Nýja dagblaðið - 24.04.1935, Blaðsíða 4
4
N Ý J A
DA OBLAÐIÐ
StAUsiix*
þær, sem sækja ætla námskeiS að Laugarvatni, mæti á Bif-
reiðastöð Islands á föstudaginn kl. 10 fyrir hádegi.
Bifreiðastöð íslands
Sími 1540.
Tilkyimiu^
Ég uiidirritaður hefi tekið sem félaga danska klæðsker-
ann hr. Georg Lenander, og rekum við nú saumastofuna sam-
an. Allt afgreitt með 1. flokks vinnu og fljót afgreiðsla.
GUÐM. SIGURÐSSON
Hverfisgötu 34. Sími 3377.
Notið daginn vel!
En það gerið þið með því að
líftryggja yður hjá
Hvergi hagkvæmari kjör. —
Aðalumboð fyrir Island.
C. A. Broherg
Lækjartorgi 1 Sími 3123.
I DAG
Sólaruppkoma kl. 4,30.
, Sólai’lag kl. 8,24.
Flóð árdegis kl. 9.00.
Flóð síðdegis kl. 21,30.
Veðurspa: Hægviðri. Úrkomulaust.
Ljósatimi hjóla og biíreiða kl.
8,55—4,00.
Sðín, skrltstofur o. ÍL
Landsbókasafnið ...... 1-7 og 8-10
Alþýðubókasafnið ... 10-12 og 1-10
þjóðskjalasafnið ............. 1-4
Landsbankinn ............... 10-3
' Búnaðarbankinn .... ,10-12 og 1-3
Úfvegsbankínn ....... 10-12 og 1-4
Útbú Landsb., Klapparst. .... 2-7
Pósthúsið: Bréfapóststofan .. 10-6
Bögglapóststofan .......... 10-5
Skrifstofa útvarpsins. .10-12 og 1-6
Landssíminn 8-9
Búnaðarfélagið ...... 10-12 og 1-4
Fiskifélagið (skrifst.t.) 10-12 og 1-5
Skipaútgerð ríkisins .. 9-12 og 1-6
Eímskip ...................... 9-6
Stjórnarráðsskrifst. .. 10-12 og 1-4
Samb. íal. samv.fél. .. 9-12 og 1-6
Sölus.b. íál. fiskfrl. .. 10-12 og 1-6
Skrifstoíur bæjarins .. 9-12 og 1-4
Skriíst. tollstjóra .... 10-12 og 1-4
Skrifst. lögmanns .... 10-12 og 1-4
Hafnarskrifstofan .... 9-12 og 1-6
Skipa- og skrán.st. rik. 10-12 og 1-5
Lögregluvarðst, opin allan sólarhr.
Heimsóknartíml sjúkrahúsa:
L&ndspítalinn ................. 8-4
Landakotsspftalinn ............ 3-5
Vlfílstaðahælið . 12^-1^ og 3^4%
Laugamesspítali ......... 12^-2
Kleppur .................... 1-6
Bliiheimilið ................. 1-4
SJúkrabús Hvítabandsina .......2-4
Fæðingarh., Eiríksg. 37 — 1-3 og 8-9
Næturvörður í Reykjavíkurapóteki
og lyfjabúðinni Iðunn.
Nœturlæknir: Ólafur Helgason
Ingólfsstræti 6. Sími 2128.
Skemmtanir og samkomur:
Skemmtun K. R. í K.R.húsinu kl.
9 síðd.
Gamla Bíó, Cleopatra, kl. 9.
Nýja Bíó: Undrabarnið, ki. 9.
Sumarfagnaður glímufél. Ármanns
kl. 9síðd. í Iðnó.
Sumarfagnaður stúdenta á Hótel
Borg kl. 8 síðd.
Samgðngur og póatferOlr:
Súðin vestur um í hringferð kl. 9.
