Nýja dagblaðið - 20.03.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 20.03.1935, Blaðsíða 4
é m t 3 a BABIIAIIB IDAG mm í Kristfn Sviadrottníng Sólaruppkoma kl. 6,34. Sólarlag kl. 6,38. Flóð árdegis kl. 5,25. Flóð siðdegis kl. 17,40. Ljósatími hjóla og bifreiöa kl. 6.50—6,25. Veðurspá: Allhvass austan og suð- austan. Rigníng öðru hvoru. Stffn, skrilstoíar o. fl. l.undsbókasafnið ..... 1-7 og 8-10 Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10 þjóðminjasafnið .............. 1-3 Landsbankinn ................ 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 IJtvegsbankinn ...... 10-12 og 1-4 Utbú Landsh., Klapparst....... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6 Bögglapóststofan .......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins. .10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-9 Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4 Fiskifélagið (skrifst.t.) 10-12 og 1-5 Skipaútgerð ríkisins .. 9-12 og 1-6 Eimskip ...................... 9-6 Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölus.b. ísl. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6 Skrifstofur bæjarins .. 9-12 og 1-4 Skrífst. lögmanns .... 10-12 og 1-4 Skrifst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4 Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rík. 10-12 og 1-5 Tryggingarst. ríkisins 10-12 og 1-5 Helmsóknartiml ■júkrahAu: Landspítalinn ................. 3-4 Landakotsspitalínn ........... 3-5 Vífilstaðahælið . 12%-1% og 3ya4% Laugamesspítali .. 12%-2 Kleppur ...................... 1-5 Elliheimilið ................. 1-4 Næturvörður í Laugavegs- og Ing- ólfs-apóteki. Nnturlæknir: Daniel Fjeldeted, Aðalstræti 9, simi 3272. Skemmtanir og tamkomui Gumla Bíó: Kristín Svíadrottning kl. 9. Nýja Bíó: ltiddarinn í dauðadaln- um kl. 9. Samgðngur og póstfertfir: Lagarfoss væntanlegur frá útlónd- um. Dagskrá ótverpalne: Kl. 10,60 Veðúrfregnir. 12,10 Hri- degisútvarp. 12,50 DönskukennsLa. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 JJingfrétt- ii. 1.9,50 Auglýsingar. 20,00 Klukku- slrittur. Fréttir. 20,30 Föstumessa i Fríkirkjunni (síra Arni Sigurðs- son).. 21,30 Tónle.ikar: pjóðleg tón- list frri ýmsum löndum (plötur). Málmhúðun. Björn Eiríksson hef- ir nýlega setl á stofn verksmiðju ;i Klapparstíg 18, þar sem hann silfurhúðar gamlar plettvörur og ,,Akromhúðar“ bifreiðahluta. —-- Verða munirnir sem nýir útlits. Er vel þegar menn færa nýjan iðnað inn i landið, e.kki síður til við- balds því sem eldra er, og spara á þann hátt innkaup frá útlöndum á nýjum hlutum. IMesti og drýgsti sparnaðurinn fyrir þjóðarheildina eru spömð kaup á útlendum varningi. Og þeir sem vinna að slíku og jafnframt auknum iðn- aði í landinu, eiga þjóðarþökk skilið. Bæjarstjórn Reykjavíkur heldur l'tind á morgun kl. 5 síðd. í Kaup- þingssalnum. Lyra fer héðan annaökvöld til Bergen. Kemur við í Vestm.eyj- um og Færeyjum, Gleymið ekki til um seinan að sjá hina ógleymanlegu mynd Gretu Garbo Annáll Skipafréttir. Gullfoss er á leið lil Vestm.eyja frá Leith. Goðafoss er í Hull. Dettifoss kom til ísa- Ijarðíii' í gær. Brúarfoss er i Kaup- niannaliöfn. Lagarfoss var á Pat- reksfirði i gær. Selfoss nr í Rvík. Húsmæðraiélagíð hélt fund í gær. pað markverðasta, sem það- an er að segja, er það, að Gunn- þórunn Halldórsdóttir las upp „stefnuna“ frá mjólkursölunefnd og átti þnð að vera aðal „glans- númorið". jtá var og tvoim fund- arkoniim gefið eitt eintak af mjólkurræðu Jóns porlákssonar, sem hann hefir látið sérprenln á Uostnað bæjarsjöðs. Skcmmtifund heldur Glimufél. Armann í Iðnó (uppij i kvöld. par verður glatt á lijalla eins og vant oj', og margt til skemmtunar. — Fundurinn byrjar kl. 9. Stjórn Taflfélags Rvíkur iil- kynnir: Úrslit á Skákþingi Rvíkur iirðu þau, að efstur varð Baldur Möller með 5% vinning af 8 tefld- um skákum og hlaut þar með fitilinn skákmeistari