Nýja dagblaðið - 02.12.1934, Page 4

Nýja dagblaðið - 02.12.1934, Page 4
4 R Ý J A DAOBLAÐIÐ IDAG Sólaruppkoma kl. 9.48. Sólarlag kl. 2.43. Flóð órdegis kl. 1.25. Flóð síðdegis kl. 1.55. Veðurspó;. Norðvestan kaidi, úr- komúióu$t ■' Ljósatimi hjóla og biíreiða kl. 3.20—9.10. Messur: í Dómkirkjunni kl. 11 sr. Bjarni Jónsson. Kl. 2 Barnaguðsþjónu3ta sr. Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 rr. FriBrik Hallgrímsson. — í Frí- kirkjunni kl. 2 sr. Ámi Sigurðs- son. — í Aðventkirkjunni kl. 8 3. h. O. Frenning. — í Fríkirkjunni t Hafnarfirði kl. 2 sr. Jón Auð- uns. Bamaguðsþjónusta kl. 5. — í Hafnarfjarðarkirkju kl. 5. Minning 20 ára afmælis kirkjunn- ar, sr. Garðar þorsteinsson. S01n, skrlfstofux o. CL Pjóðminjasaínið .............. 1-3 Náttúrugripasafnið ........... 2-3 Littasaín Ginars Jónssonar .. 1-3 Listasaín Asm. Sv............ 10-4 Pósthúsið ................. 10-11 Landasiminn .................. 8-0 Nætur-vörður i Reykjavikurapó- teki og lyfjabúðinni Iðunn: Næturlœknir: Ilannes Guðmunds- són, Hverf. 12. Sími 3105. Naturlæknir aðra nótt: Ólafur Helgason. Skemmtanir og samkomur; Nýja Bió: Quick kl. 7 og 9. Bamasýning kl. 5. Gamla Bíó: Tarzan kL 7 og kl. 9. Bamasýning kl. 5. Hotel Borg: Kveðjuhljómleikar (Mr. Rosebery) kl. 3—5. iðn<j: Sjónleikurinn Straumrof kl. 3 ; og 8. Varðarhúsið: Skemmtun Hagyrð- ing'a- og kvæðamannafól. kl. 4. Dagskrá útvarpslns: Kl. 9,50 Enskukennsla. 10,15 Dönskukennsla. 10,40 Vcðurfregnir. 14,09 ^essa í Frikirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15,00 Erindi: Berklavamir, I.: Bcrklavcikin & íslapdi og órangur bcrklavarna (Sigurður Magnússon prófessor). 15,30 Tónleikar fró Hótel Ísland (Hljómsveit Felzmans). 18,20 þýzkukennsla. 18,45 Barnatími: Sögur (sr. Friðrik Hallgrímsson). 19.10 Veðurfregnir. 19,25 Grammó- fónn: Schubert: Symphonia i H-molI (ófullgerða symphonian). 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukku- slóttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Berklavamir II. (Gísli Sveinsson sýslum.). 20,50 Erindi: Berklavarn- ir, III (Halldór Hanscn, dr. med.). 21.10 Grammófónsöngur: Norður- landakórar. Danslög til kl. 24. 1 dag kl. 3 og kl. 8: Straumrof Sjónl. í 3 þáttum, eftir Haltdór Kiljan Laxness Bðm fá ekkl aðgang. Aðgöngumiðar seldir 1 Iðnó daginn óður en leikið cr, kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl 1. - Sími 3191. GAMLA BÍÓ | Tarzan , oq HVÍTA STÚLKAN sýnd í dag kl. 7 og 9. Aðgm. scldir fró kl. 1. Börn innan 10 óra fó ekki aðgang. Bamasýning kl. 5: SMY GLARARNIR Gamanleikur og talmynd leikin af Litli og Stóri. p SORÉN án refmagns. E WELLA (3 teg. ollu K niðursett verð). m Látið okkur krulla hár & yöar með þeirri aðferð, N sem á bezt við hár yðar. E N T Hárgreiðslustofan PEBLA Sími 3805. Berg.str. 1. Geymsla Annáll Skipaíréttir. Gulfoss var í gær ó leið til Kaupmannahafnar frá Vestmannaeyjum. Goðafoss íór frá Hamborg í gær . á leið til Hull. Brúarfoss kom frá Leih og Kaup- mannahöfn í gær. Dettifoss var á Siglufirði í gær. I.agarfoss fór frá Akureyri i gærmórgun. Selfoss fer frá Osló annað kvöld. Eintai sálarinnar. 2. umr. fjárl. endaði kl. 3y2 1 fyrrinótt mcð ræðu þorsteins Briem. það hcíir þótt við brenna, að þingmenn og áheyrendur hafa slæðst burtu, er þessi þm. heíir talað, en í þetta skifti setti hann met í. því að tala yfir auðum stólum á Alþingi. Á þessa ræðu háns hlýddu aðeins forseti, I-Iannes Jónsson og auk þess einn þingskrifari, er þurfti að teikna á pappírinn það sem þ. Br. framleiddi. En brátt eyrði Hannes ekki héldur undir ræðu lians, og skundaði heim. Noklcrir menn sátu i ráðherralierberginu og höfðu lokað á milli. En þor- steini bró hvergi og þrumaði hann yfir tómum stólunum lengi vel. Að síðustu snéri hann máli sínu til háttv. 