Nýja dagblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 21.03.1935, Blaðsíða 2
 ■ Ý J A BAHBLAIIB Fyrir 6 mánuðum siðan var ekki sjón að sjá mig... „Nei, ég var ekki veik, — en samt sem áður var líðan- in ekki góð... Ég var geðill og preytt, svefnlaus og slöpp. Ovomaltíne hefir gert mér ómetanlegt gagn... Ég borða vel og sef vel. Ég er komin i jafnvægi...“ Vinum og vandamönnum iilkynnist að okkar ástkæri eiginmaður og faðir, Björn Sigurbjörns- son, andaðist að heimili sínu, Freyjugötu 25 C, þann 20. þ. m. Reykjavík, 20. marz 1935 Malene -Sigurbjörnsson og börn r Sjáið bara, hvað ég lit vel út i dag. Ovomaltine hefir verkað eins á aðra: Jafnvægi á sál og lík- ama ásamt heilbrigðum svefni. í Ovo eru sauianpjöppuð næringarefni, vítamín og styrkjandi efni, eínmitt pau efni, ern líkaminn parfnast helzt. Næringarríkur drykkur. Fæst i lyfjabúðum og verzlunum. Aðalumboðsmaðnr: Guðjön Jðn son, Vatnsstig 4, Reykjavik, sími 4285. Islenzkar árvalsstökur Þetta er lítil 'bók, örlítið kver, sem hægt er að fela í lófa sínum og hefir að geyma eitt hundrað ferhendur, prent- aðar á rósrauðan pappír, ein staka á síðu. Ivverið kostar tvær krónur, og virðist það ok- urverð. En við nánari kynn- ingu kemur í ljós, að það borg- ar sig vel fyrir ferskeytlu- vini, að kaupa-; bókina. Það er vegná ’hihs agæta forspjalls, sem útgefandinn, Steindór Sig- urðsson, lætur fylgja vísunum. Það er líka út af fyrir si.g nokk- urs vert að eiga þarna i svona prýðilegri útgáfu marg'ar. af Og raunar er vísa Þórðar mun betri, því að hún er tákn- ræn. Þá hefir safnandi stundum tek'ið vísur, sem eru lakari en aðrar eftir sömu höfunda. T. d. sakna ég vísunnar: „Vonin styrkir veikan þrótt1-', eftir Pál Ólafsson. Engin þeirra þriggja vísna, sem þessi höf- ttndur á í kverínu, kemst til jafns við hana. Sömuleiðis þyk- ir mér vísa Jóns Þorsteinsson- ar ekki sem bezt' valin. Það er að sönnu snotur vísa um hest, en heldur hefði ég kosið áð sjá þarna t. d. þessa: Hreinar léreptstuskur kaupir Prentsmiðlan A C T A Laugaveg 1 Sími 3948 Vigfús Guðbrandsson & Co. Austurstrcsti 10 Nýtt og prýðilega fallegt úrval af iataefnum Fóðurbætir Bezti föðurbætirinn er S.I.S. - FódurManda. Samband ísl. samvinnufélaga Simi 1080. ■ Nýtu SjÉlltiHlUlUlill IRósarsúpa, Möndlusápa. Baðsápa, Pálma- sápa, jafnast fyllilega á við beztu erlend- ar sápur. Biðjið um Sjafnar handsápur. Til lesenda Dvalar Dvöl vill vera í samvinnu við lesendur sína og fá ieiðbeining- ar hjá þeim um hvers þeir óska, og þó að auðvitað sé ekki liægt að verða við öllum óskum þeirra, þá gera blöð og tímarit hér á landi allt of lítið að því að leita samvinnu við lesendurna og hafa vilja þeirra og leiðbein- ingar til hliðsjónar. Dvöl vill breyta til í þessu efni, og' leggur því fyrir lesend- ur sína eftirfarandi spurning- ar: Hverskonar efni óskið þið eftir að Dvöl flytji: skáldsögur (og þá hverskonar), ferðasög- ur, gamlar frásagnir, ljóð, fræðigreinar eða annað? Hvaða höfundar (erlendir eða innlendir) líkar ykkur bezt, — einkum smásagnahöf- undar ? Þið, lesendur Dvalar, sem viljið svara fyrgreindum spurn- ingum og gera tillögur viðvíkj- andi Dvöl, komið þeim á afgr. Nýja dagbl. í lokuðu umslagi, merktu „D“. Tillögur ykkar — og að- íinnslur — sem gerðar eru af góðum huga, eru vel þegnar og verða teknar til athugunar. V. G. reykjapípur með hálmsíum 1 munnstykkinu verndar heilsuna frá hinum skaðlegu áhrifum reykinganna. Sjöpunkt pípan er gerö sam- kværnt 7 kröfum vísindanna um fullkomna pípu. beztu og s'njöllustu ferskeytl- um, sem kveðnar hafa verið á íslenzka tungu. Bókin er til- valin tækifærisgjöf. . Flestar vísurnai- eru gamlir kunningjar,. enda margar þeirra qftir þjóðkunn skáld. Og yfirleitt .virðist. mér það galli, hvað alþýðuhagyrðingar eiga hér fáar vásur. En ekki verður á allt kosið, þar sem vísna- fjöldinn er svona takmarkaður. Sáfnið hefðf - mátt vera tíu sinnum stæira, án þess að taka hefði þurft nokkra vísu, sem ekki væri hæga áð telja piýðisgóða. Annars hefir val vísnanna tekizt fufðuvel. 'En ekki munu allir verða samdóma veljanda um það, að varla muni hægt að finna fleiri vísur jafngóðar þeim beztu í kverinu. Ég er sannfærður um að hann mundi finna margar fleiri vísur af þeirri kosta-tegund, án þess að taka nokkrar skammavísur með, sem þó eru, eins og velj- andi sjálfur bendir réttilega á, alltaf mestu meistaraverkin. Hann hefir t. d. gengið alveg hlindur fram hjá þessari vísu Amþórs í Garði við Mývatn: það vil ég telja þröngan kost: þrá hið hlýja og bjarta, en þurfa að grafa gegnum frost gullið úr eigin hjarta. — og er hún þó alveg jöfn að ágæti við eina af beztu vísun- um í kverinu, — þessa eftir Einar E. Sæmundsen: Enginn maður á mér sér inn þá blæða sárin. Iíef ég lært að harka af mér, lilæja í gegnum tárin. Sömuleiðis hefir safnandi ekkert munað eftir þessari vísu Þórðar í Brekknakoti: Nótt þú mátt á brottu brátt,;. blakknum svarta þeysa hart,. Glóir hátt í austur-átt . unga, bjarta dagsins skart. Hún er þó alveg jafngóð og þessi, sem er í kvermu: Öslaði grioðin, beljaði boðínn, iiungaði voðinn, Kári söng. Stýrið gelti, aldan elti, inn sér hellti á borðin löng. . 1-b að góður andi ber - iifgar svéfna hag^inss, draumavísur verði þér veruleiki dagsins. Eða: „Dýrt er ljós um loftin blá“, „í -upphafinu endir sjá“, og helzt allar þessar þrjár. Og seinast kemur dauða- syndin. Steindór Sigurðsson hefir alveg gleymt þessum meistarastökum Elivoga- Sveins: Líís-mér óar ölduskrið, er það nógur vandi: . þuría að róa og þreyta við þörska á sjó og landi. Flest hef gleypt, en fáu leift, fengið sleipt úr mörgu hlaði, selt og keypt og stömpum steypt, og stundunl lileypt á tæpu vaði. Það mátti nú ekki minna kosta. — Mér finnst líka að eftirfarandi vísa eftir skáldið og málsnillinginn Jón Ólafsson, hefði átt .að hljóta þama rúm, þó að ef til vill flestir vilji telja, að hún tilheyri bara skammavísna,-flokknum: Loftið raúðri litar glóð I.jóminn sunnu skæri; fagurt yæri ef banáblóð liöðla Fróns það væri. Sigurður Kristinn Harpann. NÝI LAKKRÍSINN frá okkur er búinn til úr beztu efnum og með ný- tízku vélum. Kaupiðhann. Lakkrísgerð Reykjnvíkur b.f. Simi 8870: — — Sími 2870. þið óakið eftir því, að auglýBÍngar yklt- ar hafi áhrif, þá látið þær komast til lesendanna árla dags. Nýja dagblað- ið er borið til kaup- endanna kl. 7—9 ár- degis. .

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.