Nýja dagblaðið - 24.04.1935, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 24.04.1935, Blaðsíða 2
2 N Ý 3 A DAOBLAÐIÐ Bndurnýjun til 3. flokks ter íram 24. apríl til 3. mai í 3. fl. eru 250 vinningar - 48800 kr. í 3.—10. fl. eru 4550 vinningar samtals 966800 kr. Vinningar eru greiddír kl. 2—S daglega 1 akrifstofu happdrœttisins. Vonarstræti 4. Vinningsmiðar séu árit- aðir af umboðsmönnum. Sumarfaanaöur glímufélagsins Ármann verður haldinn í Iðnó síðasta vetrardag (í kvöld) kl. 9 V, síðdegis. Til skemmtunar: Kappglíma — Dansleikur. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar kosta kr. 2.50 og fást í Iðnó eftir kl. 7 í dag, Iþróttakveld K.R. -dans- Síðasta vetrardag kl. 9 í K.R.-húsinu, íslenzk glíma, fimleikar, tveir flokkar, drengir og telpur. — Dans á eftir Aðgöngumiðar verða seldir í K.-R.-húsinu í dag frá kl. 4 og kosta kr. 2,75. Fagnið sumrinu í K.-R.-húsinu á síðasta vetrardag. STJÓRN K. R. Vortoskurnar komnar Allra nýjasta tízka: Kventöskur með mjög sanngjörnu verði. Fermingargjafir handa stúlkum og drengjum í LeðurvÖrudeildunum Hljóðfærahúsið - Atlabúð Byrjið sumarið með því að borða hlð ljúffenga hang-ikjöt af Hólstföllnm Svið, Bjúpnr, Svinakótelettur Bnff og fleira góðgæti trá Kjötbúð Reykjavíkur Veatorgðtn 16 Sími 4769 Ferðalög þorsksins Framh. af 1. síðu. að segja um það fyrirfram hvenær vænta megi þar sér- staklega mikillar þorskmergð- ar. Þverrandi skarkolaveiði við ísland. Er ástæða til að friða hann? — Á „Dana“ leiðangurinn að framkvæma skarkolarannsókn- ir við ísland á þessu ári? — Já, og þær rannsóknir eru alveg sérstakt áhugaefni nú, því það er vitað að skarkolinn fer nú mjög þverrandi við ts- land. Enskur botnvörpungur, sem aflaði 1922 2850 kg. af skarkola á 100 klukkustundum, áflaði aðeins 1000 kg. á jafn- löngum tima 1933. Má vel vera að þessi þverrandi veiði stafi af óhagstæðri tilfærslu ung- viðisins, en hitt getur líka átt sök á þessu, að um sé að kenna of mikilli veiði. Af þessum á- stæðum hefir vaknað sú spum- ing, hvort ekki múndi hag- kvæmt að friða skarkolann við ísland meira en nú er gert. Ekki verður samt búist við að nokkur hætta sé á því, að skar- koli gangi alveg til þurðar á íslenzkum fiskimiðum, en þar megi undir öllum kringum- stæðum — eins og á Norður- sjónum — alltaf veiða 800— 900 kg. á 100 klukkutímum. Samvinna íslenzkra og danskra haffræðinga er ágæt og gefur góðar von. ir um glæsilegan árang- ur af fiskirannsóknun- um. — Starfar „Dana“ leiðangur- inn í sambandi við íslenzkar fiskirannsóknir? — Já, það gleður okkur inni- lega, hve ágæt samvinnan er við þá dr. Bjarna Sæmunds- son, Árna Friðriksson magister og Kristján Bergsson forseta Fiskifélags íslands. Það er gert ráð fyrir því, að íslenzkur botnvörpungur rann- saki á þessu ári hrygningu sumarsíldarinnar meðfram suð- urströnd íslands. Auk þess eiga íslenzku strandvamar- skipin og danska skipið „Hvid- bjömen" að annast allskonar haffræðilegar athuganir. Við Sumarið er að koma Kærkomnasta sumargjöfin er Iblóm frá Flóru Nýorpin egg daglega Lækkað verð Eggjasölusamlagið Simi 1249 Á sumardaginnfyrsta vilja allir hafa eitthvað gott á borðinu Munið því Kjötverziunin Herðubreið Fríkirkjuveg 7 — Simi 4565 C. V. S. - Te Brezku samvinnufélögin eru nú stærstu te-framleiðendurnir í heiminum. Te-ið frá þeim er nú nýkomið til Kaupfélags Reykjavíkur. Te-ið fæst bæði í venjulegum pökkum og í skrautlegum öskjum og dósum. Allir sem vilja fá gott te kaupa C. W. S. te. Kauplélag Reykjavíkur Bankastræti 2. Sími 1245. - E>að bczta - í sinni röð er spaðkjöt frá okkur. Höfum fyrirliggjandi í heilum, hálfum og kvart-tunnum úrvals dilka- og sauðakjöt úr Dölum, af Horuströnd- um, Langanesi og víðar. Samband ísl. samvinnufélaga Síml 1080 (4 línur). Fyrir sumardaginn fyrsta: Rjúpur — Svið Lambalifur — Nýtt nautakjöt íshúsid HERÐUBREXÐ Simi 2678 Öll litlu börnin þurfa að fá svolitla sumargjöf. Hjá okkur er úrvalið mest af barnasumargjöfum. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. slciftum þann veg með okkur verkum, að tryggt sé, að sem bezt heildaryfirlit fáist. Og sem sagt má gera sér beztú vonir um það, að rannsóknir þessar beri glæsilegan og var- anlegán árangur. B. S.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.