Nýja dagblaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 04.12.1934, Blaðsíða 4
4 R Ý í A D A O B L A B i B IDAG Sóluruppkoma kl. 9.55. Sólarlag kl. 2.39. FlóÖ árdegis kl. 3.15. FlóÖ síðdegis kl. 3.40. Veðurspá: Norðvestan kaldi, úr- komulaust Ljósatími hjóla og bilreiða kl. 3.20—9.10. Sötn, skritstotux o. tL: LandsbókasafniO ..... 1-7 og 8-10 AlþýOubókasafnið .. 10-12 og 1-10 þjóðskjalasafniö ............. 1-4 þjóðminjasafniö .............. 1-3 NáttúrugripasafniO ........... 2-3 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaöarbankinn ...... 1012 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 1-4 Útbú Landsb., Klapparst...... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-G Bðgglapóststofan ........... 10-5 Skrifstofa útvarpsins , 10-12 og 1-G Landásíminn" ................. 8-9 BúnaOarfólagiÖ....... 10-12 og 1-4 FiskifélagiÖ (SkrifsLt.) 10-12 og 1-5 Skipaútg. rikisins . . 9-12 og 1-G Halmsóknartimi sjákrahúsa: Landspitalinn ............... 3-4 Landákotsspítalinn .......... 3-5 Kleppur .................... 1-5 VífilstaOahœliÖ . 12%-iy2 og 3y2-4ya Neeturvörður í Reykjavikurapó- tekí og lyfjabúðinni IOunn: Nasturlœknir: Valtýr Albertsson, Túngötu 3. simi 3251. Ikemmtanlr og samkomur: Iðnó: Minning Holbergs kl. 8. Oddféllowhúsið 'cl. 9: Dansleikur Kvennadéildar Slysavarnafélags- ins........... Nýja Bió: 20.000 ár i Sing-Sing, cg aukamynd: KonungsmorðiO I Mafseille kl. 9. Gamla Bió: Tartan og hvíta stúlk- an kl. 9. Dagskrá útvarpslns: Kl. 10,00 VeOurfregnir. 12,15 Há- degisútvarp. 12,45 Enskukennsla. 15,00 VeÖurfregnir. 19,00 Tónleik- ar. 19,10 Veöurfregnir. 19,20 þing- fréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Berklavamir, VI.: Berklasmitun (Sigurður Sigurðsson læknir). 20,50 Samtal: Berklayamir, VII. (Vilhj. p. Gíslason — Magnús Pétursson héraðslæknir). 21,15 Tónleikar: a) Rich. Strauss: Fiðlusónata í Es-dúr (H. Stepanek og dr. Mixa); b) Grammófónn: ís- lenzk lög; c) Danslög. I kvSld kl. a Minningarsýiing um Ludvig Holberg Ræða: Vilhjálmur Þ. Gísla- son. Overture. Forleikur eftir Þorstein Gíslason. Síðan sýn- ing 6 Jeppa á Fjalli. Aðgöngumiðasala í dag eft- ir kl. 1. Sími 3191. Leikhúsgestir eru vinsamlega beðnir að mæta I samkvæmis- fötUBL m GAMLA BÍÓ m Tarzan og HVÍTA STÚLKAN Framhald af Tarzan- myndinni, er hér var sýnd í fyrra og er þessi mynd um nýjan . leiðang- ur, sem gerður var út til að leita Jane Parker, er varð eftir hjá Tarzan. — Börn innan 10 ára fá | ekki aðgang. ___H AnnAll Skipafréttlr. Gullfoss var í Kaup- mannáhöfn í gær. Goðafoss var í gær á l.eiÖ til Hull frá Hamborg. Brúarfoss fer vestur og norður i kvöld, aukahafnir Súgandafjörður og Sauðárkrókur. Dettifoss fór til Hull og Hamborgar í gærkvöldi. Lagarfoss var á Húsavík í gær. Selfoss fór til Osló í gær kl. 4. Gestir i bænum: Sigurður Bjark- lind kaupfélagsstjóri á Húsavik, pormóður Eyjólfsson bœjarfulltrúi á