Nýja dagblaðið - 17.04.1935, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 17.04.1935, Blaðsíða 4
4 N Ý J A DAOBLAÐIS IDAG Sólaruppkoma kl. 4.55. Sólarlag kl. 802. Flóð árdegis kl. 4.25. Flóð síðdegis kl. 4.40. V.eðumpá: Norðaustan kaldi. Létt- skýjað. Ljósatimi bjóla og bifrei&a U. 8.40-4.20. SOfn, skrUstofar o. fL Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10 AlþýSubókaaafniO ... 10-12 og 1-10 pjóðskjalasafnið ............ 1-4 Trygginga- svikarinn Afarspennandi mynd í 9 þáttum, um slunginn, at- vinnulitlan lögfræðing, ar kunni að nota sér hin tíðu umferðaslys í stórborg einni vestan hafs. — Aðalhlut- verkin leika: Leo Tracy og Madge Evans. Aukamynd í 2 þáttum með flHn nn ÍXnlrlrn. Ijtnfishankinn .............. 10-3 Búnaðarbankinn .... 10-12 og 1-3 Útvegsbankinn ....... 10-12 og 14 Útbú Landab., Klapparst .... 2-7 Pósthúsið: Bréfapóstatofan .. 10-6 Bögglapóststofaii ......... 10-5 Skrifstofa útvarpsins. .10-12 og 1-6 Landssíminn .................. 8-0 Búnaðarfélagið ...... 1012 og 14 Fiskifélagið (skrifstt) 1012 og 1-5 Skipaútgerð ríkisins .. 9-12 og 1-6 Rimskip ....................... 06 Stjómarráðsskrifst .. 1012 og 14 Samb. ísl. samv.fél. .. 9-12 og 1-6 Sölusi. isl. fiskfrl. .. 1012 og 1-6 Skrifstofur bœjarins .. 012 og 14 Skriíst tollstjóra .... 10-12 og 14 Skriíst lögmanns .... 1012 og 14 Hafnarskrifstofan .... 012 og 1-6 Skipa- og skrán.st. rik. 1012 og 1-5 Lögregluvarðst. opin allan sólarhr. Hwt msólrn artjml sjúkrabásai Landspitallnn ................. 24 Landakotaspítalinn ............ 05 Vlfilstaðahælið . 12»4-1% og »%4% Laugamesspítali ............ 12%-* Kleppur ....................... 14 Rdliheimllið .................. 14 Sjúkrohús Hvítabandsins ........24 Fæðingarh., Biriksg. 37 — 1-3 og 8-9 Næturvörður i Laugavegs- og Ing- ólís-apóteki. Næturlæknir: Jón Nikulásson, Lokastíg 3. Sími 2966. Skammtanlr og santkomuvc Gamla Bíó: Tryggingasvikarinn kl. níu. Nýja Bíó: það skeði um nótt kl. 9. Stefán Guðmundsson syngur í Gamla Bíó kl. 7.15. Samgflngur og pðctfexOir: Esja austur um í hringferð kl. 9. Súðin til ísafjarðar kl. 9. Dagskrá útvarpsins: *K1. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 12,50 Dönskukennsla. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Létt lög (plötur). 19,50 Auglýsing- ar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Jón Sigurðs- son skrifstofustj.: Upplestur; b) Jón Eyþórsson veðurfr.: Skíðaför suður Kjöl; c) Indriði þorkells- son á Fjalli: Upplestur; d) Ámi Sigurðsson prestur: Upplestur. — Ennfremur íslenzk lög. Páskamatur: Svínakjöt, Hangikjöt, Nautakjöt, Dilkakjöt, Ávextir, nýir og niðursoðnir. Rauðkál, Hvítkál, Á laugardag: Blómkál, Tómatar, Rabarbari, „Súrt og sætt“. Anná.11 Skipairéttir. Gullfoss er Kaup- mannahöfn. Goðafoss er á leið til útlanda. Dettifoss er í Reykjavík. Brúarfoss var á Reykjarfirði í gær. Lagarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar. Selfoss var i Hafn- arfirði í gær. Ýsusoðsdrykkur íhaldsins. Mbl. ber sig illa yfir því, að Framsókn- armenn hafa ákveðið að stofna til mjólkurkvölds, þ. e. koma saman kvöldstund, þar sem mjólk yrði ein dryklcjar á borðum. það er skiljanleg gremja Mbl.