Nýja dagblaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 8

Nýja dagblaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 8
8 N Ý J A DAGBLAÐIÐ IDAG Sólaruppkoma ki. 10.28. Sólarlag kl. 2.23. Flóð árdegis kl. 11,25. Flóð síðdegis kl. 5.50. Veðurspá: Austanátt. ])iðviðrí. Heinuóknartiml *)úkrahá*a: l.andspitalinn ............. 3-4 Landaktítsspítalinn ........ 3-5 Kleppur .................... 1-5 N'ffilstaðahsBlið . 12^-1% og 3%-4% Nieturvörður i Reykjavíkurapó- teki og lyfjabúðinni Iðunn: Næturlœknir: Ólafur Ilclgason Ingólfsstræti 6. Simi 2128. Dagskrá útvarpslns: Kl. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 12,50 pýzkukennsla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 ping- íréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Kvöld- vaka: 'a) Guðm. Thoroddsen próf.: Ferðasaga af Hornströndum, II.; h) porsteinn p. porsteinsson: Landnám íslendinga í Vestur- heimi, V; c) Kjartan Óláfsson kvæðamaður: Rímnalög. — Enn- fremur íslenzk lög. Annáill Nýlega hvarf frá Skálum á Langanesi konan Guðný Sig- mundsdóttir og fannst lik hennar litlu síðar i fjörunni neðan við þorpið. Nýir menn með nýja siði. Við atkvæðagreiðslu ‘í neðri deild i gær veittist Garðar porsteinsson með strákslegu og dónalegu orð- bragði áð Magnúsi Torfasyni. Magnús svaraði pví einu, að hing- að til hefðu slíkar umræður ekki þótt eiga heima við atkvæða- greiðsiu á Alþingi, enda veitti for- seti Garðari ákúrur fyrir óþing- lega framkomu. Er vitanlcga full- komið þingskaparbrot, að rœða við atkvæðagreiðslu, nema um þing- skaparatriði. En við öðru er ekki að búast af Garðari porstcinssyr.i og fleirum nýliðum íhaldsins í þinginu. Búðir verða opnar til kl. 12 á miðnætti á morgun. Rakarastofan á Vesturgötu 11 verður opin í kvöld til kl. 9 og annað kvöld til kl. 11, en lokuð allan sunnudaginn. Er þessa getið lesöndum Nýja dagblaðsins til athugunar og leiðbeiningar. Mæðrastyrksnefndin, cr stendur fvrir Vinnumiðstöð kvenna i ping- holtsstræti 18, tekur móti hvcrs- konar gagnlcgum gjöfum til bág- staddra kvenna í bænum. Styrkið hjálparstarfscmi nefndarinnar og gleðjið örbjarga konur bæjarins. Vinnumiðstöðin opin dagl. milli 3—6. BlaÖið Skntull hefir stækkað nokkuð með nýjum árgangi, sem hófst í þessum mánuði. Sæmilegur afli er á ísafirði og góðar gæftir undanfarið, en marg- ir stærri bátannu róa ekki. Fisk- urinn er lagður í togara til út- flutnings. — FÚ. Dágóður afli er í Vestmannaeyj- um, þegar farið er á sjó. — EÚ. Við seinustu alþingiskosningar greiddu 4102 manns atkvæði bréf- lega fyrir kjördag. Er það 7.8% af þeim, seiú atkvæði grciddu, og til- tölulega færra hcldur en við næstu kosningar á undan. pá voru hréfleg atkvæði 9.3%. Jarðarafgjald greitt með Jarða- bótum. Samkvæmt jarðræktarlög- unurn er leiguliðum 4 þjóðjörðum í fyrramálið verður upplag blaðsins óvanalega stórt. lesa allir Reykvíkingar Nýja dagblaðíð. hugsar fólk sér hvar það eigi helzt að gera jólainnkaup sín. Á morgun verður gott fyrir verzlanir að fá mikla verzlun árla dags, þá helzt hún allan daginn. A morgun œttu allir sem ætla að auglýsa 1 Nýja dagblaðinu og örfa þar með viðskífti sín, að tryggja sér auglýsingarúm á géðum stað í blaðinu tímanlega i dag. Annað kvöld verður búðum lokað klf 12. GAMLA BÍÓ Stúdentsprófið Efnisrík og fróðleg þýzk talmynd í 10 þáttum um skólanám, kennara og ncra- endur. Aðalhlutverk leika: Heinrich George. Herta Thiele Alb. Lieven. Paul Heuckels. Peter Voss. C0DY Ilmvöfn nýkomÍQ. Arden púður 12 litir. Gjafakass- ar frá