Siglufirði, Jónas Kristjánsson mjólkurbústjóri á Akureyri, Sveinn þórarinsson bóndi á Halldórsstöð- um, Jón Jónsson bóndi, pjórsár- holti. Minningarsýningn um Ludvig Holberg helclur Leikfélag Reykja- víkur í Iðnó í, kvöld. Verður sér- staklega vandað til hennar. Á öörum staö i blaðinu eru auglýstar kennslubækur í ensku eftir enskukennaraam Howard Little, Munið að borga blaðið Farfuglafundur verður haldir.n annað kvöld í Kaupþingssalnum. Fundurinn verður bráðskemmti- legur eins og allir farfugiafundir. Sunnudagsníð Morgunblaðsins í fyrradag sncrist að vanda mjög að Hermanni Jónassyni forsætis- ráðherra. Nú siðast hefir Valtý sámað mjög að forsrh. gerði í eld- liúsdagsumr. hæfilegt „grín“ að Ólafi Thórs fyrir grunnfæmi hans og pólitíska löðurmennsku. En Morgunbl. er viðkvæmt að rætt sé um slíka hluti, enda eiga moð- haúsarnir um þetta mjög sammerlct við ‘Ólaf, svo að vart má i milli sjá. í bræði sinni og vandræðum ræðst blaðið að forsrh. fyrir það, að dómar hans, meðan hann var lögreglustjóri, hafi staðizt illa fyr- ir hæstarétti. Hér fara moðhaus- nmir sem oftar hcldur cn elcki aftan að sannleikanum. það md 'fullyrða, að enginn dómari i land- inu hefir dremt. jafnmarga dóma og Hermann Jónasson meðan hann var lögreglustjóri og fyrir engum dómara hefir vcrið hrundið færri dómum. Morgunbl. er að vonum liugstæður dómur hæstaréttar í Belgaumsmálinu og Behrcns máli Magnúsar Guðmundssonar, cn öll- um almenningi er nú ljóst orðið, hversu geðslegir þeir dómar voru. Annars er engin ástæða til að svara hrópyrðum moðhausanna, enda munu nú flestir aðrir cn þeir vera famir að láta sér skilj- ast það Hermanni Jónassyni verð- ur harla lítill geigur gerður með |i svona löguðum skrifum það eitt vinnst á, aö sunnudagsníð Moggans gerir hann sjálfan ögn viðbjóðslegri og sóðafengnari en tiann er hversdagslega. Trúlofun, Ungrfú Elísabet Thor- arénsen og Ólafur Markússon kennari. Ungfrú Erika Jónsson, dóttir Péturs Jónssonar óperu- söngvara og Hendrik Sveinsson, Bjömasonar sendiherra. . _; Gott land til nýræktar á Suðurlands- undirlendinu fæst til kaups og (búð fyrir fjölskyldu á sama stað, Til viðtals á afgr. blaðsins í dag frá kl. 1—3. Liftryggingar Frv. Bkipulag-eneíDdar Fyrir nokkrum dögum var útbýtt í nd. frv. frá atvinnu- málaráðherra flutt af allshn. um Líftryggingarstofnun ríkis- ins. Frv. er upphaflega samið af Áma Bjömssyni trygginga- fræðingi að tilhlutun skipulags- nefndar atvnnumála, er hefir gert á því nokkrar breytingar. Líftryggingarstofnunin, sem vera skal deild í Trygginga- stofnun ríkisins, skal taka í sínar hendur allar líftrygging- ar hér á landi frá nýári 1936, og er öðrum tryggingarfélög- um óheimilt að taka að sér líf- tryggingar hér á landi eftir þann tíma. Líftryggingastarfsemi hefir hingað til verið rekim hér á landi af erlendum félögum og stofnunum, en það virðist auð- sætt, að breyting í þá átt að gera þessa stárfsemi