-manna víir þessu tiltæki. þeir hafa stofn- að með háværum skrifum og aug- iýsingum, til samdrykkju í ýsu- soði sín á meðal, enda hæfir drylckur sá bezt þorskkindunum við Mbl. V. G. hefir beðið blaðið að skila til þeirra, sem ætla sér að koma í Nýja Bíó kl. 2 á morgun og skreppa með honum í huganum „út í villta vestrið“, að þeim sé vissara að fá sér aðgöngumiða í dag. K. R. efnir til skíðaferðar á skírdag og föstudaginn langa á Skjaldbreið og Kjöl með dvöl á þingvöllum. Verður farið héðan í kvöld til þingvalla og gist þar í riótt. Kl. 8 á morgun verður farið frá bíl að Meyjarsæti, gengið á Skjaldbreið og gist á þingvöllum næstu nótt. Á föstudaginn verður gengið á Kjöl og komið til Reykja- víkur um kvöldið. Ferðin verður látin vera svo ódýr sem mögulegt er. Félagsmenn tilkynni þátttöku sína í verzlun Haraldar Árnason- ar. Jarðarför Hannesar porsteins- sonar þjóðskjalavarðar fer fram í dag. Athöfnin hefst kl. 1 eftir há- degi á heimili hins látna, Klapp- arstíg 11. Gunnar Hansen, sem stjórnað liefir sýningum Leikfélagsins í vet- ur, er ráðinn sýningarstjóri við leikhúsið í Aarhus. Héraðsskólinn á Núpi hefir lokið störfum. Níu nemendur tóku burt- fararpróf. Kristján Bergsson, forseti Fiski- iélagsins, hefir ákveðið að gefa Núpsskóla 1000 kr. gjöf og skal nota féð til að stofna sjóð, sem beri nafn föður hans, er átti heima lengstum þar vestra og bjó um tíma á Núpi. Stofnfé sjóðsins má ekki skerða og 1/5. vaxtanna leggst árlega við höfuðstólinn, en 4/5. þeirra skal veita þeim nem- anda skólans, sem gerir bezta rit- gerð um atvinnulíf fslendinga. Sýslufundi Suður-þingeyinga er nýlokið. M. a. var samþ. að veita 300 kr. til móttöku Jakobínu John- son skáldkonu og var þeim Huldu skáldkonu og sr. Friðrik Friðriks- syni presti á Húsavík falið að sýna henni fegurstu staði héraðs- ins. Ver zlunin Kj öt & Fiskar Sundhöllin. í fyrradag voru opn- uð tilboðin í að leggja hita- og vatnsleiðslur í Sundhöllina og ganga frá loftræstingu. Höfðu bor- izt þrjú tilboð, frá Valdimar Árnasyni og Lofti Bjamasyni, fs- leifi Jónssyni og Óskari Smith. — Enn hefir ekki verið ákveðið um, hvaða tilboði verður tekið, en vafalaust verður það ekki látið dragast lengi, svo verkið tefjist þess vegna. Afli Norðmanna var um sein- ustu helgi 76.317 tonn, miðað við hausaðan og slægðan fisk. Af því hafa verið hert 15.302 tonn og 53.350 tonn söltuð. Á sama tíma í fyrra var allur aflinn 106.319 tonn, hert 37.920 tonn og söltuð 61.028. Góður afli hefir verið undanfar- ið í Sandgerði og K.eflavík, en á Akranesi hefir afli verið heldur tregur. Sófus Svefnsson frá Viðfiröi sýn- ir í dag eftir kl. 10 f. hád. mann- tafl, sem hann hefir skorið út og mikið hefir verið látið af fyrir hagleikssakir, í sýningarskála Haraldar. Ættu unnendur og stuðningsmenn þessarar fornfrægu listar íslendinga, útskurðarins, ckki að láta hjá líða að sjá þenn- an merkilega grip. Höfnin. Norskt fiskitökuskip kom í gær. Spánskur togari kom að fá sér kol. Sindri, Hafsteinn og Hilmir fóru á veiðar. Rakarastofurnar verða opnar lil kl. 8 í kvöld. Félag ungra Framsóknarmanna lieldur mjólkurkvöld í Iðnó uppi annaðkvöld. Verður þar margs- konar gleðskapur á ferðum og mun reynt að sjá svo til að eldri og yngri geti notið skemmtunar við sitt hæfi. Allir Framsóknar- menn eru velkomnir meðan hús- túm leyfir. Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Nýja dagblaðsins. Glímufélagið Ármann ætlar að cfna til útilegu um bænadagana. Verður farið úr bænum í kvöld og komið aftur seint á föstudaginn. þeir, sem ætla að verða með í förinni þurfa að snúa sén til Ól- afs þorsteinssonar gjaldkera. Svo léleg þótti ræða Sigurðar Kristjánssonar í umræðunum um vantrauststillögu íhaldsmanna út af raftækjaeinkasölunni, að hún fékk ekki inni í Morgunblaðinu, en Sigurði tókst þó, eftir að hafa gengið á milli íhaldsblaðanna, að fá hana birta i Stormi. Tíminn kemur út í dag og flytur m. a.: Framtíðarmál (eftir J. J.), Kjötlögin og árangur þeirra (eftir Jón ívareson), Ef mjólkurstríð befði komið, Bréfaskriftir floklc- anna.Utan úr heimi, Meiri kartöfl- ur, Undarlegur frestur, Raftækja- einkasalan, Ný fjármálastefna, Sannleikurinn á Vöglum, o. fl. Vísir reynir nýlega að halda því íram, að „rauðu flokkamir" hafi hækkað skatta á útgerðinni. Mun