Nýja dagblaðið - 17.04.1935, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 17.04.1935, Blaðsíða 1
3. ár. Reykjavík, miðv.daginn 17. aprfl 1935. 89. blað wmmmm Hannes Þorsteinsson þjóðskjalavörður Mjólkursölunefnd svaraði Magnúsi Péturssyní bæjarlækni 6. apríl, en hann hefir látið bréfið liggja 10 daga í póst' hólfi sínu! Samsalan aelar nú daglega, eftir upplýatngum, sem blað- i8 heíir fengið, um 10 þúsund litra mjólkur á lokuðum flöskum eða nœr 2 þús. lítrum meira en 0ert var áður en hún tók til starfa. Mbl. hefir nýverið birt bréf frá héraðslækni til Mjólkur- sölunefndar, þar s em' kvartað er undan því, að hin geril- sneydda mjólk sé ekki öll seld á lokuðum' flöskum. Út af þeirri umkvörtun hef- ir Mbl. fléttað saman eina af þvættingsgreinum sínum' um málið almennt, í þeirri von, að ef til vill mætti vinna Samsöl- unni eitt eða annað til meins. Blaðið fullyrðir t. d., eftir viðtali við héraðslækni, að Mjólkursölunefndin „hafi ekki látið svo lítið að svara sér (þ. e. héraðslækninum) einu' orði“. Hér fylgir á eftir bréf Mjólk- ursölunefndar til læknisins, og er svar við umræddu bréfi hans. Geta menn á þessu, þó lítið sé, séð sannleiksgildi of- angreindra ummæla. Með bréfi nefndarinnar er það fyllilega upplýst, að Sairi- salan selur nú 1900 lítrumi meira á dag í lokuðu'm flösk- um, heldur en gert var áður en Samsalan tók til starfa. Brét Mjólkursölunetndar „Reykjavík, 6. apríl 1935. Þér hafið herra héraðslækn- ir ritað Mjólkursölunefndinni bréf, þar sem þér kvartið yfir gerilsneyddu mjólkinni, sem seld er í lausu máli í búðum Samsölunnar. Teljið þér, að það sé „ekki rétt að láta kaupend- ur vera í þeirri trú, að þeir séu hér að kaupa samskonar vöru og þá, sem seld er í lokuð- um flöskum“. Mjólkursölunefndin telur þetta rétt, en getur ekki fall- izt á, að hún sé sek um, að hafa gert neitt til að koma þeiná trú inn hjá neytendum!, fram yfir það, sem áður var. Þvert á móti hefir hún stuðlað að því, að draga úr lausu mjólkursölunni, og orðið all- verulega ágengt um það, síðan Samsalan tók til starfa. Má benda á eftirfarandi tölur þessu til sönnunar: Meðalsala á dag í desember af flöskumjólk: Frá Mjólkurfélagi Reykja- víkur............5.412 fl. Frá Thor Jensen 1.750 fl. Samt. 1/1 fl. 7.162 Hingað kom með Lyru ind- verskur kennari og fræðimað- ur, og er hann kennari við Ta- gore-skólann í Indlandi. Nýja dagblaðið náði tali af honum í gær, þar sem hann býr á Hó- tel Skjaldbreið. — Hvernig stendur á, að yð- ur hefir hugkvæmst að leggja leið yðar hingað til landsins? — Fyrir mörgum árum las ég ferðasögu frá íslandi í blaði suður á Indlandi. Ferðasöguna hafði einn landa minna skrifað. Síðan fór ég til Evrópu, og hefi mikið dvalið á Norður- löndum, en langmest í Svíþjóð. Kann ég mjög vel við mig á Norðurlöndum. Þegar ég kom til Norðurlandanna, fór ég að kynna mér sögu Islands og bók_ ‘menntir og ákvað loks að fara sjálfur alla leið til þess að sjá þetta land, sem ég hafði lesið svo mikið um, og nú er ág kominn ásamt tveim sænskum' kunningjum mínum. — Ætlið þér að dvelja hér lengi? — Ég hafði hugsað mér að vera hér að minnsta kosti í 3 vikur og ferðast dálítið um landið, og halda, ef til vill, nokkra fyrirlestra, ef einhverj- ir óskuðu hér eftir að fræðast um land mitt og þjóð. Meðalsala á dag í marz af flöskumjólk í búðuni Samsöl- unnar 9064 1/1 fl. Samsalan selur því nú 1902 ltr. meira á flöskum á dag, en selt var mánuðinn áður en hún tók til starfa. Vér getum fullvissað yður um, að Samsalan mun fram- vegis gera sér allt far um, að selja sem mest af mjólk sinni í lokuðum flöskum, bæði vegna heilbrigðisástæðna, sem, þér bendið á í bréfi yðar, og einn- ig vegna þess, að það hefir ekki svo litla fjárhagslega þýð- ingu fyrir Samsöluna. Virðingarfyllst. Mjólkursölunefndin. (sign.) Sveinbjöm Högnason.