Dagskrá útvarpsins:
Kl, 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Há-
degisútvarp. 12,50 Dönskukennsla.
15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar.
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Svarað
spurningum til útvarpsins. 19,50
Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur.
Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Sig-
urður Nordal próf.: Upplestur; b)
ungfrú Guðrún Brynjólfsdóttir:
Um „réttindi“ kvenna; c) þorst.
0. Stephensen leikari: Upplestur. —
íslenzk lög. — Danslög til kl. 3
pftir miðnætti.
Skemmtun heldur K. R. í K.R.-
húsinu kl. 9 í kvöld. Til skemmt-
unar verður glíma, fimleikar og
dans. Aðgöngumiðar fást í K.R.-
húsinu í dag eftir kl. 4.
Veðrið í gær. Kyrrt veður um
aJlt land; vindstnða norðaustlæg.
Á Norður- og Austurlandi var
nokkur snjókoma, en bjartviðri
vestaniands. Frost frá 1—4 stig á
Norður- og Austurlandi, en 3—5
stiga hiti sunnan og vestanlands.
Höínin. 1 gær komu. af .veiðum:
Arinbjörn hersir með' 120 tn.,
Skallagrímur með 143 tn., Otur með
90 tn. og Gullfoss með 52 tn. lifrar.
MWGambi BldMBMa
CLEOPATRA
Stórkostlegasta talmyndin,
er enn hefir verið gerð', og
sýnir áhrifamesta kafla úr
sögu Rómverja í fornöld.
Aðalhlutverkin leika:
Claudette Colbert og
Henry Wilcoxon.
Myndin bönnuð bömum inn-
an 14 ára.
Annáll
Skipafréttir. Gullfoss fór frá
Leíth í fyrrakvöld á leið til Vest-
mannaeyja. Goðafoss fór frá Hull
í gærmorgun. Dettifoss var á
Húsavík í gær. Brúarfpss fór til
útlanda í gærkveldi. Lagarfoss var
á Djúpavogi í- gær. Selfoss var á
leið til útlanda frá Vestmanna-
cyjum í gær.
priðju og síðustu hljómleikar
Hljómsveitar Reykjavíkur verða
á föstudaginn kemur í Gamla Bíó.
Farþegar með Brúaríoss til Leith
cg Kaupmannahafnar í gærkveldi:
Laufey Valdimarsdóttir, Guðbjörg
Sigurjónsdóttir, Guðlaugur Rósin-
kranz, Valgerður Tómasdóttir,
Valdimar Norðfjörð, þóroddur E.
Jónsson, Jóhann Ólafsson, Leifur
þórhallsson, Gunnar Thoroddsen,
Tngimar Jónsson, Hallgrímur Jón-
asson og frú, Páll Jónsson, Sigurð-
ur Sigvaldason, Ingólfur Ástmars-
son, Hulda Sigurðardóttir, Hlíf
Sigurðardóttir, Sigríður Hjartar,
Pála Pálsdóttir, Dagbjartur Lýðs-
son, R. Jensen, Jón D. Jónsson.
Barnadagurinn, blað fél. Sumar-
gjafar, var selt á götunum í gær
og gekk salan ágætlega. það verð-
ur selt í dag kl. 9—12 fyrir
hádegi og geta útsölubörn fengið
það á skrifstofu félagsins, Lauga-
veg 3.
Guðlaugur Rósinkranz yfirkenn-
ari var meðal farþega með Bráar-
fossi til útlanda í gær. Er erindi
hans að undirbúa för Karlakórs
Reykjavíkur um Norðurlönd. Mun
þegar vera ákveðið, að kórinn fari
úl 2. maí, haldi tvær söngskemmt-
anir i þremur borgum, Bergen,
Oslo og Stokkhólmi, en eina söng-
skemmtun í Gautaborg og Málm-
ey. Heimleiðis er gert ráð fyrir að
kórinn leggi á stað 18. maí frá
Kaupmannahöfn.
