Nýja dagblaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DAOBLAÐXÐ b Hefi mikið úrval af skraufgripuœ til tækifærisgjafa Einnig trúlofunarhringana þjóðfrægu, ,sem eru trygging fyrir fai’sælu hjónabandi. — Komið öll tii tuin. Jón Sigmundsson Laugaveg 8 gullsmiðnr Sími 3 8 8 3. I llí sem vilja fylgjast vel með crlendum og innlendunx nýjungum og gangi al- mennra mála þurfa að lesa aðal málgagn stjórnarinnar. Nýja dagblaðið er blað félagslyndra og framsækinna manna. Hringið í síma 2323 eða komið á afgr. Austurstr. 12 — og gerist áskrifendur að blaðinu. Glæpamaðurinn Matuschka hnepptur í fangelsi í Austurríki Að lokinni tangelsisvist biður hans dauðadómur Bcrlin kl. 8, 29/11. FÚ. IDAG Sólaruppkoma kl. 9.42. Sólarlag kl. 9.47. Flóð árdcgis kl. 11.35. Flóð síðdegis kl. 11.55. Veðurspá: Hvöss suöaustanátt. Hlákuveður. Ljósatimi hjóla og hifreiöa kl. 3,20-9.10. Söfn, skrlfstolur o. fL: Landsbókasafniö ...... 1-7 og 8-10 AlþýðubókasafniÖ ... 10-12 og 1-10 pjóðskjalasafuið ............. 1-4 Landsbankinn ...................... 10-3 Búnaðarbankinn ....... 1012 og 1-3 Útvegsbaiikinn ............ 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst....... 2-7 Fósthúsið: Bréfapóststofan ... 10-6 Bögglapóststofan ................ 10-5 Skrifstofa útvarpsins . 10-12 og 1-6 Landssíminn ........................ 8-9 Búnaðarfólagið ............ 10-12 og 1-4 lúskifélagið (Skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútg. rikisins .... 9-12 og 1-6 Eimskip ...................... 9 6 Stjórnarráðsskrifst. ... 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.íél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl. fiskfr.l. .. 10-12 og 1-6 SkrifsL bœjarins ........... 9-12 og 1-4 Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 14 Hafnarskrifstofan .......... 0-12 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rík. 10-12 og 1-5 Tryggingarst. rikisins 10-12 og T5 Skriístofa lögreglustj. 10-12 og 14 Lögregluvaróst. opin ailan sóiurhr. Heimsóknartimi sjúkrahúsa: Landspitalinn ................. 34 Landukotsspitulinn ........... 3-5 Kieppur ...................... 1-5 Vífilstaðahœlið . l^Vi-lVi og 3Vi-4Vi EUiheimilið ................... 14 Fæðingarh., Eiriksg. 37 .. 1-3 og 8-9 Sjúkrahús Hvítabandsins ...... 2-4 Laugarnesspítali .......... 12VÍ-2 Næturvörður i Ingólfsapótekl og Laugavegsapóteki. Nœturlœknir: Jón Norland Skóiavöröustig 6B. Simi 4348. Skemmtanlr og samkomur: Skemmtun stúkunnar Edda í Góð- templarahúsinu kl. 9y2 í kvöld. Nýja Bió: Drauganáman kl. 9. Málverkasýning Guðmundar Ein- arssonar, Skólavörðustig 12. Samgöngur og póstlerðiz: Suðurland frá Borgarnesi. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hú- degisútvarp. 15.00 Vcðurfrognir. 19,00 Tónleikar. 10,19 Veðurfrcgnir. 19,20 þingfréttir. 19,50 Auglýsing- ar. 20,00 Klukkusláttur. - Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Síra Sigurður Einarsson: Sögukaflar; b) Ólafur Friðriksson: Að villast; c) Böðvar frá Hnífsdal: Gamansaga. — Enn- fremur íslcnzk lög. Winston Churchill, hinn frægi, brezki stjórnmálamaður, átti sox- tugsafmæli í gær. í fyrradag flutti hann ræðu í lávarðadcild enska þingsins, sem vakið hefir mikla eftirtekt um allan hinn menntáða heim. Ræðunnar var getið ítarlega í blaðinu í gær. Dönsk stúlka fór fyrir skömmu til malaja ríkisins Kedah á Mal- akkaskaganum og erindið var okkert ahnað en að giftast krón- prinzinum, Ozair, sem scinna verð- ur soldán í Kedah. þau kynntust í Englandi, þar sem bæði stund- uðu nám við Oxford háskólann og hafa veyið trúlofuð leogL Aunall Skipaíréttir. Gullfoss fó'r frá I Vestm.eyjum í gærmorgun á leið | til Kaupm.hafnar. Goðafoss er í I ; Hamborg. Dettifoss var á Siglu- íirði í gær. Brúarfoss er á leið