Reykjavíkur. Annai' varð Einar porvaldsson með með 5 vinninga. priðji Egg- orl Gilfer íneð 4J/2 vinning. Jóii Guðmmidsson fékk 3% vinning og Kristinn Júlítisson 1% vinning. Frá Hafnarfirði. Af veiðum hafa komið fogararnir Aíidri með 107 íöt lifrar og Sviði með 90 fót. — Einnig komu linuveioararnir Örn og- Atli með dágóðan afla. Sex mál eru ri dagskrá efri deijdai' í dag. 230 útvarpsnotendur hér í bæn- nin neyttu atkvæðisréttar síns i gær. Nú eru aðeins þrir dagar oftir og ættu menn að kjósa í dag, því búast má við mjög mikilli aðsókn tvo seinustu dagana, og geta menn þá átt -á hættu, að þurfa að biða á kjörstofunni. Gleymið ekki að kjósa í útvarps- ráðið. Tungur tvær. Mbl. hefir stöðugt hrópað undanfarin ór: Utvarpið á okki að \ era pólitískt. Nú hrópar það á hyerjum degi: Kjósið versta ófriðai' og æsingamann „sjálfslæð- is“-manna í útvarpsráð! Hvort oiga nú þægnstu Mbl.-menn að Irúa því sem lilaðið sagði þeim i fyrra og árin þar áður, eða þessa dagana? Víðavangshlaup drengja verður lváð sunnudaginn fyrstan i sumri (28. apríl). Keppt verður um di’ongjalilaupsbikarinn, handhafi Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Öll- um félögum innan I. S. I. er or heimiluð þátttaka. pátttukend- iir geíi sig skriflega fram við Einmenningskeppnin um fim- leikabikar í. S. í. verður háð í fimleikasál Austurbæjarskóians 5. maí. Handhai'i bikarsins nú, er Sigiirður Norðdal úr Glímufél. Ár- ínanii. ÖUum fimleikamönnum innan í. S. í. er heimiluð þátttaka. pátttakéndur sendi stundaskrá >ína ásamt nófnum til stjórnar Glímufél. Ármann, fyrir 21. april n. k. Nýbýlí og samvinnubyggðir Framh. af 3. síðu. Samandreginn stofnkostnaður: Landverð, 500—600 ha. óræktað land ......... .. kr. 10000.00 Ræktun........................................... — 4 0000.00 Byggingar........................................ — 106600.00 Búpeningur....................................... — 21500.00 Vélar og verkfæri ............................... — 15150.00 Samtals kr. 193250.00 eða kr. 19325.00 fyrir hvert býli samvinnubyggðarinnar. xÁætlun þessa ber aðeins að skoða sem tilraun til þess að gera sér grein fyrir stofnkostnaði samvinnubyggðar af þeirri stærð, sem hér er ráðgerð. En vitanlega getur mjög miklu munað eftir staðháttum. Ræktunarkostnaður er miðaður við land, sem dýrast er í ræktun. Mundi því ræktunin víða kosta minna en þetta og stofnkostnaður þá lækka er því nemur. Nýbýlingum er ætlað að leggja fram 15% af stofnkostnaði. Ef hann er talinn 19000 krónur á býli, verða það kr. 2850.00, er icoma í hlut hvers býlis. (í greinargerðinni er einnig áætlun um stofnkostnað sam- vinnubyggðar, þar sem gert er ráð fyrir, að aðalbústofninn verði sauðfé). Nýja Bíó Riddarinn í dauðadalnum Spennandi amerísk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkið leikur Cowboykóngurinn TOM MIX og undrahesturinn Tony. Myndin sýnir æfintýraríka gullgrafarasögu, sem gerist í Califomiu. — Aukamynd: Talmyndafréttir. 0 Odýrn § auglýsingarnar ■ajraaii Munið ódýra kjötið. Kjöt- búðin Njálsgötu 23. Sími 2648. E.s. Lyra fer héðan fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimmtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. lic Bjamasoo h Sniiili Frakkar og ítalir ásaka Breta Framh. af 1. síðu. „Bretar liafi gefizt upp“, sé fullkomlega óvænt og liafi skapað mikla óvissu og rugl- ing. Bretland hefði fyrir skemmstu, að því er virtist, vaknað upp við vondan draum og gert sér grein fyrir þeim háska, sem fólst í ástandinu á ineginlandinu. En nú hefði „þýzka ofbeldið“ verið sæmt hinnj megtu heiðursvjöf af Bretum. Á svipaða leið er yfirleitt tónninn í ítölskum blöðum. Blað Mussolini, d. Popolo d. Ítalía, segir, að ef að þetta værí Eng- land á dögum gamla Pitts, þá mundi Sir John Simon nú hafa fengið kvef og miklu verra heldur en Hitler. En síðan hafa Englendingar linast í skapgerð og þessi linka hefir orðið Þjóð- verjum hin mesta hvöt til