innlenda, geti orðið almenningi í landi þessu til mikilla hagsbóta, ef tryggúega er um búið, og auk þess takmarkað á varánlegan hátt þörf á erlendum gjaldeyri svo langt sem starfsemin nær. Pótur Slgurðsson talar á Vorald- arsamkomu i Varðarhúsinu í lcvöld ki. 8%. Sigllirðingar vilja íú útlbú frá Landsbankanum. Nýlega var sam- þykkt í bæjarstjóminni á Siglu- firði eftirfarandi tillaga, sem bor- in yar fram af þormóði Eyjólfs- syni: „Með því að almenn banka- víðskipti á' Siglufirði eru orðin svo umfangsmikil, að ofvaxið má teljast fyrir einn sparisjóð að anna þeim, og með því að rikið sjálft greiðir mikið fé fyrir barika- störf vegna ríkisverksmiðjanna, skorar bœjarstjóm Siglufjarðar á Landsbanka íslands (bankaráð og bankastjóm) að setja upp útibú á Siglufirði upp úr næstu áramót- um, sem starfrækt sé allt árið“. Tveir nemendur úr Mennta- skólanum á Akuréyri, Ingvar Brynjólfsson og Kristján Eldjárn, komu til bæjarins i gær með Dettifossi. Komu þeir hingað til að sækja þing Sambands bindindis- télaga í skólum, sem fulltrúar Bindindisfélags Menntaskólans á Akureyri. En áhugi nemenda þar er mikill í bindindismálum, sem sézt mæta vel á því, að tveir þeirra skuli leggja upp í erfiða ferð og verja til þess námstíma sinum, að vinna að eflingu þess- h ra samtaka. Tíminn kemur út á mnrgun og er tækifæri að koma auglýsingum i i harin- og þar með út • um allt land fyir jólin, með því að koma þeim á afgreiðslu blaðsins eða í prentsm. Acta í dag. G. E. Níelsson endurskoðandi | ftuglýsir 1 dág að hann taki að sér j endurskoðun, bókfærslu, bókhalds- !. 8Ítklit-0, fl. ...,v .. ,, * i Atkvsðagreiðslan um fjárlögin 20000 ár í Sing Sinö FYamh. af 1. síðu. niðurskurð verklegra fram- kvæmda, voru sömuleiðis drepnar með atkvæðum stjórn- arflokkanna. Eins og áður er getið, voru ekki af einstökum þingmönn- um stjórnarflokkanna bomar fram neinar breytingatillögur við fjárlagafrumvarpið. Er slíkt einsdæmi á Alþingi og ber vott um æskileg samtök og ! gætni í þessum máluxri. Ný vinnubrögð. Stórfengleg amerísk tai- og tónmynd saman af for- stjóra Sing-Sing fangels- isins í Bandaríkjunum og sýnir æfi og ölrög þeirra 2000 fanga, sem þar eru inniluktir og sem refskv vist allra tekur 2Ö.000 ár. Aukamynd: KONUNQSMOBC IÐ í MARSEILLE $ Odýru <9 AHflýBÍncarnar. Þau vinnubrögð, sem nú eru upp tekin af hálfu stjórnar og þingmeirihluta, méga heita ný á Alþingi og stórlega til fram- II Kaup og sala fara. Hingað til hefir sú verið venjan að endanleg afgreiðsla fjárlaganna hefir farið meira og mixma í handaskolum, og tilviljun ein og hrossakaup einstakra þingmanna ráðið miklu um margt það, sem sam- þykkt hefir verið. Viðleitui stjóma og fjárveitinganefnda til að gæta ábyrgðar við af- greiðslu fjárlaganna hefir þannig verið stórlega spillt. Þau vinnubrögð, sem nú eru upp tekin af hálfu stjómar- flokkanna eru í líkingu við það, sem tíðkast í þingum hinna reyndari