Nýja dagblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 1
NYJA DAGBIAÐIÐ 3. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 21. marz 1935. 66. blað Varðliðskönnun Fvanska sijórnin móimælir gerðum þýsku sijórnarinnar Þríveldaráðsiefna í París áður en fullirúar Breia fara iil Berlín Heimsfriðurinn i hættu, að dómi forsætisráðherra Frakka London kL 17, 20/3. FÚ. Franska stjómin hélt mikils- verðan fund í dag og siðari hluta dagsins í dag las Flandin upp í öldungadeildinni yfir- lýsingu út af ástandinu í al- þjóðamálum. Yfirlýsingin er í þremur liðum. Franska stjómin mun senda þýzku stjóminni mótmæli gegn ákvörðun hennar um her- skyldu. Franska stjómin lýsti yfir fullu samþykki við samninga- umleitanirnar milli Breta, Itala og Frakka, eða við umræð- umar um ástandið í Evrópu áður en Sir John Simon og Anthony Eden fæm til Berlín- Vertíðin stendur nú sem hæst við Faxaflóa. Hefir Nýja dag- blaðið í tilefni af því snúið sér til Fiskifélagsins og fengið hjá því eftirfarandi upplýsingar um tölu skipa, sem ganga á veiðar frá útgerðarstöðunum sunnanlands. Frá Akranesi ganga 8 línu- gufuskip og 22 mótorbátar stærri en 12 smál. Frá Reykjavík em gerðir út 23 togarar (einn leggur upp í Hafnarfirði), 5 línugufuskip og 19 mótorbátar, þar af 4 minni en 12 smál. Auk þess eru aðkomandi skip, sem leggja hér upp afla sinn: Eitt línu- gufuskip frá Siglufirði, tveir mótorbátar frá Neskaupstað og tveir mótorbátar frá Akureyri. Frá Hafnarfirði ganga 10 togarar, 4 línugufuskip og 1 mótorbátur. Auk þess leggja þar upp eitt línugufuskip frá Norðfirði, einn mótorbátur frá Vestmannaeyjum og einn mót- orbátuir frá Akureyri. Úr Vogum og af Vatnsleysu- strönd gengu 11 opnir vélbát- ar í fyrra og er búizt við sömu útgerð í ár. Auk þess gengur skjóta til þjóðabandalagsráðs- ins ákvörðun Þjóðverja um herskylduna. Ag öðm leyti er orðaiag yf- irlýsingarinnar ekki kunnugt ennþá, en innanríkisráðherrann sagði frá því á þingi í dag, að orðalag hennar væri mjög á- kveðið. Orðsendingin verður afhent van Neurath 1 kvöld. Það var gert kunnugt í Lond- on í dag, að þríveldaráðstefnan muni verða haldin í París, áð- ur en Sir John Simon fer til Berlínar. Anthony Eden verður fyrir hönd Stóra Bretlands og Su- wich fyrir hönd ítala. Fundur- inn verður haldinn næstkom- frá Vogum 1 mótorbátur. Frá Keflavík og Njarðvíkum ganga 80 mótorbátar, allir yfir 12 smál., nema einn. Úr Garði og Sandgerði ganga 23 mótorbátar, þar af 21 yfir 12 smál. Auk þess leggja þar upp tveir mótorbátar af Stokks- eyri, einn af Eyrarbakka og einn frá Dalvík. Frá Miðnesi em gerðir út 12 opnir vélbátar. Frá Höfnum ganga 12 opnir vélbátar. Frá Grindavík ganga 82 opn- ir vélbátar, en búizt við, að þeim fjölgi heldur, þegar líður á vertíðina. Frá Selvogi ganga sennilega tveir mótorbátar. Frá Eyrarbakka er gerður út 1 mótorbátur undir 12 smál. og 4 opnir vélbátar. Frá Stokkseyri ganga 7 mót- orbátar, einn stærri en 12 smál. Frá Vestra.eyjum em gerðir út 58 mótorbátar stærri en 12 smál., 19 mótorbátar um 12 smál. og minni og 4 opnir vél- bátar. andi laugardag. Þá er gert ráð fyrir því, að Antony Eden fari aftur tdl London, áður en Sir John Simon fer til Berlínar. Síðan kunnugt varð um frönsku orðsendinguna í Berlín hefir aðeins eitt blað komið þar út, Berliner Tageblatt, þegar síðast heyrðist. Það segir um þá ákvörðun, að beina málinu' til Þjóðabandalagsins, að