Nýja dagblaðið - 20.03.1935, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 20.03.1935, Blaðsíða 2
£ M Ý 3 A BABBbiliR HKálmltúdun Chrome - Nikkel - Siliur - Zink - Eir Bjérn Eiriksson, Klapparsti^ 18 Hann tekur einnig á móti hlutum tíl húðunar og gefur allar upplýsingar SilfurhúOaður plett-borðbúuaður og fleiri hlutir Chrome-húðaðir bifreiðahlutar Æakilegt væri, að bifreiðaeigendur, sem viija gera bíia sína í atand fyrir vorið, tali við mig sem fyrst. Chromkúðunarverksmlðjan Klapparstlg 18 Sími 3691 Silfurhúða nú allar plett- vörur og geri þær sem nýjar Ef um viðgerð er að ræða þá tekur hr. Árni B. Björnsson gullsmiður að sér að gera þær. Austíirdingafélag Fuudur verður haldinn á Hótel Skjaldbreið föstu- daginn 22. marz kl. 9 síðd. Til stofnunar Austfirðingafélags i Reykjavík. Austfirðingar, fjölmennið og mætið stundvíslega. Yeitingar fást á staðuum, ITnd irbúningsnetndin Notíð daginn vel! En það gerið þér með því að liítryggja yðnr hjá S V E A Aðalumb. fyrir I*land: C. A. Broherg Lækjartorgi 1 — Simi 3123 Eimikipatélag Beykjaviknr h.f. S.s. „Katla“ tekur vörur til flutnings beint til Reykjavíkur: í MALAGA 22. marz. í ALICANTE 24, marz. í BARCELONA 25. marz. í GENOA 30. marz. Einnig verður komið við í VALENCIA í byrjun april ef um nægan flutning er að ræða þaðan. Faaberg & Jakohsson Sími 1550 Kaupum Kreppuláuasjóðsbróf, Seljum Veðdeildarbréf, EAUFH0LLIN Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Rannsóknarstofa atvinnuveganna Eins og áður hefir verið sagt frá flytur meirihluti alls- herjarnefndar í neðri deild frv. um rannsóknarstofnun í þágu atvinnuveganna. Á sú stofnun að hafa með höndum rannsókn- ir á efnum í ísl. jarðvegi, fóðri, áburði, gerlum o. s. frv. í þágu landbúnaðarins, ennfremur fiskirannsóknir, námarannsókn- ir og ýmiskonar efnarannsókn- ir, sem i ðnaðinuiri mega að gagni koma. Rannsóknarstofn- unin á að vera í sambandi við háskólann, en þó sjálfstæð stofnun, er vinni samkvæmt þörfum atvinnuveganna á hverjum tíma. Tveir íhaldsmenn, þeir Thor Thors og Garðar Þorsteinsson, flytja nú annað frv. um sama efni, en virðast alveg hafa mis- skilið það verkefni, sem fyrir liggur. Frv. þeirra er byggt á því, að rannsóknarstofnunin eigi aðallega að vera kennslu- deild fyrir stúdenta, og starfs- menn hennar venjulegir pró- fessorar. Er þetta furðulegur misskilningur. Um þessi mál hefir verið rætt á Alþingi undanfarna daga. Wella: niðursett verð. — Sorén: án rafmagns. — Látið permanent-krulla yður, með þeirri aðferð, sem ó bezt við hár yðar. HÁRGEIÐSLGSTOFAN „PERLA“ Sími 3895. Bergst.str. 1. P E R M A N E N T Hór með tilkynnist vinum oy vandamönnum, að maðurinn minn, faöir oy tengdaiaðír, Pálmi Jónsson, andaðist i dag að heimili okkar, Fjölnisveg 11 í ReykjavíK. Reykjavik 19/3. 1935. Jónína Jónsdóttir. Lára Pálmadóttlr. Aðalsteinn Kristínsson. Allsherlarmót I.S.I. verður háð 16.—19. júní. Allsherjarmót I. S. I. í frjáls- um íþróttum hefir verið ákveð- ið dagana 16.—19. júní n. k. og hefir Glímufélaginu Ármann verið falið að sjá um fram- kvæmd þess. Keppt verður um allsherjar- rr ótsbikara I. S. 1., sem K. R. vann síðastl. sumar. Einnig verða þrenn verðlaun veitt í hverri íþróttagrein. í þessum íþróttum verður keppt á mótinu: 100, 200, 400, 800, 1500, 5.000 og 10.000 metra hlaupum, 4X100 og 1000 metra boð- hlaupi, 10 km. kappgöngu, há- stökki, langstökki, þrístökki, stangarstökki (öil stökk með atrennu), spjótkasti, kringlu- kasti, kúiuvarpi, sleggjukasti (öll köst betri handar), enn- fremur í fimmtarþraut og reip- togi (8 manna sveitum). Þá verður tekin upp sú uý- breytni, að jafnframt verður háð íþróttamót fyrir konur og verður keppt í þessum íþrótt- um: 80 og 300 m. hlaupum og 5X80 m. boðhlaupi, hástökki, langstökki og spjótkasti. öllum íþróttamönnum og' ltonum innan I. S. í. er heimil þátttaka og ættu öll félög, sem geta, að kappkosta að senda sína beztu menn á mótið. Þátt- taka sé tilkynnt framkvæmda- nefnd allsherjarmótsins, póst- hólf 43, fyrir 6. júní. Smför í 1 kg, stykkjum og stærri bögglum, nýkomið frá Vík 1 Mýrdal, Rauðalæk og víðar. Samband ísl- samvinnuféiaga Sími 1080. Munið ódýra kjðtið? Kfötbúð Reykjaviknr Vesturgötu 16 Sími 4769

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.