Nýja dagblaðið - 10.01.1935, Side 3

Nýja dagblaðið - 10.01.1935, Side 3
N Ý J A DAOBLABIB 8 NÝJA DAGBLAÐIÐ Útgefanili: „Blaðaútgáfan h.f.“ Ritstjórar: Gisli Guðmundsson. Hallgrímur Jónasson. Riistjómarskrifstofumar Laugnv. 10. Símar 4373 og 2353 afgr. og auglýsingaskrifstofa: Austurstrœti 12. Sími 2323. Askriftargjald kr. 2,00 á mán. í lausasölu 10 aura eint. Prentsmiðjan Acta. Stutt þiiig - mikil vinna Þingift 1984 var stytzta þing, sem háð hefir verið í 10 ár. Það er merkasta og afkasta- mesta þing síðan 1928. ólafur Thors sagði tvisvar sinnum í útvarpsræðu sinni á eldhús- claginn, að ómögulegt væri að mæla á móti því, að núverandi ríkisstjórn væri „dugleg“. Vit- anlega var, það ekki meining hans að fara að hjálpa stjórn- inni. Honum varð það bara ósjálfrátt að mæla það, sem hafði heyrt marga aðra mæla — einnig í íhaldsflokknum. Og það er lika alviðurkennt nú, að þingið hafi verið „duglegt" eins og stjórnin samkvæmt vitnisburði Ó. Th. I dag birtist hér í blaðinu skrá um þau lög, sem síðasta Alþingi vann að og samþykkti. Þau eru 79 að tölu, auk 22 þingsályktana. Störf Alþingis verða ekki metin eftir málafjöldanum ein- um'. En það, sem veldur því, að síðasta Alþingi verður talið merkilegt þing, er að fjöldi málanna, sem það afgreiddi voru stór mál og erfið. Ber þar vitanlega fyrst ao telja hina víðtæku og stór- merkilegu löggjöf í fjármálum og atvinnumálum: Greiðslu- hallalaus fjárlög, samhliða miklum breytingum á skatta- löggjöfinni. Skipulagning mjólk ur- og kjötsölunnar innan- lands. Og hliðstæð skipulagn- ing á afurðasölu sjávarútvegs- ins erlendis. & Það er alveg vitanlegt, að andstæðingar stjórnarflokk- anna trúðu því ekki um það leyti sem þing kom saman í haust. að stjórn og þingmeira- hluta myndi takast það, sem nú hefir tekizt. Þess var vænzt af stjómarandstæðingum, að stuðningsmenn stjórnarinnar myndu verða ósamtaka, að hægt yrði að drepa eitthvað af málum fyrir stjórninni, láta þau daga uppi eða eyðileggja þau með breytingartillögum. Þess var líka vænzt af and- stæðingunum, að takast mætti að gera fjárlögin þannig úr garði, að stjórnin kæmist í greiðsluvandræði áður en langt liði. En allar vonir andstæðing- anna brugðust í þessu efni. Þingmeirihlutinn stóð fast sam- an. Hann kom fram óskemmd- um öllum þeim stórmálum, sem ljúka þurfti. Það kostaði • talsvert erfiði og skipuleg vinnubrögð. En þag tókst. Lögin frá Alþingi 1934 Þau eru 79 að tölu og talin hér í aömu röð og þau voru afg'reidd írá þinginu. Þingid hefir atgreitt rúmi. ein lög til ja ínadar hvern virkan dag 1. Lög- um tekju- og eignar- skattsauka. 2. Lög um breyting á lögu-m nr. 29 3. nóv. 1915, um þing- sköp Alþingis (um að kjósa tvo varaforseta í sam. þingi). 3. Lög um breyting á lögum nr. 4<í 10. nóv. 1913, um forða- gæzlu. 4. Lög um breyting á lögum nr. 15 25. jan. 1934, um stofn- un sildarbræðsluverksmiðju á Norðurlandi o. fl. 5. Lög um löggilding verzlun- arstaða. 6. Lög um prestsetur í Grundarþingaprestakalli í Eyja firði. 7. Lög um löggilding verzl- unarstaðar á Hvalskeri við Pat- reksfjörð. 