg*agn stjörnarmnar. Nýja dagblaðið er blað félagsiyndra og framsældnna manna. Hxingið í síma 2323 eða komið á afgr. Austurstr. 12 — og gerist áskrifendur að blaðinu. Kaupfélag Reykjavíkur selur L d.: Vínber, ljúffeng Eplf ný, — — Delicious, Hveiti, venjulegt, Hvelfi, bezta teg. Haframjöl, venjulegt kg. á 2,00 — - 2,00 — - 2,20 — - 0,40 — - 0,43 — 0,40 Haframjöl, fínt — - 0,50 Kartöflumjðl — - 0,50 Auk þess allar aðrar venjuleg- ar matvö.rur og töluvert fjölbreytt úrval af hreinlætisvörum, snyrti- vörum, raktækjnm, bréfsefnnm o. fl. o. fl. Góðar vörnr. Sanngjamt verB. Kaupfélag Reykjavíkur Bankastræti 2. Siml 1245. Verður Grænland opnað 1 nokkurn undanfarinn tíma hefir danska ríkisstjómin haft til athugunar, að opna nokkr- ar hafnir á Vestur-Grænlandi fyrir alþjóðasiglingum, en vit- anlega fyrst og fremst í þágu fiskiskipa þeirra, er ýmsar þjóðir hafa þar við veiðar vissa tíma ársins. Norska blaðið Handels og Sjöfartstidende hefir sagt, a, ýms ríki, þ. á m. Frakkland, hafi snúið sér til dönsku stjómarinnar í því skyni, að fá opnaðar nokkrar hafnir á Grænlandi. Stauning hefir í blaðaviðtali neitað því, að nokkur tilmæli eða óskir hafi til stjómarinnar komið frá frönskum stjómar- völdum í því efni. Hinsvegar hefir hann sagt, að í ráði væri næsta sumar, að opna hafnir á vesturströndinni, t. d. Færeyingahöfn og einhverjar fleiri. En eins og kunnugt er, hefir Grænland verið lokað öllum þjóðum, öðrum en Dönum. 35 krónur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg., Dýnur í baraarúm. Og allar tegundir af stoppuð,um húsgögnum. i Aðeins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Alltaf er gott að eiga viðskipti við Húsgagnaverzlunina við Dómkirkjuna í Reykjavík P SORÉN — án rafmagns. E WELLA (3 teg. olíu — R uiðursett verð). M Látið okkur krulla hár A yðar með þeirri aðferð, Cð sem á bezt við hár yðar. £ N T Hárgreiðslustofan PERLA Sími 3895. Berg.str. 1. Eiperantónámskeið Nýlega hefir esperantófélag- ið í Reykjavík gengizt fyrir því, að fá Þórberg Þórðarson til þess að taka upp aftur hio góðkunnu námskeið sín, þar sem hann kennir eftir hinni heimsfrægui Ce-aðferð. •— Esperantó hefir, sem kunn- ugt er, aukizt óðfluga fylgi á meðal menningarþjóðanna á síðustu árum. Alþjóðleg fagfé- lög, svo sem lækna, lögfræðinga og vísindamanna o. fl. hafa tekið málið í sína þjónustu og má einnig geta þess, að Þjóða- bandalagið hefir ákveðið esp- erantó sem 3. aðalmál sitt. — Esperantó hefir því hlotið við- urkenningu fyrir yfirburði sína í viðskiptum þjóðanna. Það er því eðlilegt að menn noti það tækifæri, sem hér er um að ræða, sem er ödýrt, að- eins 15 kr. námskeiðið. Kexmslan hefst fimmtudag- 29. nóv. og gefur kennarinn Þórbergur Þórðarson allar nán- Nýja BIÓ Drauganáman Ovenjulega spennandi ame- rísk t-ai- o g tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Sheila Terry, John Wayne og undrahesturinn Duhe. Aukamynd: Vatnshræddi sundkappinn bráðfjörug amerísk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkið leikur skopieikarinn frægi Joe E. Brown. Böm fá ekki aðyang. 9 Odýru § aufflýsingarnar. Nokltur ný og vönduð eikar- skiifborð til sölu á 125 kr. og með góðum greiðsluskilmálum. Uppl. Njálsgötu 78, niðri. Glænýtt fiskfars og kjötfars fæst í dag. Farsgerðin, sími 3464,__________________________ Nýr upphlutur með öllu tilheyrandi, er til sölu með tækifærisverði. Uppl. Túngötu 5, miðhæð. Sími 3505. K J ö T af fullorðnu fé. — Verð: Læri 50 aura Vz kg., súpukjöt 40 aura 1/2 kg. Ishúsið Herðubreið, Fríkirkjuveg 7, sími 4565. LUMA ljósaperurnar eru komnar aftur. Kaupfélag Reykjavíkur. Fallegu lampana og allt til rafmagns, kaupa itíenn í raf- tækjaverzlun Eiríks Hjartar- sonar, Laugaveg. 20. Sími 4690. Harðfiisk hvítan og bragð- góðan selur Kaupfélag Reykja- víkur. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup 0g sölu fast- eigna 1 Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Síntí 8327. Jónas H. Jónsson. Saltfiskiu: 1. fl. Spánarmetinn, fæst í Kaupfélagi Reykjavíkur. DlVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. — Vandað efni. Vönduð vinna. Vatnsstíg 8. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 6. Sótt heim ef óskað er. 0rx&ini2L Símar: 4661 & 4161. ari upplýsingar um námskeið- ið. Hann er til viðtals á Hall- veigarstíg 9 kl. 8—9 síðdegis. Sími 4129. G.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.