Nýja dagblaðið - 31.01.1935, Blaðsíða 3
K Ý J A
■ i»l................
DAGBLABIB
3
Lvgar Morgunblaðsins
um Jónas Jónsson
INÝJA DAGBLAÐIÐ
Útgefandi: „Blaðantgáfan h.f.“
Ritstjórar:
Gfsli Guömundsson.
Hallgrímur Jónasson.
Riiatjómarskrifstofumar
Laugnv. 10. Síxnar 4373 og 2353
afgr. og auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 12. Sími 2323.
IÁskriftargjald kr. 2,00 á mán. |
í lausasölu 10 aura eint |
Prentsmiðjan Acta.
Vitnin
sem sóru á móti „höí-
uöskepmmum“
íhaldsblöðin eru að vonum
heldur niðurlút út af niður-
stöðu Ijúg’vitnamálsins g'egn
Hermanni Jónassyni. Er það
eng'in furða, þar sem. hæstirétt-
ur hefir nú orðið að sýkna H.
J. alg-erlega og víta „kolludóm-
arann“ fyrir óhæfilega máls-
meðferð.
f niðurstöðum dómsins er þó
haldið í eitt atriði úr fram-
burði „kolluvitnanna“. Dómar-
arnir vilja sem sé taka trúan-
legt hjá vitnunum, að H. J.
hafi verið staddur úti í „eyju“
1. des. 1930 og komast í því
sambandi að þeirri niðurstöðu,
að hann muni hafa skotið þar
í mark (sem ekki er neitt ó-
löglegt við) og hafi æðarkolla
orðið fyrir skoti án þess að
hann hafi vitað af. Með þessu
er lagður dálítill plástur á
Magnús Guðmundsson og
frammistöðu „kolluvitnanna“.
Það skiptir Hermann Jónas-
son að vísu litlu máli, þó að
hæstiréttur hafi talið rétt að
setja þessar hugleiðingar í for-
sendur sínar. Niðurstaða
dómsins — ómérking „ákær-
unnar“ og algerð sýknun — er
sú sama fyrir því. En réttinum
virðist hafa sézt yfir það, að
H. J. var búinn að sýna glögg-
lega fram á það við „rann-
sóknina", að einnig framburð-
ur þeirra „v.itna“, sem þarna
var um að ræða, var algerlega
marklaus og að engu hafandi.
í fyrsta lagi er það vitað, að
þann 1. des. 1930 var stór-
viðri svo mikið, að sjór gekk
yfir garðinn, og almennt álit-
ið, að ekki hafi verið fært út
í eyjuna.
„Vitnin“ bera það, að um kl.
2 þennan dag hafi verið „föl“
í eyjunni. En veðurathuganir,
sem til eru síðan, sýna, að
þennan dag hafa verið- „skúr-
ir“ fram til kl. 9 um kvöldið.
„Vitnin“ héldu, að H. J.
hefði verið í eyjunni fyrir, um
og nokkru eftir kl. 2 um dag-
inn. Við athugun á almanaki
1930, sézt, að háflóð hefir ver-
ið kl. 2. En vitnin segja, að
byrjað hafi verið að fjara út,
þegar „kollan“ dó! En ef þau
áttu að geta séð það með vissu
Til þess að hylja þann flótta,
sem nú er að fullu brostinn í
liði íhaldsmanna í mjólkurmál-
inu, og til þess að dreifa at-
hygli fólks frá svikum þeim,
sem enn á ný hafa komist upp
í sambandi við Korpúlfsstaða-
búið, eru ritstjóragrey Mbl.
látnir spinna áfram lygalopann
um þá Sig. Kristinsson og
Jónas Jónsson.
Þeir vita að vísu, að sigur-
vonirnar eru jafn litlar sem áð-
ur, þótt Valtýr spangóli enn á
ný á slóðum Jónasar Jónsson-
ar. En það hefir enga hættu í j
lör með sér fyrir Valtý. Hann
hefir engu að tapa, af þeim
hlutum, sem venjulegir menn
telja sér annars til gildis. Vits-
munirnir hafa aldrei þvælst
honum um fætur. Hann er
margdæmdur ósannindamaður,
fyrirlitinn af sínum eigin hús-
bændum, sem vissu það, að
slíku blaði, sem Mbl., með slík-
an málstað og markmið, hæfðu
ekki nema úrhrök ein.
