Nýja dagblaðið - 30.11.1934, Side 2

Nýja dagblaðið - 30.11.1934, Side 2
2 N Ý J A dagblaðið ‘ Réfti siaðuvinn4 er Kjöibúð Reykjavikur ► Hví ti-Kristur ► þar tæst Rjúpur, reittar og spik- dregnar, Svínakótelettur, Nautabuff, af ungu, Beinlausir fuglar, Gulasclí. ’úl? fijf Kjúklingar, ^ Hangikjöt, Ostar, 4 tegundir, Rjómabússmjör frá Akureyri, Túmatar, Ný íslenzk egg, Maríneruð síld í glösum, Harðfiskur, barinn, Riklingur, barinn, Álegg, allskonar. Norðlenzkt dilkakjöt, ^ NB. Verzlunum verður lokað kl. 12 á morgun. Pantið þess vegna í dag til sunnudagsins. m ► . 1 ^ Kjöibúð Reykjavíkur | Simi 4769. Eimakipatélag Heykjavikrr h t. S s. EATLA vcrður í: Baicelona kringum 8. dcscmbcr Genoa krireum 12 descmbcr Livorno kringum 14. dcscn ber Nupoli kringum 18. descmber Tekur flutning til Rcykjavíkur. — Upylýsingar lijá FAAKERG & JAKOBSSON Sími 1550. Austurstr. 12, 2. hæð. Opið 11-127* og 2—7 Nýtízku kjólar. Skósíð fcamkvæmifpils. Samkvæmisblússur af&r íallegt. Austurstr. 12, 2. hæð. « Opið 11—I2V* og 2-7 á raorpnn trá ]0—22 Aðalklábburinn Eldri dansarnir 1 IÍ.-R.-húsinu á morgun kl. ÖVS síðd. Stjórnin. Til helgarinnar: Rjúpur, Kjúklíngar Hangikjöt, nýreykt, Svínakjöt, Nautakjöt, Frosið kjöt, Salt kjöt, Kindabjúgu, Pylsur, Allskonar áskurður á brauð. Egg, Smjör o. fl. Matardeíldin Matarbúðín Hafnarstræti 5 Langaveg 42 Kjötbúðin KjötbúðAusturb- Týsgötu 1 Hverfisg. 74 Kjötbúð Sólvalla Ljósvallagötu 10 Nýjasta skáldsaga Gannars Gunnarssonar Hún er allstór þessi bók, 2C4 bls., og íslenzk að efni eins og flestar aðrar sögur höfundar. En það efni er vandasamt í meðförum. Það er kristnitaka Islendinga árið 1000, sem er þungamiðjan í bókinni. Annars eru tveir feðgar höf- uðpersónur sögunnar. Það eru þeir Runólfur goði í Dal og Svertingur sonur hans — þar sem Ásatrúin stóð römmustum rótum í landinu. Og í raun og veru er mest öll bókin skilaboð þeirra í mill- um. Svertingur er í Noregi — í klóm Ólafs Tryggvasonar. Hann hefir borið þangað úr löngum leiðangrum með Þor- valdi Koðránssyni hinum víð- förla. Framkoma hins göfuglynda, kristna víkings, forsjárleysi hans um fjármuni og herfang og hjálpfýsi hans og trúnaðar- traust hefir haft sín djúptæku áhrif á sálarlíf Svertings. Ihygli hans og efasemdir um mátt og fulltingi goðanna skerpist og eflist. ' Þetta allt og frásögn um ferð sína alla, lætur hann svo Þor- kel fóstra sinn, sem fylgt hefir honum lengst af erlendis, bera föður sínum í munnlegum skila. boðum. Seinni hlutinn er einnig skilaboð. Nú er það Runólfur, sem sendir syni sínum kveðju og lýsir hvernig atburðirnir réðust á Þingvöllum árið 1000. Sami maður fer enn með er- indi þeirra. Hér er þungamiðja efnisins og atburðanna. Og hér er höf- uðvandinn um sem réttastan skilning á því, hvernig hinir afdrifaríku atburðir réðust. Sagnfræðingarnir hafa ritað um það og deilt. Ef til vill eru fá atriði í sögu þjóðarinnar svo hugnæm, svo lokkandi til umhugsunar og rannsókna sem kristnitakan, þar sem djúpir vitsmunir, mannkostir og for- sjá ber einna hæst. Þar sem æsingar og mannvíg í eldheitu tilfinningamáli hjaðna fyrir valdi vitsins og friðarhugans, og ráðsnilli, sem þræðir bil beggja. Hversu skilningur höfundar á hinum rammheiðna goða kann að vera réttur, verður naumast vitað. Runólfs er að engu getið kristnitökuárið. En Gunnar Gunnarsson gerir hann að gætnum, vitrum, ofurkapps- lausum og sáttgjörnum manni, sem á ekki minnstan hlut að samkomulaginu milli heiðinna og kristinna höfðingja og Þor- geirs lögsögumanns. Margir kaflar bókarinnar eru skrifaðir af næmum sálrænum skilningi og list, enda telja sumir ritdómarar, er um Hvíta- Krist hafa skrifað, þá bók eina af höfundarins beztu verkum. Hér er ekki rúm né ástæður fyrir hendi til þess að gera þessari nýju bók Gunnars nein skil í ritdómi, enda eru ofanritaðar línur fremur til að vekja athygli ókunnugra á henni en til hins, að fella dóm um hana eða höfundinn. Það er engin fjarstæða að láta sér til hugar koma, að Gunnar Gunnarsson eigi eftir að hljóta bókmenntaverðlaun Nobels. Vetrarföt og vetrarfralikar Nýkomið úrval af smckklegum fata- og frakkacfnum. Kynnið yður vöru og votð, GErjDIH Laugaveg1 10 Simi 2838. Nýtízku matarstellin og kaffistcll úr ekta postulíni, eru komin aftur; eru seld fyrir 2 til 24 manns, cða einstök stykki eftir vild. Sama lága vcrðið. K. Einarsson & Biörnsson Bankastræti 11 Sfeiptið yíö þá sem angijsa í NJja dagblaðinn. „Selfoss" fer á mánudagskvöld 3. desem- ber til O s 1 o og heim aftur. Tekur flutning þangað og það- an. 35 krónur. Dívanar, allar tegundir. Fjaðradýnur, allar teg., Dýnur í barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Aðeins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Alltaf er gott að eiga viðskipti við Húsgagnaverzlunina við Dómkirkjuna I Reykjavik p SORÉN — án rafmagns. E WELLA (3 tcg. - olíu — R niðursctt vcrð). M Látið okkur krulla hár A yðar mcð þeirri aðferð, \ scm á bezt við hár yðar. E Hárgrelðslustofan N T PERLA Simi 3895. Bcrg.str. 1. Borð búnaður úr silfurpletti, sérlega vandað- ur og smekklegur, hjá IIARALDUR IIAGAN Austurstræti 3. Sími 3890. DlVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. — Vandað efni. Vönduð vinna. Vatnsstíg 3. H úsgagnaverzlun Reykjavíkur. Morgunblaðið Morgunblaðið mælir fast með því, að bezt sé að auglýsa í blöðum, sem koma út að morgni dags. Það auki bezt viðskiftin yfir daginn. Og sé þetta rétt, þá bera auglýsingar í Nýja dagblaðinu mestan á- rangur. Mbl. hefir að minnsta kosti oft sagt ósannara en þetta.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.