8. Lög um breyting á lögum nr. 21 frá 14. júní 1929, um' hafnargerð á Skagaströnd. 9. Lög um framlenging á gildi laga nr. 11 2. júní 1933, um bráðabirgðaverðtoll. 10. Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll. 11. Lög- um framlenging á gildi laga nr. 90 19. júní 1933, um útflutning á kjöti. 12. Breyting' á lögum nr. 69 7. maí 1928, um einkasölu á áfengi. 13. Lög um viðauka um lög nr. 29 8. nóv. 1895, um hag- fræðisskýrslur. 14. Lög um verzlunarlóð ísa- fjarðar. 15. Lög um að verja út- flutningsgjaldi af síld til hlut- aruppbótar sjómönnum. 16. Lög um breyting á lögum nr. 59 frá 14. júní 1929, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða (heimild fyrir at- vinnumálaráðh. til að rjúfa bæjarstjórnir). 17. Lög um heimild fyrir rík- isstjórnina til að . kaupa og starf rækj a síldarvei’ksmiðj una á Raufarhöfn. 18. Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka síldar- bræðslustöð á leigu. 19. Lög um verzlun með til- búinn áburð. 20. Lög um breyting á lög- um nr. 21 22. okt. 1912, um sölu á eggjum eftir þyngd. 21. Lög um breyting á tii- skipun fyrir Island um síldar- og' upsaveiði með nót, frá 12. febr. 1872. 22. Lög um breyting á lög- úm nr. 60 28. nóv. 1919, um Stjórnarflokkarnir mega nú eftir á vel við það una að hafa lokið miklu verki á stuttu þingi. Og andstæðingarnir — sem alstaðar biðu ósigur — mega þá hafa ánægjuna af því að lesa sínar löngu og mörgu ræður í Alþingistíðindunum! hafnargerð í Ólafsvík. 23. Lög um heimiid rann- sóknarstofnana ríkisins til lyfjasölu i sambandi við rann- sóknir sínar. 24. Lög' um ráðstafanir til þess að greiða fyrir viðskiptum með sláturfjárafurðir og ákveða vérðlag á þeim. 25. Lög um einkasölu á eld- spýtum og’ vindlingapappír. 26. Lög um útflutning á síldarmjöli. 27. Lög um bráðabirgða- breyting á lögum nr. 56 31. maí 1927, um skemmtanaskatt og þjóðleikhús. 28. Lög um verkamannabú- staði. 29. Ixig um vinnumiðlun. 30. Lög um hlunnindi fyrir ný iðn- og iðjufyrirtæki. 31. Lög um hafnargerð á Hornafirði 32. Lög um útvarpsrekstur ríkisins. 33. Lög um breyting á lög- um nr. 46 27. júní 1921, um afstöðu foreldra til óskilget- inna barna. 34. Lög um breyting á lög- um nr. 50 31. maí 1927, um gjald af innlendum tollvöru- tegundum. 35. Lög um tollundanþágu fyrir tunnuefni og hamp. 36. Lög um varðskip lands- ins og skipverja á þeim. 37. Lög um tekjuskatt og eignarskatt. 38. Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð. 39. Lög um fiskimatsstjóra. 40. Lög um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða bamshafandi og um fóstureyðingar. 41. Lög um stjórn og starf- rækslu póst- og símamála. 42. Lög um mat á fiskúr- gangi. 43. Lög um breyting á lög- um um útsvör nr. 16 frá 15. j úní 1926. 44. Lög' um gjaldeyrisverzl- un o. fl. 45. Lög' um lögreglustj óra i Ólafsfirði. 46. Lög um iðnlánasjóð. 47. Lög um hlutafjárframlag og ábyrgð ríkisins fyrir h.f. Skallagrím í Borgarnesi (til að hyg'g'ja skip í stað Suðurlands). 48. Lög um sildarverksmiðj- ur ríkisins. 49. Lög urn breyting á lög- um nr. 41 27. júní 1921, um breyting á 1. gr. tolllaga, nr. 1 54 11. júlí 1911. 