Eiðaskóla var slitið síðastl. mið-
' ikudag. Átján nemendur gengu
undir burtfararpróf. Nemendur
höfðu mötuneyti og kostaði fæði
fyrir pilta kr. 1,45 og fyrir stúlk-
ur kr. 1,25 á dag.
Sumaríagnaður Ármanns verður
í Iðnó í kvöld kl. 9% síðd. Keppt
verður um glímuhom drengja, síð-
an hefst dansleikur og spilar hin
góðkuntia hljómsveit Aage Lorange.
þarf ekki að efa að þarna verður
]>æði fjörugt og fjölmennt eins og
ætíð er á Ármannsskemmtunum.
Aðgangur kostar aðeins kr. 2,50.
Sjá nánara í augk
Merki verða seld á götum bæj-
arins í dag (síðasta vetrardag)
eins og undanfarin ár, til ágóða
íyrir Barnauppeldissjóð Thorvald-
sensfélagsips. Gefst bæjarbúum
lækifæri til að styðja gott málefni
og börnunum til að vinna fyrir
gott málefni. þau börn, sem vilja
selja merkin komi á Thorvaldsens-
basarinn kl. 10 f. h. i dag.
Unga ísland, marz- og aprílblöð-
in eru nýlega komin ÚL Eru þau
bæði prýðilega úr garði gerð og
líkleg til að vera vinsæl hjá böm-
unum. Tvær ritgerðir eru í þess-
um blöðum, sem rétt þykir að
vekja athygli á. Önnur heitir:
Leiðbeiningar um skógrækt eftir
Hákon Bjamason skógræktarstjóra
og- hin: Landið sem beið, eftir Sig-
urð Einarsson og fjallar hún um
Skúla Magnússon landfógeta.
Tvö íerðamannaskip koma hing-
að í sumar heina leið frá New
\ork samkvæmt frásögn vestur-
íslenzka blaðsins Lögberg. Annað
skipið, Reliance, eign Hamborg-
American-línunnar, fer frá New
Vork 28. júní og kemur til Reykja-
víkru 5. júlí. Hitt skipið, Kungs-
holm, eign Svensk-Amerisku lín-
unnar fer frá New York 29. júlí og
kemur hingað einnig 5. júlí. Bæði
skipin eru um 20 þús. tonn að
stærð og sögð mjög vönduð ferða-
rnannaskip. Fargjald til Reykjavík-
ur er 200 dollarar, en fram og til
baka 328.50 dollara. Ferðir þessar
hafa verið auglýstar í íslenzku
vestanblöðunum, ef íslendingar þar
vildu liagnýta sér þær.
Héraðsskólanum á Laugum var
sagt upp síðastlíðinn fimmtudag.
Var hann sem næst fullskipaður i
vetur eða um 70 nemendur. Auk
þess dvöldu þar allmargir við
sundnám lengri eða skemmri tíma.
Hinn 30. marz hélt Samband þing-
eyskra ungmennafélaga almenna
skemmtisamkomu í skólanum, í
sambandi við hina árlegu glimu-
keppni ungmennafélaganna. Auk
glí^aunnar var til skemmtunar
ræða, flutt af sr. Friðrik Friðriks-
syni á Húsavík, leikfimissýning og
söngur skólafólk^ og dans. Skóla-
stjóri á Laugum er dr. Leifur Ás-
geirsson frá Reykjum í Lunda-
reykjadal.
Leiksýningar. Á páskadag höfðu
þau Soffía Guðlaugsdóttir og Har-
aldur Björnsson sýningar á leik-
ritinu „Syndir annara" eftir Einar
H. Kvaran í Grindavík og Kefla-
vík. Seldust öll sæti fyrirfram og
varð fjöldi fólks frá að hverfa, þeg-
ar að sýningu kom. íbúar þessara
þorpa tóku leiknum og leikend-
unum með miklum fögnuði. Iíeyrzt
befir að næsta sýning á leik þess-
um verði hér í Iðnó um mánaða-
rnótin, enda mun marga hér vera
farið að fýsa að sjá leikinn. 1
Hljómsveit
Reykjavíkur
3. bljóilelkar
i Garnla Bió á föstu-
daginn kl. 7lU.