10. landskjörins þm. Vitti hann mjög framkomu þessa Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 6. Sótt heim ef óskað er. 0rninn Símar ******* &4161_ Einræðisherrann í Póllandi, manns í þinginu og endurtók það hvað eftir annað, að sá hv. þm., 10. landskj., væri ekki til upp- byggingar á þessum stað. Sumir halda að þorstcinn haíi ætlað að beina þessum orðum sinum gcgn Sigurði Einarssyni, sem er 9. landskjörinn, en hitt telja þó margir sennilegra, að þegar þor- steinn sá, að hann hafði engan til að tala við, hafi hann telcið það ráð að tala við sjálfan sig, og á orðbragðið þá ' vel við, því 10. íandskjörinn er enginn annar en þorsteinn Briem sjálfur. Lögreglan gerði húsrannsókn á tveimur stöðum í gær hjá mönn- um, sem grunaðir voru um að hafa óleyfilegt vín undir höndum. Hjá öðrum, Guðna Bæringssyni, Aðalstræti 11B, fundust 125 háif- flöskur af brugguðu ófengi og 2 flöskur af smvgluðu vini. Hjá hinum, Guðmundi Jónssyni, þórs- götu 7, fundust 8 fl. af brugguðu áfengi. Ótrúlega prúðnr. í grein í Mbl. í gær um Ólaf Thors íerst höf- undi liennar — scm cr dyggðum prýddur dánumaður ihaldsins út í yztu œsar — þannið orð um sinn meistara og fyrirmynd í orð- bragði og æði, að Ólafur sé „bæði rölcfimur, mælskur og ótrúlega prúður við aðra cins menn og hann oft á i orðastað við“ — það verður ekki sagt að aldrei finnist neisti af meinlcgri fyndni eða gamansemi í Mbl., eftir þcssa lýs- ingu og aðrar álíka, í sömu grein. þessi maður ætti að skrifa meira í Mbl. Kristinn Andrésson mag. flytur íyrirlcstur í Iðnó í dag lcl. 53A um síðustu bók Halldórs Kiljan Lax ness, Sjálístætt fólk. Nýjar barnabækur. Bókhlaöan hefir gefið út þrjár litprentaðar bamabækur: Aaninn öfundsjúkí, Pilsudski hermálaráðherra, hef- ir legið veikur undanfarið og verið allþungt haidinn. Hann er orðinn 67 ára gamall og hafa því margir af nánustu vinum hans óttast, að svo gæti farið, að hann ætti ekki langt eftir ólifað. Kisa veiðikló, og Litið skrítið. Eru þær prcntaðar utanlands, cn textinn er islenzkur. Pappírinn sterkur og góður, útlitið laglegt og bækurnar líklcgar til ánægju fyrir börnin. Málverkasýning Guðmundar Ein- arssonar frá Miðdal er opin í sið- asta sinn í dag. Sýningin er á Skólavörðustíg 12. 230 atkvæðagreiðslur. — Önnur umrœða um fjárlögin heldur á- fram í sameinuðu Alþingi á morg- un. Atkvæðagrciðslur eru cftir, cn þær njunu vcra 230 cða þar um bil. þing Sambands bindindisféiag- anna í skólum var sctt í fyrra- kvöld. Mættir voru 54 fulltrúar frá 8 félögum, en von cr cnn á tvcim fulltrúum frá Menntaskólanum á Akureyri. þingið heldur áfram í dag og hefst fundur kl. 4 siðd. Halldór Kiljan Laxness hefir nýlcga seit Bonnier í Stokkhólmi útgáfurétt á bók sinni „Salka Valka" i Svíþjóð. Við sænsku þýðinguna vcrður faiíð eftir dönsku útgáfunni. Nýjustu fréttir segja, að forset- inn í Boliviu hafi sagt af sér, en varaforsetinn tekið við . stjórninni. Nýja stjórnin mun ætla sér að leita hófanna um frið við Para- guay, og sé þctta gcrt í samráði við hershöfðingjann. Einpig er sagt, að bolivislci hcrinn sé á und- anhaldi og 1 upplausn. — FÚ. Leikhúsið ÞriÖjudaginn 4. des. kl. 8: Mlnningarsýning um Ludvig Holberg Ræða: Vilhjálmur Þ. Gísla- son. Overture, forleikur