Nýja dagblaðið - 17.04.1935, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 17.04.1935, Blaðsíða 2
N Ý J A DAGBLAÐIÐ Sigurðuxr Einarssou Vfkingablóð eða blöð Krists Erindi í Iðnó kl, 4 e. m. á skírdag; 18. þ. m. Aðgöngumiðar á 1 kr. í.Iðnó eftir kl. 1. öll litlu börnin þurfa að fá svolitla sumargjöf. Hjá okkur er úrvalið mest af barnasumargjöfum. K. Einarsson & Biörnsson Bankastrœti 11. Páska-Skórnir eru komuir þeir fást í Skóverzlun B. Stefanssonar Laugaveg 22 A. Við höfum eitthvað handa öllum. Benzínsölur vorar verða opnar um háfiðisdagana eins ug hér segír: Skirdag opið frá kl. 9—11 f. h. og 3—6 e. h. Föstudaginu lauga lokað allan daginn. Laugardaginn opið allan daginn. Fáskadag lokað allan daginn. 2. Páskadag opið frá kl. 9—11 f. h. og 3—6 e. h. Olíuverzlun Islands h.f. H.f. SHELL á Islandi. Kaupfélag Borgflrðinga vill vekja athygli heiðra'öra borgarbúa á, að verzlanir þess eru vel birgar af allskonar góðum páskamat, sem skrumlaust sagt stenzt allan sanianburð, um vöruverð og gœði, við aðrar hliðstæðar verzlanir borgarlnnar. Vér bendum á iátt eitt, t. d.: Frysta Borgarfjarðar dilkakjötið, sem er það vænsta og bezta, er fæst hér í verzlunum. Nýtt svina- og allkálfakjöt. — Nautakjöt af .ungum grip- um. — Rjúpur, hamflettar og spikdregnar, ef pantaðar eru í dag. Reykt kjttt — Wienar- og . miðdagspylsur — Kindabjúgu — Fars — Ostar, frá Mjólkurbúi Flóamanna og Mjólkur samlagi Eyfirðinga. — Sardínur. — Niðursuðuv. margs- konar. — Avextir og grænmeti, fl. teg. — Pylsnr, til nið- urskurðar á brauð, margar tegundir, o. m. fl. Sendið pantanlr yðar i tíma. Smásöluverzlanir Kaupfélags Borgfirðinga eru: Kanpfélag Borgflrðinga. Kjötbúðin Herðubreið. Laugavegi 20. Siml 1511. Hafnarstratl 18. Slmi 1575. Yerzlun Alþýðubrauðgerðarinisar 6 Allar vDrur til páskanna verður bezt að kaupa hjá okkur , Sími 3507. Sími 3507 1 Hveiti i litlum og stórum j pokum og lausri vigt 1 Allt krydd i Páskabakst- urinn — egg á 12 aura Hreinlætisvörur, Snyrtivörur, Burstavörur og ýmisk. smávarningur, Súkkulaði, Sæigæfi, Vindlar og cigarett- ur og ýmsar tóbaksvörur í fjöldreyttu drvali. 4 AUt iyrsta flokks vörur. Fljót og lipur atgreidsla. Allt sent heim með stuttum tyrirvara. —- Hringið í sima 3507. r > > Verzlun Alþýðubrauðgerðarinnar, i SÍHlÍ 3507« \7anlr otann dHvV m ffif tvil 9RA7 V erk&mannabústöðunum Slmi 3507. Páskavörur: ÍÖýíl I ÁYEXTIR: Allar vörur í páskabáksturinn Stór og fföð offff á 12 aur. stk. 1. flokks hveiti á 35 - kg. Alveg nýtt smjör 3,20 kg. Nýir: Appelsínur, Epli, Bananar. Niðursoðnir: Perur, Fíkjur, Apricots. Blandaðir: Kirsuber, Ferskjur. Þurkaðir: Bl. ávextir, Kirsuber, Bláber, Kúrennur, Rúsínur. Aðalbúðín, Laugaveg 46. Simi 1874. Góðar prÓ8entnr af staðgreiðslu. E.8. Lyra fer héðan fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til kl. 3 í dag. Farseðlar sœkist fyrir kl. 6 í dag. Itic Ijiriuu h Siitl VEGGMYNDIR, Rammar og nuiramm-1 anir, bezt á Freyjugötu 11. Sími 2105. Til páskanna: Bjúpur — Svínakötelettur Nautakjöt í buff og steik --- í gulasch og hakkabuff Beinlausir tuglar Norðienzkt dilkakjöt Hangikjöt at Hólsfjöllum Svið — AUskonar álegg Grænmeti ými&konar. Alikáitakjöt Rjúpur og endur spikdregnar ef óskað er. Fantið i tíma! Kjötbúð Reykjavíkur Vesturgöiu 16 - Sími 4 7 6 9

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.