Og fátt hefir sýnt betur
gildi þeirra verka, sem beztu
menn Framsóknarflokksins
hafa eftir sig látið en sú heift,
sú brennandi illvild og rægi-
sónn, er íhaldsmenn hafa látið
hin geltand i grey flokks síns
viðhafa að þessum mönnum og
þessum umbótum.
Milli tíu og tuttugu ár hafa
hýenur íhaldsins legið í hælum
Jónasar Jónssonar. Húsbændur
að byrjað væri að fjara út,
hlaut að vera komið talsvert
fram yfir kl. 2.
Hinsvegar er það sannað
með eiðfestúm framburði fjög-
urra lögregluþjóna, að H. J.
hefir verið staddur á lögreglu-
stöðinni rétt um kl. 2, og get-
ur þá ekki á sama tíma hafa
verig staddur úti í „eyju“ að
skjóta æðarfugl.
Þá sögðu vitnin, að H. J.
hefði mætt manni með fjárhóp
á grandagarðinum. Gat þar
ekki verið nema um! einn mann
að ræða nl. Þórarinn Jónsson
í Smiðjuhúsi, sem; lengi hefir
haft fé í eyjunni.
En Þórarinn sór það fyrir
réttinum, að hann. hefði aldrei
mætt H. J. á garðinum, og
kveðst áreiðanlega muna eftir,
ef svo hefði verið, sérstaklega
ef hann hefði verið með byssu
eins og „vitnin“ sögðu!
Ýmsar aðrar fjarstæður
komu fram hjá vitnunum, þeg-
ar H. J. lét spyrja þau nánar.
T. d. virtist eftir frásögn
þeirra, að æðarkolluna hefði
átt að reka móti vindi!
En svona staðreyndir úr líf-
þeirra hafa lagt sín litlu,
heimsku höfuð í bleyti nætur
og daga til þess að finna upp
nýjar og nýjar lygar á hann.
Og í þvi efni einú, hefir hug-
vitsgáfa þeirra sýnt nokkura
árangur.
Meðan lítilsigldustu rægi-
tungur íhaldsins sukku dýpra
og dýpra í fyrirlitningarfen,
. jafnvel sinna eigin manna,
, uxu vinsældir J. J. með þjóð-
/ inni. Meðan spangól íhaldsins
, gegn umbótastarfi hans endur-
ómaði um öll þess blöð, náðu
hugsjónir J. J. í umbótamálúm
þjóðarinnar fram til veruleika.
Og ílialdið fann þennan van-
mátt sinn. Níðið hreif ekki, ó-
sannindin féllu þeim sjálfum
yfir höfuð. Heimskan varð
þeim til athlægis, vesaldómur-
inn til viðurstyggðar.
Ihaldið réði ekki við þennan
andstæðing á opinberum! vett-
vangi, og leynibruggið um að
brjóta niður heilsu hans og
heimilislíf, steyptist eins og
ískaldur foss forsmánarinnar
yfir flugumanninn og bakjarla
hans.
Nýleg’a urðu íhaldsmenn að
þola það, að níð þjóna þeirra
væri dæmt dautt og ómerkt, en
þeir sjálfir í sektir eða fang-
elsi.
Vitnisburðurinn, sem dómur-
inn er m. a. reistur á, er eið-
festur. Snaran er miskunnar-
inu hefir gömlu mönnunum í
hæstarétti verið um iriegn að
skilja til hlýtar — og samt
var ekki hægt að dæma H. J.
Um þetta þarf ekki að eyða
mörgum orðum.
Það skal tekið fram, að tvö
af þeim fjórum vitnum, sem
þarna eiga í hlut, hafa áður
komizt undir manna hendur —
annað (Egill Þorláksson) fyrir
ofbeldisverk. Það vitni hefir
starfað við pípugerð Jóns Þor-
lákssonar. Það var þessi maður
og kunningi hans, sem þóttust
hafa séð æðarkolluna! Hin
vitnin þóttust aðeins sjá H. J.
ganga eftir garðinum.