kr. 12.40. Lyfjabáðin Iðnnn og kirkjujörðum hcimilt að vinna af sér leigur og landsskuld með jarðabótum. Samkv. nýútkomnum búnaðarskýrslum frá Hagstofunni fvrir árið 1932 hafa leiguliðar not- að sér þessi ákvæði laganna óvenjulcga mikið það ár. Alls hafa 1932 verið unnin lg.228 dagsverk i þessu skyni, árið 1931 voru unn- in 11.758 dagsvcrk, 19C0 11.789 dagsverk, 1929 12.781 dagsvcrk og 1928 voru ekki unnin nema 8.235 dagsverk. Áheit á Strandarkirkju, aflicnt Nýja dagblaðinu frá N. N. 5 kr., frá Á. Á. 5 kr. Fæðingartíð. í mannfjöldaskýrsl- um Hagstofunnar fyrir árin 1926 —30, scm nýlcga eru komnar út, er útreikningur um það, hvcrnig tala fæddra barna skiptist eftir mánuðum. Árin ip26—30 fæddust 13.312 böm hér á landi. Á þcim tíma fæddust flcst börn í ágúst, 1300, september, 1294, og júlí, 1197. •Fæst börn fæddust í febrúar, 900, janúar, 981, og descmbcr, 1000. Athygli skal vakin á augl. frá Baðhúsi Reykjavíkur á öðruiu stað hér í blaðinu. Úrvals uDglingabækur: Við skulum halda á Skaga. Ný unglingasaga eftir Gunnar M. Magnúss. Lísa og Pétur. Æíintýri cftir Óskar Kjartans- son. Mcð myndum eftir Tr. Magnússon. í tröllahöndum. Æfintýri cítir Óskar Kjartans- son. Með myndum cftir- Ti'. Magnússon. Sagnarandinn. Gamansaga úr sveit eftir Ósk ar Kjartansson, með myndurn eftir Tr. Magnússon. Saga málarans. Yndisfallegt kvæði eftirdanska skáldið Zakarias Nielsen. Guðm. Guðmundsson þýddi. Með myndum. Þegar ljónið fékk tannpínu. Æíintýrl handa börnum. Moð myndum cins og börnin tcikua sjálf. Litla kvæðið um Iitlu hjónin. Kvœði cftir Ðavíð Stcfánsson. Mcð myndum eítir Tr. Magn- ússon. Kisa veiðikló. Barnasaga með litmyndum. Asninn öfundsjúki. Saga handa hörnum í ljóðum ,og litmyndum. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Lítið skrítið úr heimi barnanna Barnarím með litmyndum. Börnin frá Víðigerði. Öanur útgáfa af þessari vin- sælu unglingasögu bl'tir Gunn- ar M. Magnúss. kom í haust. Ylfingabókin cftir Lord Badcn Powoil nr i bók, sem hvort barn þarf að cignast. Litli kútur og Labbakútur. Æfintýri handa börnum. Mcð myndum. Rófnagægir. ' Æfíntýri handa börnum. Með myndum eftir Tr. Magnússon. Fæst hjá öllum bóksölum. Aðalútsala: BdkktaioH Lækjarg. 2, Reyltjavík. Simi 3736. pórður Sveinsson prófcssor og ýfirlæknir á Kleppi varð sextugur í gær. Reykvíkingar! Goít er að gera jóla» innkaupin hjá Kaupfélagi Reykjavikur Nýju postulins- matarstellin vekja atliygli Síöan óg tók upp fallogu postulíns matai'stcllin liefir at- hygli lnisniæðra og þcirra scm atla að gcfa matarstcll í jólagjöf mjög bcinst að þcssum sdánýju geiðum. í dag tek ég upp kaffistell af sömu gerð Srgurður Kjartansson, Laogavegi 41. NIN0N KýtízlíU liúlstrefltir, smekkleg og kærkomin jólagjöf frá honum til hennar og frá henni til hans. Verð frá 2.00. Opið 11—121/2 og 2—7. NIjVON Austurstræti — -—-Jl2. 2. hæð. Opið 11—121/2 og 2—7. Vestfirskar sagnir, 3. hefti. Safnað hefir Helgi Guðmundsson. Fæst hjá bóksölum. BÓKAVERZLUN GUÐM. GAMALÍELSSONAR. Sími 3263. Nýja Bíó Harry með huliðshjálmínn Spennandi og skemmtileg þýzk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkið leikur eft- irlætislqikari allra kvik- myndavina — ofurhuginn HARRY PIEL Tapað-Fiindið Fátælc kona tapaði peninga- buddu í fyrradag með lð kr. frá Suðurgötu 24 til Soffíubúð- ar. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þessu á Suður- götu 24. Oeflð helst góða bók eða cigulcgan hlut unn- inn af ísl. höndum t jólagjöf

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.