banda- lagið hafi engan þann þátt átt í takmörkun vígbúnaðar að nokkur ástæða hafi verið til þess, að því yrði treyst í þeim M. Flandln, íoi'sœtisráðherra Frakka. sökum, hvorki af Þýzkalandi eða öðmm löndum. í Genf undrast menn þá á- kvörðun Frakka, að skjóta mál- inu til Þjóðabandalagsins, en gera ráð fyrir því, að það sé gert í samræmi við 11. grein sáttmála bandalagsins, og að Þjóðverjum muni vera borið það á brýn, að hafa gengið á alþjóðlega samninga.. Flandin lagði í dag tillögur sínar um lengingu herþjón- ustutímans fyrir öldungadeild franska þingsins. Hann sagði, að tillögunum væri ekki ætlað að stefna að því, að auka her- aflann, heldur ætti einungis að bæta upp það sem herinn rýmaði, vegna mannfækkunar- innar á stríðsárunum. Ennfremur sagði Flandin, að ákvörðun sú, sem Þjóðverjar hefðu tekig á laugardaginn var, mundi verða til þess að þeir hefðu 735,000 manna her, þar sem Frakkar hefðú aðeins 300 þúsundir. Hann sagði að Franska stjórnin gæti ekki fallizt á þau lög, sem þýzka stjómin hefði fært fram þessu til afsökunar. Heimsfriðurinn er nú einu sinni enn í hættu, sagði hann. Fyrir framan bústað enska undirkonungsins í New Delhi á Indlandi, fer dag hvem fram varðliðskönnun. — Á mynd- BílsiysáSauðárkrók Síðastl. laugardagskvöld vildi það slys til á Sauðárkróki, að bíllinn Sk. 18, ók á tvo menn á götu. Féll annar maðurinn til hliðar, en hinn lenti framan á stuðarann og fór þannig all- langan veg. Bíllinn ók öfugu megin á veg- inum, var ljóslaus og gaf ekki hljóðmerki, þegar slysið vildi til. Mennirnir meiddust ekki mik- ið. — Málið hefir verið tekið til rannsóknar og bílstjórinn settur í gæzluvarðhald. SJóhrakníngur Á sunnudaginn fór vélbátur- inn „Aldan“ frá Fáskrúðsfirði í róður og var ekki kominn að landi í fyrrakvöld. Voru menn þá farnir að óttast um hann og sendu skeyti um það til Slysa- vamafélagsins. Lét Slysavarnafélagið Út- vaipið senda tilkynningu um þetta til skipa, sem voru á þessum slóðum, og vom þau beðin að gæta að bátnum. Sem betur fór hafði ekkert slys orðið. Kom annar bátur frá Fáskrúðsfirði með „öld- inni hér að ofan gefur að líta vasklega indverska lífvarðar- sveit, með stóran flokk hljóð- færaleikara í fararbroddi. una“ til Hornafjarðar í gær. Hafði véli n bilað og ósagt, hvernig farið hefði, ef ekki hefði komig hjálp. Kosningin 1 útvarpsrád í gær neyttu 280 útvarps- notendur kosningarréttar síns. Verður það að' teljast slæleg þátttaka, þegar það er athug- að, að helmingur útvarpsnot- enda hér í bænum hefir ekki neytt kosningarréttar síns, en aðeins tveir dagar þangað til kosningunni er lokið. Nýja dagblaðið skorar fast- lega á útvarpsnotendur að neyta atkvæðisréttar síns og gera það í dag. Á morgun má búast við mjög mikilli aðsókn og geta menn þá átt á hættu, að þurfa að bíða eftir af- greiðslu. Útvarpsnotendur vita að C- listinn er listi þeirra, sem' vilja efla og styrkja útvarpið. Hins- vegar eru þeir menn, sem reynt hafa að draga útvarpið inn í flokkadeilur og vinna því álitsspjöll. — Útvarpsnotenduír þurfa því ekki að vera í vafa um, hverjum þeir eiga að greiða atkvæðL ar. Franska stjórain ætlar að Skipakostnr á. vertiðinni A þessari vertiö ganga 14 linaveidarar, 193 mótorbátar, 75 minnl vélbátar og 33 togarar úr veiðistödvnnum við Fazaflóa, úr Vestmannaeyj- um, Grindavík, Selvogi, Eyrarbakka og Stokkseyri

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.