“ Blaðið hefir fengið um það áreiðanlegar upplýsingar, að síðan bréf Mjólkursölunefndar var ritað, hefir dagleg sala mjólkur á lokuðum flöskum vaxið upp í 10.000 Itr. á dag. Talið berst að Indlandi og þá auðvitað að Gandhi. — Gandhi er merkilegur maður, segir Sinha, en svo heit- ir Indverjinn. Hann er maður, sem allir dázt að, hvort sem þeir eru fylgismenn hans eða andstæðingar. Annars hefir hann nú dregið sig út úr stjórnmálunum. En starf hans hefir haft stórmikla þýðingú fyrir Indland og þá sérstaklega lægstu stéttimar, sem hann hefir verið afburða málsvari fyrir. Sjálfstæðismálið er nú ekki eins brennandi og verið hefir, og er nú unnið að lausn þess í samkomulagi við Eng- lendinga. — Hefir hin evrópeiska menning ekki þegar breytt siðum og háttum í Indlandi? — Nei, langt frá því, segir Sinha, við höldum okkar sér- einkennum. Auðvitað höfumi við orðið fyrir mjög miklurii á- hrifum frá Evrópu, t. d. í skólamálum, en það er eins og þessi evrópeisku áhrif vekji um leið upp okkar gömlu menningu, eins og t. d. í mál- aralist, bókmenntum, leiklist og hljómlist. — Þá er heimspekin. Indverjar eru jú taldir miklir heimspekingar, en hina ind- Framh. á 4. siðu. í dag er til moldar borinn einn hinn merkasti fræðimaður þessa lands, Hannes Þorsteins- son þjóðskjalavörður. Hann var fæddur 30. ágúst 1860, að Brú í Biskupstungum, sonur Þorsteins Narfasonar og konu hans, Sigrúnar Þorsteinsdóttur hreppstjóra á Drumboddsstöð- um, Tómassonar. Hannes varð stúdent 1886, gekk á presta- skólann og tók þar guðfræði- próf 1888. Hann tók þó aldrei vígslu, en fékkst um hríð við kennslu- störf hér í Rvík. 1891 keypti hann blaðið Þjóðólf og var ritstjóri hans 1892—1910. Á þeim árum tók hann allmikinn þátt í stjómmálum og sat á Alþingi sem þingmaður Árnes- inga 1901—1911. Var forseti neðri deildar 1909 og 1911. Þegar Háskóli íslands var stofnaður 1911, var hann sett- ur docent í íslandssögu, enda hafði hann þá um mjög langa hríð lagt mikla stund á sögu:- leg efni, einkum ættvísi og mannfræði, og þótti þá þegar öllum mönnum fremri í þeim greinum. Þó varð það ofan á, að veita öðrum sögukennara- embættið, Jóni Aðils. Mun Há- skólanum hafa þótt ranglega breytt í veitingu þessari, því að eftir fráfall Jóns Aðils, bauð Háskólinn Hannesi em- bættig 1920, en þá þóttist hann fullgamall orðinn til að takast það á hendur. 23. des. 1925 var hann gerður að heiðursdoktor í heimspeki við Um þessar mundir er laust til umsóknar í Danmörku pró- fessorsembættig í norrænum málum1 og bókmenntum við há- skólann í Kaupmannahöfn. Ileimspekideild háskólans hefir London kL 16, 16/4. FÚ. Jean Batten, áströlsk flug- kona, er nú á góðum vegi með að setja nýtt flugmet. Hún lagði af stað frá Ástralíu í flugvél sinni fyrir fjórum dög- um og skyldi fljúga til Eng- Háskóla íslands, í viðurkenn- ingarskyni fyrir lærdóm sinn og ritstörf. Hannes Þorsteins- son var skipaður aðstoðar- skjalavörður við þjóðskjala- safnið 1911, en þjóðskjalavörð- uir varg hann eftir lát Jóns Þor- kellssonar 1924 og gegndi því starfi til dauðadags, 10. april síðastliðinn, Geysimikið starf liggur eftir Hannes Þorsteinsson og er þess ekki kostur hér að rekja nema fátt eitt. Hann var alla tíð í stjórn Sögufélagsins og for- maður þess síðan 1924 og ann- aðist útgáfu og samning ýmsra rita þess félags, og í stjóm Bókmenntafélagsins síðan 1918. Helztu rit hans eru þáttur sá er hann átti í sýslumannaæf- um, Guðfræðingatal er Sögu- félagið gaf út og ýmsar rit- gerðir og æfisögur, er birzt liafa í tímaritum. Þá fékkst hann við að rita æfisögur lærðra manna íslenzkra og mun það vera mjög mikið safn, en fátt eitt úr því prentað. Af útgáfuverkum hans má nefna Annála 1400—1800, safnritið Blöndu, Biskupasögur Jóns Halldórssonar II. bindi og margt fleira, auk Sýslumanna- æfanna, sem fyrr var getið. Meginstyrkur Hannesar Þor- steinssonar, sem fræðimanns, var stálminni hans á allt er að ættvísi laut. Var hann um það langfremstur allra íslendinga á sinni tíð og verk hans í þeim fræðum munu lengst halda nafni hans á lofti. nú skipað 5 prófessora, þá Vil- helm Andersen, Brönduiri Niel- sen, Hans Brix, Carl Roos og Valdemar Vedel til þess að velja mann í embættið. Uih- sækjendur eru 14. Ekki er af- ráðið enn hvort samkeppnis- próf verður látið fara fram. lands. Hún er nú komin til Rangoon. 1 síðastliðnum maí- mánuði flaug hún ein í flugvél frá Englandi til Ástralíu og lauk förinni á 15 dögum. Setti hún þar með met í einmenn- ingsflugi kvenna á þessari leið. Indverskur kennari heimsækir Island Prófessorsembætti i norrænnm frædnm viö Kaupmannahafnarháskóla laust til umsóknar London kl. 16, 16/4. FÚ. Met í einmenningsflugi kvenna Asfrölsk flugkona á flugleið til Englands

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.