Nýja dagblaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 2
2 K Ý i A ÐA0B1.ABIB Vélstjórafélag íslands heldur jólatvésskemtun fyrii* félagsmcnn, konur þcirra og börn, laugardaginn 29. þ. m. í Alþýðuhúsinu Iðnó kl. 5 síðd'jgis. Aögöngumiða má vitja á skrifstofu félagsins, Ingólfs- hvoli, Vélaverzlunar G. J. Fossbergs náfnarstrœti 1S, G. J. Fossberg Valhöll, Vcrzl. Sjöfn Framncsvcg 3S, til Erlcnds Hclgasonar Leifsgötu 24, frú Elínar Guðmunds- son Klapparstíg 18 og Jafcts Hjartarsonar Rafvcitunni. í Hafnarfirði hjá Alexandej Guðjónssyni, Hvcrfisgötu 5 Skemmtinefndin. PlStudagar. Nú cru allur óskaplöturnar komuar lO°|0 afsláttur á ÖLLUM PLÖTUM sem keyptar ern á tímanum frá kl. 9—4, íöatudag og laugardag*. Gatid plötur i jdlagjöf. Munið jól&lögin. H'joðíærahúsið Bankastræti 7 Arabiskar nætur Trauðla mun finnast sá mað- ur hér á landi, sem ekki kann- ast við Þúsund og eina nótt. Hin glæsilegu og dularfullu srabisku æfintýr, hafa náð til okkar hér úti á hala veraldar og töfrað hugi ungra og gam- alla. Við höfum séð í hugan- um Arabana sitja við tjald sitt á lognkyrrum kvöldum, þegar síðustu sólargeislarnir roðuðu eyðimerkursandinn, og segja frá gullöld forfeðra sinna, þeg- ar ríki þeirra var glæsilegra en nokkurt annað ríki verald- arinnar, og skrautið og við- höfnin meiri en dæmi eru til annarsstaðar. En það eru ekki íslendingar einir, sem hafa hrifizt af æfintýrunum í Þús- und og einni nótt. Þau hafa verið þýdd á öll menningarmál veraldarinnar og alstaðar not- ið frábærra vinsælda. Við Is- lendingar vorum svo heppnir að eignast þau öll í prýðilegri þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. En sá galli fylgdi gjöf Njarðar, að Þúsund og ein nótt var svo stór bók og dýr, að enginn gat eignazt hana nema bókasöfn og fjáðir menn Nú hefir verið reynt að ráða bót á þessu með því, að velja úr nokkur frægustu æf- intýrin og gefa þau út í bók, sem ekki er stærri en svo, að flestir ættu að geta eignazt hana ef þeir annars hafa ráð á að kaupa nokkra bók. Þessi æfintýr hafa orðið fyrir valinu: Aladdín og töfralampinn, Sagan af fiskimanninum og andanum I og II, Eplin þrjú, Kaupin við krákuna, Sagan af Alí Baba og hinum fjörutíu ræningjum I og II, Abú Hassan hinn káti, og ferðir Sindbaðs. Auk þess er í bókinni kvæði eftir . Tómas Guðmundsson og eftirmáli, einnig skrifaður af honum. Þýðinguna hafa þeir anna3t 1 M.uniðeftir pessum bóki er þév veljið jólagjafiv: Bókadeild Menningarsjóðs hefir meðal annars gefið út þessar bœkur, og fást þær flestar innb. í gott band, hjá bóksölum: íslendingai?, I Aldahvörf í dýraríkinu, |l eftir Árna Friðriksson, j Um Njálu. I eftir dr. Einar Ól. Sveinsson. Bréf Jóns Siguiðssonar, nýtt safn l»ydd ijóð I-II-III, eftir Magnús Ásgeirsson. Úrvalsgreinar, þýddar af dr. Guðm, Finnbogasyni. |<(H ALLDÓR KILJA Þú vínviður hreini. Þessar bækur hafa nú nýlega verið þýddar á dönsku, jlbg hafa hlotið afburða góða ritdóma í dönskum liblöðum. Ennfremur hafa þær verið þýddar, eða í |. .undiibúningi að þýða þær á sænsku, fiönsku, ensku og þýsku, Fást innb. í samstætt skinnband, sömu- deiðis í sliirtingsbandi, eftir dr. Guðm. Fiunbogason. Land og lýður. eftir Jón Sigurðsson frá Ystafelli. Lagasafnið, innb. í shirt. og skinn. Á Islandsmiðum, eftir Pierre Loti. Vestan um haf, ljóð, leikrit og sögur eftir Vestur-ísl. höf.' N L A X N E S 8i| Fuglinn í fjörunni. | Aðalútsala bóka Menningarsjóðs hjá:;í is-huhiim' UttbversSun - Síini TTM Bökunardropar A. V. R, eru búnir tíl úr réttum efnum. með réttum hætti. :.. ............. Þeir eru því hvorttveggja, beztir og drýgstir Afengisvevzlun víkisins Jólagjaflr fyrir unga og gamla. Avalt mestu úr að velja. Mavteinn Einavsson & Co. lólakveðjum útvarpsins vcrður vcitt móttaka ú skrifstofum útvarps- ins á öllum skrifstofutímum frá birtingu þessarar ang- lýsingar og þangað til kl. 20 á aðfangadagskvöld jóla. Rikisútvavpið. Rakarasfofan á Vesturg. II verður opin yfir jólahátíðina sem hér segir: Föstudaginn 21. desember til kl. 9 síðdegis. Laugardaginn 22. til kl. 11 síðd. Sunnudag (Þorláksmessu) lokað allan dag- inn. Mánudag (aðfangadag jóla) og gamlársdag opið til kl. 4 Vi e. h. — Lokað 1. og 2. jóladag. Fegurstir Beztir Sterkastir Góð jólagjöf Ka upfcl a g Kcy kj a yí 1í u r Bankastræti 2. Sími 1213. Tómas Guðmundsso og Páll Skúlason. Frágangur bókarinn- ar er hinn prýðilegasti og er hún skreytt fjölda mynda eftir Eggert Laxdal og Tryggva I Magnússon. -X. j

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.