að halda áfram á braut þeirra. Pravda í Moskva hefir aðeins eina skýringu fram að færa á öllu þessu ástandi: Þýzkaland er að búa sig undir árásarhem- að á Sovét-Kússland. Ef á oss verður ráðist, segir blaðið, þá munu rússneskir föðurlands- vinir sýna, að þeir kunna að halda á vopnum. Vér munum þurka hina fasistisku ræn- ingja af yfirborði jarðarinnar. Washington blöð tala rólega um þetta mál, en draga þó enganveginn úr því, hve afar alvarlegt ástandið sé. Roosevelt hefir í dag átt viðræðu við Cordell Hull og Nomian Davies, en ekki segir nánar frá því hvað þeir ræddust við. stjórn Glímuféiagsins Ármann fyr- ir 21. apríl n. k. Þegar óhuginn vaknaði Framh. af 3. síðu. ið? Nákvæmlega sama sleifara- lagið, sama okurverðið, nema verra sé. Og tilgangurinn að nokkru leyti a. m. k. hinn sami: Gróðanum meðal annars varið til beinnar útgjaldaeyðslu bæj- arins í líkum tilgangi. Þessi óréttmæti skattur er tilfinnanlegur fyrir hvert og eitt efnalítið heimili. Það finna iiúsmæðumar fyrst og fremst. Hvað hafa íhaldskonurnar gert í þessu máli, þær konur, sem nú þykjast uppfullar af áhuga fyrir hag fátækra heim- i!a í þessum bæ? Þær hafa ekkert gert. Engan áhuga sýnt, ekki vítt með einu orði okur þess meirahluta, sem bænum stjórnar. Og hvernig var um vatnið, meðan skortur þess var jafn tilfinnanlegur, víða í bænurni, sem allir muna. Var það ekki hreinlætis og heilbrigðismá! ? Og verðið á vatninu var okur- verð. Til bæjarsjóðs er greitt s. I. ár rúmlega 500 þús. kr. meir fyrir rafmagn en framleiðsla þess kostar 125 þús. kr. meir fyrir gas en kostnaðarverði nemur og 240 þús. kr. meir fyr- ir vatn, en útgjöld eru til þess. Hvað gerðu hinar umhyggju- sömu íhaldshúsmæður til bóta? Þær gerðu ekkert, reyndu ekkert. Þær þögðu í auðmjúkri undirgefni — ánægðar með sinn og sinna hag. Og hvernig er og hefir ver- ið t. d. með eftirlit á sölu mat- væla, annara en mjólkur, svo nefnt sé eitt af mörgu. Það hefir verið í ólagi? Er það ekki hreinlætis- og hollustumál ? En áhgui húsmæðranna? Hvar var hann? Hann sáöt ekki né heyrðist. Hann var fal- inn og fremur vandfundinn — þangað -til íhaldið fann sérrétt- indi sín skert í mjólkurmálun- um. Eftirlit mjólkurinnar var aukið, hreinlæti og gæði betur tryggð en áður — verðlagið hagfelldara — en forráð íhalds- ins minni. Steiktar kjöt- og fiskabollur með lauk daglega. Einnig soðin svið. Kjötbúðin Njálsgötu 28. Sími 2648. Efni til útrýmingar „Kakkalökkum“ fæst í Kaupfél. Reykjavíkur. Vil kaupa tveggja til þriggja íbúða hús 1 Austur- bænum með öllum þægindum. Góð útborgun. Sími 2497. Erfðafestuland 1 Rvík til sölu. Upplýsingar í síma 4027. HVAÐ Á ÉG AÐ HAFA t MATINN I DAG? Beinlausau fisk, ýsu, nýjan stútung, næt- ursaltaðan fisk, síginn fisk, kinnar, saltfisk, hausa, lifur og iirogn. Allt í síma 1689. Gólfmottur, ódýrar, en g 5- ar, fást í Kaupfélagi Reykja- víkur. Tiikynning&< Hafnarbílstöðin hefir síma 2006 .Opið allan sólarhringinn. Nýja bifreiðast. Sími 1216. 1456, 2098, 4402 hafa verið, eru og verða, beztu fii-ksímar bæjarins. Hafliðj Baldvii sson. Regnhlífar teknar til viðgerð. ar á Laufásveg 4. Og þá vaknaði áhuginn fyrir heilsu og lífi „litlu barnanna“ hennar Guðrúnar Lárusdóttur. Þessi ,,áhugi“ brauzt fram eins og falinn eldur í fjalli, sem allt í einu tekur að gjósa. Og þetta eldfjall áhugans gaus ólyfjan og eysu yfir hags- munamálefni bændanna í land- inu. Þeirra framleiðsla var ýmist nefnt „sull“ eða „samsull“, „skemmt“, „gamalt“ og „fúlt“. Samstundis skein sól lotning- arinnar yfir þeim dýrmæta vökva, sem draup úr kúm Thor Jensen á Korpúlfsstöðum. Hér hefir einungis verið drepið á örfá atriði, sem snerta áhugamál hverrar húsmóður í bænum, er í raun og veru ósk- ar einhverra umbóta á málefn- um heimilanna og bæjarins. En um engin þeirra né nein önnur þörf eða hagfelld al- menningi hafa íhaldshúsmæð- urnar skeytt.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.