þjóða, þar sem ramm- ar skorður eru settar vig því, að einstakir þingmenn geti komið fram breytingum til hækkunar á ríkisútgjöldunum. Með þeim losaralegu vinnu- brögðum, er tíðkast hafa áður um afgreiðslu fjárlaganna, má segja, að enginn sé raun- verulega ábyrgur fyrir þvi, hvemig fjárlögin eru úr garði gerð. En núverandi stjóm og þingmeirihluti óskar ekki eftir að mæla sig undan ábyrgð. Slíkrar ábyrgðar er full þörf ávalt — og þá eigi sízt á slík- um alvörutímum, sem nú eru. Frá Hæstaréttl. í gær var kveð- inn upp dómur í Hœstarétti i máli, sem valdstjórnin höfðaði gegn bílstjóra í Ámessýslu fyrir ölvun. Undirréttur hafði dæmt bíl- stjórann til að missa ökuleyfi í fjóra mánuði, en í Hæstarétti var hann sýknaður. Málið cr þannig vaxið, að 21. sept. 1933 var bíl- stjóri þessi á leið frá Stokkseyri upp í Landréttir og hjálpaði hann á leiðinni bilum, sem fastir höfðu orðið . í sandbleytu og lenti við það í allmikilli vosbúð. Kvaðst hann hafa drukkið áfengi til að halda á sér hita. Taldi Hæstirétt- ur þær ástæður gildar og sýkn- aði hann því af ákærunni. Munið að borga blaðið Kristmann Guðmundsson. Sögur , Kristmanns Guðmundssonar eiga I :-töðugt auknum vinsældum að i fagna. þegar taldar eru með þœr þýðingar, sem' koma út af bókum hans i haust, hafa þær verið þýdd- ar á 15 tungúmál, þar á meðal finnsku, rússnesku, tékknesku, ný- j grisku, tyrknesku, ungversku, kinvarsku og japönaku . i VtNBER 1 kr. % kg. Kaupfélag Reykjavlkur ______Bankastræti 2. Höfum féngið svörtu skárin- in margeftirspurðu og fleiri liti. Hanzkasaumastofan, Aust- urstræti 12 (4. hæð). Fallegu lampana og allt til rafmagns, kaupa menn i raf- tækjaverzlun Eiríks Hjartar- sonar, Laugaveg. 20. Simi 4690. Rauðbeður og gulrætur komið. Kaupfél. Reykjavikur. Nokkur ný og vönduð eikar- skiifborð til sölu á 125 kr. og með góðum greiðsluskilmálum. ITppl. Njálsgötu 78, niðri. Hanzkasaumastofan Þórsgötu 22. Nýkomið mikið úrval af svörtum og mislitum hanzkaskinnum. Símar 4705 og 3888. , Harðfiisk hvítan og bragð- góðan selur Kaupfélag Reykja* víkur. 1 . Nýkomin fataefni. Góð og vönduð vinna, en þó ódýr. Þar sem stutt er orðið til jólanna, þá komið sem allra fyrst. Valdimar J. Álfstein, Laugaveg 72. K J ö T af fullorðnu fé. —-■ Verð: Læri 60 aura Vi kg*., súpukjöt 40 aura Vi kg. Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturg. 16, sími 4709. Illl AtTÍnna 1111 Maður óskast tveggja mán- aða tíma á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 2279. Húsnsði 2 lítil herbergi og eldhús óskast strax. — Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt 10, legg- ist á afgreiðslu blaðsins. Tilkynningar Sigríður Kristjánsdóttir frá Mjóafirði hitti mig á Hótel ísland, herbergi 27. Gísli Kristjánsaoft. Hefi flutt rakarastofu xnína frá Bankastræti 14 á VestUT'-. götu 28. Virðmgarfyllat. Viggo Andea»en.. ; . ..

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.