til Vestm.eyja frá Leith. LagarÍ03s var á Sauðárkróki í gær. Selfoss er í Rcykjavík. Reykjavíkurstúkan, fundur i kvöld, kl. 8%. — Efni: Kafli úr æfisögu Gyðingsins gangandi. Kristileg samkoma verður hald- in í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8 e. h. Ræðumenn: Carl Andcrsson f'rú Svíþjóð og Eric Ericson írá Vestmannaeyjum. v peir af kaupendum blaðsins hér i bænum, sem ætla að borga skuld sína á afgreiðslu þess, gcrðu vel að gera það i dag. Losa þeir þá sjálfa sig og afgreiðsluna við öll óþægindi af rulckurum vegna . skulda sinna við blaðið. í gær hófst 2. umr. um fjárl.- ii-v. í sameinuðu þingi. ■ Framsögu- maður meirihl. fjárvn. við fyrri hluta frv. er Jónas Guðmundsson. Talaði hann fyrstur þingmanna. Næstur talaði Magnús Guðm, framsm. minnihl. n. og þá fjár- málaráðh. Umræður snórust all- mikið um vegafcð og skiftingu þess. þá töluðu nokkrir þingm. fyrir sinum brtt. fyrir auknum út- gjöldum, en þær cru flestar frá andstæöingum stjórnarinnar. ping Sambands bindindisfélaga í skólum, verður sctt í kvöld kl. 8l/2 1 Menntaskólanum. Verður það fjölsótt og sækja það m. a. tveir fulltrúar frá Menntaskólan- um á Akureyri. Koma þeir hingað til bæjarins með Dcttifossi. Eldur í vélbát. í gærmorgun kviknaði í vélbátnum Gunnari Há- mundarsyni 1 Vestmannucyjum. Tókst að slökkva cldinn fljótlcga. Fyrir noklcru var gcrð þarna í- kveykjutilraun, scm álitið var, að gerð væri í þeim tilgangi að Gunnar Hámundarson brynni. Var eigandinn þá scttur í gœzluvarð- hald og hefir setið þar I íinxm vikur. Kaupfélag Dyfirðinga hcfir fcst kaup á Kongshaug, norska síld- veiðaskipinu, sem strandaði á Siglufirði í veturnáttabylnum. Skipið náðist út og var drcgið af varðskipi til Akurcyrar. Höfnin. Egill Skallagrímsson kom frá útlöndum í fyrinótt. Lyra fór úleiðis til Bergcn kl. 6 í gær- kvöldi. VeðxiS í gær. Stillt vcður fram eftir deginum um allt lnnd, en með kvöldinu gckk upp með suðaustan átt á Suðvcsturlandi. Litilsháttar fannkoma var sum- staðar á Vcsturlandi, cn úrkomu- iaust ú Norður- og Austurlandi. Frost frá 0—2 stig. Súðin kom til Húsavíkur í gœr. Kryddsildartollur. Sjávarútvegs- nefnd nd. flytur i sameinuðu þiniji þáltill. um að skora ú stjórninn að fá afnuminn innflutningstoll í Danmörku af ísienzkri kryddsíld, en cins og nú er ástatt, njóta Is- Jendingar ckki jafnréttis við Dani í þessu cfni, scm þó ætti að vera eftir sambandslögunum. Dansk-is- lenzka ráðgjafarncfndin hefir látið í ljós það cinróma álit sitt, að tollur á íslcnzkri síld í Dan- mörlcu fram yfir það, sem grcitt er af danskri síld sé brot á sam- bandslögunum. Frétt frá Norðfirði scgir, að haustafli hafi orðið þar óvenju lítill og síldar hafi ekki orðið vart. Nautgripir 1932. í fardögum 1932 var 436 nautgripum fleira hér á iandi en verið haíði árið áður. t Járnbrautar tilræðismaður- inn Matuschka, sem nýlega var dæmdur til lífláts í Buda- pest, var fluttur í bifreið til austurrísku landamæranna í sumum sýslum hafði þeim þó fækkað á árinu, í Barðastrandar- sýslu um 15%, Dalasýslu um 10% - og Snæfellsnessýslu 9%. Mcst fjölgun varð í kaupstöðunum 18% og í Gullbringu- og Kjósar- sýslu 12%. Mannránunum í Ameríku held- ur áfram. Nýlega var t. d. stolið uuðkýfing, Wciss að nafni, og hafa ræningjarnir krafizt 100 þús. dollara • í lausnarevri Spánverjar hafa tekið upp þann sið, að nota mynd af Hitler, sem vörumerki á appelsínusendingura til þýzkalands. Nýlega urðu lijá þcim misgrip, sem reyndust nolck- uð óþægileg. Voru um 30 þús. appclsínur með Ilitlersmerkinu, scm úttu að fara til pýzkalands, sendar til Englands. En enskir appelsínukaupmenn vildu eklcert hafa mcð þcssar pólitísku appel- sínur að gera og scndu þær aftur. Sjö tíma vinnudagur í Eng- landi. Atvinnuleysið hefir í