flestum finnast Páll vera æði heimskur, að þora að minnast einu orði á þau mál. Veit Páll ekki hverjir standa að stórfelld- ustu skattahækkuninni, sem orðið hefir hér á seinni árum, útsvars- aukningunni i Reykjavík, sem kemur fyrst og fremst niður á út- gerðinni, sem aðalatvinnugrein bæjarins? Hvað heldur Páll að hefði þurft að hækka skatta ríkis- sjóðs mikið, til þess að það sam- svaraði hækkun útsvaranna? — Er skorað á Pál að svara þeirri spumingu, svo framarlega sem bann treystir sér til að minnast á þetta mál aftur. Ruslið á Austurvelli minnkaði talsvert eftir að hirðing vallarins var gerð að umræðuefni hér í blaðinu. En ennþá má líta allmik- ið af ýmiskonar úrgangi á vellin- um, til lýta staðnum og leiðinda fyrir þá, sem framhjá ganga. — Væri nú ofmikið eða illa til fallið, „Dettifoss“ f<?r á föstudag (19. apríl) kl. 6 síðdegis vestur og norður. Vörur afhendist fyrir kl. 2 í dag, og farseðlar ósk- ast sóttir. „Selfoss“ fer á laugardag síðdegis til Aberdín, Grímsby, Antwerp- en og London. Lofað er fullfermi í skipið Skipið kemur við í Leith á ’neimleíð. Jólakökuform 0,90 Búðingsform 2,50 Smákökuform1 0,12 Tertuform 0,75 Hræriföt (sterk) 3,50 Rjómaþeytarar 0,50 Kaffikönnuhringi 0,50 Kaffikönnupoka 0,50 Búrvigtir 6,50 25 gerðir afbollapörum MATARSTELL, KAFFISTELL, ÁVAXTASTELL, VATNSGLÖS. Sigurður Kjartansson Laugavegi 41. Indverskur kennari Framh. af 1. síðu. versku heimspeki er erfitt að skilja, nema fyrir þá, sem lengi hafa dvalið í Indlandi og þekkja þjóðina og hina gömlu1 menningu hennar. Evrópumenn og Indverjar eru svo ólíkir, að það tekur langan tíma fyrir þá, að kynnast til hlítar hver annars menningu. að þókna einhverjum gömlum manni, er hefir litla atvinnu, fyrir að sjá um völlinn? Væri varið hálftíma á dag til að hirða það sem safnazt lauslegt á völlinn, sem bæði er hent inn á hann eða fýkur þangað, þá myndi allur þessi óþrifnaður hverfa, sem ein- kennt hefir Austurvöll í vetur. Brellur auðkýiinganna. Lægst útsvör í Noregi eru í smábæjunum Hölen og Scon við Oslofjörðinn. Samkvæmt norskum lögum, greið- ir skattþegn þar útsvar, sem hann dvaldi á nýjársnóttina. Hefir „Op- land Arbejderblad" nýlega upplýst, að fjölmargt ríkra manna hafi þann sið, að fara til þessara smá- bæja og dvelja þar á nýársnótt- ina. Eru þess dæmi, segir blaðið, að ein fjölskylda hafi hýst 30slíka gesti. Nýja Bíó Þaðskeðiufflnótt Bráðskemmtileg amerísk tal- og tónmynd, er hlotið hefir dæmafáar vinsældir alstaðar þar sem hún hefir verið sýnd og verið talin í fremstu röð þeirra skemmtimynda, er teknar voru síðastliðið ár. Aðalhlutverkin leika: Clark Cable og Clandette ColberL Hér er bezti páskamaturinn. Símar 3828 og 4764. § Odýrn 0 auglýsingamar Svínakotelettur allan daginn. I.augavegs-Automat. Ný andai-egg fást í _________Kaupfél. Reykjavikur. Dmvötn, hárvöta og hretn- lœtiavörur fjölbreytt úrval hjá Kaqpfélagl Roykjovflror. Sumarkápur til sölu. Tæki- færisverð. Hávallagötu 5. Smekkleg efni í spariföt, hversdágsföt og sportföt. — GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838. Tilkynninftar Gúmmílímgerðin Laugaveg 76 hefir síma 3176. Nýja bifreiðast. Simi 1216. Aðalstöðin, sími 1383. Húsnæði Til leigu 14. maí 3 herbergi og eldhús við Miðbæinn. Sól- ríkt. Eipnig 4 herbergi og eld- hús, er sú íbúð einkar hentug fyrir 2 litlar fjölskyldur, sem vilja vera saman um eldhús. A. v. á. Atvinna Sökum forfalla annarar vant. ar mig strax stúlku um óákveð- inn tíma. Guðrún Daníelsdótt- ir, Laugav. 76. Stúlka óskast í vor og sum- ar til innanhússverka, að Hjiarðarholti í Borgarfirði. — Uppl. á Bergstaðastíg 82. €|tDi:hromB FILMUR eru beztar. Sportvöruhús Reykjavíkur, Reykjavík.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.