Nýja dagblaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 2
N Ý J A D A O B h A Ð I Ð KYennadeild Slysavarnarfélagsins heldur dansleik í Oddfellowhúsinu kl. 9 í kvöld. Þetta er síðasti dansleikur kvennadeildarinnar á árinu og verður því eflaust Vel sóttur þar setn flest skipin eru nú i höfn. Fólk ættí því að ná sér í aðgöngumiða sem fyrst á þirjár krónur hjá Eymundsen og í veiðarfæra- verzl. öeysir og Verðandi. Tvær harmonikur, Jazz, Pétur, Marteinn og G-uðni spila frá kl. 9. Hljómsveitin af Hótel ísland spilar eftir kl. 11 l/a. Hefi ílutt rakarastofu mína frá Bankastræti 14 ó Vesturgötu 23 Virðíngarfyllst. 'Vigg'o Andersen (áður hjá Óskari Arnasyni) Tek að mér endurskoSun, bókfærsfu, bókhaldseftirlit og alls konar reikningsuppgjör, og veiti aðstoð við frambalsskýrslur til skatts, skattaka?rur og útsvarskærur. G. E. NiELSEN löggiltur endurskoðandi, Skólavörðustíg 25, sími 2109. og Hatnarsíræti & Jólakaktusar í blóma koma daglega til jóla. JóJascrvi- ettur og renningar í miklu úrvali, jóíagreinár og ýmsar jðlavörur koma 9. desembor. Simi 28701 • SAUMUR • allar stærðir fyrirliggjandi MÁLNING & JÁRNVÖRUR Laugaveg 25 ■ Smjörlíkisgerð okkar, sem ætíð hefir veríð brautryðjandi í því að lækka smjörlíkísverðið 1 landinu, kemur nú á markaðinn með nýja endurbætta tegund af smjöriíki Gula-bandíð Smjörlíki þetta er það bezta, sem nokkru sinni befir verið framleitt. Fnst ávallt i Kaupfélagi Reybjavíbur og víðar og kostar aðeins kr. 0,G5 pr. l/, kg. Biðjið verzlun yðar ætíð um O U L A BANDIÐ ef þér þurfið að kaupa smjörlíki. Kaupfélag Eyíirðinga Tal- og hreyfímynd Gamla Bíó hefir undanfarna daga sýnt mynd, sem heitir „Tarzan og hvíta stúlkan“. Er hún tekin eftir Tarzan-sög- unni, sem flestir kannast vi3, og á að sýna lífið í frumskóg- um Afríku: Villidýr, svert- ingja, risatré, fimi hvíts manns (Tar/an), sem fóstrað- ur er upp af öpum; tryggð, ráðkænsku og nærgætni ap- anna. Eirinig bardaga við villidýr i trjám, klettum, og i fljótum á sundi; skothríð, manna- og dýradráp og. svo silkikjóla og kossa elskend- anna innan um þetta allt sam- an. Það er lokkandi að eiga. von á að sjá „lifándí myndir“ úr fjárlægum heimsálfum og að fjarlægir æfintýrastaðir, sv.o. að segja flytjist til manns, — staðir, sem eru gjörólíkir því, sem þeir nokkuru sinni hafa séð eðá kynnst, er alltáf sitja heima. Og fyrir. þá víðförlari er heldur ekki laust við til- hlökkun, að fara í Gamla’ Bíö," til að rifja upp fornar endur- minnipgar . frá frumskógnm fj arlægrar heimsálfu, þar serri - villidýr * og hálfvilltir ménn reika í rökkurhúmi 'og rjúfa 'Skógárns helgu kyrrð, og „þar sem að úlfar.þjóta tun skógar- geima og þreýttur hjdrtur veiðimanninn flýr“. . : En eins og oft • vill'verða í • lcvikmyndum, er flest svo „yf- írdrifið“, að það missir marks hjá þeim sem vilja sjá og þekkja lífið og margbreytni þess, sem næst veruleikanum. - Kvikmyndahöfundamir virðast óþarflega oft falla fyrir freist- ingunni, að gera hlutina ; „spennandi“, og þjóna þar með gróðafýsn sinni og kitl- andi hvötum þeirra minna vandlátu á verðmæti og. gildi- þess, er þeir sjá og heyra. — En þrátt fyrir allar öfg- amar, sem í Tarzan-myndinni eru, veitir hún glampa yfir og um leið innsýn í fjarlæga og framandi staði, . og er því betri heldur en leiðinleg- ir, lærdómssnauðir og sálar- drepandi „ástarrómanar“, sem ekki sjaldan ér verið að sýna í „yfirdrifnum" kvikmyndum. V. Kunningi!! LlTTU Á HANN MANNAJ *o 60 M bp O) 3 á *! 'B i, SERVUS - GOLO Biddu um þessi rakblöð. Þau fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Lagersími 2628. — Þósthölí 573 Roosevelf heiðursdoktor Forseti Baridajfíljáririá yar nýverið gérður að heiðurS- doktor við háskólarin í Williamsburg. — Á myndinni sézt; ham.i i doktorskápúnrii, þar sem æðstu irienn stofnunarinnar eru að týlla á hánri hattinum. Forsetinn hefir kastað af sér áhyggjúm dagsins og tekur heiðrinum með glaðværu brosi. .I-C-Æirwr- Hvaöa bæknr ern það, sefti VlSIR segir um hinn 24.-10.r’34 :- — „sem ímfa mikla kosti“, EIMREIÐIN júlí—sept.. ’84 segir: ' ^ „Nemandinn lærir ótrúlega ’ fljótt að hugsa á málinu og bera það fram rétt. Kennarar hér á landi ættu að kynna sér þessar nýju kennslubækúr“. — NÝJA ÐAG- BLAÐIÐ 30.-10.-34 segir: — „Eru þessar bækúr sriiðn- ar samkv. þeirri þekkingu og reynslu“, og ALÞÝÐU- BLAÐIÐ 7.-ll.-’34 segir: — „Þetta er vafalaust beztá námsbök fyrir þá, sem þegar hafa fengið undirstöðu í heimsmálinu, en óska meiri menntunar. Stfllinn er riákvæmur og ber vott um vandvirkni góðs kennara". Ý „English for Iceland" og „Forty Stories", eftir Ho- o ward Little. BETEIÐ J.aRUNO’S ágæta hollenzka reyktóbak VERÐ: AROMATISCHER SHAG kostar kr. 0,90 V*o kg. FEINRIECHENÓER SHAG — — 0,95-- tæst í öllum verzlunum FREYJU kafflbætisduftið — nýtilbúið inniiieldur aðeins ilmandi kaffibœti, ekkert vatu eða önntn efni ril uppfyllingar. Þess vegna er Freyju kaffibætií- duftið ilr ýgst, heilnæmast og bezí. Og þó er það ódýrara en kaffi bteli i- slöngutn. Notið þáp bezta, sem annið er í landinu

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.