lcngri tíma verið citt allra erfiðasta við- fangsefni cnskra stjórnmála- manna og hcfir verið gripið til ýmissa ráða. Nýlega hefir t. d. verkamúlaráðherrann tilkynnt það, að hann muni bcita sér fyrir því, að tekin yrði upp sjö tíma vinnudagur í ýmsum et- vinnugreinum og yrði siðar gcrð- ar stórfelldari tilraunir í þá átt, ef þctta reyndist vcl. Lækkun símagjaldsins í fíng- landi hefir haft það í för með scr, að frá 1. október — en þá gekk lækkunin i gildi — og til 15. nóv. höfðu bætzt við 93500 nýja síma- notendur. Mest var fjölgunin í Glasgow, Liverpool, Edinborg og Aberdeen. — FU. Pólska stjórnin hefir gert samn- inga við negralýðvcldið Liberia i gær. Þar tók austurrísk lög- í’egla við honum, og flutti hann til fangelsisins Stein við Donau, en þar á hann eftir að sitja af sér þriggja ára fang- elsishegningu, sem hann var dæmdur til í Wien. Forsetaskifti í Danxig Berlin kl. 8, 29/11. FÚ. I stað dr. Rauschning, sem er nýlega farinn frá, hefir Kreiser verið kosinn forseti í Danzig. í fyrstu ræðu sinni, sem hann hélt í þinginu í gær, sagði hann, að mannaskiftin myndu ekki hafa í för með sér neina stefnubreytingu. Sér- staka áherslu lagði hann á það, að hinni góðu samvinnu milli Danzig og Póllands myndi verða haldið áfram. Hagur Eússa batnar London kl. 8.45, 29/11. FÚ. Miðstjórn Kommúnistafl. í Sovét-Rússlandi hefir mælt með því við , ráðstj óriíina, að úthlutun á matvælum, svo sem brauði, verði lögð niður, með því að nú sé þess ekki lengur þörf, að skammta þessar vör- ur. Afríku, um leyfi fyrir Pólvcrja til að nema land og hefja nýrækt í Liberia. Félag eitt í Póllandi ætlar að setja upp 50 stórar ræktunar- stöðvar þar í landi. — FÚ. prenn konungshjón sátu við eitt borð nýlega í Buckingham höll- inni, en þar héldu Brctakonungur og drottning veizlu til heiðurs til- vonandi tengdadóttur sinni, Marinu prinsessu. Konungur íslands og Danmerkur og drottning hans, og Noregskonungur og drottning, voru meðal gestanna, en þcir voru alls 96. — FÚ. Drauganáman Óvenjulega spennandi ame- rísk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Sheila Terry, John Wayne og undrahesturinn Duha. Aukamynd: Vatnshræddi sundkappinn bráðfjörug amerísk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkiö leikur skopleikarinn frægi Joe E. Brown. Böm fá ekki aðgaUg. # Odýrn $ auglýsingarnar. Kaup og sala Höfum fengið svörtu skinn- in margeftirspurðu og fleiti liti. Hanzkasaumastofan, Aust- urstræti 12. 5-föld harmonika til sölu með tækifærisverði. Upplýsing- ar Lindargötu 20 B kl. 3—6 á laugardag. Miðstöðvarketill Nr. 4 er til sölu fyrir lágt verð og einnig kolaofn. Upplýsingar á Lauga- vegi 8. Jón Sigmundsson. Hefi til sölu standlampa með tækifærisverði, klæðaskápa tvísetta og þrísetta. Verð frá 75 kr. Uppl. í síma 2773 frá kl. 7—9 síðd. Hornafjarðarkartöflurnar . góðu, eru ennþá til. Pokiim á 10 krónur. Kaupfél. Reykjavikur. Grammófónn og enskar tungumálaplötur til sölu með tækifærisverði. A. v. á._____ VÍNBER 1 kr. Vi kg. Kaupfélag Reykjavíkur Bankastræti 2. Morgunk j ólar, Morgunk j ól a- tau, Svuntur, Svuntutvistur, Sloppar, hvítir og mislitir. Verzl. „Dyngja“. K J Ö T af fullorðnu fé. — Verð: Læri 50 aura V% kg., súpukjöt 40 aura V% kg. íshúsið Herðubreið, Fríkirkjuveg 7, sími 4565. Fallegu lampana 0g allt til rafmagns, kaupa menn í raf- tækjaverzlun Eiríks Hjartar- sonar, Laugaveg. 20. Simi 4690. Kaffidúkar í fallegu úrvali, nýkomnir. Verzl. „Dyngja“. Húsnæði Góð íbúð til leigu nú þegar. A. v. á. Kennsla Ung, menntuð stúlka, óskar eftir að lesa með börnum og unglingum 1 heimahúsum. — Uppl. í síma 2785 Ásvallag. 2. Atvinna Stúlka óskast í vist 1.. des- ember, Uppl. í kaffibrennsl- unni, Vatnsstíg 3.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.