Þessa kumpána lét Arnljótur
kolludómari sverja það, að
snjór hefði verið á jörðu, þeg-
ar veðurstofan segir hafa ver-
ið regn, að æðarkolluna hefði
rekið á móti vindi, að H. J.
7 |
hefði mætt Þórarni með fjár- ,
hópinn og að H. J. hefði verið
staddur úti í „eyju“ á sama j
tíma og sannað er. að hann j
var uppi á lögreglustöð, svo |
framarlega sem flóð og fjara
þennan dag hafa ekki farið i
eftir yfimáttúrlegum lögum!
laust undin að hálsi vesalmenn-
anna. Þeir eru dæmdir.
Þeir hafa kannast við álygar
sínar, viðurkennt tilganginn.
En það að vera staðinn að því-
líkri iðju, er svo hversdagsleg-
ur hlutúr í fari íhaldsmanna
og þjóna þeirra, að enga at-
hygli vakti, þótt haldið væri á-
fram á sömu braut, enda ekki
auðvelt til afturhvarfs.
Þá voi*u vaktar upp dylgj-
urnar um edð Tónasar Jónsson-
ar.
Á sama tíma segir Mbl., að
Ólafur Thors hafi svarið, þess
er ekki getið að það hafi verið
fyrir rétti. Það var líka. svo
prýðilega við þess manns
hæfi, að sverja við svikin síld-
armál, við húsbóndaholla land-
helgisþjófa, við mjólkurbrúsa
með sviknu innihaldi og við liti-
ar flöskur frá búinu hans föð-
ur síns.
Þessir gripir allir 'og verkn- 1
aðurinn, sem í sambandi við
þá stendur, er sá helgidómur í
augum íhaldsins að hæfilegt má
þykj-a, að þar við sverji Ól. Th.
eða þá leggi \ið þá drengskap
sinn.
N ámskeid
í kjólasacm
byrjar aftur fyrst í febrúar
Eftirmiðdags- og kvöldtím-
ar eins og áður.
EILDUR SIVERTSEN
Grundarstíg 4A — Sími 3080
Álygarnar á J. J. nú eru full-
komin hliðstæða við herferð
Kleppsmannsins 1930, þegar
ljúga átti vitið og heilsuna af
honum.
Það mistókst.
Og í þetta skifti mistekst
eins að dreifa athygli og and-
styggð almennings frá svika-
iðju vissra íhaldsmanna, og ó-
sigri þeirra í hagsmunamálum
mikils hluta þjóðarinnar.
Tilburðir Jóns Kjartansson-
ar og Vajtýs til að hylja blygð-
un húsbændanna m'eð moðsuðu-
grautnum í Mbl., hefir þau ein
áhrif, að vekj,a á þeim kum-
pánum enn dýpri andstyggð og
forsmán heldur en þeir voru
áður krýndir með.
Gott tækifæri
Ungur maður vill leggja nokkra peningaupp-
hæð í arðsamt fyrirtæki gegn tryggri atvinnu.
Fyrirspurnir merktar „Fyrirtæki“ leggist inn
á afgreiðslu blaðsins sem fyrst.
Kaupfélag Revkjavikur
selur meðal annars:
Haframjöl i pökknm frá Sambandi eœnskn sam-
v nnniélaganna, bæði gróft og fínt kr, 0,80 pk.
Heimilisverkiæri, nauðsynleg á hvert heimili kr. 2,25
Hreinlætisvörnr margskonar, svo sem:
Buttermilk-handsápa stykkið @ 0,40
Baðsápa, góð tegund — @ 0,35
Tjörusápa — @ 0,50
Pears-handsápa — @ 0,75
Golden-Glory — @ 0,75
Perla-shampoo pakkinn @ 0,30
Itæstiduft Gospo dósin @ 0,75
Tannkrem margar tegundir
Rakkrem — —
Andlitskrem — —
Andlitspúður — —
Baniapúður — —
Góðar vörur! Sanngjarnt verð!
Kaupíélag Reykjavíkur
Sími 1245 Bankastræti 2
IKEnnid eftir útsölnnni hjá Marteini Sinarssyni & Co.
A^lir til M^rteins