eftir Þorstein Gíslason. Síðan sýn- ing á Jeppa á Fjalli. Aðgöngumiðasala á morgun kl. 4—7 og á þriðjudag eftir kl. eitt. — Sími 3191. Leikhúsgestir eru vinsamlega beðnir að mæta í samkvæmis- fötum. Nýja BIÓ i Q u i c k Skemmtileg þýzk tal og söngvamynd. Aðalhlut- verkin leika: Lilian Harrey, Hans Albers og Paul Hörbiger. Aukamynd: KONÚNGSMORÐIÐ í MARSEILLE Sýnd ki. 7 (lækkað verð) og kl. 9. BARNASÝNING KL. 5 þá verða sýndar 5 skemmti- legustu teiknimyndir sem hér hafa sézt og 3 frœði- myndir. Foreldrablaðið heitir blað, sem kom útí fyrsta i sinn í gær. Er það gefið út fyrir forgöngu stéttarfélags barnakennara í Reykjavík. — 1 ritnefnd blaðsins eiga sæti Sig- urður Thorlacius, Sigurður Jónsson, Jón Sigurðsson, Hall- grímur Jónsson og Amgrímur Kristjánsson. Segja þeir í á- varpinu: „Blað þetta, sem hér kemur í fyrsta sinn fyrir sjón- ir almennings, hefir tvenns- konar tilgang aðallega: 1. Að auka. samvinnu og samhuga milli skóla og heimila í Reykja- vík. 2. Að flytja fræðandi og vekjandi greinar um uppeldis- mál almennt, einkum þá hlið- ina, sem snýr að foreldrunum“. Efni blaðsins er sem hér seg- ! ir: Skólahaldið í Reykjavílc, 1 eftir Sigurð Jónsson, Stundvísi !' 0g. reglusemi, eftir Hallgrím 1 Jónsson, Tímatöf, eftir Sigurð ! Jónsson, Sameiginleg vandamál ; skóla og heimili, eftir Jón Sig- ; urðsson, Vinnubækur, eftir Að- alstein Sigmundsson, „Hér duga engar fyrirbænir“, eftir Gunnar M. Magnúss og að lok- um Ritdómur eftir Signrð Thorlacius um bókina „Til Færeyja", sem drengirnir hans Aðalsteins Sigmundssonar hafa skrifað. I Blaðið á að verða sent ó- keypis inn á heimili hvers skólabams. Umhyggja fyrir atvinnuleysingjum! London kl. 20.30 30/11. FÚ. Sérstakur sálmur var sam- inn fyrir brúðkaup hertogans af Kent og Marinu prinsessu. Hann var tekinn upp á plötu, og hafa þau mælt svo fyrir, að allur ágóðinn af sölu platn- anna skuli ganga í hjálparsjóð fyrir atvinnuleysingja. DlVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð hús- gögn. — Vandað efni. Vönduð vimm. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. • Odýrn § lýsins'arnar. III Kaup og sala ] ] Hafnfirðingar! Notaður ofn óskast keyptur. Úþpl. Lækjar- götu 18. Sími 9149. Höfum fengið svörtu skinn- in margeftirspurðu og fleiri liti. Hanzkasaumastofan, Aust- urstræti 12 (4. hæð). Fallegu larnpana og allt til rafmagns, kaupa menn í raf- tækjaverzlun Eiríks Hjartar- sonar, Laugaveg. 20. Sírni 4690. Góð íbúð til leigu nú þegar. A. V. á. Hanzkasaumastofan Þórsgötu 22; Nýkomið mikið úrval af svörtum og misiitum hanzkaskinnum. Símar 4705 og 3888. Nýkomin fataefni. Góð og vönduð vinna, en þó'ódýr. Þar sem stutt er orðið til jólanna, þá komið sem allra fyrst. Valdimar J. Álfstein, Laugaveg 72. Brauða- og kökugerð Ingi- rriars Jórissonar Skólavörðustíg 28, hefir síma 2547. Hefi til sölu standlampa með tækifærisverði, klæðaskápa tvísetta og þrísetta. Verð frá 75 kr. Uppl: í síma 2773 frá kl. 7—9 síðd. KJÖT af fullorðnu fé. — Verð: Læri 50 aura V%. kg„. súpukjöt 40 aura V% kg. Ishúsið Herðubreið, Fríkirkjuveg 7, sími 4565. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Síml 3327. Jónas H. Jónsson. III| Atyinna | || Maður óskast tveggja mán- aða tíma á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 2279. | Húsnæði || 2 lítil hérbergi og eldhús óskast straac. — Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt 10, legg- iat á afgreiðsiu blaðaioa.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.