50. Lög um lán úr b.vgging- arsjóði handa Byggingarfélagi Reykj avíkur, samvdnnuhluta- iélagi i liquidation. 51. Lög um framlenging á gildi laga nr. 52 19. júní 1933, um breyting á lögum nr. 55 7. ma, 1928, um bann gegn drag- nótaveiðum í landhelgi. 52. Fjáraukalög fyrir árið 1932. 53. Fjáraukalög fyrir árið 1933. 54. Lög um íramlenging á gildj laga nr. 33 7. maí 1928, um skattgreiðslu h.f. Eimskipa- félags ísiands (skattfrelsi næstu tvö ár). 55. Lög um lántöku fyrir rík- issjóð (tilfærsla lausra skulda). 56. Lög’ um vátryggingar op- inna vélbáta. 58. Tiög um breyting á lög- um nr. 70 27. júní 1921, um ú tf 1 utningsg j ald. 59. Lög urn breyting á lög- um nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð. 60. Áfengislög. 61. Lög um breyting á lög- um nr. 50 4. júní 1924, um at- vinnu við vélgæzlu á íslenzk- um mótorskipum. 62. Lög um heimild handa skipulagsnefnd atvinnumála til I þess að krefjast skýrslna o. fl. i 63. Lög um gengisviðauka. j 64. Lög um viðauka við lög nr. 75 27. júní 1921, um stimp- ilgjald (kvittanir og ávísanir). 65. Lög um samþykkt á landsreikningnum 1932. 66. Lög um markaðs- og verðjöfnunarsjóð (saltfisks). 67. Lög um bráðabirgðaút- flutningsskýrslur. 68. Lög um breyting á lög- um nr. 52 28. nóv. 1919 og á lögum nr. 38 14. júní 1929 (Ritsíma- og talsímakerfi). 69. Lög um íiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl. 70. Lög- um bráðabirgða- breyting nokkurra laga.' 71. Lög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. 72. Lög um breyting á lögum nr. 32 19. júní 1933, urn til- búning og verzlun méð smjör- líki o. fl. 73. Lög um eftirlit með sjóð- um, er fengið hafa konungs- staðfestingu á skipulagsskrá. 74. Lög um heimild handa ríkissjórninni til einkasölu á bifreiðum, rafvélum, rafáhöld- um o. fl. 75. Lög um eftirlit með opin- berum rekstri. 76. F.járlög fyrir árið 1935. 77. Lög um aldurshámárk <q)inbei'ra embættis- og' starfs- manna. 78. Lög um síldarútvegs- nefnd, útflutning á síld, hag- ! nýtingu markaða o. fl. ; 79. Lög um skipulag á fólks- ! flutningum með bifreiðum. Danski fj árglæf ramaðurinn, Lykkedal-Möller, sem uppvís hefir orðið að stórkostlegum fjársvikum í Frakklandi á borð við Staviski-hneykslið. Myndin er af Rothermere lá- varði, þeim sem varð um skeið heitur fylgismaður fasismans í Englandi, en féll seinna frá trúnni, eftir rnorð nazista í Þýzkalandi kxángum 30. júní s. 1. sumar. Dönsk stúlka af alþýðuætt- um flaug nýlega frá Kaup- mannahöfn til Allon Star í Ind- landi, þar senx heimar bíður að vei'ða soldánsdrottning. Hú’.i stundaði fyrir nokkx-um árum nám við háskólann í Cambridge cg kynntist þar indverskum ríkiserfingja. Hófst strax góð- ur kunningsskapur. með þeim, Kinverskur böðull \ nieð aftökuvopnið. sem lauk þannig, að þau á- kváðu að giítast. Á dögunum, þegar hún flaug frá Kaup- nxannahöfn, var hún fastráðin í að yfirgefa ættjörðina fyrir fullt og allt og setjast að í hinu fjarlæga og ókunna landi.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.