Adgöngum. hjá Viðar
Veturinn
er að kveðja
Árstíðirnar koma og fara.
Allt er á hverfanda hveli, ailt
nema þarfir mannanna. Allir
þurfa að ldæðast, klæðast eftir
árstíðum. Menn þurfa þægileg-
an klæðnað, fallegan og góðan.
Þessar þarfir uppfyllir prjóna-
stofan Malín öllum betur á öll-
uml tímum árs við alla sem
þurfa á prjónafatnaði að halda.
Reynið hvort rétt er og lítið
inn með sumrinu á Laugaveg
20 B á horninu við Klapparstíg.
Þar er útsalan.
sprenghlægilegur gamanleikur í
3 þáttum verður leikinn af
menntaskólanemendum á morg-
un kl. 8l/2 síðd.
Allur ágóðinn rennur til
Bamavinafélagsins Sumargjöf.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
(sími 3191) í dag kl. 4—7 og
á morgun frá kl. 10 árd.
Nýja Bíó
Undrabarnið
Bráðskenxmtileg amerísk tal-
og tónmynd. Aðallilutverkið
leikur litla stúlkan
Shikley Temple,
sem er aðeins 5 ára gömul,
en hefir heillað hjörtu kvik-
myndavina um gjörvallan
heim með indisleik sínum.
® Odýru §
aufflýsingarnar
og sala
Gefið íslenzka leirmuni í
sumargjöf. Sýningar í List-
vinahúsinu og hjá Áma B.
Björnssyni. Allmikið er nú til
af ódýrum hlutum.
Barnavagn til sölu á Fálka-
götu 13.______________________
Sumar- og fermingargjafir.
Lítið inn í Amatörverzlun
Þ. Þorleifssonar.
Svínakotelettur allan daginn.
I.augavegs-Automat.
Nýkomið:
Sundhringir, Sólgleraugu,
Handavinnukassar , Spari-
baukar o. fl.
Amatörverzl. Þ. Þorleifssonar.
Góðar og ódýrar sportbuxur
selur GEFJUN, Laugaveg 10.
Sími 2838.
ílmvötn, hárvötn og hreia-
lætisvörur fjölbreytt úrval hjá
SáDp#f!ag1 R«jtj»vllrar.
TilkynningJi r
Tökum að okkur hreingern-
ingar. Hringið í síma 4367.
Gúmmílímgerðin Laugaveg
76 hefir síma 3176.___________
Nýja bifreiðast. Sími 121«.
Aðalstöðin, sími 1383.
Húsnæði
Til leigu; um næstu mánaða-
mót eða 14. m[aí, 2 stofur með
aðgangi að eldhúsi. — Einnig
stofa fyrir einhleypan. — Jón
Bergsson, Baldursgötu 16.
Mig vantar til íbúðar frá 1.
maí 2 herbergi (lítil) með eld-
unarplássi. Tilboð sendist af-
greiðslu Nýja dagblaðsins.
Arnór Sigurjónsson.
Atvinna
Hreinleg stúlka óskast í vor
og sumar annaðhvort hálfan
eða allan daginn. Upplýsingar á
Bergstaðastræti 82.
Stúlka óskast í vor og sumar
eða yfir árið á ágætt sveita-
heimili. Má hafa bam. Upplýs-
ingar í síma 4986 til kl. 7 í
dag og föstudag.
-Fundið
Kræklóttur stafur merktur
K. H. brúnn að lit hefir tapast.
Glaðvær finnandi skili til Nýja
dagblaðsins.